Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1994, Side 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Hljóðfæri
Ódýru vinsælu Samick flyglarnir komnir
aftur. Mikið úrval af píanóum.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Hljóð-
færaverslun Leifs H. Magnússonar,
Gullteigi 6, sími 91-688611.
Ljúfur, lifandi veitingasta&ur í miðborg-
inni óskar eftir að kaupa gamalt píanó.
Svarþjónusta DV, slmi
91-632700. H-6944.________________
Samspil sf. auglýsir. Vorum að fá send-
ingu afDW (Drum Workshop) trommu-
sett, fótpedalar, statíf o.fl. Samspil sf.,
Laugavegi 168, s. 622710.
Til sölu Pearl Export trommusett með
öllum fylgihlutum, fæst á góðu verði.
Upplýsingar í sima 91-881195 eöa
91-42062. Bjarki.
D-50 hljómborö og U-220 module til sölu
á góóu verói. Frekari upplýsingar í
síma 91-644197 eftir kl. 20.
Germeinhardt þverflauta til sölu.
Upplýsingar 1 síma 91-687389.
^5 Teppaþjónusta
Djúphreinsum teppi og húsgögn með
fitulausum efnum sem gera teppin ekki
skltsækin eftir hreinsun. Upplýsingar
91-20888, Ema og Þorsteinn.
Einstaklingar - fyrirtæki - húsfélög.
Teppahreinsun og flísahreinsun,
vatnssuga, teppavöm. Visa/Euro.
S. 91-654834 og 985-23493, Kristján.
Tökum a& okkur stór og smá verk i
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
símar 91-72774 og 985-39124.
Húsgögn
Plusssófi, 3ja sæta, m/lausum pú&um,
kr. 12 þ., mahóní skenkur, kr., 18 þ.,
palesander skenkur, kr. 15 þ. Á sama
stað er húsgagnaviðgerð. S. 91-610681.
Vegna flutninga er til sölu vandað tekk-
boróstofuborð og 6 stólar, selst ódýrt.
Upplýsingar í sima 91-73515 eftir kl.
18 næstu daga.
n
Antik
Antikmunir, Klapparstíg 40.
Sófaborð, skrifborð, klukkur, postulín,
Buffet skápar o.m.fl. Opió frá 11-18,
laugard. 11-14. Sími 91-27977.
Tölvur
Ath., ein meö öllu. 486 tölva, 33 Mhz, 8
Mb minni, hljóókort, CD Rom,
fax/módem, prentari + margt fl. Selst
gegn staðgreiðslu. S. 667211 e.kl. 20.
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vömr. PóstMac hf., sími 91-666086.
Nintendo tölva, tekur alla leiki,
stýripinnar, byssa, svindltæki og 7 leik-
ir fylgja, v. 13 þ., kermvagn, BMW reið-
hjól, 16”, reiðhjólahjálmur, S. 656023.
Tökum i umbo&ssölu og seljum nota&ar
tölvur og tölvubúnað. Vantar PC 286,
386, 486, Macintosh, Atari o.fl. Allt
selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3,
s. 626730.
Sjónvörp
Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og
hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir.
Loftnetsuppsetningar og viðhald á
gervihnattabúnaði. Sækjum og send-
um aó kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón-
usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Sjónvarpsvi&g. samdægurs. Sérsvið:
sjónvörp, loftnet, video. Umboósvióg.
ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send-
um. Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29,
s. 27095/622340,_____________________
Mi&bæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatæki.
Radíóhúsiö, Skipholtl 9, s. 627090.
Oll loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Viðgeróir á öllum tækjum heimilisins,
sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188.
Sjónvarps- og loftnetsvi&g., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
EB
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb.
Leigjum farsíma, myndbandstökuvél-
ar, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir.
Hljóóriti, Kringlunni, sími 91-680733.
ccO6,
Dýrahald
Frá Hundaræktarfélagi íslands.
Emma Eyþjórsdóttir búfjárfræðing-
ur/kynbótafræóingur heldur fyrirlestur
um kosti og galla skyldleikaræktunar í
Gerðubergi, fimmtudaginn 19. maí kl.
20. Stjómin.
Hundamatur í sérflokki. Science Diet
(vísindauppskriftin) sem dýralæknar
um allan heim treysta og mæla meó.
Goggar & trýni, sími 91-650450.