Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Side 9
FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994
9
Utlönd
Walesaveit'sst
aðstjórnviitstri
flokkanna
Lech Walesa,
forseti Pól-
lands, sagöi í
vikunni að
hann mundi
reyna að tak-
marka styrk
samsteypu-
stjómar
vinstri flokkanna í landinu sem
hann sakaði um að sýna valda-
græðgi.
Walesa sagði í viðtali við pólsku
fréttastofuna PAP að kosninga-
sigur flokkanna, sem eiga ræfur
sínar að rekja til valdatíma
kommúnista, hefði veitt þeim
tækifæri til að vinna landinu
gagn en þess í staö hneigðust þeir
til gömlu alræðisleiðanna.
„Þeir eru farnir að sýna hornin
og það verður að sneiða af þeim,“
sagði Walesa.
Haegriflokkumá
Italíuspáð
meirihluta
Hægri flokkarnir á Ítalíu, undir
fomstu fjölmiðlakóngsins Silvios
Berlusconis, gætu fengið Jireinan
meirihluta þingsæta í tímamóta-
kosningunum sem fara fram í
næsta mánuði.
Samkvæmt skoðanakönnun,
sem gerð var fyrir blaöið La
Repubblica, fengju Berlusconi og
stuðningsflokkar hans 310 til 340
sæti af 630 sætum í ítalska þing-
inu. Könnunin náði til tuttugu
þúsund manna og var gerð í gegn-
um síma.
Vinstri flokkarnir fengju 200 til
240 þingsæti, samkvæmt könn-
uninni.
Klæðskiptíngar
áBretlandifá
tvöbankakort
Skoski stórbanlúnn Royal Bank
of Scotland hefur ákveðið að leyfa
kiæðaskiptingum að nota tvö
bankakort þar sem viðkomandi
er klæddur sem kona á öðru en
karlmaöur á hinu.
Talsmaður bankans sagði aö
þetta væri gert til að firra þá
vandræðum sem væru nógu hug-
rakkir til aö fara út í húð í kven-
mannsfötum.
Aðspurður sagðist talsmaður-
inn ekki geta sagt til um hversu
mörg svona bankakort heföu ver-
ið gefin út
Jack Nicholson
rannsakaður
JJigregla í
Kaiiforníu
rannsakar nú
meinta árás
kvikmynda-
leikarans
Jacks Nichol-
sons á bíl Ro-
berts nokkurs
Blanks eftir að tii orðaskipta kom
með mönnunum.
Blank heldur því fram að Nic-
holson Jiafi brotið framrúöuna í
Benzinum hans meö hlut sem
lflctist röri. Reuter
3
m
Laugavegi 178
Borðapantanir
í síma 679967
Danskir sjómenn mótmæla 1 Kaupmannahöfn:
Gáf u gangandi
tugi þorsktonna
Mörg hundruð sjómenn úr allri
Danmörku efndu til mótmælaað-
„gerða í Kaupmannahöfn í gær til að
leggja áherslu á kröfur sínar um
auldnn þorskkvóta í Eystrasalti.
Sjómennimir komu með 35 til 40
tonn af þorski með sér sem þeir fluttu
til þinghússins Kristjánsborgar og
dreifðu til vegfarenda. Nokkrir tugir
manna voru þegar búnir að stilla sér
upp í biðröð áður en flutningabílam-
ir komu til að tryggja sér ókeypis
málsverð.
„Við verðum hvort eð er að kasta
þorskinum af þvi að kvótinn er upp-
urinn. Við getum alveg eins gefið
fiskinn," sagði Ejner Andersen skip-
stjóri, einn þeirra sem tóku þátt í
mótmælunum.
Þorskkvótinn í Eystrasalti var tíu
þúsund tonn í fyrra en á þessu ári
hefur hann verið aukinn í sextán
Björn Westh getur átt von á boði um
siglingu.
þúsund tonn. Það segir þó ekki alla
söguna þar sem kvótinn á hvem bát
hefur verið minnkaður úr 140 köss-
um í níutíu kassa á viku, aö sögn
sjómanna.
„Tölur frá Borgundarhólmi sýna
að í janúar á þessu ári hefur verið
landað tólf sinnum meiri fiski en á
sama tíma í fyrra en það em bara
ekki danskir bátar sem leggja upp
hjá fiskvinnslufyrirtækjunum. Það
em nefnilega útlendir bátar, einkum
frá Póllandi og Eystrasaltslöndun-
um,“ segir Ejner Andersen.
Hann segir sjómenn geta sannað
að mikil fiskigengd sé í Eystrasalti,
meiri en í stóm árgöngunum í byrjun
níunda áratugarins, og að þeir vilji
gjarnan bjóða Bimi Westh sjávarút-
vegsráðherra á sjóinn svo hann geti
kynnt sér ástandið af eigin raun.
Ritzau
DeKterkneydd-
áflótta
F.W. de
Klerk, forseti
Suður-Afríku,
neyddist til að
flýja frá bæ
manna af
blönduðum
kynþætti i gær
og hætta varð
við heimsóknir hans til hverfa í
Kimberley sem byggö eru ýmist
blökkumönnum eða blendingum
vegna mótmæla stuðningsmanna
Afríska þjóðarráðsins.
Forsetinn fékk stein fyrir neðan
vinstra eyrað þegar hann reyndi
að yfirgnæfa söng stuðnings-
manna þjóöarráðsins sem komu
til að trufla framboðsfund hans í
bænum Postdene. í öðrum bæ var
kona skotin til bana þegar
blökkumaður tæmdi byssu sina á
hóp félaga úr þjóöarráðinu.
De Klerk vildi ekki tjá sig um
skotárásina en hann sagðist ekki
mundu láta „pólitíska bófa"
þagga niöur í sér, „Ég læt ekki
hræða mig. Ég læt svona hegöun
ekki múlbinda mig,“ sagði de
Klerk. Reuter
DV efnir tii uppskriftasamkeppni um
nýstárlega fiskrétti
íSí
MP
1
A
Lumar þú á uppskrift að góðum fiskrétti? DV efnir til samkeppni á meðal lesenda
blaðsins um uppskriftir að nýstárlegum fiskréttum þ.e. fiskréttum sem ekki
innihalda ýsu. Fiskréttirnir þurfa að vera hollir, ódýrir og fljótlegir og að
sjálfsögðu bragðgóðir.
Glæsilegir vinnmga? í boði r
V ' & - L ,, . ------*
Fyrir 12 bestu uppskriftirnar verða veitt vegleg verðlaun sem eru
eftirtaldar matreiðslubækur sem flestar
komu út á síðasta ári: -—-----~’TTC yr 3.995,-
3'95a'
t«u vonTgestum?..^n3gj%r: 3.397,
* LHmroadS^ kr' 3-iðsíúbókin, kr. 3.280,-
\ 90.
'.m^óskWréttir.^, ■
f ////// /.
l ' • (VL. „ "7 f ! i f / f J i W
Höfundar þriggja bestu réttanna fá að auki vandaða viðurkenningu.
í dómnefnd keppninnar eru Rúnar Marvinsson, veitihgamaður Við Tjörnina,
Úlfar Eysteinsson, matreiðsluméistari á Þremur Frökkum, Birgir Jónsson,
framreiðslu- og matreiðslumaður á Gullna hananum, og
Óðinsdóttir, blaðamaður neytendasíðu DV.
Uppskriftin þarf aðívera skýr og greinargóð og mál og vog nákvæmt.
Vlnsanrjlega merkið uppskriftina með dulnefni en hafið rétt nafn, heimilisfang
Tnúmer í lokuðu umslagi merktu dulnefninu.
iskriWrnar til; ^ ý/
Fiskréttasamkeppni DV, Þverholtí 11, 105 Reykjavík
Skiláfrestur er til 28. fébrúar. h a g k v æ m t b I a ð
mm