Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1994, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994 Þriðjudagur 17. maí SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Frægöardraumar (3:26) (Pug- wall's Summer). Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. 18.55 Fréttaskeytl. 19.00 Veruleikinn. Flóra íslands (11:12). Endursýndur þáttur. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Framfarir felast í nýsköpun. (1:2) í þáttunum er fjallaö um ferli ný- sköpunar frá grunnrannsóknum til framleiðslu og markaðssetningar. Leitast er við að skýra helstu hug- tök og þætti sem sameiginlega mynda hreyfiafl nýsköpunar. í fyrri hlutanum er fjallað um hugmynda- fræði nýsköpunar og litið á þær forsendur sem nauðsynlegar teljast til að nýsköpun skili tilætluðum árangri. 21.05 Banvæn ást (1:2) (From Doon with Death). Bresk sakamálamynd byggð á fyrstu skáldsögu Ruth Rendell um rannsóknarlögreglu- mennina Wexford og Burden í Kingsmarkham. 22.00 Mótorsport. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.30 Gengíö aö kjörboröl. Patreks- fjöröur og Bíldudalur. Þröstur Emilsson fréttamaður fjallar um helstu kosningamálin. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 HM í knattspyrnu. (8:13) í þætt- inum er meðal annars rætt við markvörðinn Erik Thorstvedt um norska landsliðið og fjallað um Svíann Thomas Brolin og perúska markahrókinn Theofilo Cubillas sem var upp á sitt besta á 8. ára- tugnum. Þátturinn verður endur- sýndur að loknu Morgunsjónvarpi barnanna á sunnudag. 23.40 Dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Pétur Pan. 17.50 Áslákur. 18.05 Mánaskífan (Moondial). (6:6) 18.30 Líkamsrækt. Leiðbeinendur: Ág- ústa Johnson og Hrafn Friðbjörns- son. Stöð 2 1994. 18.45 SjónvarpsmarkaÖurlnn. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 70 VI^AqPHRT 21.10 Barnfóstran (The Nanny). (2:22) 21.35 Þorpslöggan (Heartbeat). Nýir og óvenjulegir breskir spennu- þættir um rannsóknarlögreglu- þjóninn Nick Rowan. (2:10) 22.30 ENG. (8:18) 23.20 Palomino. Samantha Taylor er viðurkenndur Ijósmyndari og ákveður að vinna verkefni á bú- garði vinkonu sinnar á meðan hún er að jafna sig eftir skilnað. Þar kynnist hún Tate og fella þau hugi saman. Leiðir þeirra skilja en vegir ástarinnar eru undarlegir og þau hittast aftur við óvenjulegar að- stæður. 0.55 Dagskrárlok. Dis&ouery SCHANNEL 15:00 THE GLOBAL FAMILY. 16:00 ISLANDS. 18:00 LIFE IN THE WILD. 18:30 BUSH TUCKER MAN. 19:00 THE ASTRONOMERS. 19:30 ARTHUR C. CLARKE’S WORLD OF STRANGE POWERS. 21:00 THE QUINTESSENTIAL ENGL- ISHMAN. 22:00 WORLD OF ADVENTURES. 22:30 WILD SANCTUARIES. £7£70 04:00 BBC World Service News. 06:00 BBC Breakfast News from Lon- don. 09:05 Playdays. 12:00 BBC News from London. 12:30 To Be Announced. 15:30 To Be Announced. 16:55 World Weather. 18:00 The Lost Steptoes. 19:30 Horizon. 21:30 World Business Report. 23:10 BBC World Service News. 00:25 Newsnight. 02:00 BBC World Service News. 03:25 3D. cQrOoHn □EQwHRg 05:00 Morning Crew. 08:30 Heathcliff. 09:30 Paw Paws. 10:30 Shirt Tales. 12:00 Back to Bedrock. 13:00 Yogi Bear Show. 14:00 Galtar. 15:30 Fantastic Four. 16:30 Johnny Quest. 17:30 The Flintstones. 09:30 The Soul of MTV. 11:00 MTV’s Greatest Hits. 14:45 MTV At The Movies. 15:15 3 From 1. 16:00 Music Non-Stop. 17:30 MTVSports. 19:00 The Cure Rockumentary. 20:30 MTV’s Beavis & Butt-head. 21:15 MTV At The Movies. 21:45 3 From 1. 00:00 VJ Marijne van der Vlugt. 04:30 CBS Evening News. 09:00 Sky News Dayline. 10:00 Sky News Dayline. 12:30 CBS Morning News. 15:30 Sky World News . 17:00 Live Tonight At Six. 18:30 Target. 22:30 CBS Evening News. 00:30 Target. 02:30 Talkback. INTERNATIONAL 06:00 Worldwide Update. SKYMOVŒS PLUS 5.00 Showcase. 9.00 The Broken Cord. 11.00 What’s So Bad About Feeling Good? 13.00 The Last of Sheila. 15.05 Safari 3000. 16.00 The Broken Cord. 19.00 Suburban Commando. 20.35 Special Feature: Tim Robbin. 21.00 Rapid Fire. 24.05 Caribe. 1.30 Empire City. 2.50 Return to the Blue Lagoon. OMEGA Kristíltg sjónvarpætöð 7.00 Morris Cerullo. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 Gospel tónlist. 16.00 Kenneth Copeland E. 16.30 Orö á siödegi. • • Þorpslöggaii Nick Rowan hefur komist aö því aö starfiö sveitinni er snúið og viöamcira en hann haföi gert sér í hug- arlund. Hann þarf aö rannsaka nokkuö sérstætt mál í þætt- inum í kvöld þegar í ljós kemur aö auga- drukknir vegfarend- ur skapa töluverða hættu á vegum úti. Grunur lcikur á aö heimabruggað létt- vin, sem menn neyta heldur ótæpilega, sé í sterkarí kantinum og fer hann á stúf- ana til að kanna það. Á sama tíma stendur Kata, eiginkona Nicks, i ströngu við að sannfæra Ferrenby lækni um að Susan Maskell þurfi aö fá getnaðarvamarpilluna. Kata mætir miklum fordómum og íhaldssemí en það vírðist aug- ljóst aö Susan er aö sligast undan þungu heimilishaldi og mætti því ekki við að verða þunguð einu sinni enn. þorpslöggunni. 10:30 Buisness Morning. 12:30 Business Asia. 15:30 Business Asia. 19:00 International Hour. 21:00 World Buisness Today . 22:00 The World Today. 23:30 Crossfire. 04:00 Showbiz Today. 17.00 Hallo Norden. 17.30 Kynningar. 17.45 Orö á síödegi E. 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur. 18.30 700 club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. Theme: Celebrating 70 Years of MGM - MGM Landmarks 18:00 He Who gets Slapped. 19:40 The Crowd. 21:40 White Shadows in the. 23:20 Hallelujah. 01:15 Trader Horn. 04:00 Closedown. 5.00 The D.J. Kat Show. 7.45 Teiknimyndir. 8.30 Chard Sharks. 9.00 Concentration. 9.30 The Urban Peasant. 10.00 Sally Jessy Raphael. 11.00 Paradise Beach. 11.30 E Street. 12.00 Falcon Crest. 13.00 North & South. 14.00 Another World. 14.50 The DJ Kat Show. 16.00 StarTrek:TheNextGeneration. 17.00 Paradise Beach. 17.30 E Street. 18.00 Blockbusters. 18.30 M.A.S.H. 19.00 The Secrets of Lake Success. 21.00 StarTrek:TheNextGeneration 22.00 Late Night with Letterman. 23.00 The Outer Limits. 24.00 Hill Street Blues. ★ ★* ★ __★ ★ *★ 06:30 Step Aerobics. 07.00 Artlstic Gymnastics. 09:00 Synchronlzed Swlmmlng. 10:00 Bllllard. 11:00 Football. 12:00 Tennls. 13:30 Artlstic Gymnastlcs. 15:30 lce Hockey. 16:30 Football. 17:00 Eurosport News. 18:00 Eurotennls. 19:00 Arthletlcs Magazine. 20:00 International Boxlng. 22:00 Snooker. 23:00 Eurosport News. 23:30 Closedown. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegísleikrit Utvarpsleikhúss- ins. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttirog HlérGuðjónsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Tímaþjófurinn. eftir Steinunni Sigurðardóttur. Höfundur les (11). 14.30 Um söguskoðun íslendinga. Hvernig verður ný söguskoðun til? 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Tónlistarþáttur Heimkoma Hringsins. Umsjón: Jóhannes Jónasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Parcevals saga. Pétur Gunnarsson les (6). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. (Einnig útvarpað í næturút- varpi.) 18.25 Daglegt mál. Gísli Sigurðsson flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í Morgunþætti.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánarfregnír og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Smugan. Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. Umsjón: Elísabet Brekk- an og Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Af lífi og sál. Þáttur um tónlist áhugamanna. Umsjón: Vernharður Linnet. (Áöur á dagskrá sl. sunnu- dag.) 21.00 Um norræna menn í Norö- mandí. Saga víkinga í Frakklandi. Umsjón: Ragnheiöur Gyða Jóns- dóttir. (Áður á dagskrá 4. apríl sl.) 22.00 Fréttir. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Skíma-fjölfræðiþáttur. Endurtek- ið efni úr þáttum liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað sl. laug- ardagskvöld og verður á dagskrá rásar 2 nk. laugardagsmorgun.) 24.00 Fréttir. 0.10 f tónstiganum. Umsjón: Jóhann- es Jónasson. Endurtekinn frá síð- degi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Daqskrá: 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. 20.00 Kosníngafundur í Stykkishóimí. Gissur Sigurðsson stjórnar fundi sem hljóðritaður var á staðnum. 21.00 Kosningafundur í Ólafsvik. Giss- ur Sigurðsson stjórnar fundi sem hljóðritaður var á staðnum. 22.00 Kosningafundur á Seltjarnar- nesi. Öðinn Jónsson stjórnar fundi í Útvarpssal. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Ur morgunútvarpi þriðju- dagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónasson- ar. (Áðurflutt á rás 1 sl. föstudag.) 3.00 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekinn þátturfrá Rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Mannakornum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessiþjóð. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason flytur létta og Ijúfa tón- list til miðnættis. 0.00 Næturvaktin. fmIqoo AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 21.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 1.00 Albert Ágústsson. endurtekið 4.00 Sigmar Guömundsson. endur- tekið. FM#957 12.00 Asgeir Páll 15:05 ívar Guömundsson. 16:00 Þjóðmálin frá fréttastofu FM. 17:00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17:10 Umferöarráö á beinni línu. 18:10 Betri Blanda. 22:00 Rólegt og Rómantískt. 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 íslenskir tónar.Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Aðalsteinn Jónatansson. 11.00 Þossi. 15.00 Baldur . 18.00 Plata dagsins.Take dis: Credit to the Nation. 18.45 X- rokk. 20.00 Úr hljómalindinni. 22.00 Simmi. 24.00 Þossi. 4.00 Baldur. Wexford og Burden hafa í nógu að snúast. Sjónvarpið kl. 21.05: Banvæn ást Bresku lögreglumennirn- ir Wexford og Burden halda áfram að rannsaka dularfull sakamál í Sjónvarpinu á þriðjudagskvöldum. Mynd- in, sem nú verður sýnd, Banvæn ást eða From Doon with Love, er í tveimur hlut- um og er byggð á fyrstu sög- unni sem Ruth Rendell skrifaði um þá félaga. Áhyggjufullur eiginmaður hefur samband við lögregl- una og tilkynnir að kona sín sé horfin. Lögreglan tekur hann mátulega alvarlega í fyrstu en stuttu seinna finnst lík konunnar og þar með hggur fyrir þeim Wex- ford og Burden að sökkva sér í enn eina morðrann- sóknina. Seinni hlutinn verður sýndur næsta þriðjudag. Sjónvarpið kl. 20.35: rramiarir icias t Framfarir felast í nýsköpun er heiti tveggjaþáttaþarsem sjónum er beint sér- staklega; að ferli ný-: : sköþunar frá grunn- rannsóknum til framleiðsluogmark- aðssetoingar. Leitast er við að skýra ; helstu hugtök ■; og : þætti scm sameigin- lega mynda hreyfiafl nýsköpunar. í fyrri Ólafur E. Friðriksson er þulur í þættinum er ijallaö þáttunum. almennt um hug- myndafræði nýsköpunar og litið á þær forsendur sem nauð- synlegar teljast til að nýsköpun skih tilætluðum árangri. Útskýrt er hvers vepa nýsköpun er svo mikilvæg og flahað sérstaklega um mikilvægi þögurra undirstöðuþátta nýsköp- unarferlisins en þeir eru rannsóknm og þróun, markaður- inn, frumkvæöi og uppfinningar og vöruþróun. Sniglarnir hafa innan sinna banda sérstaka deild sem nefnist Gamlingjarnir. Stöð 2 kl. 20.35: Visasport Senn hefst keppnistíma- bilið í knattspyrnunni hér á landi og það setur mark sitt á þáttinn Visasport í kvöld. Spáð verður í spihn í Trópí- deildinni. Bjarni Hafþór Helgason heimsækir Hlyn Birgisson, landshðsmann í knattspyrnu, og athugar hvernig honum hehsast en Hlynur slasaðist alvarlega í æfingaleik í vetur. Eldhress bifhjólamaður, sem er félagi í Gamhngjunum, sérstakri deild innan Sniglanna, er tekinn tah. Fylgst verður með æfmgum afreksmanna í róðri sem sigruðu óvænt í landskeppni á milh Norð- manna og íslendinga nú á dögunum og stefna ótrauðir á Norðurlandamótið á fer- æringnum sínum. Loks verður fjallað um lýðveldis- hlaupið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.