Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1994, Qupperneq 28
oo
28
Arni Sigfússon.
Bjóstvið árangri
í þessari viku
„Ég bjóst við árangri í þessari
viku en ekki svo skjótum sem
þessi könnun gefur til kynna.
Þess vegna er ég ánægður. Það
er fullvissa mín að við munum
sigra... “ segir Ami Sigfússon
borgarstjóri í DV.
Trúi áskynsemi
frekar en peninga
„Ég trúi á mátt skynseminnar
fremur en mátt peninganna og
er sannfærð um að við munum
vinna þessar kosningar þó að við
þurfum að hafa fyrir því, segir
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í DV.
Ummæli
Ekki verið kynnt fyrir mér
„Þessi skýrsla hefur ekki verið
lögð fyrir ríkisstjórn ennþá held-
ur eingöngu kynnt í fjölmiðlum
en ég geri ráð fyrir aö hún verði
rædd í stjórninni á næstu vikum.
Hún hefur ekki verið kynnt fyrir
mér,“ segir Davið Oddsson í DV.
Alltof langur tími
„Úrslitakeppnin hefur tekið of
langan tíma og það er raunar út
í hött að teygja mótið fram til 15.
maí. Það er umhugsunarefni þeg-
ar mótið verður skipulagt næst
að klára tímabilið mun fyrr,“ seg-
ir Þorbjöm Jensson, þjálfari ís-
landsmeistara Vals.
Að læra svifílug
Svifflugfélag íslands mun halda
námskeið í svifflugi og verður
kynningarfundur fyrir þá sem
hafa áhuga á að læra svifflug í
kvöld kl. 20.30 á Sandskeiði.
Kemislan á námskeiðinu fer fram
meö reyndum kennurum í
tveggja sæta svifflugvélum. Flog-
ið er frá Sandskeiði við Bláfjalla-
afleggjarann.
Námskeið i kvikmyndaleik
: Náraskeið í kvikmyndaleik verð-
ur haldiö í húsnæði Leiklistar-
skóla íslands, Söivhólsgötu 13,
dagana 18.-31. maí. Á námskeið-
Fundir
inu verður unnið með verkefni
og æöngar sóttar i smiðju Utu
Hagen, Konstantíns Stan-
islavskij, Lees Strasberg og ann-
arra. Leiðbeinendur verða Guð-
mundur Haraldsson, Þorsteinn
Bachmann og Ámi Ólafur Ás-
'drsson. Auk þeirra vorða Egill
fyrirlestra.
Kynning á írskri nútímalist
í dag verður haldin kymúng á
írskri nútímalist og aöstæöum
myndlistarmanna á Noröur*ír-
landi í Nýlistasafninu, Vatnsstíg
3b, kl. 20.30. Myndlistarkonan
Amanda Kay Dunsmore, sem býr
og starfár i Belfast, mun standa
fyrir þessari kynningu. Hún er
hér í boði Menningarmálanefnd-
ar írlands og er markmið hennar
að koma á tengslum miili íslands
og írlands.
Foreldrafélag Seljaskóla
Aðalfundur Foreldrafélags Selja-
skóla verður haldinn 17. mai í
félagsálmu skólans (nýja hús-
inu). Hefst fundurínn kl. 20.00.
Skúrir með suðurströndinni
í dag er hæg norðanátt í fyrstu og
léttskýjað vestanlands en skýjað og
skúrir á stöku stað í öðrum lands-
Veðriðídag
hlutum, einkum með suðurströnd-
inni. Með kvöldinu snýst vindur í
hæga vestanátt á landinu og fer þá
að létta til um landið austanvert en
vestanlands verður skýjað. Hitinn
verður 0-5 stig að næturlagi en 4-11
stig yfir daginn. Á höfuðborgarsvæð-
inu verður austangola og bjartviðri
í dag en í kvöld og nótt verður hæg
vestanátt og skýjað. Hití. .3-10 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 22.44.
Sólarupprás á morgun: 4.04.
Síðdegisflóð í Reykjavík 23.07.
Árdegisflóð á morgun: 11.45.
Veðrið kl. 6 í morgun:
ogn
ið kl. 6 i morgun
Akureyri alskýjað 1
Egilsstaðir alskýjað 0
Galtarviti léttskýjað 0
KeflavíkurflugvöUur skýjað 4
Kirkjubæjarklaustur rigning 2
Raufarhöfh alskýjað 0
Reykjavík léttskýjað 3
Vestmannaeyjar úrkoma 5
Bergen hálfskýjað 7
Helsinki léttskýjað 10
Ósló skýjað 7
Stokkhólmur rigning 7
Þórshöfn skúr 3
Amsterdam rigning 11
Barcelona þokumóða 14
Berlín rigning 15
Chicago heiðskírt 5
Feneyjar heiðsktrt 18
Frankfurt hálfskýjað 14
Glasgow léttskýjað 4
Hamborg rigning 12
London rigning 7
LosAngeles léttskýjað 13
Lúxemborg léttskýjað 11
Madríd súld 8
Malaga skýjað 14
MaUorca skýjað 17
Montreal rigning 9
New York skúr 12
Nuuk þoka -1
Orlando þokumóða 24
París skýjað 12
Róm heiðskírt 19
Valencía skýjað 16
„Á síöasta ári var ég vísindafull-
trúi íslands við sendiráðið í Bruss-
el og þar sá ég um samskipti ís-
lands við Evrópusambandið á sviöi
vísinda-, mennta- og menningar-
mála,“ segir Þorsteinn V. Gunnars-
son, sem nýlega var skipaður rekt-
or við Háskólann á Akureyri, og
er hann ráðinn til fimm ára. Gildir
ráðning hans frá 1. september
næstkomandi. Þorsteinn er með
doktorspróf í uppeldis- og meimt-
Maður daasins
unarfræði frá Ohio háskólanum í
Bandaríkjunum og fjallar doktors-
ritgerð hans um námskrárgerð og
kennslufræði á framhaldsskóla-
stigi. Áður en hann hóf störf í
Brussel vann Þorsteinn í háskóla-
og vísindadeild menntamálaráðu-
neytisins. „Ég var í menntamál-
Þorsteinn V. Gunnarsson.
DV-mynd S
ráðuneylinu frá árinu 1990 og vann
þá einnig sem stundakennari við
Háskóla íslands auk þess ég hef
kennt bæði á framhaldskóla- og
grunnskólastigi."
Þorsteinn er fæddur og uppalinn
á Vopnafirði. Hann er samt ekki
ókunnugur Akureyri, því þar var
hann i menntaskólanámi og iauk
stúdentsprófí frá Menntaskólanum
á Akureyri. „Ég þekki töluvert til
háskólans á AlmrejTi og þá sér-
staklega í gegnum starf mitt 1
menntamálaráðuneytinu."
Aðspurður sagði Þorsteinn að
starfið legðist mjög velí sig. „Akur-
eyri er fallegur bær og þar býr gott
fólk og hlakka ég tilað takast á viö
kreíjandi verkeftú. Ég ætla að byrja
á því þegar ég kem norður að ræða
víð mitt samstarfsfólk og sjá hvað
reynsla þess segir mér og vinna að
áframhaldandi stefnumótun í
framhaldi af því.“
Þorsteinn sagði áhugamál sín
væru ekki mörg fyrir utan vinn-
una, en þó stundaði hann sund og
gönguferöir ásamt bóklestrí. Eigin-
kona Þorsteins er Árþóra Ágústs-
dóttir og eiga þau tvö börn, Hugin
Frey og Sóiveigu.
Myndgátan
Hindrar gang mála
Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn
ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994
Handboltinn
búinn, fótbolt-
inn aðbyrja
Þessa dagana ríkír hálfgert
miilibiisástand í boltaíþróttum,
nokkuð er síðan körfuboltaver-
tíðinni lauk og um helgina iauk
islandsmeistaramótinu í hand-
bolta með sigri Vals og er það
annað árið í röð sem Vaiur verður
íslandsmeistari. í dag er því ekk-
ert um að vera í keppnisiþróttum,
: en minna má áhugasama íþrótta-
unnendur á íþróttaþátt Stöðvar 2
i kvöid, Visa-sport, þar sem farið
ervítt og breitt í inniendu íþrótta-
íslandsmótiö í knattspymu
hefst síðan á fóstudag með leikj-
um í 2. deild karla en 1. deildin
hefst síðan annan í hvitasunnu.
Skák
Svartur á leik í þessari stöðu sem er
úr skák stórmeistaranna Lobrons og
Grúnfelds á opna mótinu í New York í
ár. Liðsafli er jafh en svartur á tvípeð á
b-línunni og virðist eiga erfiða vöm fyrir
höndum. Er lesandinn sama sinnis?
Svartur sneri taflinu við með 28. -
g6!þvi að nú á hvítur enga vöm við 29. -
Ke6 sem fangar hrókinn. Eftir að hafa
litið á stöðuna stundarkorn gafst hvitur
upp.
Jón L. Árnason
Bridge
Þátttaka á 50 ára afmælismóti Bridgefé-
lags Akureyrar um síðustu helgi var með
eindæmum góð (68 pör) enda góð verð-
laun í boði. Spilaformið var Mitchell tví-
menningur, 3 x 30 spil. Jón Þorvarðarson
og Haukur Ingason, sem byrjuðu að spila
saman síðasta vetur, náðu mjög góðu
skori, tæplega 65% sem nægði þeim í
fyrsta sætið. Sérlega góður árangur hjá
þeim félögum í mjög sterku móti - og 150
þúsund króna verðlaun í vasann. Haukur
og Jón em þekktir fyrir að segja hraust-
lega á spihn og uppskám ríkulega á því
í þessu móti. Hér er eitt spil úr síðustu
lotunni þar sem þeir fengu hreinan topp.
Sagnir gengu þannig, austur gjafari og
NS á hættu:
♦ G32
V D653
♦ 943
+ ÁD2
* ÁK104
V K87
♦ G1075
+ 103
* D976
V 92
♦ 8
+ K98754
♦ 85
V ÁG104
♦ ÁKD62
+ G6
Austur Suður Vestur Norður
Pass ló 1* Dobl
44 Dobl p/h
Jón Þorvarðarson, sem sat í vestur,
ákvaö að koma inn á sagnir á tjórlitinn
í spaða, dobl norðurs var neikvætt (lofaði
hjartalit) og Haukur var ekkert að tví-
nóna viö hlutina og stökk rakleiöis í tjóra
spaða. Sú sögn hatði tviþætt gUdi. Aðal-
markmiöið var að taka strax sagnrými
frá andstæðingunum ef þeir áttu geim-
samning (því ljóst var að austur myndi
hvort eð er segja 4 spaða yfir tU dæmis
4 hjörtmn) og hitt að 4 spaðar gátu vel
staðið ef spilin lágu vel saman. ÚtspU
norðurs var tíguU, suöur átti slaginn, tók
þjartaásinn og spUaði meira hjarta. Jón
fékk slaginn á kóng, spUaði strax laufi
og úrvinnslan var einfóld eftir það. Fjór-
ir spaðar doblaðir og staðnir á aðeins 16
punkta samlegu.
ísak öm Sigurðsson
i