Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Side 4
A FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994 Fréttir Árekstrar milli nátturuvemdarhugsjóna og atvinnustarfsemi: Val um byggð eða aðra stef nu í náttúruvernd - segir sveitarstjórinn í Skútustaðahreppi við Mývatn Gylfi Kristjánsson, DV, Akuieyri; „Það er staðreynd að það eru uppi árekstrar á miili náttúruvemdar- hugsjóna og atvinnustarfsemi sem gætu haft alvarlegar afleiðingar fyrir byggðina hér í sveitinni. Ég sé ekki betur en náttúruverndarmenn dæmi það þannig að Kísiliðjan og náttúm- vemd fari ekki saman, ekki heldur beit á afréttum og náttúmvemd og sú skoðun á sívaxandi fylgi meðal náttúruvemdarmanna að það eigi að takmarka íjölda ferðamanna inn á svæðið. Gangi þetta eftir, á hveiju eiga þá á sjötta hundrað manns að lifa hér í sveitinni?" segir Sigurður Rúnar Ragnarsson, sveitarstjóri í Skútustaðahreppi við Mývatn. Sigurður segir að menn verði að gera sér grein fyrir afleiðingum þess- arar náttúmvemdarstefnu. „Nátt- úruvemdarhugsunin hefur verið þannig síðustu árin að maðurinn sé ekki hluti af þessu kerfi öllu saman sem við lifum þó í og maðurinn eigi þar engan rétt. Og öll viðbrögð við vandamálum, sem,upp köma, em á þann veg að það eigi að loka og banna, það þurfi að vemda náttúr- una fyrir fólkinu," segir Sigurður. Hann segir að mönnum sé ekki vært í sveit eins og Mývatnssveit á meðan þessi sjónarmið ráði ferðinni. „Ég vil halda því fram að búsetan og náttúmvemd eigi að fara saman og geti ekki annað en ég óttast að hin sjónarmiðin fái yfirhöndina eins og jæssum málum er fyrir komiö í stjómkerflnu. Ég vil endilega vekja menn til umhugsunar um þessi mál. Þau hafa verið rædd afmörkuð og hvort í sínu lagi hingað til en það er kominn tími til að menn hugi að þessum hlutum í samhengi hvort við annan. Það kemur að því að menn verða að velja á milli þess að endur- skoða náttúmvemdarhugsjónina og framkvæmd hennar eða byggðarinn- ar hér,“ segir Sigurður. Einstaklingskeppni í norrænni skólaskák: Tugur ungmenna til Finnlands Einstaklingskeppni í norrænni skólaskák hefst í Espoo í Finnlandi á morgun. Frá íslandi mæta 10 ung- menni til keppninnar. Mót þetta er eitt af fjórum árlegum Norðurlanda- mótum í skólaskák sem haldin eru til skiptis á Norðurlöndunum. íslenska skáksveitin er skipuð þeim Sigurbirni Bjömssyni, SH, Magnúsi Erni Úlfarssyni, TR, Helga Áss Grétarssyni, TR, Amari E. Gunnarssyni, TR, Jóni Viktori Gunnarssyni, TR, Matthíasi Kjeld, TR, Braga Þorfinnssyni, TR, Berg- steini Einarssyni, TR, Sigurði Páh Steindórssyni, TR, og Hjalta Rúnari Ómarssyni, TK. Fararstjórar verða þeir Ólafur H. Ólafsson og Ríkharður Sveinsson. Á undanfórnum ámm hafa íslend- ingar náð góðum árangri á norrænu skólaskákmótunum. Sem dæmi má nefna að í fyrra sigruöu íslendingar á Norðurlandamóti fyrir grunn- skólasveitir og í tveim flokkum af íslensku keppendurnir ásamt fararstjórum. í einstaklingskeppninni í Finnlandi verða tefldar 6 umferðir eftir fimmíeinstaklingskeppni. -kaa Monrad-kerfinu. DV-myndBG Umhverfisráðherra: Undirbýr þjóð- garðáSnæ- feiisnesi „Með þessu er ég að fylgja þeirri stefnu ríkisstjómarmnar aö flölga þjóðgörðum. Það verður skipuö nefnd þriggja ráöuneyta, með dijugri aðild heimamanna til aö undirbúa máhð,“ segir Öss- ur Skarphéöinsson umhverfis- ráðherra. Ríkisstjórnin samþykkti i gær tillögu frá Össuri um stofnun þjóðgarðs á utanveröu Snæfells- nesi í tilefni 50 ára afmælis lýð- veldisins. AllmikiU áhugi hefur verið íýrir máhnu á Snæfellsnesi, ekki síst í Ijósi þess aö sveitarfé- lögin á svæðinu hafa ákveöið að sameinast Að sögn Össurar hggja landa- mörk þjóðgarðsins enn ekki fyrir. Um það þurfi að semja. Ljóst sé þó að garðurinn verði á svæðinu milh Dagveðrarár og Gufuskála, þar sem Snæfellsjökul ber viö himin. -kaa í dag mælir Dagfari_________________ Refsivöndur dómarans Lögmenn em ekki fínir pappirar. Heldur ekki forsætisráðherra né alþingismenn, hvað þá ahur al- menningur. Þetta hefur lengi legið fyrir en enginn þorað að segja það upphátt. Það hefur enginn haft kjark í sér til að segja sannleikann um vanhæfni lögmanna eða mghð í stjómmálamönnunum. Hvað þá að hér hafi nokkur haft þrek til að segja sauðsvörtum almúganum hversu vitlaus hann væri. Þangað til nú. Forseti Hæstaréttar, sem heitir Hrafn Bragason, hefur ákveðið að ijúfa þögnina um samborgara sína. Hrafn var kjörinn forseti Hæsta- réttar á síðasthðnu ári og hefur nú safnað kjarki til aö senda þjóðinni tóninn í samræmi við þaö sem hún á skilið. í nýlegri blaðagrein telur Hrafn með réttu að umræður á þingi séu „uppákomur" sem ekki sé mark á takandi. Forsætisráðherra kann ekkf rulluna sína og fmmmælend- ur hafa það eitt sér til vorkunnar og afsökunar að þeir em ekki ahtaf nógu vel að sér í „uppákomufræð- um“. Þetta getur forseti Hæstarétt- ar væntanlega fuhyrt vegna þess að hann sjálfur er vel að sér í þeim fræðum og veit hvenær fólk er vel að sér og hvenær ekki. Hrafn Bragason er í fyrmefndri blaðagrein að veija þá ákvörðun að nýtt hús fyrir Hæstarétt skuh byggt við Landsbókasafnið og gegnt Amarhváli og rök hans em fyrst og fremst byggð á því að fólk sem er á móti þessari byggingu viti ekki um hvað það er að tala. For- seti Hæstaréttar hefur miklu meira vit á þessu byggmgarmáli en aðrir og telur tímabært að setja ofan í viö aht það fólk sem hefur Ijáð sig öndvert. Sérstaklega þegar þær skoöanir hafa verið pantaðar af rit- stjórum DV sem hafa heldur ekkert vit á máhnu. Eftir þessa yfirhalningu er von til þess að fólk átti sig á því að for- seti Hæstaréttar hefur talað og í rauninni sýnt fram á hve samborg- arar hans em yfirmáta vitlausir. Það ætti að vera ráðning og aövör- un til almennings um aö hafa meiri gætur á sko'ðunum sínum framveg- is tíl að hæstaréttardómarinn þurfi ekki að setja ofan í við pupuhnn. Þegar hæstaréttardómarinn hef- ur af htihæti sínu og þekkingu sagt áht sitt á alþingi og almenningi hefur honum þótt tímabært að leggja lögfræðingum lífsreglumar. Það er jú óþolandi ónæði af því fyrir hæstaréttardómara að eiga samskipti við lögmenn sem ekki vita hvað þeir em að gera. Af þess- um sökum sendi Hrafn Bragason dreifibréf th ahra dómstóla lands- ins, sem og Lögmannafélaginu og fleiri sem máhð snerti, þar sem hann segir eins og rétt er að lög- menn séu skussar og amlóöar sem kæri mál th réttarins í tíma og ótíma. „í mörgum tilfellum", segir Hrafn, „verður ekki séð að nokkur thgangur sé með kærunni, nema hann sé þá sá að hefta framgang málsins. Hæstiréttur ætti hugsan- lega að beita ákvæðum um refsi- málakostnað í ríkara mæh en gert er.“ Með öðmm orðum: lögmenn vita ekki hvað þeir em aö gera og for- setinn nennir ekki lengur að sinna einhverjum dehukærum frá lög- mönnum og vhl beita viðurlögum ef lögmenn dirfast að ónáða réttinn með kæmm sem ekki hafa neinn sjáanlegan thgang. Þama fá þeir það óþvegið og það er fagnaðarefni þegar hæstaréttar- dómari á borð við Hrafn Bragason kveður upp sinn dóm um áht þetta óvísindalega og heimskulega pakk sem Hæstiréttur verður að hafa afskipti af. Hæstaréttardómarar era að öðm leyti þjóðinni óviðkom- andi, eins og frægt varð þegar hæstaréttardómarinn haíði keypt vínfóng í ÁTVR meir en góðu hófi gegndi. Þá sagði hann aðspurður að íslendingum kæmu þessi kaup ekki við. Þau væm hans einkamál. Bygging Hæstaréttarhúss er einkamál Hæstaréttar þótt þjóðin borgi, og mglaðar kærur lögmanna th réttarins em einkamál dómar- anna að því leyti að það em þeir sem verða að vinna úr þeim. En heimska og vankunnátta alþingis, almennings og lögmannastéttar- innar er ekki einkamál Hæstarétt- ar og þess vegna er það aðdáunar- vert og óhjákvæmhegt að forseti Hæstaréttar segi áht sitt á allri þessar foráttuheimsku svo að hún baki honum ekki frekari óþægindi. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.