Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Síða 34
46 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994 Fimmtudagur 24. febrúar SJÓNVARPIÐ 8.25 Olympiuleikarnir í Lillehammer. Bein útsending frá fyrri umferð í stórsvigi kvenna. Meðal keppenda er Ásta Sigríður Halldórsdóttir. 10.00 Hlé. 11.55 Ólympíuleikarnir í Lilleham- mer. Bein útsending frá sejnni umferð í stórsvigi kvenna. Einnig . verður sýnt frá 30 km skíðagöngu kvenna. .14.00 Hlé. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 SPK. Endursýndur þáttur frá þriöjudegi. 18.25 Ólympíuleikarnir í Lilleham- mer. Samantekt frá keppni fyrri hluta dagsins. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Viðburðaríkið. í þessum vikulegu þáttum er stiklað á því helsta í lista- og menningarviðburðum komandi helgar. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Syrpan. Fjölbreytt íþróttaefni úr ýmsum áttum. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 21.10 Stelpur í stórræðum (Cattle Annie & Little Britches). Banda- rískur vestri frá 1980. Myndin er byggð á raunverulegum atburöum og segir frá tveimur unglingsstúlk- um sem slógust í för með útlögun- um Doolin og Dalton og hvöttu þá til frekari dáða á glæpabraut- inni. Leikstjóri: Lamont Johnson. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, John Savage, Rod Steiger, Diane Lane, Amanda Plummer og Scott Glenn. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Þingsjá. Helgi Már Arthursson fréttamaður segir tíðindi af Alþingi. 23.30 Ólympiuleikarnir i Lilleham- mer. Samantekt frá keppni seinni hluta dagsins. 0.00 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. 19.19 19:19. ^ 20.15 Eiríkur. Eiríkur Jónsson með við- talsþátt sinn í beinni útsendingu úr myndveri Stöövar 2. Stöð 2 1994. 20.35 Systurnar (Sisters III). Margverð- launaður framhaldsmyndaflokkur um fjórar systur sem eiga stundum erfitt með að standa saman sem ein. (4:24) 21.25 Framlag til framfara. Frétta- mennirnir Kristján Már Unnarsson og Karl Garðarsson huga að vaxt- arbroddum í atvinnulífi landans í tilefni islenskra daga. Fyrst og fremst er fjallað um smáfyrirtæki og einstaklinga sem hafa verið að stofna ný fyrirtæki því kannanir sýna að flest ný störf verða einmitt til í smáfyrirtækjunum. Stöð 2 1994. 22.20 Krómdátar (Crome Soldiers). Fyrrverandi Víetnamhermaður er myrtur á hroðalegan hátt í smábæ einum og fimm félagar hans úr stríðinu eru staðráðnir í að koma fram hefndum. 23.50 í furðulegum félagsskap (Slaves of New York). Frumleg kvikmynd sem fjallar um listagengi New York borgar, liðið sem er of töff til aö fríka út og of fríkaö til að vera töff. Myndin segir frá ungri konu, Ela- nor, sem starfar við að hanna hatta og er í örvæntingarfullri leit að „venjulegu" lífi í listamannahverfi á Manhattan. 1.50 Richard Pryor hér og nú (Ric- hard Pryor Here and Now). Þetta er fjórða mynd þessa þekkta gam- anleikara á sviði en hún er tekin á Bourbon-stræti í New Orleans áriö 1983. Þess má geta að í dag berst hann viö erfiöan sjúkdóm eða mænusigg. 3.15 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Díssgueru k C H A N N E L 16.00 The Global Family. 16.30 Durrell in Russía. 17.00 Dangerous Earth. 17.50 Encyclopedia Galactica. 18.05 Beyond 2000. 19.00 Going Places. 19.30 Big City Metro: Seoul. 20.00 Terra X: Mummies in the Land of Gold. 20.30 Pirates: The Pirates of the Pac- iflc. 21.00 Elite Fighting Forces. 22.00 Discovery Wildside.Tree Top Raft. 23.00 The Last Cowboys. 12.00 BBC Ncws From London. 15:00 BBC World Servlce News. 15:30 Watchdog . 18:55 World Weather. 19:00 BBC News From London. 20:00 Wlldllfe. 20:30 Eastenders. 21:00 Waltlng For God. 21:30 Stark. CQRÖOHN □EQwHRQ 12.00 Josie & Pussycats. 13.00 Birdman/Galaxy Trlo. 14.00 Super Adventures. 16.00 Jonny Quest. 16.30 Down with Droopy Dog. 17.30 The Flintstones. 18.00 Bugs & Daffy Tonight. 12.00 MTV’s Greatest Hits. 15.30 MTV Coca Cola Report. 16.00 MTV News. 17.00 Music Non-Stop. 21.00 MTV’s Beavis & Butt-head. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.30 MTV News at Night. 23.00 Party Zone. 2.00 Night Videos. 14:00 16:30 17:15 18:00 21:30 22:30 23:00 23:30 01:30 02:00 02:30 03:30 04:00 Live lce Hockey. Olympic News. Llve lce Hockey. Live Speed Skating . Live lce Hockey. Olympics News . Eurosportnews. Ice Hockey. Olympics News . Eurosportnews. Speed Skating. Freestyle Skiing. Ice Hockey. SKYMOVESPLUS 12.00 Queimada! 14.00 The Prisoner of Zenda. 16.00 The Wlzard of Speed and Tlme. 18.00 Wargames. 20.00 For the Love of My Chlld. 22.10 Termlnatonr 2: Judgement Day. 1.15 Happy Together. 1.55 Nijlnsky. 4.00 Naked Tango. í kvöld veröur flutt 6, sinfónía Gustavs Mahlers en í vetur veröa leiknar allar sinfóníur Mahlers - eöa þá fimmtudaga þegar ekki eru út- sendingar frá tón- leikum Sinfóniu- hljómsveitaríslands. Þaö er Atli Heimir Sveinsson sem flytur inngang að þáttun- um og tjallar um verkin. Gustav Mahler er aö margra mati merkilegasta sinfó- níutónskáld síöan Beethoven leið. Hann á rætur sínar á 19. öld en bendir fram á þá 20. í verk- um sínum. Sinfóniur hans njóta sívaxandi vinsælda. Atli Heimir Sveinsson fjallar um verk Gustavs Mahlers. 13.30 CBS Morning News. 14.30 Parliament Live. 17.00 Live At Five. 23.30 CBS Evening News. 1.30 The Reporters. 2.30 Beyond 2000. INTERNATIONAL 13.00 Larry King Llve. 16.00 CNN News Hour. 19.00 International Hour. 21.00 World Business Today. 22.00 The World Today. 23.30 Crossfire. 3.30 Showbiz Today. 19.00 Wyoming. 20.40 Jackass Mail. 22.10 Mrs O’Malley and Mr Malone. 23.30 Barnacle Bill. 1.15 Big Jack. 2.50 Rationing. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Barnaby Jones. 14.00 Top Of The Hill. 15.00 Another World. 15.45 The D.J. Kat Show. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Games World. 18.30 E Street. 19.00 MASH. 19.30 Full House. 20.00 Rescue. 21.00 LA Law. 22.00 StarTrek:TheNextGeheration. 23.00 The Untouchables. 24.00 The Streets Of San Francisco. 1.00 Nlght Court. 1.30 In Llvlng Color. *★* EUROSPÓRT ★. ,★ ★ *★ 12:30 Llve Alplne Skiing. 13:00 Llve Cross-country Skllng. 13:30 Freestyle Skilng. OMEGA Krisfikg sjónvarpætöð 16.00 16.30 17.00 17.30 17.45 18.00 18.30 19.00 20.30 23.30 Kenneth Copeland E. Orð á síðdegi. Hallo Norden. Kynningar. Orð á síödegi E. Studio 7 tónlistarþáttur. 700 club fréttaþáttur. Gospel tónlist. Praise the Lord. Gospel tónlist. 6> Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISUTVARP 12.00 Fréttayflrllt á hídegl. 12.01 Aö utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og augiýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Innbrotsþjófurinn eftir Christ- ian Bock. Fyrri hluti. 13.20 Stefnumót. Meðal efnis, Gunnar Gunnarsson spjallar og spyr. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Glataðir snill- ingar, eftir William Heinesen. Þor- geir Þorgeirsson les eigin þýðingu. (?) 14.30 A ferðalagi um tilveruna. Um- sjón: Kristín Hafsteinsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist fyrir gítar. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarþel - Njáls saga. Ingibjörg Haraldsdóttir les. (39) Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 18.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 19.30 19.35 20.00 22.00 22.07 22.15 22.30 22.35 23.10 24.00 0.10 1.00 Kvöldfréttir. Auglýsingar og veðurfregnir. Rúllettan. Umræóuþáttur sem tekurá málum barna og unglinga. Gustav Mahler. Fréttir. Pólitíska hornið. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) Hér og nú. Lestur Passíusálma Sr. Sigfús J. Árnason les 22. sálm. Veöurfregnir. Tvennir tímar, tveir heimar. Um bandarísku skáldkonuna Edith Wharton. Umsjón: Guðrún Björk Guðsteinsdóttir. Fimmtudagsumræðan. Fréttir. í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorraiaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóöfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Sím- inn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Vinsældalisti götunn- ar Umsjón: Ólafur Páll Gunnars- son. 20.00 Sjónvarpsfréttír. 20.30 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Ákureyri.) 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. 24.00 Fróttir. 24.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns:Næturtónar. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem er að gerast I heimi íþróttanna. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur þar sem umsjónarmaður þáttarins er Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdeglsfréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. 23.00 Kvöldsögur. Eirikur Jónsson situr viö símann í kvöld og hlustar á kvöldsöguna þína. Síminn er 67 11 11. 1.00 Næturvaktin. BYLGJAN FMT90-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Jón Atli Jónasson. 24.00 Gullborgin.endurtekið. 1.00 Albert Agústsson.endurtekið. 4.00 Sigmar Guðmundsson. endur- tekið. FM#957 12.00 Valdis Gunnarsdóttir. 13.00 AÐALFRÉTTIR 15.00 ívar Guðmundsson. 16.00 Fréttlr frá fréttastofu FM. 17.00 íþróttafréttirfráfréttastofuFM. 17.10 Umferðarráð á beinnl línu. 18.00 AÐALFRÉTTIR 18.10 Betri blanda. 22.00 Rólegt og rómantiskt. PM 95,7 11.50 Vitt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson 17.00 Jenný Johansen 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Arnar Slgurvinsson. 22.00 Fundariært. X 13.00 Slmml. 18.00 Rokk X. 19.00 Robbi rapp. 22.00 Addl rokk. 24.00 Leon. 02.00 Rokk X. Stöö2kl. 21.25: í tilefni íslenskra daga á Stöö 2 og Bylgjunni hafa fréttamennirnir Kristján Már Unn- arsson og Karl Garð- arsson unnið nýjan þátt um Framlag til framfara þar sem þeir fjalla einkum um smáfyrirtæki og einstaklingana sem reka þau. Kannanir sýna aö flest ný störf verða einmitt til i smáfyrirtækjum og það er ekki síst þeir sem byrja í bílskúrn- um sem skapa hag- vöxtinn. Kristján Már Unnarsson sér um þáttinn ásamt Karli Garðarssyní. Fyrrverandi sjómaður sneri sér aö smíöi fískvinnsluvéla og húsmæður sefja á markað nýtt húðkrem. Ejallað er um ullarfyrirtæki i mikilli sókn, sérhæft fyrirtæki á sviði bila- iönaðar sem er að hefja útflutning og sagt er frá atvinnu- lausum manni sem stofnaði matvælafyrirtæki og er nú með á annan tug manna i vinnu. Síöari hluti þáttarins er helgað- ur Suðurnesjum og framtakssömum einstaklingum suöur með sjó. Hermönnunum verður Ijóst að ekki er allt með felldu í bænum. Stöð 2 kl. 22.20: Krómdátar í hefndarhug Spennumyndin Krómdát- ar flallar um fimm fyrrver- andi hermenn úr Víetnam- stríðinu sem fara á stúfana þegar þeir frétta að félagi þeirra hafi verið myrtur á hroðalegan hátt og htið sé aðhafst í málinu. Þeir koma á mótorfákum sínum til bæjarins þar sem vinurinn bjó og fljótlega verður þeim ljóst að þar er ekki allt með felldu. Yfirvöld taka heim- sókn þeirra óstinnt upp en morðið virðist tengjast hrikalegu samsæri sem ógn- ar lífi allra bæjarbúa. Sjónvarpið kl. 21.10: w Myndin er byggð á raunverulegum at- burðum sem áttu sér stað áriö 1893. Tvær unglingsstúlkur fóldu sig í járnbraut- arlest og voru á vcst- urleiö í leit að ævin- týrum. Það vildi til að hófaílokkurinn frægi, sem kenndur var við þá Doolin og Dalton, geröi áhlaup á lestina en í stað gulls fundu útlag- arnir aðeins rýtandi svín, íþróttahúninga og stelpumar tvær. Þær stöllur slógust síðan í for með ræn- ingjunum sem voru farrúr að reskjast og hvöttu þá til frek- ari dáða á glæpabrautinni. Stelpurnar hvetja bófana tit stór- ræða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.