Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Blaðsíða 12
FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994
DV
Heimsmeistara-
mótHMhér?
Nei,takk!
Friðrik Jónsson hringdi:
Eftir. því sem fréttir henna af
fyrirhuguðu heimsmeistaramóti
í handknattleik og þráteflinu um
hvort það skuli haldið hér á landi
sannfærist ég sifellt bctur um að
þetta roót_eigi ekki að halda hér
á landi. Ég sé í hendi mér að
klúðrið í þessu máli er þegar orð-
ið nóg. Kostnaðurinn fyrir okkur
íslendinga verður langt umfram
tekjur, ef þær verða þá nokkrar,
og viö mundum ekkert uppskera
annað en kostnað ef þannig slys-
aðist til að okkur yrði falin um-
sjón mótsins.
Bjórkjallara
í Háskólanum!
Einar Guðmundsson skrifar:
Háskólamenn hafa útmálað
meint hágindi sín vegtta niður-
skurðar í HÍ og fleiri mennta-
stofnunum. Fannst mér því
skjóta skökku við er ég rakst á
blöð frá stúdentafylkingum skól-
ans, Vöku og Rökkri. i blöðum
beggja fylkinga, þó sýnu meiri í
blaði Rökkurs. var logð mikil
áhersla á að studentar fengju að-
albyggingu HÍ (þá sem Guðjón
Samúelsson teiknaði) undir fé-
lagsstarf sitt og mætti þá nýta
kjallarann sem bjórstofu! Ekki
virðist því mikil húsnæðisekla í
skólanum og varla skortur á
rannsóknaraðstöðu ef bjórstofa
er mál númer eitt til þrjú í huga
stúdenta. Ég hef ávalit tekið mál-
stað menntamanna í þessu landi
og lengi má manninn reyna. - En
hversu lengi - eftir þennan lest-
Citroén>„druslur“
Gunnar Björnsson hringdi:
Mér þykir furðulegt að enginn
skuli hafa mótmælt því þegar al-
þingismaðurinn Steingrímur J.
Sigfússon lét ummæli faila í um-
ræöura á Alþingi um „nokkrar
Citroen-druslur”. Var hann að
ræða landbúnaðarmálin og inn-
flutning búvara og tók þá svo til
oröa. Þetta finnst mér hinn mesti
dónaskaþur gagnvart þeim sem
eru að kaupa franska bfla vegna
hins auglýsta ágætis þeirra og
lágs verðs á minni bílunum
a.m.k. - En sumir láta alit yfir síg
ganga. Líka bflaumboðin - ef
þeim þykir henta!
umskotfimi
Carl J. Eiríksson skrifar:
Einhverjir viröast hafamisskfl-
íð greinarkorn mítt i lesendadálki
þessum 9. febr. sl. þar sem ég
sagði frá besta árangri hérlendis
í skotfimi á keppnistímabilinu
sem hófst 1. sept. 1993. Saman-
burður milli greina er auðvitað
nauösynlegur, td. þegar meta
skal hverja og hve marga ber aö
senda tfl keppni á erlendum vett-
vangi. Mér er Ijúft aö skýra frá
því áliti mínu, sem ég hef oft látið
í ljós, að ef frá er talinn einn ís-
lendingur búsettur erlendis (eða
tveir) þá er Hannes Tómasson
besta skammbyssuskytta íslend-
inga í dag. Og er þar aö auki á
uppleið i íþróttinni.
Konudagurogkaffi-
hlaðborð á Hressó
Ó.P. hringdi:
Á konudaginn auglýsti Kaffi
Hressó kaffihlaðborö á skilti fyrir
utan veitingastaöinn i Austur-
stræti. Verðið fyrir tvo var kr.
595. Það var því freistandi að h'ta
inn og prófa. Og þar gaf á aö líta.
Ég hef raunar sjaldan séð annað
eins! Þetta var meiriháttar hlað-
borð og í raun kostaboð, þegar
htið er til vcrðsins. - Kærar þakk-
ir fyrir veitingamar og frábært
franuak.
Spumingin
Kanntu eitthvað að
prjóna?
Lesendur
Fríverslunarsamningur við Bandaríkin:
Loks kominn
skriður á málið
Grímur Guðnason: Nei, ég hef aldrei
kunnað að prjóna.
Varði Þorvaldsson: Já, ég kann ein-
falt prjón.
Aldur og reynsla
Lúðvík Eggertsson skrifar:
Svo heitir kafli í forystugrein
Morgunblaðsins 13. þ.m. Þar er látiö
í veðri vaka að stjórnmálamenn hér-
lendis séu of ungir og þar með of
reynslulitlir. Upphlaupum á Alþingi
er líkt við stúdentapóhtík. Staðhæft
er að menn á sjötugsaldri eigi ekki
að dæma úr leik, heldur nýta starfs-
krafta þeirra tfl hins ýtrasta.
Alit þetta er auðvelt að samþykkja.
Það kemur hins vegar á óvart og
gengur þvert á ofanritað að leiðara-
höfundur vill láta Steingrím Her-
mannsson, formann Framsóknar-
flokksins, hætta í stjómmálum þó að
hann sé enn á góðum aldri - og fara
í Seðlabanka íslands. Þar dugar
nefnilega hvorki aldur né stjórn-
málareynsla, heldur sérkunnátta.
En þetta er einmitt aðferðin sem
yngri menn hér á landi hafa beitt til
að koma hinum eldri úr póhtíkinni
og setjast í þeirra stað. Þeir troða
þeim í eitthvert embættið, hvort sem
það hæfir þeim eða ekki.
Fyrir Alþingi hggur nú frumvarp
sem tryggja á sjálfstæði Seðlabanka
gagnvart ríkisvaldinu. Það er ekki í
anda frumvarpsins að skipa stjórn-
málamenn í stöður bankastjóra.
Einn er þar þegar fyrir.
Auðvelt er þó að skflja hvað fyrir
Morgunblaðinu vakir. Það vill Stein-
grím Hermannsson burt úr póhtík-
inni og fá Halldór Ásgrímsson fyrir
flokksformann Framsóknarflokks-
ins. Hann hefir gert stefnu Sjálfstæð-
isflokksins í sjávarútvegsmálum o.fl.
að sinni stefnu. Hann er vinur sæ-
greifanna númer eitt. Hahdór bíður
þess óþolinmóður aö geta samið um
stjórnarsamvinnu við Sjálfstæðis-
flokkinn. Hann er þó ekki vinsæll í
sínum flokki og skoðanakannanir
sýna að fylgi Framsóknar tók að
hrapa þegar heyrðist um hugsanlegt
brotthvarf Steingríms.
SpamaðartHlögur í tímariti Hannesar:
Ingólfur Ingólfsson skrifar:
Þróun mála eftir undirskrift okkar
að EES-samkomulaginu er ekki ahs
kostar með þeim formerkjum sem
við væntum. Þetta er því hörmu-
legra, að við töldum að með inngöngu
okkar í EES yrði flestum hindrunum
rutt úr vegi hvað varðar útflutning
okkar til Evrópuríkjanna. Það er
ekki einasta að við eigum í brösum
með útflutning á fiskafurðum okkar
til Frakklands, heldur er fyrirsjáan-
legt verðfall á öllum helstu fiskmörk-
uðum okkar í Evrópu og ekki sjáan-
legt aö úr þeim málum rætist.
Það er því að vonum að einhveijir
ráðamanna hér á landi líti til ann-
arra átta og kanni hvað muni okkur
til bjargar. Annaðhvort væri nú! Það
er ekki út í hött að utanríkisráð-
herra, og að því er virðist nánast einn
ráðamanna okkar, hnykkir nú á að
starfshópur sem ríkisstjórnin skip-
aði fyrir tveimur árum til að kanna
kosti fríverslunarsamnings við
Bandaríkin, skih frá sér niðurstöðu.
Jafnvel þótt undirbúningur þannig
samnings og viðræður tækju aht að
tveimur eða þremur árum miðað við
reynsluna af gerð þessa EES-samn-
ings þá er það þess virði að láta á
það reyna hvort Bandaríkin eru til-
búin aö kaupa af okkur sem flestar
framleiðsluvörur okkar. - Og við
keyptum þá flestar okkar nauðsynja-
vörur af þeim. Við höfum áður átt í
Okkur nægir eitt öflugt viðskiptaland til ut- og innflutningsviðskipta, að
mati bréfritara.
samningum við Bandaríkjamenn og
aldrei lotið í lægra haldi í þeim við-
skiptum. Aðild aö NAFTA-sam-
komulaginu vestra kæmi auðvitað
inn í þessa mynd einnig.
Þótt enn sé ekki tahnn mikfll við-
skiptalegur hvati fyrir bandarísk
stjómvöld að gera slíkan samning
við íslendinga, þá er þaö vissa mín
að með tilliti tfl legu lands okkar og
einnig tfl langtíma varnarsamnings
okkar við Bandaríkin myndum við
ná samkomulagi um fríverslunar-
samning sem væri miklu haldbetri
en sá sem við eigum nú undir að
sækja í Evrópu. Við erum nú einu
sinni ekki fjölmennari þjóð en svo
að okkur nægir einfaldlega eitt öflugt
viðskiptaland tfl að selja vörur okkar
í og kaupa okkar nauösynjar.
Nú virðist loks kominn skriður á
þetta mál, a.m.k. af hendi utanríkis-
ráðherra og það lofar góðu. - íslend-
ingar geta ekki unað því að fljóta
sofandi í út- og innflutningsmálum
okkar, sem er forsenda fyrir því að
hér geti áfram búið þjóð í heilu lagi.
Unnur Hjartardóttir: Nei, ég hef ekki
pijónað síðan ég var níu ára.
Hafsteinn Ragnarsson: Nei.
Er ekki of langt gengið?
Steinunn Hjálmarsdóttir: Já, en ég
hekla meira.
Bjarnveig Guðbrapdsdóttir: Nei, ég
kann ekki aö pijóha.
Ólafur Bjarnason skrifar:
Kapp er best meö forsjá, segir gott
íslenskt máltæki. Það hefðu tveir
ungir menn mátt hafa í huga þegar
þeir lögðu upp í sparnaðarferð um
ríkiskerfið, en lesa má ferðasöguna
í tímariti Hannesar Hólmsteins, Efst
á baugi. - Þar leggja þeir tfl 50 millj-
arða króna sparnað vítt og breitt um
ríkisbákniö!
Vissulega er þar margt bitastætt
og enn fleira umhugsunarvert, ekki
síst fyrir ráðamenn þjóðarinnar, og
þá ennfremur fyrir kjósendur nútíö-
ar sem senda afkomendum sínum
reikningana fyrir eyðslu sinni. En
hefði ekki verið vænlegra til árang-
Hringið í síma
632700
millikl. 14ogl6-cðaskrifið
ATH.: Nafn ogsímanr. verður
að fylgja bréfum
urs að koma fram með svo sem 20-30
mflljarða tillögu? - Fer fólk ekki ein-
faldlega í baklás þegar svo hátt er
reitt tfl höggs?
Svo hressilegar tfllögur vekja aö
öllum líkindum upp andstöðu óþarf-
lega margra hagsmunaaöila. Og þótt
ungu mennnirnir horfi með hrylhngi
á skuldasöfnun ríkisins og sjái fram
á að sitja í skuldasúpunni sem forfeö-
ur þeirra hafa matreitt nýtur yngsta
fólkið ekki atkvæðisréttar í kosning-
um, hvað þá ófæddir borgarar, og
stuðningur við tfllögumar því vand-
fundinn.
Héðan í frá ættu menn þó ekki að
vera hræddir við að koma meö tfl-
lögu um sparnað hjá ríkinu, þær
verða varla ofboðslegri en í tímarit-
inu Efst á baugi.
Ráðstöfun sparnaðar Sparnaður milljónir kr.
Uppjöfnun á halla rikissjóðs -9.800,0
Auknar afborganir af lánum rikissjóös -3.100,0
Ðgnaskattar 43i90,0
Gjald í framkvæmdasjóð aldraöra -415,0
Aðflutnings- og innflutningsgjöld -1.523,0
Vömgjökl nema af bensíni -9.631,0
Aörir óbeinir skattar nema vömgjald af oiíu -3.849,0
Skattfeysismörk hækkuö um 12 þúsund krónur -7.000,0
Tryggingargjald -10.850,0
Samtals: 49.358,0
Er raunhæft að leggja til 50 milljarða sparnað vítt og breitt í ríkiskerfinu?