Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1994, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1994, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 17. MAl 1994 Utlönd Whitney Hous- tonieikur Öskuhusku Nýjustu fregnirat'söng- konunni Whitney Ho- ustonhermaaö hún sé búin aö gera samning við bandarísku CBS sjónvarps- stöðina um að Ieika í nýrri þátta- röð um Öskubusku. Að sjálfsögðu mun hún leika Öskubusku sjálfa en þættirnir eru gerðir eftir sam- nefiidri kvikmynd í útgáfu Rod- gers og Hammersteins sem CBS sýndi fyrst árið 1957. Houston ætlar aö hefjast handa við gerð þáttanna um leið og hún hefur loklð helmstónleikafor sinni í sumar en áætlað er að þættirnir Veröi sýndir í haust. Þaö var Julie Andrews sem lék Öskubusku árið 1957 en sú mynd varö mjög vinsæl. Myndin var svo endurgerð áriö 1972 og þá var það Lesley Ann Warren sem lék aðalhlutverkið. Franska leikkonan Beatrice Dalle er ein þeirra kvikmyndastjarna sem staddar eru á hátíðinni í Cannes en Dalle er þekktust fyrir hlutverk sitt i myndinni Betty Blue sem vakti mikla athygli er hún var sýnd hér á landi. Simamynd Reuter Fer i opinbera heimsókntil Martti Ahtisaari, for- seti flnnlands, ætlar í tveggja daga opinbera heimsókn til Rússlands á morgun. Heim- sóknin er sögð undirstrika mitólvægi þess að Finnland haldi góðum tengsl- um viö Rússland þrátt fyrir að Helsinki sé að undirbúa inn- göngu sína í ESB. „Rússland er mjög mitólvægur þáttur í utanrítósstefnu okkar og tengslum okkar við eriendar þjóðir,“ sagöi Weijo Pitkanen sem starfar hjá finnsku alþjóöastofn- uninni. ' Heimsókn Ahtísaaris, sem er í boði Borísar Jeltsíns, er ein af : fyrstu opinberu heimsóknumfor- setans síöan hann tók við emb- ætti í mars sl Kvikmyndahátíðin í Cannes í Frakklandi: Slátrararálnd- ítalirnir vekja gíf urlega athygli - eiga fjórar myndir sem keppa um GuUpálmann Aukin notkun á skambyssum viðglæpi Glæpir þar sem skammbyssur eru notaöar hafa autóst mjög í Bandaríkjunum samkvæmt könnun sem gerð var nýlega. Könnunin sýnir að skammbyssur voru notaöar í 931 þúsund morð- um, nauðgunum og ránum sem frarain voru áríð 1992 en meöal- talið hafði verið 667 þúsund frá árunum 1987-1991. Niðurstöður þessar eru birtar á sama tíma og stjórn Clintons er að reyna aö finna leiðir til að hamla gegn notkun á skamm- byssum. Clinton hefur þegar undirritaö lög sem kveöa á um að kaupendur að skammbyssum verði aö bíða í fimm daga áður en þeir fá byssuna afhenta. Reuter Kvikmyndahátíðin í Cannes í FTakklandi stendur nú sem hæst en þar eru mættar margar af helstu stjömum og stórlöxum kvikmynda- bransans. Heldur lítið hefur farið fyrir Bandaríkjamönnum á hátíöinni en þeir hafa oftast átt dýrustu og vin- sælustu myndirnar á hátíðinni. Þaö hefur vatóð þó nokkra athygli hversu sterkir ítalir eru í ár en þeir leggja til hvorki meira né minna en fjórar myndir sem þykja líklegar tíl að vinna Gullpálmann. Ein þeirra ítölsku mynda sem hafa vatóð hvað mesta athygli er myndin Hreint formsatriði eftir leikstjórann Giuseppe Tomatore sem vann til óskarsverðlauna fyrir Paradísarbíó- iö árið 1990. Með aðalhlutverkin í nýju myndinni hans fara franska stórstirnið Gérard Depardieu og pólstó leikstjórinn Roman Polanski sem þreytir hér frumraun sína á kvikmyndatjaldinu. Myndin fjallar um lögreglustjóra (Polanski) sem misnotar vald sitt til að yfirheyra frægan rithöfund (Depardieu) sem hefur verið ákærður fyrir morð. Aðrar ítalskar myndir eru mynd- irnar „Dear Diary“ eftir Nanni Mo- retti og „Le Buttane" eftir leikstjór- ann Aurelio Grimaldi sem fjallar um vændiskonu í Palermo á Sikiley. Chnt Eastwood er forseti dóm- nefndarinnar í Cannes. Reuter landiílöngu verkfalli Slátrarar á Indlandi segjast vera famir að selja skartgripi fjölskyldunnar til að geta lifað en þeir hafa verið án atvinnu í tvo mánuði vegna yfirstandandi verkfalls. Slátraramir fóru í verkfall til aö mótmæla þeirra ákvörðun yf- irvaida að minnka töluna á þeim dýrum sem er slátrað hvem dag úr 13.500 niöur 1 2.500. Yfirvöld tóku þessa ákvörðun vegna kvartana sem höföu borlst um óhreinlæti og illa meðferð á dýr- um í sláturhúsinu. Læknar sagðir stelahorahimn- umúrlíkum Yfirvöld á Ítalíu hafa aðvarað tvo háttsetta lækna sem eru und- Uppboð Að kröfu Hampiðjunnar hf. verður flottroll af gerðinni Gloria, í eigu Haf- boða hf., selt á nauðungaruppboði sem haldið verður á athafnasvæði Eim- skips, Hafnarfirði, þriðjudaginn 24. maí nk. og hefst kl. 17.00. SÝSLUMAÐURINN I HAFNARFIRÐI ^LAC^ þFí)l Þjóðhátíðar- v* búningur fyrir íslenska karlmenn Særður stjórnarhermaður í Rúanda fluttur á sjúkrahús eftir átök við upp- reisnarmenn. Símamynd Reuter ir eftirliti vegna gruns um aö þeir hafi flutt homhimnur frá Rúss- landi og Austur-Evrópu ólöglega inn i landiö. Mikil_ rannsókn hefur staðið yfir á Ítalíu varöandi ólöglegan innflutning á lífiærum síðan tvær hjúkmnarkonur á spítala í Róm greindu frá því að augu úr látnum sjúklingi hefðu veriö íjarðlægð og gler sett I staðinn. Talið er að mafían standi á bak við smygl lífiæranna til landsins en ítalskir læknar eru sagðir taka um hólfa milljón króna fyrir hverjaígræðsluá homhimnu svo dæmi sé tekið. VékSergei Skilafrestur í samkeppninni um þjóðhátíðarbúning fyrir karla er til 24. maí nk. Nánari upplýsingar hjá Þjóðræknisfélaginu í síma 628911. Þjóðræknisfélag íslendinga RAFMAGNSEFTIRLIT RÍKISINS Rafvirkjar - Rafverktakar Próf í fagtæknilegum áföngum til löggild- ingar í rafvirkjun verður haldið í Tækniskóla íslands föstudaginn 20. maí nk. kl. 13.15- 14.30. Þátttakendur leggi fram staðfest gögn um að þeir hafi lokið námskeiðunum eða sam- bærilegu námi. Rafmagnseftirlit ríkisins Uppreisnarmenn sækja að höfuðborg Rúanda: Oryggisráð SÞ sendir gæsluliða Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti einróma snemma í morg- un að senda 5500 hermenn til Rúanda til að koma í veg fyrir grimmdar- morð á óbreyttum borgurum lands- ins. Þá hvatti ráðið til þess að þegar í stað yrðu sendir 150 hernaðareftir- litsmenn og 500 hermenn til höfuð- borgarinnar Kigali. Að undirlagi Bandaríkjamanna verður ákvörðunin tetón tU endur- skoðunar og gripið verður til frekari laögeröa ef aöstæður krefjast. Bandaríkjamenn viija að hersveit- imar verði staðsettar við landamæri Rúanda, fjarri átakasvæðunum. Bo- utros Boutros-Ghali, framkvæmda- stjóri SÞ, er á því að gæslusveitimar eigi að ná flugvellinum í Kigali á sitt vald og dreifa matvælum út á lands- byggðina. A sama tíma og Öryggisráöiö fjall- aði um Rúanda héldu uppreisnar- menn af tutsi-ættbálknum áfram sókn sinni í átt til höfuöborgarinnar þar sem bardagar héldu áfram. Starfsmenn Rauða krossins reyndu í gær að flytja matvæli til þúsunda óbreyttra borgara sem haf- ast viö í flóttamannabúðum suðvest- an höfuöborgarinnar þegar stundar- hlé varð á bardögum uppreisnar- mannaogstjómarhersins. Reuter Shakraiúrrád- herrastarfi Borís Jeltsín, forseti Rúss- lands, hefur vikiö Sergei Shakrai, ráð- herra rúss- neskra minni- hlutahópa, úr embætti en ekki hefur verið gefin ástæöa fyr- ir uppsögninni. „Þetta er ekki merki um van- traust í garð Shakrais. Reynsla hans í þvi að leysa úr vandamál- um af þjóöemislegum toga mun haida áfram að koma að góðum notum," sagöi talsmaöur forset- ans. Shakrai, sem hefur starfaö sem lögfræöilegur ráðgjafi Jelts- íns sl. tvö ár, var einn af aöal- mönnunum sem stóöu með Jelts- in þegar hann háöi baráttu gegn þinginu í fyrra. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.