Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Qupperneq 15
FIMMTUDAGUR 24. FEBRUAR 1994 15 Höfnum einangr unarstefnu Um þessar mundir fer fram mik- il umræða um tengsl okkar íslend- inga við aðrar þjóðir. Reyndar hef- ur EES-samningurinn þegar tekið gildi og er umræðan um hann því hðin hjá að mestu. Einnig hefur þegar veriö gengið frá nýjum GATT-samningi en eitthvað eru menn óöruggir um hvað hann felur ' í sér og endurspeglast það í deilum um innflutning landbúnaðarvara. Hagstætt rekstrarumhverfi Auðvitað eigum við íslendingar að gæta okkar hagsmuna til hins ýtrasta í samskiptum við aðrar þjóðir og hlúa að því sem innlent er eins og framast er kostur. Við eigum aö grípa til gagnráðstafana þegar erlendir aðilar og jafnvel er- lent ríkisvald beitir niðurgreiðsl- KjaUarinn Eyjólfur Sæmundsson verkfræðingur „Örlög skipasmfðanna eiga að verða okkur viti til varnaðar," segir Eyjólfur m.a. i greininni. „Og hverjar urðu afleiðingar þess að löndunarbannið var numið úr gildi? M.a. þær að nú landa hér rússnesk veiðiskip og flutningaskip afla úr Bar- entshafi til vinnslu í íslenskum fisk- vinnslustöðvum. “ um og undirboðum til þess að ná til sín verkefnum sem við getum hæglega sinnt hér heima ef keppt er á jafnréttisgrundvelh. Við meg- um ekki láta plata okkur upp úr skónum í skjóh „viðskiptafrelsis". Örlög skipasmíðanna eiga að verða okkur víti til vamaðar. Við eigum hins vegar ekki að grípa til almennra innflutnings- hafta eða styrkjakerfis sem vernd- ar atvinnuvegi fyrir heUbrigðri samkeppni frá öðrum löndum. Við eigum heldur ekki að fresta því að afnema slik höft sem fyrir eru, í hæfilegum áföngum. Annars gröf- um við undan efnahag okkar, eðU- leg framþróun stöðvast og frum- kvæði dofnar. Farsælast er að tryggja á allan hátt að samkeppnisstaða okkar at- vinnuvega sé sem best á hveijum tíma og þar á ríkisvaldið að koma til skjalanna og skapa sem hag- stæðast rekstrarumhverfi með réttlátu skattakerfi, aðstoð við ný- sköpun og aðlögun að breyttum aðstæðum en fyrst og fremst skyn- samlegri efnahagsstjómun. Merk lagabreyting Fyrir um tveim ámm var gerð merk lagabreyting á Alþingi sem Utið hefur verið rætt um eftir að hún var numin úr gildi. Þá var feUt úr.gUdi, með vissum takmörkun- um þó, lagaákvæði frá 1923 sem bannaði löndun erlendra fiskiskipa á íslandi. Ekki skal dregið í efa að þetta ákvæði hafi átt rétt á sér í byrjun aldarinnar þegar erlend skip veiddu hér uppi í landsteinum í andstöðu við okkur en það var orðið löngu úrelt og dæmigert fyrir skaðlega einangmnarstefnu. í mörg ár höföu ýmsir aöUar barist gegn þessu banni, m.a. hagsmuna- samtök í málmiðnaði og hafnar- stjórn Hafnarfjarðar um langt skeið en undirritaður hefur verið formaður hennar á þessu kjörtíma- bih sveitarstjórna. Og hverjar urðu afleiðingar þess að löndunarbannið var numið úr gUdi? M.a. þær að nú landa hér rússnesk veiðiskip og flutninga- skip afla úr Barentshafi til vinnslu í íslenskum fiskvinnslustöðvum. Önnur erlend fiskiskip landa hér afla og sækja hingað þjónustu af ýmsu tagi. Augu íslenskra útgerðarmanna opnuðust fyrir þeim möguleika að veiða í Smugunni og á fleiri alþjóð- legum fiskislóðum eftir að „kreppubaninn“ á Þórshöfn hóf móttöku á fiski úr Smugunni úr skipum skráöum í Dóminíska lýð- veldinu en slíkt var bannað áður. FuUyrða má að mestöU sú aukning sem varð á útflutningstekjum okk- ar í fyrra, frá þeim spám sem upp- haflega voru gerðar, megi rekja til þess að Alþingi strokaði 70 ára gamla einangrunarklausu út úr ís- lenskum lögum. Þessi ráðstöfun hefur einnig fækkað atvinnulaus- um um nokkur hundruð frá því sem eUa heföi orðið. Eyjólfur Sæmundsson Strætisvagnastjórar og aðrir stjórar Strætisvagnastjórar eru sú stétt manna sem gegnum árin, og ekki hvað síst þau síðustu, hefur axlað með mikilli prýði eina af ábyrgðar- mestu starfsgreinum sem gerast. í þessu láglaunaða stressstarfi hafa menn fengið að vera nokkum veg- inn í friði þar til nú. Tilgangurinn helgar meðalið Það er ekki verið aö þakka þeim ótrúlega slysahtinn akstur við erf- iðar aðstæður. Það er með stjóm- málagaspri verið að véla þá og hrekja úr því verklýðsfélagi sem þeir treysta og eiga í áunnin rétt- indi. Tilgangurinn helgar meðalið. Þar sem aðrir stjórar eru mikil- vægari en vagnstjórar. Engu er lík- ar en ríkis- og borgarstjórn séu með einkavinavæðingaræxli. Borgarstjómarmeirihluti er í þessu máli andsnúin hagsmunum góðra starfsmanna, sem mega sín einskis án hjálpar fólksins, gegn grunnhyggnu ofurvaldi, sem setur gróðasjónarmið fárra ofar fjöldans. SVR lif. skilst mér eigi að vera undir stjóm Ragnars Kjartansson- ar, þess er áður var einn af forstjór- KjáUaiinn þar sem vissum mönnum var hafn- að þar á meðal svömum óvini strætisvagnastjóra, sem aö vísu hótaði að ganga aftur, en hver ótt- ast afturgöngur nú til dags, þó nokkuð hafi borið á þeim. Neikvæð deila Strætisvagnastjórar eiga skihð að borgarbúar standi með þeim í stríði þeirra við eiginhagsmunapotara mönnum borgarstjórnar í næstu kosningum. Ahrif deilunnar eru neikvæð fyrir hrokafuha menn. Fólkið mun ekki styðja kauplækk- unarstefnu, síst er hún beinist ein- göngu að láglaunastéttum. Þingmenn hafa haft á orði að kaup þeirra sjálfra þyrfti að hækka svo að í þau störf veldust hæfir menn. Er þjóðin sammála þeim er hún tekur út störf þingmannanna Albert Jensen trésmiður „Líklegt er að vagnstjórar, fámenn launastétt, muni velta valdsmönnum borgarstjórnar 1 næstu kosningum. Ahrif deilunnar eru neikvæð fyrir hrokafulla menn.“ um Hafskips, skipafélagsins sem með gjaldþroti velti mörg hundruð mihjóna skuld á þjóðinna. Ekki veit ég hvað þjóðin ætlar lengi aö líða fáum einstaklingum að hafa sig að leiksoppi, en það eru teikn á lofti sem lofa góðu. Það sýndi prófkjör Sjálfstæðisflokksins sem vantar vel borgaöa forstjóra- stóla. Að þvinga vagnstjórana í Sleipni er mannvonska því það heldur félögum næst fátækra- styrkjum. Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi. Líklegt er að vagnstjórar, fámenn láglaunastétt muni velta valds- sjálfra? Hvemig er með strætis- vagnastjóra, eru þeir svo góðir að það fáist ekki betri þó kaupið væri hækkað? Það er munur að vera séra Jón, en ekki bara Jón. Albert Jensen Meðog Afnám þinghelgi Ureltforrétt- „Að ekki sé hægt að sækja þing- mann til saka fyrir það sem hann mælir irnian þings er artleifð frá gömlu þjóðfö* ■ lagsformi. Guðmundur G. Þór- Friiþeimtima ar,nsson verk,raeð* þegar þing m9ur‘ áttu i baráttu viö konung eöa ein- ræðisherra og þingmenn gátu átt þaö á hættu að vera settir i dýflissu ef þeir töluðu andstætt skoöun einvaldsins. Nú hefur þjóðfélagiö breyst mjög mikiö. Menn hafa tiltölu- lega réttlátt réttarfarskerfi. Þessi þinghelgi hefur snúist upp í and- hverfu sína. í stað þess að vera þingmönnum th yarnar gegn ger- ræðislegu valdi konungs hefur þetta snúist upp í að þingmenn geti talaö óvarlega með ásökun- um á einstaklinga og fyrirtæki. Það held ég að sé öhum slæmt. Ég held það sé mjög mikils viröi fyrir alla að menn beri ábyrgð á oröum sínum. Alþingi setur lög og leikreglur í þjóðfélaginu um það hvenær megi sækja menn til saka fyrir það sem þeir mæla ámælisvert, ef um er að ræða dylgjur, róg, áburð eða eitthvað shkt. Það er óeðlilegt að þing- menn séu ekki settir viö sama borö og aörir með það að bera ábyrgð á orðum sínum. Eg er nánast alveg viss um að siðferði í stjómmálum og í um- ræðu innan þingsins mundi batna ef mönnum væri gert að bera ábyrgö á orðum sínum eins og öðrum þegnum þjóðfélagsins. Þetta eru forréttindi sem standast ekki nútíma þjóðfélagsform." Þinghelgi nauðsynleg „Ég held aö það væri frá- leitt að ai- nema þing- helgi. Ég tel að Alþingi yrði tæpast starfhæft. ef þingmenn ættu máls- Guðrun Helgadóttir sókn yfir alþmgismaður. höföi sér hve- nær sem þeir gerðu að umræðu- efni ýmislegt það sem þeim ber að hta eför 1 þjóðfélaginu. Þinghelgi er forréttindi sem þingmenn hafa. f henni felst hka mikið traust á því að þeir mis- noti hana ekki. Ég held að hver einasti þíngmaður sé sér þess meðvitandi. Vitaskuld hefur það ef th vih komáð fyrir að menn hafa gengiö of langt i umfjöllun um einstaklinga og fyrirtæki en það held ég heyri tíl midantekn- inga. Eitt er það atriði sem auövitaö fæli í sér hættu fyrir þingfriðinn. Það er að pólitísk öfl gætu mis- notað rétt til málssóknar til að koma andstæðingum sínum í bobba. Það er auðvitað það sem ekki má gerast. Upphaflega var þinghelgi hugsuð til að verja þingið fyrir ágengu fram- kvæmdavaldi, fyrr á tíð kóngum og keisurum, sem vildi hafa þing- ið i hendi sér. Þaö er ekki thvhjun að þinghelgi viðgengst i öhum lýðræðisþjóðfélögum. Þannig aö ég held að það sé fráleitt að hrófla við þessu atriöið stjómarskrár- innar. -pp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.