Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Page 33
FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994 45 oo Baltasar Kormákur og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Blódbrullaup í Þjóðleikhúsinu Á Smíðaverkstæði Þjóðleik- hússins verður í kvöld sýning á Blóðbrullaupi, frægasta leikverki Federicos Garcia Lorca. í Blóð- brullaupi spinnur Lorca mikinn Sýningar örlagavef út frá fyrirferðarbtiUi blaðafregn af hörmulegum at- buröum sem áttu sér stað í litlu þorpi í Andalúsíu. Curro nokkur Montes fannst myrtur úti í skógi nóttina eftir að hann flúði með fyrrverandi unnustu sinni, Franciscu Canades, þegar gefa átti hana öðrum manni. Eftir þennan harmleik yrti brúð- guminn tilvonandi aldrei á brúði sína og hún bjó ein og fordæmd .fram á elliár. Leikstjóri er Þórunn Sigurðar- dóttir, tónlist er eftir Hilmar Öm Hilmarsson. Pétur Jónasson leik- ur á spænskan gítar. Heimir Þór og Sigríður. Fjallagrös til lyfjagerðar Fyrir um tíu árum komu fjalla- grös frá Heimi Þór Gíslasyni og Sigríði Helgadóttur á Höfn í sölu hjá Náttúrulækningabúðinni í Reykjavík. Síðan hafa þau starfað við grasatínslu yfir sumariö en þurrka og hreinsa grösin á haust- in og fram eftir vetri. Þegar mest er að gera hafa þau allt að sex manns í vinnu. „Það fer ekki fyrr en við kom- umst í samband við Iðntækni- stofhun aö hjólin fóm að snú- ast,“ segir Sigríður „og síðastliðin Glæta dagsins fimm ár höfum við selt grös til Þýskalands og ekki getað annað eftirspurn. Grösin fara í lyfja- framleiðslu og þykir mikils virði að fá ómenguð grös. Þaö má líkja þessu við vertíð, við erum með fólk í vinnu hluta ársins og við eram háð veðurfari við öflun hrá- efnis. Við seljum einnig aðfium innanlands og þar á meðal tíl sjúkrahúsa og í bakarí. Við höf- um verið með kynningar á nýt- ingu fjallagrasa tU matargerðar og hefur það tekist mjög vel.“ Síðastliðið sumar fengum þau 4 tonn af þurrkuðum og hreinsuð- um en tíðin var afar leiðinleg. Heimir og Sigríður hafa fengið stóra pöntun frá Frakklandi en ekki getað sinnt því enn. „Nú er bara að vona að veður verði gott á grasafjalli í surnar," segirSigríður. J.I.,Höfn Færðá vegum Á Vestfiörðum era Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði og Steingríms- fiarðarheiöi ófærar og á Norðurlandi er snjókoma á Öxnadalsheiði og á leiðinni á milli Fljóta og Siglufiarðar. Umferðin Annars er færð góö á landinu þó víða sé nokkur hálka. Á Suðurlandi er Gjábakkavegur ófær vegna snjóa. Á Austurlandi er HeUisheiði eystri ófær vegna snjóa svo og Mjóafiarðar- heiði. Myndin gerist 1951 i smábæ í Texas. The Last Picture Show Bubbi Morthens er einn afkastamesti tónlistarmaður landsins. Hann gaf út plötu fyrir jólin og nú er hann kominn á fullt skrið með nýja plötu sem tekin verö- ur upp á Jamaica. „Ég ætla að'flytja eitt- hvað af nýju lögunum í kvöld en þau era í reggí- og raptakti. Stefiian er tekin á Jamaica i vor ef möguiegt er. Annars för- um við bara tíl London og vinnum með tónlistarmönnum frá Jamaica þar," segir Bubbi. Auk nýju laganna ætlar hann að flyfia lög af plötunni Láfið er Ijúft og svo eldri lög. Bubbi Morthens. Hreyfimyndafélagið sýnir í kvöld í Háskólabíói The Last Pict- ure Show sem Peter Bogdanovich leikstýrir en honum hefur oft verið líkt við Orson WeUes. Myndin gerist 1951 í smábæ í Texas og er tekin í svart-hvítu. Hún þykir ná andrúmslofti tíma- Bíóíkvöld bilsins svo vel að sumir hafa sagt að hún sé besta mynd ársins 1951. Ben Johnson og Cloris Leachman hlutu óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverkum en aðal- hefiumar, Jeff Bridges og Timot- hy Bottoms, leika unga menn sem era góðir vinir en mjög ólíkir, annar harður nagh en hinn mýkri. Nýjar myndir Háskólabíó: Sagan af Qiifiu Sfiömubíó: Fleiri pottormar Laugarásbíó: Banvæn móðir Bíóhöllin: Svalar ferðir Bíóborgin: Hús andanna Saga-bíó: Mrs. Doubtfire Regnboginn: Flótti sakleysingj- ans 18.55. Viö fæðingu vó hann 4.270 grömm og mældist 51 sentímetri. Foreldrar hans eru Elín Þórhildur Pétursdóttir og Gunnlaugur Jó- hannesson. Eldri systkini era Pét- ur, 15 ára, og Aníta, 13 ára. Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 56. 24. febrúar 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 72,870 73,070 72,900 Pund 107.760 108,060 109.280 Kan.dollar 54,110 54,330 55,260 Dönsk kr. 10,7760 10,8140 10.819Q:— Norsk kr. 9,7340 9,7680 9,7710 Sænskkr. 9,1740 9,2060 9,1790 Fi. mark 13,1400 13,1930 13,0790 Fra. franki 12,3840 12,4270 12,3630 Belg. franki 2,0423 2,0505 2.0346 Sviss. franki 49,9600 50,1100 49,7400 Holl. gyllini 37,4800 37,6100 37.5100 Þýskt mark 42,0700 42,1900 42,0300 it. líra 0,04323 0,04341 0,04300 Aust. sch. 5,9790 6,0030 5,9800 Port. escudo 0,4147 0,4163 0,4179 Spá. peseti 0,6185 0,5205 0,5197 Jap. yen 0,69000 0,69200 ’ 0,66760 Irskt pund 103.220 103,630 105,150 SDR 101,28000 101,69000 100,74000 ECU 81,5600 81.8400 81,6200 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan r~ 2~ T~ r TT~ r~ $ 1 r. 10 ll 75" 13 /V1 J lý PT 1 \ 17 iS 1 ZO 5T" Lárétt: 1 bjúga, 8 fugl, 9 dropa, 10 belti, 11 glennt, 13 flaskan, 15 stelntegund, 16 lægð, 18 fjasa, 20 hrosshúð, 21 tala. Lóðrétt: 1 bjálfar, 2 stillt, 3 nöldur, 4 svips, 5 viðumefhi, 6 róðrartækið, 7 nudda, 12 spottar, 14 borgun, 17 land, 19 tvíhljóði, 20 hvað. Lausn ó síðustu krossgátu: Lárétt: 1 pílárar, 7 út, 8 jafna, 10 kró, 11 rokk, 13 kerskni, 15 skakkar, 17 muni, 19 api, 20 ána, 21 leið. Lóðrétt: 1 púkk, 2 ítrekun, 3 Ijóra, 4 áar, 5 an, 6 raki, 9 fokka, 12 knapi, 14 skil, 15». smá, 16 rið, 18 na.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.