Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Page 32
44 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994 Pétur vill sjávarútvegsráðherra fyrir Vestfirði lika. Sjávarútvegs- ráðherra í hvem fjórðung! „Halldór Ásgrímsson sá um að hygla Austfirðingum meðan hann var ráðherra. Þorsteinn Pálsson hefur engar áhyggjur nú vegna þess að vel gengur í loðn- unni og ástandið á Suðurlandi er gott. Og við Vestrflrðingar meg- um bara eiga okkur,“ sagði Pétur Sigurðsson, formaður ASV, í DV í gær og segir að sjávarútvegsráö- herrar þyrftu á stundum að vera íjórir, einn fyrir hvem lands- fjórðung. Ummæli dagsins Kerlingabækur „Þaö er aUt kaUað kerlingabæk- ur varðandi þessi mál ef það kem- ur ekki heim og saman við reikni- likan Hafrannsóknastofnunar. Og sá sem ekki fylgir því er sagð- ur vera óábyrgur," segir Einar Oddur Kristjánsson á Flateyri og viU meiri þorskkvóta vestur. Umfjöllun félagsvísinda um fötlun Straumar og stefhur I umfjöllun félagsvísinda um fötlun er yfir- skrift fyrirlesturs sem dr. Rann- veig Traustadóttir heldur í kvöld á vegum Félags áhugaiólks um mannfræði. Fyrirlesturinn er öU- um opinn og veröur haldinn í Odda, stofu 201, og hefst kl. 20.00. Fundir Leiguframsal á aflaheimildum Leiguframsal á aflaheimUdum, þróun markaðar, verðmyndun og ávöxtunarkrafa er viðfangsefni sem Sjávarútvegsstofnun Há- skóla íslands fjallar xun S dag kl. 16.00. Einar Eyþórsson þjóðfé- lagsfl-æöingur hefur tekið saman upplýsingar um þessi mál, m.a. verðþróun á aflaheimildum. Þró- un undanferinna ára vekur ýms- ar spurningar, þ.á m. hvort þær nýju aðstæður, sem skapast hafa í sjávarútvegi, séu með aUt öðr- um hætti en talsmenn kvótakerf- isins reiknuðu með. Fundurinn verður í veitingastofu Tækni- garðs, Dunhaga 5. Frjálst val að áskrift RÚV Stofnfundur félags áhuga- manna um fijálst vai að áskrift ríkissjónvarpsins verður haldinn í kvöld ki. 20.30 í fundarsal á HoUday Inn. Eftir aö formleg stofnun samtakanna er afstaðin verða frjálsar umræður. Félagsfundur Kvennaathvarfs verður haldinn í kvöld kl. 20.30 í Hlaðvarpanum. Guðrún Ágústs- dóttir og Jenný Baldursdóttir segja frá stofnun Samtaka kvennaahvarfa á Norðurlöndum. Fornbílaklúbburinn Opið hús verður f Sóknarsaln- um, Skipholti 50a, klukkan 20.30. Hjálratýr Heiðdal mun sýna kvik- myndir frá Kúbu þar sem enn eru í akstri margir gamlir athyglis- veröir bflar, einnig myndir frá Hólmi í SkaftafeUssýsIu af göml- um bUum og tækjum. OO Lægir töluvert Það verður austan- og norðaustanátt, sums staðar allhvöss eða hvöss suö- vestan- og vestanlands en hægari í Veðrið í dag öðrum landshlutum. Lægir töluvert þegar Uður á daginn, einkum norð- anlands og austan. Á annesjum norð- anlands, á Austurlandi og á norðan- verðum Vestflörðum verða él og smáslydduél verða við suðurströnd- ina. Vægt frost verður um allt land. Sólarlag í Reykjavík: 18.30 Sólarupprás á morgun: 8.50 Síðdegisflóð i Reykjavík: 17.39 Árdegisflóð á morgun: 05.57 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí skýjað -A Egilsstaðir alskýjað -5 Galtarviti snjókoma -4 KeOavíkurílugvöIlur léttskýjað -2 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað .-3 Rauíarhöfn snjóél -5 Reykjavík heiðskírt -4 Vestmannaeyjar alskýjað 1 Bergen heiðskírt -7 Helsinki snjókoma -7 Kaupmannahöfh alskýjað -3 Ósló hálfskýjað -15 Stokkhólmur komsnjór -8 Þórshöfn léttskýjað 0 Amsterdam snjókoma -2 Barcelona skýjað 13 Berlín lágþokubl. -10 Chicago snjókoma -8 Feneyjar rigning 5 Frankfurt lágþokubl. 3 Glasgow snjókoma 1 Hamborg þokumóða -6 London súld 4 LosAngeles léttskýjað 13 Lúxemborg rign/súld 3 Madríd hálfskýjaö 9 Malaga léttskýjað 12 Mallorca skýjað 10 Montreal snjókoma -9 New York frostúði -1 Nuuk léttskýjað -1 Orlando alskýjað 21 París skúr 7 Vín þoka 0 Washington súld 3 Winnipeg hálfskýjað -19 Bjargaði fólki úr sökkvandi bíl: „Við komum að um það leyti sem fólkið var að fara út úr bíinum. Fyrsta hugsxmin var aö reyna aö hjálpa,“ segir Helgi Bergsson sem á laugardaginn bjargaði fóUd úr sökkvandi bil í Rifsósnum. Helgi synti með spotta til fólksins en missti hann á leiðinni. „Ég hélt Maöux dagsins áfram að bílnum og var kyrr hjá stúlkunni en maðurínn, sem var með henni í bílnum, synti í land. Félagi minn lét hann fá annan spotta sem hann synti með til baka. Þau fóru á spottanum í land en ég synti á eftir þeim.“ Helgi segist ekki gera sér grein fyrir hversu langt hann þurfö að synda út að bílnum en samkvæmt frásögn ann- arra geti vegalengdin verið um 10 tíl 15 metrar. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem Helgi bjargar fólki úr sjávarháska. Fyrir allmörgum árum bjargaði hann skipsfélaga sínum sem hafði faUið í sjóinn milli skips og bryggju í Þorlákshöfn. Helgi, sem er 32 ára Akureyring- ur, hefur verið á sjó síðan hann var 17 ára. Nú er Itann á þorskveiðum á Naustavíkinni út af Rifi. Helsta áhugamál Helga er stang- veiði. „Ég fer úr einum veiöískapn- um í annan. Það er ekkert annað sem kerast að.“ Það er gjaman í vötnum og ám fyrir norðan sem Helgi er í stanga- veiði eða bara þar sem hann kemst að. Hann kveðst ekki vera vandlát- Helgi Bergsson. ur. DV-mynd Ægir Þórðarson -ffiS Þrír leikir veröa í úrvalsdeUd- inni í körfubolta. Klukkan 20.00 verður leikur SkaUagríms og Iþróttirikvöld Tindastóls og ÍBK og KR. Hálf- tíma síðar verður leikur ÍA og Hauka. Láð Skagamanna hefur komið á óvart í deUdinni í vetur en það er nýUðar. Keflvíkingar eru nokkuð öruggir en Borgnes- ingum hefur ekki gengið vel. Skák Frá íslandsbankamótinu á Akureyri, teflt í 6. umferð. Þröstur Þórhallsson hafði hvitt og átti leik gegn Björgvin Jónssyni. Síðasti leikur svarts, 20. - b7-b5 var misráðinn: 21. cxb5! Hxc3 Meiri von er e.t.v. fólgin í 21. - axb5 22. Dxb5 Dxb5 23. Rxb5 Rc5 o.s.frv. 22. Dd2 Hdc8 23. Bxc3 Einfaldast. Ekki 23. Rc4? H8xc4 24. bxc4 Db6+ og hrókurinn á c3 sleppur úr prísundinni. 23. - Dxc3 24. Dxc3 Hxc3 25. Rd5! Hc8 26. Rxe7+ Rxe7 27. Hxd6 Rf8 28. bxa6 með vinningsstöðu á hvitt, þótt raunar hefði á ýmsu gengið áður en yfir lauk. Jón L. Árnason Bridge Hér er vamarþraut fyrir vestur, suður hefur sagnir á tveimur sterkum hj örtum: Suður Vestur Norður Austur 2V Pass 2 G Pass 3* Pass 3 G Pass 4V p/h Vestur spilar út tígulsexu, austur drepur á gosa, tekur slag á ásinn og spilar tigul- áttunni en sagnhafi trompar með hjarta- drottningu. Hvað gerir vestiu- nú? ♦ 1096 V 54 ♦ D932 + KD42 ♦ 72 V G83 ♦ 64 ♦ G109865 N V A S ♦ - V - ♦ - + ♦ -- ? -- / ♦ -- + — Tíguláttan hjá austri er bersýnilega La- vinthal-kall í spaða og þvi hlýtur laufás- inn að vera hjá suðri því annars ætti hann ekkert fyrir sögnum. Frá sögnum má áætla að suður sé með skiptinguna 4-6-2-1 og þá er bersýnilega viss hætta í spilinu. Hún felst í því að sagnhafi taki hjartaás og kóng, spaðaás og kóng og spili síðan hjarta. Vestiu- fer inn en á ekkert nema lauf til að spila og tapslagir sagnhafa í spaða hverfa ofan í KD í laufi. Lausn þrautarinnar felst í því að undir- trompa hjartadrottningu sagnhafa með gosa (eða áttu). Þegar sagnhafi síðan spil- ar háspili í hjarta verður að fóma hinu háa hjartanu því spilin vom öll svona: * 1096 V 54 ♦ D932 + KD42 ♦ 72 V G83 ♦ 64 + G109865. N V A S * DG85 V 76 ♦ ÁKG85 + 73 Skemmtir skrattanum Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki. * ÁK43 V ÁKD1092 ♦ 107 + Á ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.