Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Qupperneq 22
34 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11_______________________________pv ■ Tilsölu Smáauglýsingadeild DV er opln: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 63 27 00. Vetrartilboö á malningu. Inni- og úti- málning, v. kr. 275-5101. Gólfmálning, 2 1/2 1, 1323 kr. Háglanslakk, 1 1, 661 kr. Þýsk hágæðamálning. Blöndum alla liti kaupendum að kostnaðar- lausu. Wilckens-umboðið, sími 625815, Fiskislóð 92, 101 Rvík. • ísskápar, eldavélar, uppþvottavélar. • Gamlar taurullur, bamarúm. •Sófasett, sófaborð, skenkar. • Bamakommóður í lit o.m.fl. Tökum í umboðssölu ný og notuð húsgögn, heimilistæki o.fl. Umboðs- sölum., Skeifunni 7, sími 91-673434. Nýttl Nýttl Nýtt! Opnunartilboð: 9" kr. 350, 12" kr. 600, 16" kr. 800. Frí heim- sending. 3 áleggsteg. Tilb. frá kl. 11.30 til 13.30. 9" pitsa og kók á kr. 300, Tex borgari og kók á kr. 250. Devitos pizza - grill, v/Hlemm, sími 616616. Barnarúm, unglingarúm úr furu eða hvítmáluð. Stækkanleg eða óstækk- anleg Selt beint frá verkstæði. Tökum að okkur ýmiskonar sérsmíði. Form- húsgögn, Auðbrekku 4, sími 91-642647. Búslóð til sölu, s.s. rúm, ísskápur, stofuskápar, skrifborð, fullorðins þrí- hjól, sófasett (3+1 + 1), tvö borð o.fl. Uppl. í síma 91-642038 eftir kl. 16 næstu daga og um helgina. Leöursaumavél. Til sölu Singer leður- saumavél (skósmíðavél). Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-5640. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, fráglistar, tré- stigar, hurðirt fög, sólbekkir, sumar- hús, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Til sölu Yamaha kassagítar. Skipti á harmoniku eða hljómborði koma til greina. Vil kaupa vel með farnar geislaplötur. Alls konar músík. Uppl. í s. 91-11668 í hádeginu og á kvöldin. 17 bala hús? Þéttum flöt þök, svalir og tengibyggingar. Allar gerðir þéttiefna. ’O.M. Ásgeirsson, síma 91-681190. Elsku karlinn! Nú er hægt að mála ódýrt. Innimáln- ing frá aðeins kr. 295 lítrinn. Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, sími 91-681190. Innihurðir í úrvali. Verðlækkun, mjög hagstætt verð á innihurðum næstu daga. Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 671010. Mjög fallegar verslunarinnréttingar: afgrborð, glerhillur, glerskápur o.fl. Hentar f. gjafavörur eða fatnað, einn- ig Omron 1524 sjóðsvél. S. 91-642735. Nýleg, hvit baðinnrétting til sölu, breidd 160 cm, með vaski, ljósakappa og stór- um spegli. Verð 30.000. Upplýsingar í síma 91-675155 eftir kl. 18. Pitsudagur í dag. 9" pitsa á 350 kr., 12" pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1100, 3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending. Hlíðapizza, Barmahlíð 8, sími 626-939. Viö skrúfum frá lága veröinu! Baðker, handlaug m/blöndunart. og wc, allt fyrir aðeins 29.400. Takmarkað magn. Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Ódýr filtteppi. Verð frá 295 fm. Litir: dökkblár, ljósblár, grár, rauður, vínr., bleikur, svartur, dökkbrúnn, beige. Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Ódýr framköllun. 24 mynda, 1.062 + filma, 36 mynda 1.458 + filma. Eftir- taka, 39 kr stk. Myndás, Laugarásvegi 1, sími 91-811221. Einfaldlega ódýrari. Allar videospólur á 99 kr. Ódýrastir í bænum. 1 spóla í 1 dag, 2 spólur í 2 daga, 3 spólur í 3 daga o.s.frv. Vídeó- Start, Smiðjuvegi 6, Kópav., s. 677005. 600 hljómplötur til sölu, innlendar og erlendar. Upplýsingar í síma 91-24569 eftir kl. 19. Gótfdúkar. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, simi 91-671010. Skiöagrind fyrir Hondu Accord, árg. ’86-’89, til sölu, 4 dyra, óupptekin úr kassanum. Uppl. í síma 91-870813. Fischer videotæki með fjarstýringu til sölu. Upplýsingar í síma 91-17179. ' t.. ■ Oskast keypt Einstæöa móður vantar ýmislegt i búiö, t.d. þvottavél, ísskáp og kojur, helst ódýrt, jafnvel gefins. Uppl. í síma 92-37927 milli kl. 10 og 13. Gamlar skrautvörur, leirtau, lampar, plötur o.fl. óskast keypt í básinn minn í Kolaportinu. Sími 91-682187 eftir kl. 19 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Skrifstofuskilrúm. Óska eftir skrifstofu- skilrúmum. Allt kemur til greina. Vin- samlegast hringið í síma 91-880297 eða 91-880290 milli kl. 14 og 22 næstu daga. Óska eftir litlum pitsuofni, hamborg- arapönnu, steikingarofni, salamander og salatbarborði. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5633.______________ Lagerhillur, skrifborð, sjóövél, skjala- skápar og innréttingar fyrir verslun óskast. Uppl. í síma 9146884 e.kl. 19. Skrifstofuhúsgögn. Vel með farin notuð skrifstofuhúsgögn óskast. Upplýsing- ar í síma 91-617790. Óska eftir að kaupa pylsuvagn m/öllum tækjum. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5630. Vil kaupa 20 Mhz Oscillascope. Uppl. í síma 91-652223 eftir kl. 19. Ódýr þvottavél óskast keypt. Uppl. í síma 91-677040 milli kl. 13 og 22. Óska eftir notaðri eldavél. Upplýsingar í síma 98-12750. ■ Verslun Fermingarfataefni. Ullarefni í ferming- arjakkana og kápumar, buxnaefni og efni í fatnað á dömumar. Póstsendum. Vefta, Lóuhólum 2-6, s. 72010. ■ Fyiir ungböm Barnasnyrtivörurnar frá Weleda eru hreinar náttúruvömr úr lífrænt rækt- uðum jurtum. Engin gervi eða ofnæm- isvaldandi efni. Morgunfrúin og kam- illublómið með sín góðu áhrif eru þar í forsæti. Þumalína, Leifsgötu 32. Emmaljunga kerra m/svuntu, skermi og nýjum kerrupoka á 5 þús., hvít trévagga m/himni og dýnu á 15 þús., Maxi Cosi stóll á 4 þús. og lítið antik- skrifb., ca 100 ára, á 15 þús. S. 92-11978. Í Þumalinu færðu landsins mesta bleiuúrval, einnig bleiubuxur í miklu úrvali þ.á m. Tuff Tuff, mest seldu bleiubuxumar á Norðurlöndum. FyrirburafÖt í miklu úrvali. S. 12136. Til sölu 1 árs Silver Cross tviburavagn með 2 skermum, það er böm hvort á móti öðm. Á sama stað óskast tví- burakerra með 2 skermum. S. 91-41623. Úrval notaðra barnavara. Tökum í umboðssölu. Útleiga. Bamaland, Skólavörðustíg 21a, sími 91-21180. _ ■ Heimilistæki Til sölu mjög góð Alda þvottavél með þurrkara. Verð 20 þús. Einnig Snow- cap ísskápur, hæð 143 cm og breitt 57 cm. Verð 6 þús. Uppl. í síma 91-75188. Óska eftir ódýrri frystikistu, ekki lengri en 120 cm, eða frystiskáp. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-5632. ■ Hljoófæn Eigum ávallt fyrirliggjandi mikið úrval af píanóum og flyglum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, sími 688611. Bassaleikari um tvitugt óskast í hljóm- sveit sem spilar frumsamið efni í ætt við Beatles, Bowie og S. Pumpkins. Upplýsingar í síma 91-39399. Framúrstefnusveitin Laser óskar eftir söngvara strax. Áhugasamir hafi sam- band við Egil í síma 91-44162, Sigga í síma 91-38066 eða Viðar í s. 91-13676. Marshall, 300 vatta magnari og 400 vatta box, til sölu. Super „græja“, 1 'A árs. Einnig Direct box og tónjafhari, Boss kubbur. Sími 91-682482 e.kl. 19. Til sölu hljóðver og 8 rása upptöku- tæki, 31/8/8 ásamt kraftmagnara, eff- ektatæki, monitorum, noisegate, lim- meter, míkrafón o.m.fl. S. 91-813125. Óska eftir góðum, nýlegum bassamagn- ara, lágmark 120 vött. Staðgreitt. Uppl. í síma 92-12591. Þj ónustuauglýsingar UPPI I MJODD FYRIR OFAN KJÖT OG FISK Gjafavörur, skartgripir, skór, leikföng, bækur, barnaföt, tískuföt, efni, galla- buxur og margt fleira. Hagstætt verð. SÍMI 91-870822. Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Fantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur i öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF. símar 623070, 985-21129 og 985-21804. 25 ára GRAFAN HF. 25 ára Eirhöfða 17, 112 Reykjavík .« Vinnuvélaleiga - Verktakar ? í Snjómokstur | * Vanti þig vinnuvél á leigu eða að láta framkvæma verk « oi samkvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). j i Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa með fleyg. 3 Sími 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. » Heimas. 666713 og 50643. ER STIFLAÐ? Stífluþjónusta - notum i ný og fullkomin ^ | tæki, rafmagnssnigla STIFLUHREINSUN Losum stíflur úr skolplögnum og hreinlætistækjum. RÖRAMYNDAVÉL Staðsetjum bilanir á frárennslislögnum. Viðgerðarþjónusta á skólp-, vatns- og hitalögnum. HTJ PÍPULAGNIR S. 641183 HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229 PÍPULAGNINGAMEISTARISÍMB. 984-50004 Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JONSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 985-31733. Framrúðuviðgerðir il- og stefnuljósaglerviðge) Vissir þú að hægt er að gera við aðal- og stefnuljós? Kom gat á glerið eða er það sprungið? Sparaðu peninga! Hringdu og talaðu við okkur. k Ath. Fólk úti á landi, sendið Ijósin til okkar. Glas»Weld Glerfylling hf. Lyngháls 3,110 Rvík, sími 91-674490, fax 91-674685 JVERKSMIÐJU* OG BILSKURSHURÐIR RAYNOR • Amerísk gæðavara • Hagstætt verð MV stálgrindarhús, vöruskemmur, elnangraöar, óeinangraöar, sniönar aö þínum þörfum. VERKVER Síöumúla 27, 108 Reykjavík •ZT 811544 • Fax 811545 Eldvarnar- Öryggis- hurðir JSSZS™ hurðir =][ Torco lyftihurðir N f Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði \ íslensk framleiðsla Oj Gluggasmiðjan hf. VIÐARH0F0A 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN s'674262’ 74009 ÞRIFALEG UMGENGNI og 985-33236. VILHELM JÓNSS0N MURBR0T - STEYPUS0GUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI Skólphreinsun 1 Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. ,(D Vanir menn! ZZ Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í wc-lögnum. rtWwr skemmdir i wc-lognum. U-mI. >1W VALUR HELGAS0N \ H yUf\ „O 68 88 06»985-22 1 55 / J\ Er stíflað? - Stífluþjónustan =5 Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson sími 43873 Bílasími 385-27760

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.