Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Side 6
6 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994 Vidskipti Keila á fiskm Bensín 95 okt. USD/ ■■...................... tonn Ml R Fö Má Pr Kauph. í New York Jenið sveiflast Keila hefur að meðaltali selst á 30-36 krónur kílóið á flskmörkuö- um að undanfomu. AIls hafa selst um 10 tonn af keilu á dag á mörk- uðunum. Hlutabréfavísitala VÍB hækk- aöi lítillega í gær eftir nokkra lækkun í vikubyrjun. Talan mældist 591,08 stig í gær. 95 oktana bensín hefur farið á 143 til 145 dollara tonnið á Rott- erdam-markaði síðustu daga. Japanska jenið fór undir 0,70 krónur eftir sL helgi og hefur sveiflast til síðan. í gærmorgun var sölugengið 0,6860 krónur. Dow Jones vísitalan við WaU Street hækkaði lítillega sl. þriðju- dag eftir langa helgi þeirra Bandaríkjamanna vegna forseta- afmælis á mánudag. Talan hélst stöðug í gær. -bjb Jöfnunartollar torvelda viðræður við Kanadamenn: Búinn að vara við þessu fyrir löngu - segirHaukurHjaltasonhjáDreiflngusf. Ekkert hefur gengið í viðræðum íslenskra stjómvalda yiö Kanada- menn um tollalækkanir á íslenskum vörum til Kanada. Ástæðcm aö sögn Kanadamanna er einkum 90% jöfn- unartollar sem lagðir em á innflutn- ing franskra kartaflna til íslands til vemdar innlendrar framleiðslu. Haukur Hjaltason hjá Dreifingu sf. er stærsti innflytjandi á frönskum kartöflum frá Kanada en hann flytur inn kartöflur frá McCain Foods Ltd. auk fleirl vara frá Kanada. Hann sagðist í samtali við DV hafa fyrir löngu varað menn við því ástandi sem nú væri komið upp milli is- lenskra og kanadískra stjómvalda. „Ég reyndi að vara við þessu, bæði í landbúnaðar- og fjármálaráðuneyt- inu, og víða annars staðar. Þetta byrjaði árið 1986 og mér finnst kana- dísk stjómvöld vera lengi að skilja hvað væri um að vera héma á Is- landi. Það er mikilvægt fyrir okkur að standa við gerða samninga. Það á að vera okkar aðalsmerki til að tryggja að við fáum stuðning annarra ríkja þegar við lendum í vandræöum eins og í Frakklandi í dag,“ sagði Haukur. Þar til í nóvember sl. var 120% jöfn- unargjald lagt á innfluttar franskar Haukur Hjaltason hjá Dreifingu sf. við frystigáminn sem kjúklinga- bringurnar voru lokaðar inni í. Hann segist fyrir löngu hafa varað íslensk stjórnvöld við þvi ástandi sem nú rikir í samningaviðræðum við Kanadamenn. DV-mynd BG kartöflur en þá var álagningin lækk- uð niður í 90% samkvæmt GATT- skuldbindingum. Haukur flytur inn um 400 tonn á ári af frönskum kartöflum og alls era flutt inn um 1000 tonn á ári. „Ég flyt líka inn grænmeti, kökur, bökur og djús frá Kanada og allt er þetta meö háum gjöldum. Svo flutti ég inn kjúklingabringumar og hef sent fjár- málaráöuneytinu öll skjöl hvað þær varðar. Landbúnaðarráðuneytiö hef- ur ekkert með bringurnar aö gera og ég veit ekki með hvaða lögum stjórnvöld ætla. að koma þeim aftur úr landi. Ég hef selt bringurnar ákveðnum aðila en ekki getað afhent þær. Varan er komin inn í landið í skilningi tollalaga," sagöi Haukur. Fastanefnd íslands í Genf hefur verið í viðræðum við Kanadamenn en eftir aö þeir komust að því að kjúklingabringur Hauks hefðu verið stöðvaðar i innflutningi hefur enginn fundur verið ákveöinn. Háttsettur embættismaður sagði í samtali við DV að viðbrögð Kanadamanna væm skiljanleg og langt frá því aö vera óeðlileg. „Gagnvart Kanadamönnum lítur uppákoman með kjúkhnga- brjóstin mjög svipað út og með fisk- innflutningsmálið gagnvart Frökk- um hjá okkur. Þama em tæknilegar hindranir á ferðinni í báðum tilvik- um,“sagðiembættismaðurinn. -bjb Húsbréfavextir: Hækkun um 0,15 stig - húsbréfakaup Seölabahkans hafa áhrif I síðustu viku tóku vextir nýjustu flokka húsbréfa að hækka. Þann 15. febrúar sl. var ávöxtun í flokki 93/2 5,08% en sl. mánudag var hún komin í 5,23%. Hækkunin er því 0,15 pró- sentustig á tæpri viku. Síðan á mánu- dag hefur ávöxtunin ekki hækkað meira og búast sérfróðir menn ekki viö slíku í bráð. Þegar húsbréfavextimir náðu fyrst 5,08% ávöxtun vom vextir spariskír- teina 4,95%. Þótti það hæfilegt bil á mihi. Síðan fóm spariskírteinavextir 14,99% í síðasta útboði en húsbréfa- vextir fóru upp sem því nemur. Önnur ástæðan sem nefnd er fyrir vaxtahækkuninni er aukin útgáfa húsbréfa í febrúar miðað við janúar- mánuð. Þá eru húsbréfakaup Seðla- bankans tahn hafa einhver áhrif á ávöxtunina. Á meðfylgjandi grafi má sjá að ávöxtun húsbréfa í flokki 93/2 er að nálgast það sem var 15. janúar sl. þegar vextirnir voru 5,29%. -bjb Ávöxtun húsbréfa — flokkur 93/2 — d n £3 Í3 X) H -® æ -s æ *Ásinn er rofínn vi6 4,8 ŒSSIf Svartolíuverð ekki hærra í marga mánuði Verð á bensíni og oUu á heims- markaði hefur lítið breyst undan- fama viku nema ef vera skyldi svart- oUan. Hún seldist á tæpa 94 doUara tonnið sl. þriðjudag í Rotterdam og hefur ekki sést hærra verð þar í marga mánuöi. Eftirspum eftir svartolíu hefur aukist. Þegar nær dregur vorinu er búist við verðlækk- unum á bensíni og oUu. Þar sem bensínverð er ennþá miög lágt hyggjast oUufélögin hér heima endurskoða verð til bifreiöaeigenda um næstu mánaðamót. Aðstæður ættu að vera til verðlækkunar en bensíngjaldiö, sem ríkisstjómin lagöi á um áramótin, gæti hamlað þvi. Aðrar vömtegundir, sem eru á meðfylgjandi grafi, hafa lækkað í verði undanfama viku ef sykurinn er undanskiUnn. Mest hefur guUið lækkaö í London á einni viku, úr 384 dollurum únsan í 378 doUara sl. þriðjudag. -bjb Vöruverð á erlendum mörkuðuml 80 60 40. HMHHHHI D J F 1385 1375 S 365. 72 /1 71 //11 #/ 70 /i 11 II r/ VlV 68 x/ N D J F 1290 1270 250 | 100 80 9 | : 7 Billliiijl % F N D J F 1150 140 130 1120 /160 1150 1140 1130 N D J F 170 : 160 1 150 ; 130 MHI Seðlabankinn Isalrlror uAvt! BdrWRlkCIV «B7JkVui Bankastjórn Seðlabankans lækkaði vexti innstæðubréfa og ávöxtun í kaupum bankans á öðr- um verðbréfum en ríkisvíxlum um 0,25 prósentustig 21. febrúar sl. Eftir breytinguna em vextir innstæðubréfa 4,5%, ávöxtun í endurhverfum kaupum ríkis- víxla 5,5% og í kaupum annarra verðbréfa 6,25%. Dráttarvextir af peningakröfum í íslenskum krónum verða þeir sömu í mars og gilt hafa í febrúar, 14% á árs- gmndvelli. Bankar og sparisjóðir breyttu sinum vöxtum lítið sem ekkineitt 21. febrúar sl. Próölegt verður að sjá hvað þeir gera um mánaða- mótin eftir þessa vaxtalækkun Seðlabankans. 21 milljarðs verðmæti út- flutnings SH Árið 1993 nam útflutningur Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna, SH, rúmum 92 þúsund tonnum að verðmæti 21,2 millj- arðar króna. Það er 10% verö- mætaaukning frá árinu 1992. Meötaldar eru eldisafurðir og sala fyrir erlenda frystitogara. Magnaukning frá 1992 nam 9,6%. Án erlendu framleiðslunnar var vinnslan sú sama og árið áður en verömætið 6,3% meira. Heildarframleiösla ársins nam tæpum 102 þúsund tonnum sem er 25% aukning frá árinu 1992. Þar af er framleiðsla erlendra togara um 12 þúsund tonn. Mikil aukning varð f írystingu rækju á síðasta ári hjá SH, eöa um 62% í nær 7 þúsund tonn. Þá varð nokkur breyting í samsetningu humarframleiðslunnar. Fram- leiösla bumarhala jókst um nær 60% milli ára, einkum til Banda- ríkjanna, en heill humar fyrír Evrópu dróst saman um 34%. Þetta kemur fram í fréttabréfi SH. Matur ’94 í Kópavogi Dagana 13. til 15. maí nk. fer fram fagsýning matvælagreina í íþróttahúsinu Digranesi í Kópa- vogi. Sýningin, sem ber yfir- skriftina Matur ’94, er líka sölu- sýning og er ætlað að þjóna fyrir- tækjum á öllum sviöum mat- vælaiðnaðar og framreiðslu, varpa ljósi á ný útflutningstæki- færi og vera hvatning til að gera betur. Talið er að um 12 þúsund manns starfi hér á landi beint við framleiðslu í matvælaiönaði. Það er um helmingur allra þeirra sem starfa við iðnað. Þau fyrirtæki sem vilja taka þátt í sýningunni geta snúið sér til Iðnþróunarfé- lags Kópavogs. -bjb veiðivöru- „Veiðivörumarkaðurinn er erf- iður, þetta em búðir sem ganga ekki nema 5-6 mánuöi á ári. Hinn tíminn er mjög erfiður. Þó hefur Veiðihúsið nokkra sérstöðu þvi það er með skotvopn í miklu úr- vali og binar hafa sótt mikið inn á þessa braut," sagði tíðindamað- ur okkar innan veiðigeirans, en á stuttum tima hafa tvær stórar veiðivörubúðir verið seldar. Þetta er Veiöivon í Mörkmni og Veiöihúsíð í Nóatúni. Það var Ævar Guðmundsson sem keypti Veiðivon af Pétri R. Guðmundssyni og svo keypti Ein- ar Páll Garðarsson með tveimur einstaklingum Veiöihúsið af Hall- dóriBerg. -G.Bender

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.