Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Qupperneq 30
42 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994 Fólkífréttum___________________pv Einar Már Guðmundsson Einari Má Guðmundssyni rithöf- undi, Miðhúsum 9, Reykjavík, eru í dag veitt Menningarverðlaun DV í bókmenntum fyrir skáldsöguna Englar alheimsins. Starfsferill Einar fæddist í Reykjavík 18.9. 1954. Hann lauk stúdentsprófi frá MT1975, BA-prófi í bókmenntum og sagnfræði við HÍ1979 og stundaði framhaldsnám í bókmenntafræði við Kaupmannahafnarháskóla. Hann hefur stundað ritstörf frá 1980. Ljóðabækur Einars: Er nokkur 1 kórónafötumhérinni?, 1980; Sendi- sveinninn er einmana, 1980; Róbin- son Krúsó snýr aftur, 1981; Klettur í hafi, með málverkum eftir Tolla, 1991. Skáldsögur Einars: Riddarar hringstigans, 1982; Vængjasláttur í þakrennum, 1983; Eftirmáh regn- dropanna, 1986; Rauðir dagar, 1990; Englar alheimsins, 1993. Hann hefur samið smásagnasafnið Leitin að dýragarðinum, 1988, ogbarnasög- urnar Fólkið í steinunum, 1992 og Hundakexið, 1992. Þá samdi hann, ásamt Friðrik Þór Friðrikssyni, handritin að kvikmyndunum Böm náttúrunnar og Bíódagar. Einar hlaut fyrstu verðlaun í bók- menntasamkeppni Almenna bóka- félagsins fyrir skáldsöguna Riddar- ar hringstigans, 1982, ogbjartsýnis- verðlaun Brostes 1988. Fjölskylda Kona Einars er Þórunn Jónsdótt- ir, f. 6.11.1955, fóstra, dóttir Jóns Bjarnasonar og Maríu Guðmunds- dóttur. Böm Einars og Þómnnar em Anna Björk, f. 13.1.1983; Hildur Úa, f. 13.5.1984; Hrafnkell Már, f. 17.3. 1987; Guðmundur, f. 11.4.1990. Stjúpdóttir Einars er Rakel María Axelsdóttir, f. 17.2.1977. Systkini Einars: Skúh Ragnar, f. 18.8.1942, verslunarmaður í Reykja- vík; Pálmi Öm, f. 22.4.1949, d. 27.5. 1992, hstamaður í Reykjavík; Guð- mundur Hrafn, f. 2.4.1959, líffræð- ingur í Svíþjóð; Auöur Hrönn, f. 10.5.1962, arkitekt í Þýskalandi. Foreldrar Einars em Guðmundur Guðmundsson, f. 10.5.1922, bifreiða- sfjóri í Reykjavík, og Anna Pálma- dóttir, f. 2.12.1928, skrifstofumaöur. Ætt Guðmundur er sonur Guðmund- ar, sjómanns í Reykjavík, Magnús- sonar, tómthúsmanns í Ánanaust- um, Guðmundssonar, b. í Kópavogi, Ámasonar. Móðir Guðmundar sjó- manns var Margrét, systir Gísla, langafa bankastjóranna Birgis ísleifs Gunnarssonar og Björgvins Vhmundarsonar. Margrét var dóttir Björns, b. á Bakka, Guðlaugssonar. Móðir Guðmundar var Ingibjörg Gísladóttir, b. á Syðri-Brúnavöhum, Vigfússonar, b. á Reykjum, bróður Ingunnar, langömmu Grétars Fehs rithöfundar og Þorgeirs, afa Péturs Gunnarssonar rithöfundar. Vigfús var sonur Eiríks, ættfoður Reykja- ættarinnar, Vigfússonar, og Guð- rúnar Kolbeinsdóttur, skálds í Miðdal, Þorsteinssonar. Móðir Gísla var Ingibjörg Gísladóttir frá Ár- hrauni. Móðir Ingibjargar var Vil- borg Jónsdóttir, b. í Hehukoti, Jóns- sonar, b. á Ásgautsstöðum, Jónsson- ar, b. á Leiðólfsstöðum, bróður Beinteins, langafa Ehsabetar, langömmu Guðmundar símritara, foður Jónasar rithöfundar. Bein- teinn var einnig langafi Helgu, langömmu Játvarðs Jökuls Júhus- sonar rithöfundar, og langafi Sigríð- ar, langömmu Júhu, móður Svein- björns Baldvinssonar rithöfundar. Jón var sonur Ingimundar, b. á Hólum, Bergssonar, ættföður Bergs-ættarinnar, Sturlaugssonar. Móðir Jóns í Hehukoti var Sigríður Jónsdóttir, ættfoður Nes-ættarinn- ar, Snorrasonar. Móðir Vhborgar var Kristín Gottsveinsdóttir. Móðir Kristínar var Kristín Magnúsdóttir, b. í Steinsholti og ættfóður Hörgs- holts-ættarinnar. Bróðir Önnu er Haukur aðstoð- arrafmagnsstjóri. Anna er dóttir Pálma, landnámsstjóra í Reykjavík, bróður Ólafs læknis, afa Ólafs Jó- hannssonar fréttamanns. Pálmi er sonur Einars, b. á Svalbarða í Döl- um, Guðmundssonar, b. á Gilja- landi, Bjamasonar. Einar Már Guðmundsson. Móðir Önnu var Soffía, systir Sig- fúsar ristjóra, fóður Öddu Báru veð- urfræðings. Hálfsystur Soffíu eru Sigrún, móðir Kristjáns Eldjáms forseta, föður Þórarins skálds og rithöfundar, og Arnfríður, móðir Gísla Jónssonar menntaskólakenn- ara. Soffía var dóttir Sigurhjartar, b. á Urðum, Jóhannssonar. Afmæli Sólveig S. Ólafsdóttir Sólveig Sigríður Ólafsdóttir, Boga- hlíð 8, Reykjavík, er níræð í dag. Fjölskylda Sólveig er fædd á Strandseljum í Ögurhreppi í N-ísafiarðarsýslu og ólst þar upp. Hún stundaði nám í Héraðsskólanum á Núpi í Dýrafirði 1922-24 og í Kvennaskólanum á Blönduósi veturinn 1926-27. Sólveig bjó á ísafirði 1931-1952 og hefur búið í Reykjavík frá þeim tíma. Sólveig giftist 1934 Hannibal Valdimarssyni, f. 13.1.1903, d. 1.9. 1991, alþingismanni og síðar ráð- herra. Foreldrar hans: Valdimar Jónsson, b. í Fremri-Amardal, og kona hahs, Ehn Hannibalsdóttir. Böm Sólveigar og Hannibals: Arn- ór Kjartan, f. 24.3.1934, dósent í heimspeki, kvæntur Nínu Sveins- dóttur viðskiptafræðingi, þau eiga fimm böm; Ólafur Kristján, f. 6.11. 1935, blaðamaður, hann á fimm böm; Elín, f. 15.11.1936, kennariá Flúðum í Hrunamannahreppi, hún á fiögm- böm; Guðríður, f. 15.12. 1937, skrifstofumaður, hún á tvö böm; Jón Baldvin, f. 21.2.1939, utan- ríkisráöherra, kvæntur Bryndísi Schram, þau eiga fiögur böm. Systkini Sólveigar: Guörún, f. 3.7. 1897, d. 1987, gift Helga Guðmunds- syni, d. 1945, b. í Unaðsdal á Snæ- fiahaströnd; Hafliði, f. 26.12.1900, d. 1968, bóndi í Ögri, kvæntur Líneik Ámadóttur; Þórður, f. 5.10.1902, útvegsmaður í Odda í Ögurhreppi, kvæntrn- Kristínu Helgadóttur; Ámi, f. 1.9.1907, d. 1967, b. á Strand- seljum og síðar verkamaður í Reykjavík, kvæntur Guðnýju Guð- jónsdóttur; Kjartan, f. 17.2.1913, deildarstjóri í Samvinnubankanum, kvæntur Kristjönu Bjamadóttur, d. 1985; Friðfinnur, f. 19.2.1917, d. 1980, forstjóri Háskólabíós, kvæntur Hahdóru Sigurbjömsdóttur. Foreldrar Sólveigar voru Ólafur Þórðarson, b. á Strandseljum í Ög- urhreppi, og kona hans, Guðríður Hafhðadóttir. Ætt Ólafur var sonur Þórðar, b. í Hest- fiarðarkoti og á Hjöllum í Skötu- firði, Gíslasonar. Móðir Þórðar var Sigm-borg Bjarnadóttir. Móðir Sig- urborgar var Kristrún Indriðadótt- ir. Móðir Kristrúnar var Guðrún Ólafsdóttir, h. í Lágadal, Þorsteins- sonar. Móðir Ólafs var Ölöf, á Skjaldfónn, Tómasdóttir, prests á Snæfiöhum, Þórðarsonar, bróður Helgu, langömmu Jóns Þorláksson- ar, skálds á Bægisá. Móðir Ólafs Þórðarsonar var Guðrún Ólafsdótt- ir, b. á Skjaldfónn, Jónssonar, og Jóhönnu, systur Guðmundar, lang- afa Jónu, ömmu Ólafs Þ. Þórðarson- ar alþingismanns. Annar bróðir Jó- hönnu var Sveinbjörn, afi Hjalta, langafa Alfreðs Jolsons hiskups og Óskar, móður Kristins Friðfinns- sonar dómkirkjuprests. Jóhanna var dóttir Egils, b. í Bakkaseh, bróð- ur Guðrúnar, langömmu Guðrúnar, langömmu Hauks Helgasonar að- stoðaritstjóra. Egill var sonur Sig- urðar „réttláta" á Gilsfiarðarmúla, Jónssonar, prests í Tröhatungu, Jónssonar, föður Helgu, langömmu Magnúsar Stephensen landshöfð- ingja, langafa Guðrúnar Agnars- dóttur, fyrrv. álþingismanns. Guðríður var dóttir Hafliða, smiðs og vegghleðslumanns á Borg í Ögur- hreppi, bróður Hannibals, afa Hannibals Valdimarssonar. Hafhði var sonur Jóhannesar, b. á Kleifum í Skötufirði, Guðmundssonar sterka, b. á Kleifum, Sigurðssonar, b. á Strandseljum, Daðasonar, b. á Strandseljum, Sigurðssonar, b. á Strandseljum, Torfasonar, b. á Strandseljum, Þorgeirssonar. Móðir Guðríðar var Þóra Rósinkransdótt- ir, b. á Svarthamri, bróður Sigurð- ar, afa Jóns Baldvinssonar, fyrsta formanns Alþýðuflokksins, og lang- afa Sverris Hermannssonar og Ingi- gerðar, móður Þorsteins Pálssonar. Sólveig Sigriður Ólafsdóttir. / Sigurður og Rósinkrans voru synir Hafhða, b. í Kálfavík, Guðmunds- sonar, bróður Jóhannesar á Kleif- um. Móðir Þóru var Ehsabet Jóns- dóttir, b. á Svarthamri, Jónssonar. Móðir Ehsabetar var Elín, systir Karítasar, langömmu Ásmundar Guðmundssonar biskups. Ehn var dóttir Illuga, prests á Kirkjubóh, Jónssonar, og konu hans, Sigríðar Magnúsdóttur, prófasts í Vatnsfirði, Teitssonar, bróður Jóns biskups á Hólum, langafaKatrínar, móður Einars Benediktssonar skálds. Sólveig tekur á móti gestum í Borgartúni 6 laugardaginn 26. fe- brúarfrákl. 15-17. Friðrik Stefánsson Friðrik Stefánsson, fyrrv. skrif- stofumaöur, Hvanneyrarbraut 2, Siglufirði, er sjötugur í dag. Starfsferill Friðrik er fæddur í Vatnshhð í Bólstaðarhlíðarhreppi í A-Húna- vatnssýslu og ólst upp í Saurbæjar- hreppi (nú Eyjafiarðarsveit). Hann var í Héraðsskólanum á Laugar- vatni 1941-42. Friðrik vann við almenn bústörf þar til hann réðst að kúabúinu á Hóh á Siglufiröi 1942. Hann vann þar 1 nokkur ár og var síöan í bygg- ingarvinnu hjá Sveini og Gísla hf. til vors 1949 er hann réðst sem skrif- stofumaöur fil Siglufiarðarbæjar. Friðrik starfaði hjá útibúi KEÁ á Siglufirði 1979-80 og var síðan hjá Skattstofu Norðurlands vestra til starfsloka, þá hðlega 67 ára. Friðrik var lengi í sfiórn Starfs- mannafélags Siglufiarðarkaupstað- ar og var formaður þess í 8 ár. Hann hefur starfað með Lionsklúbbi Siglufiarðar í 20 ár og annan eins tíma með Leikfélagi Siglufiarðar og tók þátt í mörgum leiksýningum. Friðrik er félagi í Hestamannafélag- inu Glæsi á Siglufirði og þá hefur hann starfað í ýmsum nefndum á vegum bæjarins, svo fátt eitt sé nefnt. Friðrik hefúr samið gamanvisur, kvæði og lausavísur og hefur sumt af því verið birt í blöðum og út- varpi. Hann yrkir gjaman undir nafninu Skolh. Fjölskylda Friðrik kvæntist 31.12.1954 Hrefnu Einarsdóttur, f. 9.8.1926, húsmóður, en þau hófu sambúð 30.9. 1943. Foreldrar hennar: Einar Magnússon skipasmiður og Sigrún Jónasdóttir. Böm Friðriks og Hrefnu: Gunnar, f. 1.2.1945; Sigrún, f. 11.7.1947; Jón- ína Gunnlaug, f. 17.2.1949; Kolbrún, f. 24.11.1950; Sigurður, f. 5.8.1952; Stefán Einar, f. 12.10.1960. Fóstur- dóttir Friðriks og Hrefnu: Sigríður Frímannsdóttir, f. 23.5.1967. Barna- bömin em tuttugu og bamabama- böminehefu. Hálfsystir Friðriks, sammæðra: Þórunn Hahgrímsdóttir, búsett á Akureyri. Hálfsystkini Friðriks, samfeðra: Elísabet, Stefán og Birna, öh búsett í Reykjavík. Foreldrar Friðriks: Stefán Sveins- son, f. 16.1.1893, d. 17.7.1966, bóndi Friðrik Stefánsson. og síðar fombókasah í Reykjavík, og Guðrún H. Friðriksdóttir, f. 1896, d. 2.1.1939, verkakona. Friðrik tekur á móti gestum föstu- dagskvöldið 25. febrúar að Norður- túni 13áSiglufirði. Til hamingju með afmælið 24. febrúar Herdís Gísladóttir, Dvalarheimilinu Fellaskjóli, Grandarfirði. Guðrún J. Guðmannsdóttir, Mánagötu 22, Reykjavík. ÁsgeirKröyer, Kruramahólum 4, Reykjavík. Haukur Baldvinsson, Hvolsvegi 16, Hvolsvelh. Sigurlaug Guðmundsdóttir, Reykjamörk 11, Hveragerði. Ragnhildur Finnbogadóttir, Fremri-Hvestu, Bíldudalshreppi. Karl Jónatansson, Hólmgarði 34, Reykjavík. Guðbjörg Birna Ólafsdóttir, Unufelh 27, Reykjavík. Einar Emil Finnbogason, Hrauntungu 33, Kópavogi. Ragnar H. Þorsteinsson, Laufbrekku 19, Kópavogi. Sigurjón Jónsson, Mánagötu 29, Grindavík. ;; Jóna Herdís Hallbjörnadóttir, Bakkastíg 1, Eskifirði. Loftur Bjarnason, Starrahólum 1, Reykjavík. Magnús Helgason, Múla, Kollafirði, Reykhólahreppi. 40ára Sigurður Svavarsson, Reykjafold30, Reykjavik. Kristján Friðriksson. Garðabyggð 12, Blönduósi. Helgi Páimason, ; Brunnum 2, Patreksfirði. Rafn Sigþórsson, Fagrahvammi 2b, Hafnarfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.