Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1994, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994
21
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
f Mummi og Sólveig! Ég hef fundið^
| enn einn veikan punkt í kenningunni
\ um að það sé storkurinn sem kemur
með litlu börnin.
Hvernig fæðast þá börn
í heimskautalöndum þar
sem storkurinn lifir aðeins
í heitari löndum? I
/Geta storkarni?'
ekki hafa gert
samning við
'snæuglurn ar?
f Eg verð víst að
fara heim og
J<ynna mér þetta
—betur. —j'
Mummi
Adamson
Tveir kettlingar fást gefins, fallegir,
mannelskir og kassavanir. Ekki vand-
látir á mat. Upplýsingar í síma
91-621639 eða 91-656436.
Óska eftir a6 kaupa kvenkyns, hvítan
dísarpáfagauk. Upplýsingar í síma
91-43913 eftirkl. 19.
Sankti bernharöstik, 100% hreinræktuö,
til sölu. Upplýsingar í síma 91-668396.
Tveir kassavanir, 8 vikna kettlingar fást
gefins. Uppl. í síma 91-650224.
V Hestamennska
1. verölauna stóöhesturinn Hektor
84165012 frá Akureyri, einkvmn B.
8,18, H. 8,64, samtals 8,41, verður til
húsnotkunar að Fáksbóli 8, Rvík. Uppl.
í síma 91-73788 eða 91-673285.
6 vetra, mjög fallegur, móálóttur hestur
til sölu, undan Höfða-Gusti og Hrafn-
kötlu frá Sandhólafeiju. Uppl. i síma
91-629951 milli kl. 13 og 19. Edda.
Óska eftir ab kaupa alþægan eðlisgeng-
an töltara í skiptum fyrir 6 vetra klár-
hryssu. Milligjöf stgr. Uppl. í s.
91-658185, 91-670062 eða 985-21270.
Til sölu stór, grár klárhestur meb tölti,
góður feiðahestur. Uppl. í síma
91-812529 milli kl. 18.30 og 21.
Reiðhjól
Reiðhjólabuxur.
Síðar og stuttar reiðhjplabuxur á góðu
verði. Póstsendiun. Utilíf, Glæsibæ,
sími 91-812922.________________________
Tvö kvenreiöhjól, 26”, til sölu, bæði 10
gíra, annað er Qallahjól. Einnig tvíhjól
fyrir 4-6 ára. Gott verð.
Upplýsingar i síma 91-676050,__________
28” 15 gíra götuhjól meö hrútastýri til
sölu á 15.000 eða tilboð. Uppl. i sima
91-16942.
Mótorhjól
Hjól, hjól, hjól og aftur hjól. Góð sala í
mótorhjólum. Höfum kaupendur að
skellinöórum og mikið úrval bíla í
skiptum f. mótorhjól. Vantar hjól í sal.
Fang hf., Skeifunni 7, s. 682445.___
Glæsilegt eintak af Suzuki GSX R750 ‘91,
kom á götuna ‘92, ekið aðeins 4,800 km.
Skipti á bíl koma til greina.
Upplýsingar i sima 91-41224.________
Sniglar, mótorhjólafólk. Mótmælum
hækkunum tryggingariðgjalda á Lækj-
artorgi, miðvikudaginn 18.05, kl.
17.30. Mætum öll. Stjóm Snigla._____
Óska eftir skellinööru (50-100 cc) á ca
50.000 kr. staðgreitt. Verður að vera í
góðu ásigkomulagi. Uppl. í sima
92-12767 eftirhádegi.
Óska eftir ódýrri skellinööru, 50-80 cc, á
30-35 þús. Upplýsingar i síma
93-12410.
Óska eftir hjóli, 750 cc eöa stærra. Á-
stand og útlit skipta engu. Upplýsingar
ísíma 91-610104.
Flug
Ath.i Flugmennt auglýsir: Sumartilboð á
sólópakka, góðir grskilm. Nýjar, spenn-
andi vörur eru komnar í flugbúðina
okkar. Tímasafnarar! Höfum ódýra vél
til útleigu. S. 91-628062.
Ath. Ath. Flugtak, flugskóli auglýsir.
Vortilboð á sóló- og einkaflugmanns-
pökkum. Góð lánakj. Frítt kynningar-
flug. Flugm. ód. flugvélar. S. 91-28122.
Flugskóli Helga Jónssonar, s. 610880.
Flugkennsla, hæfnipróf, útsýnisflug,
leiguflug, flugvélaleiga. Opið alla daga.
Gott verð.
ap
Kerrur
Allir hlutir til kerrusmíöa.
Odýr nefhjól, kúlutengi, hestakerru-
hásingar með/án bremsubúnaðar,
fjaðrasett á hestakerrur. Póstsendum.
Opið alla laugardaga. Vikurvagnar,
Síðumúla 19, sími 684911.
Tjaldvagnar
Nú eru allir ab komast í sumarskap. hjól-
hýsi, fellihýsi og tjaldvagnar í úrvali.
Vantar á skrá og á staðinn.
Mikil eftirspurn. Bílasalan bílar,
Skeifunni 7, sími 91-673434.
Combi Camp family tjaldvagn, árg. ‘88,
með fortjaldi, lítið notaður og vel með
farinn. Uppl. í síma 92-67373 e.kl. 17.
Nýlegur Holt Camp til sölu. Uppl. í sima
91-679074 og eftir kl. 17 í síma
91-674058._____________________________
Alpen Kreuzer, árg. ‘89, til sölu.
Uppl. i símum 91-674268 og
985-28348.
Hjólhýsi
Hjólhýsi. Glæsilegt, þýskt Dethleffs
hjólhýsi, 2ja herb., með fortjaldi, til
sölu, árg. ‘86, flutt inn 1992. Möguleg
skipti á bíl. Uppl. í síma 91-674848.
*£ Sumarbústaðir
Sumarbústaöeigendur. Sjáum um
viðhald og breytingar. Verandir og sól-
pallar. Sérsmíðum innréttingar, rúm,
kojur og/eða þinar hugmyndir.
Trévinnustofan, Smiðjuvegi 54,
sími 91-870429 og 985-43850.
Fallegur sumarbústaöur, 52 fm, + 20 fm
svefnpláss, til sölu á mjög góóum stað í
Hraunborgum, Grímsnesi. Verð 3,9
millj., með innbúi. Sími 91-78705.
Sumarbústaöaióöir við Flúðir tij leigu,
heitt og kalt vatn, rafmagn. Á sama
stað eru til sölu vel ættuð hross. Upp-
lýsingar í sima 98-66683.
Tilboö óskast í sumarbústað i landi Mið-
fells í Þingvallasveit, 45 m2 . Uppl. í
síma 91-672859 miUi kl. 18 og 19 á
kvöldin.
Westinghouse vatnshitakútar, Kervel
ofnar með helluborói og helluborð til
sölu. Rafvörur hf., Armúla 5, sími
91-686411,__________________________
Sumarhús á Spáni. Til sölu er hlutur í
sumarhúsi á Spáni (Torrevieja). Uppl. í
síma 91-30697 eftir kl. 18.
Óska eftir aö taka á leigu sumarbústab á
Suðurlandi vikuna 17.-24. júní.. Svar-
þjónusta DV, s. 91-632700. H-6915.
X Fyrir veiðimenn
Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu).
Seld í Hljóðrita, Kringlunni, og Veiði-
húsinu, Nóatúni. Símar 91-680733 og
91-814085.
Fasteignir
Elnbýlishúsalóö á glæsilegum útsýnis-
S.tað í suðurhlíóum Kópavogs til sölu.
Oll gjöld greidd. Gerið góó kaup.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700.
H-6916.
<£§ Fyrirtæki
Plastiönaöarfyrirtæki til sölu. Verð 4,5-5
milljónir. Skapar atvinnu fyrir 3-4
menn. Traust viðskipti, mikljr framtíð-
armöguleikar. Firmasalan, Armúla 19,
símar 91-683884 og 91-683886.
Lítil sportvöruverslun til sölu.
Aðeins lager og innréttingar seldar.
Lág húsaleiga. Skipti á bíl. Upplýsing-
arísíma 91-11783.
Söluturn í eigin húsnæbi, til sölu,
bílalúga. Gott véró ef samið er strax,
get tekið góðan bíl upp í greiðslu. Uppl.
í sima 91-53225 eftir kl. 19._________
Plastiönaöarfyrirtæki til sölu, góóir tekju-
möguleikar. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-6945.
Til sölu antlk- og minjagripaverslun (að
hluta eða öllu), á besta stað í bænum.
Gott tækifæri. Upplýsingar í síma
91-28222 eðahs. 91-17296.
Bátar
Mjög góöur nýsk. 2 tonna trébátur ,
framb., smíðaður ‘77, m/krókal., Sabb-
vél, talst., lóran, radar, mælir, 2 Ellið-
arúllum. V. 1.180 þ. Lítil útb., lán til 2
ára. Tækjamiðlun Islands, s. 674727.
Yamaha utanborösmótorar. Gangvissir,
öruggir og endingargóóir, stæróir
2-250 hö. Einnig Yanmar dfsilutan-
borósmótorar, 27 og 36 hö. Merkúr,
Skútuvogi 12a, sfmi 91-812530.
Afgasmælar, þrýstimælar, tankmælar,
hitamælar og voítmælar í flestar
geróir báta, vinnuvéla og ljósavéla.
VDO, mælaverkstæði, sími 91-679747.
• Skipasalan Bátar og búnaöur. Önn-
umst sölu á öllum stæjóum fiskiskipa,
einnig kvótamiðlun. Áratuga reynsla,
þekking og þjónusta. Sfmi 91-622554.
Til sölu 18 feta flugfiskur, 70 hö.
Johnson mótor ‘93, litamælir, tal^töð,
dísilmiðstöó, vagn. V. ca 700 þús. Ódýr
bíll ath. upp í kaupverð. S. 985-29342.
Óskum eftir vel útbúnum 5,5-5,9 tonna
krókabát til útiveru í sumar. Góð fost
leiga, fyrirframgreiðsla. Menn með
mikla reynslu. Uppl. í síma 97-21225.
Utgerðarvörur
Óska eftir tölvurúllum, helst DNG.
Upplýsingar í síma 97-71592.
Varahlutir
• Partar, Kaplahraunl 11, s. 653323.
Innfl. notaóar vélar. Erum að rífa Audi
100 ‘85, Colt, Lancer ‘84-’91, Galant
‘86-90, Mercury Topaz, 4x4, ‘88, Isuzu
Trooper, 4x4, ‘88, Vitara ‘90, Range
Rover, Áries ‘84, Toyota Hilux ‘85-’87,
Toyota Corolla ‘86-’90, Carina II
‘90-’91, Cressida ‘82, Micra ‘87-’90,
CRX ‘88, Civic ‘85, Volvo 244 ‘83, 740
‘87, BMW 316 og 318i ‘85, Charade »
‘85-’90, Mazda 323 ‘87, 626 ‘84-’87,
Opel Kadett ‘85-’87, Escort ‘84-’91, Si-
erra ‘84-’88, Fiesta ‘85-’87, Monza ‘88,
Subaru Justy ‘85-’91, Legacy ‘91, VW
Golf‘86, Nissan Sunny ‘84-’89, Laurel,
dísil ‘85, Cab star ‘85, Lada Samara,
Lada 150,0, Skoda 120 og Favorit
‘89-’91. Isetningar á varahlutum.
Kaupum bíla, sendum. Opió virka daga
frá kl. 8.30-18.30, laugard. 10-16. Sími .
653323. Visa/Euro.