Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Page 25
FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994 37 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Gissur gullrass Lísaog Láki TI Mummi Mamma Venna vinar hringdi og kvartaði undan því að þú hefðir bleytt buxurnar hans með vatni. I 3133 (Mamma, mamma! Nú hefuiO hann fundið upp eitthvað I Vsem hann kallar buxnablek. > ------------------------ ■ Bamagæsla Óska eftir dagmömmu fyrir 10 mánaða stúlku frá kl. 8-13 annan hvem dag. Uppl. í síma 91-681825 eftir kl. 16. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fbstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. ■ Kermsla-námskeiö Foreldrar! Tek að mér hjálparkennslu í erlendum tungumálum og íslensku fyrir 8., 9. og 10. bekk. Hafið samband í síma 91-76230. Helga Guðný. Árangursrik námsaöstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í fl. grein- um. Réttindakennarar. Uppl. í s. 79233 kl. 16.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Spái i spil og bolla á mismunandi hátt alla daga vikunnar. Tek spádóminn upp á kassettu. Uppl. í síma 91-29908 eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna. Spái i spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og fram- tíð. Tímapantanir í s. 91-13732. Stella. Les í bolla, tarotspil og vikingakortin. Upplýsingar í síma 91-681525. Guðrún ■ Hreingemingar JS hreingerningarþjónusta. Almennar hreingerningar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna, Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. ■ Skemmtanir Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Harðdugiegt tólk óskast timabundið til að selja auglýsingar. Sölulaun % af sölu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5641.______________________________ Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í gjafavöruverslun, 3 daga í viku. Umsóknir sendist DV, merkt „E-5624“,____________.__________ Sölufólk óskast til að selja auðseljan- lega vöru, einungis harðduglegt fólk kemur til gr. Laun samkv. %. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-5642. Matsveinn óskast á togbát frá Vest- mannaeyjum strax. Upplýsingar í síma 98-11672. Röskur maður óskast á litla bónstöð. Prósentuvinna. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5625. Óska eftir vönum starfskrafti í fata- hreinsun. Vinnutími 13-18. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-5626. ■ Atvinna óskast Umfram allt heiöariegur og samvisku- samur, ungur maður óskar eftir atvinnu. Er með stúdentspróf á versl- unarsviði, ýmsa starfsreynslu og góð meðmæli. Sími 91-682040. Birkir. Lærið að sauma. Nú er rétti tíminn til að sauma fyrir órshátíðimar, ferming- amar og páskana. Faglærður kenn- ari. Mest 4 nemendur í hóp. S. 17356. Árshátið? Stórafmæli? Söngdagskrá með vönduðum undirleik. Sígild ein- söngslög, léttklassík o.fl. S. 681784 e.kl. 17. Geymið auglýsinguna. ■ Framtalsaöstoö Framtalsþjónusta 1994. Erum við- skiptafræðingar, vanir skattafram- tölum. Ódýr og góð þjónusta. Sækjum um frest ef með þarf. Uppl. í símum 91-42142 og 73479. Framtalsþjónustan. Bændur! Tek að mér gera vsk skýrslur og framtöl fyrir bændur. Uppl. í síma 98-34451 á kvöldin. Ég geri skattaskýrslu fyrir þá sem vilja minni skatta. Vægt verð. Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr., sími 91-673813 ó kv. og um helgar. ■ Bókhald •Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-upp'- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Örninn hf., ráð- gjöf og bókhald, s. 684311 og 684312. Framtalsaðstoð fyrir eintaklinga og fyrirtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf, áætlanagerð og vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðingur, sími 91-643310. ■ Þjónusta Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu- lagnir. Reynsla og þekking. Símar 91-36929, 641303 og 985-36929._ Eitt og annað úr lagi? Áttu erfitt með smáviðgerðimar? Þá er bara að hringja í okkur og fá tíma í síma 91-641980. Húsasmiöameistari getur tekið að sér alla almenna trésmíðavinnu. Ódýr þjónusta, vönduð vinna. Upplýsingar í símum 91-629251 og 985-29182. ■ Ökukennsla 689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og námsbækur á tíu tungumálum. Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565. 653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Haga kennslunni i samræmi við óskir nem. Greiðslukj. Visa/Euro. S. 985-34744, 653808 og 984-58070. 687666, Magnus Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ’94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný- ' hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euró. Símboði 984-54833. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, traustur í vetrar- aksturinn. Tímar samk. Ökuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Hallfriður Stefánsdóttir. Lærið að aka við misjafnar aðstæður. Kenni á Nissan Sunny 4x4 '92, Euro/Visa. Símar 681349 og 985-20366. Kristján Sigurðsson. Kenni alla daga á Toyota Corolla. Bók og verkefni lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. Engin bið. S. 91-24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Húsaviðgerðir Húselgendur. Tökum að okkur alla almenna trésmíði úti sem inni, viðhald og nýsmíði. Húsbirgi hf., símar 91-618077, 91-814079 og 985-32763. ■ Fyiir skrifetofuna Vil kaupa rafveggi, 150x80 cm, 6 stk. Upplýsingar í síma 9641140. ■ Dulspeki - heilun Tímapantanir hjá læknamiðlinum Erling Kristinssyni eru í síma 91-681301 milli kl. 9 og 16 alla virka daga. ■ Landbúnaður Zetor 7245 ’92, 4x4, verð 865 þús. Zetor 5011 ’81, verð 150 þús. Zetor 3511 ’70, m/bilað gangverk, tilboð. Khun fjöl- fætla, árg. ’70, verð 30 þús. og KR baggatína ’81, verð 55 þús. Öll verð án vsk. Sími 98-78933. ■ Tilsölu ■ Verslun Lokadagar útsölunnar, 50% af öllum vörum föstudag og laugardag. Lokað mánudaginn 28.2. Verslunin Fis-létt, sérverslun fyrir barnshafandi konur, Grettisgötu 6, sími 91-626870. VAL Eldhúsinnréttingar, bað- og fataskápar. Fallegar og vandaðar innréttingar á góðu verði. Fagleg ráðgjöf. Okeypis tilboðsgerð. Valform hf., Suðurlandsbraut 22, sími 91-688288.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.