Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR Iþróttir Lillehammer 94 Urslitin í Lillehammer 7,5 kílómetra skíðaskotfimi kvenna 1. Myriam Bedard, Kan..26:08,8 2. S.Paramygjna,H-Rússl ...26:09,9 3. V. Tserbe, Úkraínu...26:10,0 4. InnaSheshikl,Kazakh.„..26:13,9 5. PetraSchaaf.Þýskal .......26:33,6 Keppendur voru 69. 10kilómetra skiðaskotfimi karla 1. SergeiTsjepikov.Rússl....28:07,0 2. Ricco Gross, Þýskal.28:13,0 3. SergeiTasarov.Rússl.28:27,4 4. Vladimir Drattsjev, Rússl28:28,9 5. LudwigGredler, Austurr.29:05,4 Keppendur 70, 68 luku keppni. Stórsvigkarla 1. Markus Wasmeier, Þýsk .2:52,46 2. Urs Kalin, Sviss..2:52,48 3. C. Mayer, Austurriki.2:52,58 4. J.Einar Thorsen, Nor.2:52,71 5. R. Salzberger, Austurríki2:52,87 30. Kristinn Bjöms, ísl.3:01,16 • Keppendur 62, 34 luku keppni. 1.000 m skautahl. kvenna 1. BonnieBlair.Bandar..1:18,74 2. AnkeBaier.Þýskal....1:20,12 3. YeQiaobo, Kina.....1:20,22 4. FranziskaSchenk.Þýsk ..1:20,25 5. M.Garbrecht,Þýsk....1:20,32 Keppendur vom 36. Íshokkí 8-liða úrslit: Kanada-Tékkland...........3-2 Finnland - Bandaríkin.....6-1 Sviþjóð - Þýskaland.......3-0 Rússland - Slóvakía.......3-2 Japanirstefnaágull Japan stefhir hraðbyri á gull- verðlaun i norrænni tvikeppni liða eftir góða frammistöðu í skíöastökkinu í gær. Japanir heQa 10 km boðgönguna i dag, sem er síðari hluti keppninnar, rúmum 5 mínútum á undan Norðraönnum sem eru í öðru sæti. Konosettimet Japanski stökkvarmn Takanori Kono setti met á 90 metra pallin- um í tvíkeppninni í gær þegar hann stökk 100 metra slétta. GódursigurKanada Kanadamenn unnu frekar óvæntan sigur á Tékkum, 3-2, í 8-liða úrslitum íshokkíkeppninn- ar í gær. Þeir áttu lengst af undir högg aö sækja en héldu jöihu og sigruðu síðan með því að skora úrslitamarkið í bráðabana. Hnnamlr öflugir Kanada mætir Finnlandi í und- anúrslitunum en Finnamir hafa unnið alla sex leiki sína i Lille- hammer og þykja fimasterkir. Þeir rúlluðu yfir Bandaríkja- menn í 8-liða úrslitunum i gær, 6-1. Slóvakarúrleik Hið sterka lið Slóvaka mátti þola sltt fyrsta tap í gær, 2-3 gegn Rússum eftir bráðabana, en Sló- vakarnir komust í 2-1 og virtust alltaf sigurstranglegri. Andstæö- ingar Rússa í undanúrshtum eru Svíar sem unnu Þjóöveija nokk- uö örugglega, 3-0. -VS Fimm gull á þrennum ólympíuleikum: Bonnie Blair sigursælasta bandaríska konan á ÓL frá upphafi „Geri mér grein fyrir árangrinum síðar“ „Ég varð í áttunda sæti í Sarajevo fyrir tíu áram og var mjög ánægð með það. Mig dreymdi ekki um að ég ætti eftir að ná þessum árangri, og ég geri mér sennilega ekki grein fyrir honum fyrr en seinna. En þetta er blendin tUfinning í þetta skiptið því nú er keppni minni á ólympíu- leikum lokið,“ sagði hin 29 ára gamla Blair sem hættir eftir heimsmeist- aramótið á næsta ári. -VS Skipting verðlauna í Lillehammer Þjóð Gull Silfur Brons Rússland 10 7 4 Noregur 8 7 2 Þýskaland 6 4 6 Bandaríkin 5 3 1 jtaila 4 3 8 Kanada 3 3 3 Suöur-Kórea 2 1 0 Sviss 1 3 0 Austurrfki 1 2 4 Svíþjóð 1 0 0 Japan 0 2 1 Hvíta-Rússland 0 2 0 Kazakhstan 0 2 0 Holland 0 1 3 Frakkiand 0 1 2 Finnland 0 0 3 Bretland 0 0 1 Kina 0 0 1 Slóvenia 0 0 1 Úkraína 0 0 1 Sergei Tsjepikov lætur skot ríða af í keppninni i gær. Simamynd/Reuter 10 km skíðaskotfími karla: Bonnie Blair er sigursælasta bandaríska konan á ólympíuleikum frá upphafi eftir sigur í 1000 metra skautahlaupi kvenna í Víkingaskip- inu í Hamri í gær. Þetta var hennar fimmta gull á þrennum leikum en hún hefur nú unnið 500 metrana á þrennum leikum í röð og 1000 metr- ana tvisvar í röð. Anke Baier frá Þýskalandi var önnur, hálfri þriðju sekúndu á eftir Blair, og Ye Qiaobo, fyrrum heims- meistari frá Kína, varð þriðja. Herforinginn krækti Rússinn Sergei Tsjepikov tryggði sér í gær sigur í 10 km skíðaskotfimi karla. Þjóðverjinn Ricco Gross varð annar og Rússinn Sergei Tarasov varð þriðji. Þettá voru önnur gull- verðlaun Rússa í skíðaskotfimi en Tasarov hafði áður borið sigur úr býtum í 20 kílómetrunum. Keppnin var hörð um annað sætið á milli Tasarov og Ricco Gross en Þjóðverj- inn hafði betur og fékk silfnð. Þeir Tsjepikoy og Gross hittu báðir í mark í sínum skotum en Tasarov mistókst einu sinni og það kostaði í gullið hann sennilega guUverðlaunin. Tsjepikov, sem er herforingi í rúss- neska hemum, hefur lengi beðiö eftir að vinna gullverðlaun á stórmóti. Hann varð þriðji á ólympíuleikunum í Calgary árið 1988 og vann silfur- og bronsverðlaun á síðasta heimsmeist- aramóti. Ólympíumeistarinn frá því í fyrra og sigurvegari á síðustu þremur heimsmeistaramótum, Mark Kirchner frá Þýskalandi, náði sér ekki á strik og hafnaði í 12. sæti. -GH Nancy Kerrigan ánægð á svip eftir stórkostlegar æfingar sem komu henni í efsta sætið. Frjálsu æfingarnar verða á föstu- dagskvöldið en þangaö til biða margir með öndina í hálsinum. Simamynd/Reuter - -■ ... Nancy Kerrigan efst eftir fyrri hluta listhlaups kvenna: Kerrigan vann tauga- stríðið gegn Harding - Tonya Harding í 10. sæti og getur ekki staðið við stóru orðin Nancy Kerrigan frá Bandaríkjunum er með pálmann í höndunum eftir tæknilega hiið keppninnar í Usthlaupi kvenna á skautum í gærkvöldi. Eftir aút "það sem á undan er gengið vann Kerrig- an mikinn sigur í gærkvöldi, æfingar hennar vora stórkostlegar og frammi- staða hennar í gærkvöldi hiýtur að efla sjálfstraust hennar verulega fyrir síðari hluta keppninnar. „Þetta var stórkostlegt. Ég átti ekki við nein vandamál að stríða þegar ég var komin út á ísinn. Ég skemmti mér vel og er virkilega ánægð með það sem ég gerði,“ sagði Kerrigan og bætti við: „Ég finn ennþá svolítið til í hnénu en það hafði ekki áhrif í kvöld.“ Evy Scotvold, þjálfari Nancy Kerrigan, var ánægð með frammistöðuna hjá Kerrigan: „Ég var himinlifandi með það sem hún gerði. Henni hefur ekki mistek- ist á æfingum alla síðustu viku. Það var þetta sem við ætluðumst til af henni. Áhorfendumir vora frábærir og vora greinilega meðvitaðir um atburði síð- ustu vikna," sagði Scotvold. Sex bestu stúlkumar í gærkvöldi voru í nokkrum sérflokki og af Tonyu Hard- ing er það að segja að hún var mjög slök. Virkaði mjög þung og það er deginum ljósara að hún getur ekki staðiö við það loforð sem hún gaf í Bandaríkjunum fyrir brottforina til Lillehammer, nefni- lega að koma heim með guUverðlaunin. Harding mistókst iUa í einu stökkinu og eftir það var ljóst að gullverðlaunin vora úr hennar greipum. Hún hafhaði í 10. sæti í gærkvöldi. Harding var þögul eftir keppnina. Þeg- ar hún var spurð hvað hefði farið úr- skeiðis í stökkinu sem mistókst sagði hún: „Ekkert. Það var fínt.“ Harding neitaði viðtölum er hún yfirgaf keppnis- hölhna. Landa hennar, JiU Trenary, sagði eftir keppnina í gærkvöldi: „Frammistaða Harding hér í kvöld ætti að hafa sýnt umheiminum hvaö hún hefur mátt þola undanfarið." Auk Kerrigan vora það Oksana Baiul frá Úkraínu, Surya Bonaly frá Frakk- landi, Chen Lu frá Kína, þýska stúlkan Tanja Szewczenko og landa hennar Kat- arine Witt sem sýndu stórkostlegar æf- ingar, gallalausar. Kerigan stal þó sen- unni. Hún átti alla samúð áhorfenda sem risu úr sætum er Kerrigan hafðj lokið æfingum sínum. Kerrigan var næstsíð- ust keppenda og var staða hennar mun erfiðari fyrir vikið. Oksana Baiul frá Úkraínu, 16 ára heimsmeistari, var næst á undan henni og þulir á sjónvarpsstöð- inni Eurosport sögðust aldrei á ævinni hafa séð aðrar eins æfingar. Kerrigan fékk betri einkunnir fyrir sína frammi- stöðu og þegar orð sjónvarpsmannanna á Eurosport era höfð í huga má ljóst vera hve æfingar Kerrigan vora frábær- ar. Katarine Witt frá Þýskalandi hafði for- ystuna lengi vel en hafnaði loks í 6. sæti. Það er árangur sem hún má vel við una en hún vann gullverðlaunin á vetrar- leikunum í Sarajevo 1984 og Calgary 1988. Síðari hluti listhlaups kvenna er á dag- skrá annað kvöld. Þá er keppt í ftjálsum æfingum. Vonlaust er að spá fyrir um sigurvegara en greinilegt er að það má ekkert út af bera hjá þeim bestu. Kerrig- an hefur áður verið efst eftir tæknilegar æfingar og endað keppni án verðlauna. Á síðasta heimsmeistaramóti var þessu þannig farið og Kerrigan hafnaði í 5. sæti. -SK 31 íþrótöx Skalmold ríkti í Eyjum Vítóngsíhandboltí : ~ ~ _ . en hætt við og látið dugaö að bóka handknattleiksráðsmenn í Eyjum Þorstemn Gunnarsson, DV, Eyjunu ^ aö StuðningSmaöur ÍBV hefði sleg- Segja má að hálfgerð skálmöld „Ég ætlaði að fara aö ræða við ið til sín eftir leikinn. Bjöm vildi hafi ríkt í íþróttahöliinni í Eyjum eftiriitsdómarann um dómgæsluna sem mixmst láta hafa eftir sér um eftirleikÍBVogVikingsáíslands- í leiknum þegar leikmaðurinn málið í gærkvöldi. mótinu í handknattleik í gær- gerði sér lítið fyrir og sló mig aftan „Égskrifaminaskýrsluumþetta kvöldi. Dómararnir áttu fótum sín- frá í hnakkann. Höggið var þó atvik. Sem eftirlitsdómari er hlut- um fjör aö launa því að stuðnings- nokkurt og fullt af vitnum að þess- verk mitt tvíþætt. Annars vegar aö menn ÍBV voru mjög ósáttir við um atburði. Þetta er leikmannin- taka út dómgæsluna og hins vegar frammistöðu þeirra í leiknum og um og handknattleiksíþróttinni aö taka út umgjörðina í kringum höfðu greinilega ekki sagt sitt síð- ekki til framdráttar. En i stað þess leikinn. Ég sendi mina skýrslu til asta orð við dómarana þrátt fyrir aö gera þetta að lögregiumáli lét mótanefndar og dómarafélagsins að leikurinn væri á enda. ég einungis bóka atburðinn en von- þar sem þær fá venjulegar meðferð. Stuðningsmaður ÍBV, Haukur andiverðurmáliðtekiðfyririnnan Þessi uppákoma er ekkert eins- Guðjónsson, lét lögreglu bóka aö handknattleikssambandsins," dæmi, maður hefúr ient i ýmsu i leikmaður Víkings, Serbinn Sla- sagði Haukur, sem er vörubifreiða- gegnum tíöina," sagði Bjöm í sam- visa Cviljovic, heiði slegiö sig í stjóri í Eyjum. tali við DV, hnakkann eftir leikinn. Haukur Eítirlitsdómarinn, Bjöm Jó- sagðist hafa ætlað að kæra máliö hannsson, kvartaöi einnig við Lillehammer’94 Metíáhorfun Keppni í Usthlaupi á skautum hefur aldrei vakið jafn mikla at- hygh í Bandaríkjunum og nú og talið er að fylgst hafi verið með beinni sjónvarpsútsendingu frá tækniæfingunum í Lillehammer í gærkvöldi á 35 miRjón banda- rískum heimilum. Bandarískteinvígi Það er að sjálfsögðu framhalds- sagan um Nancy Kerrigan og Tonyu Harding sem hefur kveikt þennan gífurlega áhuga og í aug- um flestra Bandaríkjamanna stendur keppnin í LUlehammer á milh þeirra tveggja. Hinaraukaatriði Eitt bandarísku dagblaðanna birti í gær dálk fyrir sjónvarpsá- horfendur þar sem þeir gætu fært inn einkunnir Nancyar og Tonyu, en engra annarra keppenda og svo virðist sem hinar stúlkurnar í hsthlaupinu séu algert aukaatr- iði í augum amerískra. Wasmeier slær í gegn - Kristinn Bjömsson 130. sæti í stórsviginu ísland vann norrænu trðmm- landskeppnina ísland stóð uppi sem sigurveg- ari í hinni norrænu trimmlands- keppni fatlaðra og aldraðra 1993. Keppt var hér á landi á tímabilinu 15. september til 15. október, og ísland var með mestu aukningu í þátttöku á þremur síðustu keppnisárum, eða 49,8 prósent. Finnar urðu í öðra sæti en Fær- eyingar í þriðja. Alls tóku 1329 íslendingar þátt i keppninni, nær helmingi fleiri en síðast, og trimmuðu 20.826 sinnum á þessu eins mánaðar tímabili. ísland varð þar meö fyrsta þjóð- in til að sigra tvisvar í keppninni en fyrra skiptið var i fyrstu keppninni, árið 1985. Finnar sigr- uöu 1987, Færeyingar 1989 og Danir 1991. Hér á landi var jafnframt keppni milli héraðssambanda. Þar sigraði HSÞ og hiaut þar með Flugleiðabikarinn sem keppt var um í annað sinn en Bolvíkingar hafa unnið þessa keppni til þessa. -VS Stórsigur Keflvíkinga Keflavik sigraði ÍR i 1. deild kvenna í körfubolta, 126-36, en staðan í hálfieik var 152-13. Gréta Grétarsdóttir, sem er að- eins 13 ára gömul, átti stórleik i liði ÍR og skoraði 18 stig eða helm- ing af stigum ÍR í leiknum. Hjá Keflavik var Hanna Kjartans- dóttir stigahæst með 28 stig. Á iöstudag sigraði Valur Tinda- stól, 78-69. Petrana Buntic var stigahæst í liði UMFT með 17 stig en hjá Vál skoraði Linda Stefáns- dóttir mest, 26 stig. KR vann Val, 52-44, á mánudagskvöidið. Keflavík... 14 13 1 1248-703 26 KR.......13 11 2 855-672 22 Grindavík... 12 7 5 752-610 14 Valur....13 5 8 768-738 10 TíndastóU... 14 5 9 860-882 10 ÍS.......13 4 9 674-741 8 ÍR.......11 0 11 337-1148 0 „Ég stefndi að því að komast á verðlaunapall hér í Lillehammer en nú á ég tvær gullmedalíur," sagði þýski liðsforinginn Markus Wasmei- er eftir óvæntan en glæsilegan sigur í stórsvigi karla á vetrarólympíuleik- unum í gær. Wasmeier var þriðji eftir fyrri ferð- ina en keyrði þá síðari af miklum kraíti, sem færði honum sigurinn, en hann vann risastórsvigið á dögun- um. Urs Kálin frá Sviss varö annar og Christian Meyer frá Austurríki, sem var fyrstur eftir fyrri ferðina, hafnaði í þriðja sæti. Tomba og Girardelli féllu úr keppni Snjallir skíðamenn á borð við Al- berto Tomba og Marc Girardelli féllu úr keppni ásamt 25 öðrum en aðeins 34 keppendur af 61 komust báðar ferðir klakklaust. Markus Wasmeier er þrítugur og hefur aldrei unnið heimsbikarmót í stórsvigi, en varö þó heimsmeistari árið 1985. Hann tilkynnti eftir sigur- inn að þetta væru hans síðustu ólympíuleikar en hann myndi þó keppa í það minnsta eitt tímabil í viðbót. Þreyta og misskilningur hjáWasmeier Sigurinn kom honum sjálfum mjög á óvart. „Mér leist ekki nógu vel á brautina í morgun, fannst hún ekki henta mér. Síðan leið mér ekki nógu Kanadíska stúlkan Myriam Bed- ard tryggði sér í gær ólympíumeist- aratitiiinn í 7,5 kílómetra skíðaskot- fimi. Þetta vora önnur gullverðlaun Bedard á leikunum en hún sigraöi einnig í 15 kílómetra göngunni. Bed- ard, sem er heimsmeistari í grein- vel þegar ég byrjaði og var mjög þreyttur í fyrri ferðinni og það kom mér mjög á óvart að ég skyldi þá vera þriöji. Síðan mætti ég hálftíma of snemma í seinni ferðina vegna misskilnings og renndi mér um næsta nágrenni til að drepa tímann. Ef einhver hefði sagt við mig í morg- un að ég myndi vinna gull hefði ég bara hlegið," sagði Wasmeier. Nú veit ég hverjum ég get treyst Wasmeier byrjaði ekki vel í Lille- hammer því að hann hafnaði í 36. sæti í bruninu. Þýskir fjölmiðlar fóra þá um hann hörðum orðum og hann þótti ekki líklegur til afreka eftir það. „Vinir mínir stóöu með mér all- an tímann og hvöttu mig eftir bran- ið. Núna koma margir tU mín og klappa mér á bakið en þá menn sá ég ekki að bruninu loknu. En svona er lífið og nú veit ég betur hverium ég get treyst," sagði Markus Wasmei- er. Kristinn 30. af 34 sem luku keppni Kristinn Björnsson hafnaöi í 30. sæti af þeim 34 sem luku keppni í stórsvig- inu en honum hlekktist aðeins á snemma í fyrri ferðinni. Á eftir hon- um vora Breti, Portúgali og Suður- Kóreubúi, og svo Bandaríkjamaður sem féll í fyrri ferðinni en náði þó að halda áfram. inni, tryggði sér sigurinn með frá- bæram endaspretti en tvö skot af síð- ustu fimm misheppnuðust hjá henni. Hún þurfti því að ganga 150 metra refsihring. Paramygina var þegar komin í mark og hún þurfti að horfa á eftir gullinu til Bedard á síöustu stundu. -GH Vonbrigði í Oregon Á heimaslóöum Tonyu Harding í Oregon-fylki var áhuginn gífur- legur, en vonbrigðin aö sama skapi mikii með að hún skyldi aðeins ná tíunda sætinu í gær. Sleðamenn Jamaíka Bobbsleðamennimir frá sólar- eynni Jamaíka era mættir á vetr- arleika í þriðja sinn. Nú eru þeir teknir alvarlega og spáð einu af fyrstu 20 sætunum. Niðuráhvolfi Þeir urðu frægir af endemum þegar þeir mættu fyrst tii leiks, í Calgary 1988, en þá hvolfdu þeir sleðanum og fóra niður á hvolfi. Meðstyrktaraðila Núna eru þeir meö styrktarað- ila á bak við sig, sá stærsti er bjór- verksmiðja, en þeir fengu líka senda veglega fjárupphæð frá nafnlausum aðdáanda, og hún gerði útslagið um að þeir höfðu efni á að fara til Lillehammer. Beita nálarstungum Jamaíkamennirnir beita nál- arstungum til að ná þreytunni úr líkamanum og segja þær hafa gefið mjög góða raun, og fleiri sléðamenn séu famir að nota að- ferðina. Samstaða „sovéskra" Keppendur frá Úkraínu og Hvíta-Rússlandi hafa sagt í Lille- hammer að þeim finnist þeir enn vera að keppa fyrir Sovétríkin. Það sé vissulega spennandi að vera fulltrúar hinna nýfijálsu ríkja en samstaða keppenda frá fyrram Sovétríkjunum sé mikil og þau séu enn til í hugum íþróttafólksins. -VS í kvöld Úrvalsdeildin í körfuknattleik: SkaUagrímur-TindastólI ....20.00 Keflavík-KR.............20.00 Akranes - Haukar........20.30 1. deild kvenna í körfubolta: ÍS-KR.................. 20.00 -vs 7,5 kílómetra skíðaganga: Frábær endasprettur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.