Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1994, Blaðsíða 22
38
MÁNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1994
VtöMJHÍÍ
TRAUST, ALHLIÐA RITVÉL
-ósvikin gæði og ending
Grensósvegi 12-108 Reykjavík - Sírai: 91 -679494
Einstaklingar
og hópar
ATHUGIÐ!
Ódýrasti í bænum?
Sunnudaga - fimmtudaga
Stór kr. 350
Lítiil kr. 250
Tónlist öll kvöld.
Dart-tafla.
Naustkjallarinn
Vesturgötu 6
sími 17760
í MARGAR
GERÐIR BÍLA
Mjög gott
verö.
Bílavörubú&in
FJÖÐRIN
Skeifunni 2,
Sími 81 29 44
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opln:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00. /
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Fjárhagsvandræði. Viðskiptafr. að-
stoða fyrirt. og einstakl. við eftirfar-
andi: greiðsluerfiðleika, samn. v/lán-
ardrottna, bókhald, skattskýrslur,
nýjar og eldri og innheimtu. Fyrir-
greiðslan, Nóatúni 17, s. 621350.
Fjðrmálaþjónusta.
Endurskipul. fjárm., samn. við lánadr.
Bókh., skattask. og rekstrarráðgjöf.
Vönduð vinna, sími 91-19096.
International Pen Friends. Útvegar þér
a.m.k 14 jafhaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276, 124 Reykjavík.
Vlltu grennast? Viltu persónulega ráð-
gjöf? Viltu sérhannaðan matseðil fyrir
þig? Viltu einkatíma eða hóptíma?
Hjálp úr álögum. Sími 91-687559.
■ Tapað - fundið
Heiðarleiki. Sá eða sú sem tókst frakka
í „misgripum" á Glaumbar íöstudkv.
18.2, vinsaml. skili honum á Glaumbar
eða hringi í s. 91-32824. Hann nýtist
varla nema í fermingarveislur.
■ Kennsla-námskeið
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í fl. grein-
um. Réttindakennarar. Uppl. í s. 79233
kl. 16.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Spákonur
Spái i spil og bolla á mismunandi hátt
alla daga vikunnar. Tek spádóminn
upp á kassettu. Uppl. í síma 91-29908
eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna.
Tarotlestur. Les úr Tarotspilum, veiti
ráðgjöf og svara spumingum, löng
reynsla. Bókahir í síma 91-15534
alla daga. Hildur K.
Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla
á kvöldin. Er í Hafharfirði.
Sími 91-654387. Þóra.
■ Hreingemingar
Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón-
usta. Við erum með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingemingum,
teppa- og húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins-
un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 627086, 985-30611, 33049.
Guðmundur Vignir og Haukur.
JS hreingerningarþjónusta.
Almennar hreingerningar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna,
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
■ Skemmtanir
Árshátið? Stórafmæli? Söngdagskrá
með vönduðum undirleik. Sígild ein-
söngslög, léttklassík o.fl. S. 681784
e.kl. 17. Geymið auglýsinguna.
Trió eða tveir.
Dans- og dinnermúsík.
Símar 91-44695 og 92-46579.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsþjónusta 1994. Emm við-
skiptafræðingar, vanir skattafram-
tölum. Ódýr og góð þjónusta. Sækjum
um frest ef með þarf. Uppl. í símum
91-42142 og 73479. Framtalsþjónustan.
Viðskiptafræðingur með mikla reynslu
tekur að sér framtalsgerð fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki. Vönduð vinna,
gott verð. Fast verð gefið upp fyrir-
fram. Sími 91-683149 milli kl. 18 og 20.
Ég geri skattaskýrslu fyrir þá sem
vilja minni skatta. Vægt verð.
Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr.,
sími 91-673813 á kv. og um helgar.
• Framtalsþjónusta.
Tökum að okkur að gera skattframtöl
fyrir einstaklinga. Uppl. í s. 91-684312.
■ Bókhald
•Fyrirtæki - einstaklingar.
•Bókhald og skattframtöl.
•Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör.
•Rekstrarráðgjöf og rekstraruppgjör.
•Áætlanagerðir og úttektir.
Viðskiptafr. með mikla reynslu.
Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31,
sínli 91-689299, fax 91-681945.
Fyrirtæki - einstaklingar.
Bókhald og ráðgjöf. Staðgreiðslu- og
vsk-uppgjör, skattframtöl. Endur-
skoðun og rekstrarráðgjöf. S. 91-27080.
Reikniver sf., bókhaldsstofa. Tökum að
okkur bókhald, vsk-uppgjör, launaút-
reikninga, ársuppgjör og fjárhagsráð-
gjöf fyrir margs konar fyrirtæki og
einstaklinga með rekstur. Göngum frá
skattframtölum fyrir rekstraraðila og
einstaklinga. Nánari uppl. í s. 686663.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. •
Tölvuvinnsla. Örninn hf., ráðgjöf og
bókhald, s. 91-684311 og 91-684312.
Framtalsaðstoð fyrir eintaklinga og
fyrirtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar-
og fjármálaráðgjöf, áætlanagerð og
vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson
rekstrarhagfræðingur, simi 91-643310.
Tek að mér skattframtöl, bókhaldsþjón-
ustu, uppgjör rekstraraðila og allt
viðvíkjandi bókhaldi.
Júlíana Gíslad. viskiptafr., s. 682788.
■ Þjónusta
Eitt og annað úr lagi?
Áttu erfitt með smáviðgerðimar?
Þá er bara að hringja í okkur og fá
tíma i síma 91-641980.
Tveir smiðir geta tekið aö sér alla al-
menna trésmíðavinnu. Ódýr þjónusta,
vönduð vinna. Upplýsingar í símum
91-629251 og 985-29182.
Tveir trésmiðameistarar með mikla
reynslu í alls kyns trésmíði geta bætt
við sig verkefnum. Uppl. í síma
91-50430 og 91-688130.
■ Ökukennsla
689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og
námsbækur á tíu tungumálum.
Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á BMW 518i, lána námsbækur.
Haga kennslunni í samræmi við óskir
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Heigason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, traustur í vetrar-
aksturinn. Tímar samk. Ökuskóli,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Hallfríður Slefánsdóttir.
Lærið að aka við misjafnar aðstæður.
Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’92,
Euro/Visa. Símar 681349 og 985-20366.
Krístján Sigurðsson. Kenni alla daga á
Toyota Corolla. Bók og verkefni
lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Engin bið. S. 91-24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
652877. ökukennsla, Vagn Gunnars.
Kenni á nýjan Benz. Euro/Visa.
Upplýsingar í símum 91-652877 og
985-29525.___________________________
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626
’93. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslu-
tilhögun sem býður upp á ódýrara
ökunám. S. 77160 og bílas. 985-21980.
■ Til bygginga
Ódýrt timbur - tilboðsverð.
1x6" í heilum búntum, jafnar lengdir,
gott timbur og verð.
Tilboðsverð í búntum og í lausu.
1x4", 2x4", 2x6" og 2x8". Lengdir 3,0,
3,6 og 4,2 m á tilboðsverði.
Bændur: 2x3" i rafinagnsgirðingar,
staura, verð kr. 61 pr. m í búntum.
„Verðið hjá okkur er svo hagstætt“.
Smiðsbúð, Smiðsbúð 8 og 12,
Garðabæ, s. 91-656300 og fax 656306.
Óska eftir vinnuskúr fyrir 2-4 menn.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-5568.
■ Húsaviógeröir
Húseigendur. Tökum að okkur alla
almenna trésmíði úti sem inni, viðhald
og nýsmíði. Húsbirgi hf., símar
91-618077, 91-814079 og 985-32763.
■ Velar - verkfæri
Dynapak plasmaskurðarvél, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-672517 eða
91-77230. Ágúst.
■ Heilsa
Leirböðin við Laugardagslaug er opin
á opnunartíma laugarinnar. Sérstakt
kynningarverð 14.02 til 28.02. Upplýs-
ingar og pantanir í síma 91-881028.
■ Nudd
Trim Form. Þjáist þú af bakverk,
vöðvabólgu, bijósklosi, þvagleka,
gigt, tognun, appelsínuhúð eða viltu
bara grennast? 10 tímar á kr. 5.900.
Frir prufutími. Opið frá kl. 8-23
virka daga. Sími 91-33818.
■ Dulspeki - heilun
Námskeið i reiki 1 og 2 saman helgina
26. og 27. febrúar. Framhaldsnámskeið
28. febrúar. Námskeið í reiki 3 þriðju-
daginn 1. mars. Bergur Björnsson
reikimeistari, s. 91-623677.
Margrét Hafsteinsdóttir miðiil býður
ykkur velkomin í einkatíma. Nánari
upplýsingar og bókanir í síma 686149
á morgnana og kvöldin.
■ Tilsölu
V \ TAKr.S f. AKT Ol- IT
Argos sumarlistinn - góð verð
- vandaðar vörur. Verð kr. 200 án
bgj. Pöntunars. 52866. B. Magnússon.
Baur (Bá-er) sumarlistinn. Mikið úrval
af fallegum, vönduðum fatnaði á böm
og fullorðna. Afgrtími 10-14 dagar.
Verð kr. 300-600 á lista. S. 667333.
Kays pöntunarlistinn 200 ára. Fyrstir
með tískuna þá og núna. Yfir 1000
síður. Fatnaður fyrir alla. Búsáhöld,
leikföng o.fl. Verð kr. 600 án bgj. Pönt-
unarsími 91-52866. B. Magnússon hf.
Notaðir gámar til sölu, 20 feta og 40
feta. Upplýsingar í síma 91-651600.
Jónar hf., flutningaþjónusta.
■ Verslun
Vestur-þýskar úlpur - með og án hettu.
Ötrúlegt úrval, verð frá 4.900. Alpa-
húfur, treflar. Póstsendum. S. 25580.
MERKIVÉLIN
FRÁ brother
Nýbýlavegi 28, Kóp., s. 91-44443/44666.
Nýjar, vandaðar og spennandi vörur
v/allra hæfi. Nýr vandaður litmlisti, .
kr. 950 + sendk. Ath. nýtt og lækkað ’
verð. Allt er þegar þrennt er, í verslun
sem segir sex. Sjón er sögu ríkari.
Ath. allar póstkr. duln. Opið 10-18 ;
v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2.
Sundurdregnu barnarúmin komin aftur.
Lengd 140 cm, stækkanleg upp í 175
cm. Tvær skúffur undir, fyrir rúmföt
og leikföng. Henta vel í lítil herbergi.
Fást úr fum og hvít. Einnig kojur.
Lundur hf., sími 685180, og
Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822.
Teg. 1. leður herraskór, skinnfóðraðir
m/leðursóla, stærðir upp í nr. 47. Verð
áður 7.885, verð nú 3.995. Skóverslun
Þórðar, Kirkjustræti 8, s. 14181, Ecco,
Laugavegi 41, s. 13570.
<
<
<
Nú er tilboðl!
Blússur, pils og kjólar, einnig nátt-
fatnaður á böm og fullorðna á tilboðs-
verði. Nýbýlavegur 12, sími 44433.
Heilsuskór, kr. 1495, stærðir 35-46.
Póstsendum. Sími 91-18199.
Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89.
■ Vagnar - kerrur
Dráttarbeisli. Gerið verðsamanburð.
Framleiðum allar gerðir af kerrum og
vögnum. Dráttarbeisli á allar teg. bíla.
Áratugareynsla. Allir hlutir í kermr
og vagna. Ódýrar hestakermr og
sturtuvagnar á lagér. Veljum íslenskt.
Verið velkomin í sýningarsal okkar.
Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19.