Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1994, Blaðsíða 20
36
MÁNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97
j , 7
>
Grafinn lax
Sælkera-sj ávarréttasal-
at
Nautainnlærisvöðvi
(roast beef)
Grillaðir kjúklingar
Hamborgargrísalæri
Djúpsteiktur svínapott-
réttur (sweet and sour)
Meðlæti:
sósur, salöt, heit brún
rjómasósa, brúnaðar
kartöfíur o.fl.
Verð kr. 1.290
á mann.
Útbúum einnig
veislumatseðil að
Jiinni ósk.
Áratuga reynsla
POTTURINN.
OG
PRNI)
^routorhoiti 22-Simi 1169^
VOI.VO
Volvo
250 hö.l Gullfallegur Volvo 264 ’78,
m/318 cui Dodgevél og skiptingu 4-
hækkað drifhlutf.; ca 2000 rpm/100 km
á klst. Glaðvakandi bíll! S. 92-15578.
BJeppar____________________
Toyota Hilux extra cab með húsl '91,
ekinn 61 þús. km, 33" dekk, bretta-
kantar, flækjur, styrkt fjöðrun, auka
ljósasett og stigbretti. Sanngjamt
verð. S. 619469 og 683744.
AMC Wlllys CJ-7, árg. ’79. Góður jeppi,
8 cyl., 304 cub, ný 36” dekk, veltibúr,
skoðaður, 15 þús. út, 15 þús. á mán.,
á 495 þús. S. 675582 e.kl. 20.
Bronco '79, 8 cyl., 400, sjáltsk., C6, upp-
hækkaður, 44" dekk, læstur að fram-
an/aftan, 31. rillu öxlar, stýristjakkur.
Ath. öll sk. og skuldabréf. S. 95-22878.
Jeppi til sölu. Til sölu er Daihatsu
Rocky dísil, árg. ’85, ek. 110 þ. km.
Bíllinn er vel með farinn og í mjög
góðu lagi. Uppl. í síma 97-81550.
Lada Sport '90, ek. 47 þús., hvítur, 5
gíra, léttstýri, dráttarbeisli, ný dekk,
skíðabogar, útvarp/segulb. o.fl. Mjög
vel með farinn. Verð 470 þús. S. 655234.
Toyota double cab '91, upph., Downey
fjaðrir, 5.70 hlutf., ný 36" dekk, álfelg-
ur o.fl. V. 1670 þús. S. 651956 e.kl. 19
eða á Bílasölu Brimborgar, s. 685870.
Wagoneer Limited, árg. ’85, til sölu,
ra&nagn í öllu. Öll skipti á ódýrari
athugandi, góð greiáslukjör. Uppl. í
síma 91-672021.
Willys m/plastboddi, 1. á milli hjóla 50
cm, 350 vél, Dana 20 millikassi, 44
hásingar, læstur að fr. og aft., 44 DC,
16" f. V. 400 þ. S. 870158 og 985-23905.
■ Húsnæði í boði
2 herb. ibúö á jaröhæö ásamt bílskýli
til leigu í Seljahverfi. Laus 1. mars.
Upplýsingar í síma 91-870662 eða
91-76181 e.kl. 17.
2 herbergja 70 m2 ibúð á jaröhæö í
tvíbýlishúsi til leigu, er laus strax.
Góð umgengni og skilvísar greiðslur
skilyrði. Sími 91-673073 e.kl. 17.
2 herbergja, 65 m2, björt íbúö til leigu
nálægt Fjölbrautaskóla Breiðholts.
Uþpl. í síma 91-678827.
2ja herb. ibúð til lelgu í 6-8 mánuöi, á
póstsvæði 110. Er laus. Tilboð sendist
DV, merkt „G 5581“.
2ja herb. ibúö viö Sólvallagötu til leigu,
laus strax. Góð íbúð, parket á gólfum.
Upplýsingar í síma 91-10751.
Arnarnes. Ný, glæsileg 30 m2 íbúð,
eldhús, svefnherb., wc, ísskápur. Leig-
ist reglusömum einstaklingi. Leiga 30
þús., rafm. og hiti innifalið. S. 643569.
Bjart, rúmgott, 16 m2, herbergi til leigu
miðsvæðis í Reykjavík, aðgangur að
eldhúsi, wc og sturtu, sérinngangur,
símatengill. Laust. Uppl. í s. 91-622904.
Bílskúr - geymsla. Til leigu til lengri
eða skemmri tíma bílskúr, 30 m2, góð
lofthæð. Góður skúr. Uppl. í síma
91-72968 e.kl. 19.
Herbergi til leigu með aðstöðu í vestur-
bænum. Leigist reglusömum einstakl-
ingi sem reykir ekki. Upplýsingar í
síma 91-13225.
Lítil einstaklingsíbúð í Hólahverfi til
leigu fyrir reglusama stúlku. Sérinn-
gangur, sími. Sanngjöm leiga.
Upplýsingar í síma 91-73230.
Snotur, 2ja herb., 46 m2 ibúð í Þingholt-
unum til leigu frá 1. mars til 1. sept.
Leiga 30 þús. á mán. með hita. Svör
sendist DV, f. 23. febr., merkt „P-5585".
Tvö herbergi til leigu nálægt Hlemmi,
leigjast saman eða sitt í hvom lagi.
Upplýsingar í síma 91-15806.
Upphitað geymslupláss til leigu, tilval-
ið undir búslóð. Upplýsingar í síma
91-658569.
Einstaklingsibúö i Laugarásnum til
leigu, ca 45 m2. Uppl. í síma 91-38462.
Til leigu 2ja herb. kjallaraibúö í hverfi
104, f. reyklausa og skilvísa. Leiga 29
þús. m/hita. Laus 1. mars. Svör sendist
DV, f. 28. febr., merkt „D-5579”.
Til leigu 2 herbergja ibúð á góðum stað
í Hólahverfi. Engin fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DV, merkt „A 5582“.
Til leigu 3 herbergja, ca 85 m2 íbúð, á
2. hæð í vesturbæ. Laus 1. mars. Uppl.
í sima 91-27718 og 91-17677._____
■ Húsnæói óskast
Óska eftir aö taka á leigu, frá og með
1. mars, studioíbúð eða herbergi með
aðgangi að eldhúsi og snyrtingu, sem
næst Fósturskóla Islands. Húsgögn
meiga gjaman fylgja. Reglusemi heit-
ið. Uppl. í síma 96-27384 e.kl. 18.
5 herbergja íbúö eöa hús óskast til
leigu. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-5562.
Herbergi í miö- eöa vesturbæ óskast til
leigu, geymsla þarf að fylgja. Einnig
óskast notaðir hljómdiskar til kaups.
Sími 91-29267 á kvöldin.
4 manna fjölskylda óskar eftir 4 herb.
íbúð í Kópavogi sem fyrst. Upplýsing-
ar í síma 91-45245, Kristrún.
Ung hjón með 1 barn óska eftir 3-4
herbergja íbúð, frá 1. mars. Uppl. í hs.
91-813376 og vs. 688331.