Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1994, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ1994
27
Fjölmiðlar
Góð
„upp-
hitun"
RíMssjónvarpið er um þessar
mimdir að sýna vikulega þætti
sem eins konar „upphitun“ fyrir
heimsmeistarakeppnina í knatt-
spymu í sumar. Þættirnir eru
afbragsgóöir og víöa komið viö í
þeim og er ekki ólíklegt aö knatt-
spymufíklar sitji spenntir við
skjáinn þegar þessir þættir eru á
dagskrá.
Sjónvarpið fer með þessa þætti
eins og marga marga aðra sem
þar hafa verið sýndir, þeir eru
sýndir aftur. Er ástandið nú orðið
þannig í dagskrá Sjónvarpsins að
þar er varla þverfótaö fyrir end-
ursýningingum eins konar. Það
vill til að sumarið er að hetja inn-
reið sina og þá fær „kasshm" fri
að mestu leyti nema beinar út-
sendingar frá HM í knattspyrnu.
Pramboðsfundur frá Suöur-
nesjum á Rás 1 var liflegur og þar
var ekki þetta leiðinlega „klapp-
lið“ sem eyöilagði fnndinn í
Reykjavík um helgina. Suður-
nesjamennimir gerðu meira að
þvi að ræöa málin beint og milh-
liðalaust og þó sumt værí nokkuð
persónulegt þá var þessi þáttur
alveg þokkaleg afþreying.
Gylfi Kristjánsson
Andlát
Benedikta Valgerður Hallfreðsdóttir
lést á sjúkrahúsi Keflavíkur sunnu-
daginn 15. maí.
Harrý S. Uckerman, Brekkustíg 29b,
Njarðvík, lést að morgni 15. maí í
sjúkrahúsi Keflavíkur.
Hulda Ingibjörg Pétursdóttir, frá
Hóli í Hjaltastaöaþinghá, síðast til
heimilis í Æsufelli 2, er látin.
Einar Guðmundsson frá Túni í Flóa
er látinn.
Guðmundur Gylfi Sæmundsson lést
í Landakotsspítala að morgni 16. maí.
Kristín Gísladóttir, Skipasundi 70,
lést á Kanaríeyjum 14. maí.
Hermann Sigurður Björnsson, fyrr-
verandi póstafgreiðslumaður,
ísafirði, lést í Fjórðungssjúkrahús-
inu á ísafirði 14. maí.
Jaröarfarir
fda Kamilla Þórarinsdóttir frá
Gautsstöðum, Tjarnarlundi 16c, Ak-
ureyri, verður jarðsungin frá Akur-
eyrarkirkju fimmtudaginn 19. maí
kl. 13.30.
Gyðríður Pálsdóttir, Seglbúðum,
andaðist á Hrafnistu 15. maí. Minn-
ingarathöfn verður í Dómkirkjunni
fóstudaginn 20. maí kl. 15. Útfór
hennar verður gerð frá Prestbakka-
kirkju á Síðu laugardaginn 21. maí
kl. 14.
Margrét J. Lilliendahl verður jarð-
sungin frá frá Fossvogskapellu mið-
vikudaginn 18. maí kl. 15.
Þorleifur Sigurðsson, Baldursgötu
22a, Reykjavík, verður jarðsunginn
frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn
18. maí kl. 15.
Útfor Höskuldar F. Dungal fer fram
frá Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtu-
daginn 19. maí kl. 13.30.
Margrét Valdís Ásmundsdóttir,
Langholtsvegi 169a, lést á Vífilsstaða-
spítala 11. maí. Jarðarfórin fer fram
frá Langholtskirkju í dag, 17. maí kl.
13.30.
Hákon Hólm Leifsson bifreiðastjóri,
Breiðagerði 31, verður jarðsunginn
frá Akraneskirkju miðvikudaginn
18. maí kl. 14. Bílferð verður frá Selja-
kirkju sama dag kl. 12.
Alfreð D. Jónsson, Hæðargarði 10,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju fimmtudaginn 19.
maí kl. 10.30.
Ingibjörg Ingimundardóttir, Norður-
garði 7, Keflavík, verður jarðsett frá
Keflavíkurkirkju í dag, 17. maí kl. 14.
Jórunn Sveinsdóttir, Hrafnistu,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Fossvogskapellu miðvikudaginn 18.
maí kl. 13.30.
Lalli og Lína
Slökkviliö-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviliö
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík 13. maí til 19. mal 1994, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Hraun-
bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970.
Auk þess veröur varsla í Ingólfsapóteki,
Kringlunni 8-12, sími 689630, kl. 18 til 22
virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar
í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfj aröarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud.- kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Jæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólhelmar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjudagur 17. maí:
Bandamenn eru að komast að Adolf
Hitler-línunni.
Þeir hafa nær rofið Gustav-línuna á tveim stöðum.
Manntjón þeirra minna en búist var við.
____________Spakmæli_______________
Sterkasti maður heimsins er sá sem
stendur einn.
Ibsen.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjumlnjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnamesi: Opiö kl. 12-16 þriðjud.,
ftmmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavik, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjöröur, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyiiningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 18. mai.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Gagnkvæm góðvild ríkir. Dagurinn verður því mjög gagnlegur.
Það sem þú tekur þér fyrir hendur gæti reynst bæði skemmtilegt
og hagkvæmt.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Dagurinn verður þér hagstæður. Þú nýtir þér það og getur um
leið aðstoðað aðra. Þú færð hagnýtar upplýsingar sem leiða til
þess að þú sparar tíma og færð um leið meiri tíma til tómstunda.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú fagnar ekki gagnrýnisröddum, jafnvel þótt þú vitir að gagnrýn-
endur hafa talsvert til síns máls. Það mætti reyndar talsvert af
þeim læra. Láttu ekki of mikið uppi um áætlanir þínar.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú færð gagnlegar upplýsingar sem reynast þér vel í máli sem
þú ert að rannsaka. Þú færð langþráð svör við spumingum þín-
um. Gefðu þér nægan tíma.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú mætir talsverðri andstöðu. Það er sjálfsagt að gefa sér tíma
til að hugsa málin. Ef þú ert enn sannfærður um réttmæti skoð-
ana þinna skaltu halda þeim stíft fram. Happatölur eru 5,18 og 36.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú skalt ekki gera neitt gegn betri vitund, jafnvel þótt þú verðir
beittur þrýstingt. Vertu staðfastur, það reynist best þegar til
lengri tíma er litið.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú undrast þá mótspymu sem þú færð og sem þú áttir alls ekki
von á. Dagurinn líður þó ekki án þess að þú fáir þín tækifæri.
Happatölur era 8,17 og 31.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það verður mikið að gerast hjá þér fyrri hluta dags. Þú mátt þakka
ákveðnum aðila velgengni þína. Þú nýtur þín vel í kvöld.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Dagurinn verður heldur órólegur. Ýmislegt gerist sem þú ræður
ekki viö. Það reynir þvi verulega á þolinmæði þína.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú nýtir þér sambönd við aöra. Þú færð upplýsingar sem leiða
til þess að þú getur leyst vandamál. Þú einbeitir þér að málum
heimilisins.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú átt mikil samskipti við annað fólk í dag. Þú verður að vera
ákveðinn. Það tekur enginn annar en þú sjálfur ákvarðanir fyrir
þig. Stutt ferðalag er líklegt.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú verður að draga úr væntingum þínum til þess að koma í veg
fyrir vonbrigði. Það er ákveðin óvissa ríkjandi í sambandi þínu
við annan aðila. Það dregur úr sjálfstrausti þínu.
63 27 00