Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Page 31
FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994 43 • dv Fjölmiðlar Sjónvarpiö hefur unnið aö þvi markvisst að eyöileggja áhuga aimennings á Söngvakeppni sjónvarpsstöðva. Fádæma léleg kynning á þessu efhi nú undir- strikar það. Aö því er ég best veit voru lögin þrjú, sem kepptu til úrslita, aðeins einu sinni flutt í útvarpi fyrir útsendingu i gær og hafa sjálfsagt margir misst af því. Ðagskrárstjóri Sjónvarpsins sagði það ennfremur í langri og leiðinlegri ræðu sinni að fólk ætti ekki að halda á lofti skoðunum sínum á þessari keppni eða þeim lögum sem þar eru flutt. Allir ættu að vera sáttir. Ég varð fyrir miklum vonbrigð- um með niðurstöðu dómnefhdar. Að mínu mati hefði lag Gunnars Þórðarsonar átt að keppa í Júró- vision með aðeins breyttum út- færslum. Lögin þrjú voru í raun bara alls ekki nógu góð og alltof einhæf. Þess vegna getur það varla verið réttlætanlegt að gefa ekki fleirum kost á að semja fyrir keppnina. Að setja söngvakeppnina ixm i þáttinn hjá Hemma Gunn var óþarfi. Söngvakeppnin á að vera sjálfstæður þáttur sem á að byggja upp stemningu fyrir. Hemmi var hálf útúrþví í þættin- um og ekki sjálfum sér likur. Megum við heldur hafa hans þátt ómengaðan. En þrátt fyrir að menn fari úr tísku eftir að hafa tekið þátt í Júró þá er ég viss um að áhugi tónlistarmanna á keppninni er töluverður. En það var þó Gleðibankinn sem sigraði í raun í gærkvöldi með litlu söngvurunum. Elín Albertsdóttir Andlát Sigríður Svanlaugsdóttir, Hörða- landi 4, lést að kvöldi 22. febrúar. Björgvin Sigurðsson hæstaréttarlög- maður lést á hjúkrunarheimihnu Skjóli að kvöldi 22. febrúar. Þorleifur Árni Reynisson, Miðskóg- um 24, Álftanesi, lést af slysfórum þriðjudaginn 22. febrúar. Herborg Hjálmarsdóttir, Rauðarár- stíg 28, Reykjavík, lést á heimili sínu aðfaranótt 20. febrúar. Margrét Rós Henningsdóttir, Heiðar- vegi 23, Keflavík, andaðist á Bama- spítala Hringsins sunnudaginn 20. febrúar. Sverrir Vilhjálmsson flugumferðar- stjóri, Akureyri, lést 21. febrúar. Jaröarfarir Ragnhildur Jónsdóttir, Hagaflöt 2, Garðabæ, er lést þann 20. febrúar, verður jarðsungin frá Fossvogskap- eflu fóstudaginn 25. febrúar kl. 10.30. Jarðsett verður í Fossvogskirkju- garði. Guðlaugur Hannesson gerlafræðing- ur verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fóstudaginn 25. febrúar kl. 10.30. Alda Björnsdóttir, Bauganesi 17, verður jarðsungin frá Neskirkju fóstudaginn 25. febrúar kl. 15. Helga Bjömsdóttir, Brekastíg 24b, áöur til heimilis í Klöpp, Vestmanna- eyjum, verður jarðsungin frá Landa- kirkju í Vestmannaeyjum laugar- daginn 26. febrúar kl. 14. Guðrún Jóhannsdóttir, Maríubakka 22, verður jarðsungin frá Hallgríms- kirkju fóstudaginn 25. febrúar kl. 15. Jökull Sigurðsson, Vatni, Haukadal, Dalasýslu, verður jarðsunginn frá Stóra-Vatnshornskirkju laugardag- inn 26. febrúar kl. 14. Sætaferðir frá BSÍ kl. 10. Egill Guðjónsson vömbifreiðarstjóri, Rauðholti 11, Selfossi, verður jarðs- unginn frá Selfosskirkju laugardag- inn 26. febrúar kl. 13.30. ©1992 by King F«atur«s Syndcate. Inc. World rights reserved. Ég segi Lall þetta seinna. Við skuium lofa honum að slaka aðeins á áður en hann fer að æsa sig. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabiffeið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. fsaflörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 18. febr. til 24. febr. 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Vest- urbæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190. Auk þess verður varsla í Háaleit- isapóteki, Háaleitisbraut 68, simi 812101, kl. 18 til 22 virka daga. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfiarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögmn er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, simi 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og funmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá ki. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartimi Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Ki. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnaríirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 24. febrúar Innflutningurtakmarkaðuráskófatnaði. Samið hefur verið um innflutning á 68.625 pörum á ársfjórðungi fyrst um sinn. _______________Spakmæli____________________ Trúboði mætti lítilli kínverskri telpu sem rogaðist með strákanga. „Þú hefur þunga byrði að bera," sagði trúboðinn. „Þetta er er engin byrði," svar- aði hún, „þetta er bróðir minn." Kínverskt. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarð- urinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nórræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritctsýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- flamamesi: Opiö kl. 12-16 þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eflir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, síml 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimírigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, ki. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Lifiinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 25. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Samskipti við aðra skipta miklu máli hvort sem þér líkar það betur eða verr. Ástandið fer þó batnandi. Vertu nákvæmur. Happatölur eru 11, 21 og 35. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Dagurinn ætti að verða þér hagstæður og um leið minnisstæður. Þú leggur mesta áherslu á málefni fjölskyldunnar. Andrúmsloftið hreinsast. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þróunin í dag verður óvænt en spennandi. Þú uppgötvar eitthvað eða hittir einhvem sem þú hefur ekki séð lengi. Hafðu samráð við aðra. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú reynir að greiða úr þeim flækjum sem hafa myndast. Það reyn- ir talsvert á þig við það þar sem aðrir hafa alls ekki lausn á vand- anum. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Skipulagsleysi gerir þér eríitt fyrir. Það er því erfitt að fást við ný verkefni. Ef þú gefur þér tíma til að koma lagi á hlutina ættu mál að snúast tU betri vegar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Kláraðu gömul mál áður en þú snýrð þér að einhverju nýju. Ella næst enginn árangur. Þú hugleiðir ferðalag. Ljónið (23. júIi-22. ágúst): Taktu nýtt samband alvarlega. Þér gengur betur að ná samning- um eftir diplómatískum leiðum en að nota afL Fyrstu áhrif segja ekki ailt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ef þú ætlar í samstarf við aðra þarftu að líta raunsætt á málin. Láttu ekki tilfinningar einar ráða málum. Haltu góðu sambandi við aöra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér léttir verulega í dag. Sennilegt er að tekin verði af þér ábyrgö eða gengið að samningum. Ákveðið samband kólnar án þess að þú harmir það mjög. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Málin ganga af sjálfu sér. Þér gefst þvi tími til þess að skipu- leggja til framtiðar. Kannaðu allt sem getur tryggt öryggi þitt til lengri tíma. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Framgangur mála er undir sjálfum þér kominn. Aðrir eru ekki tilbúnir að aðstoða án þess að skýring fáist á því. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gerir gagnlegar uppgötvanir og tekur einnig fyrir mál sem lengi hafa beðið. Þú mætir andstöðu en kemst áfram á staðfest- unni. Happatölur eru 12, 20 og 34. v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.