Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Blaðsíða 3
' MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 21 Húsog garðar Búðu sjálfum þér og fjölskyldunni sælureit í garðinum í Húsasmiðjunni færðu allt efni í sólpalla, skjólveggi og girðingar. Og í bæklingi Húsasmiðjunnar um þessi efni er að finna hugmyndir um útlit, vinnuteikningar og efnisstærðir sem henta best. Ef þú þarft á að halda útvegum við einnig góða fagmenn sem koma á staðinn, meta verkið, hefjast handa - og Ijúka því fljótt og vel. Súðaivogi 3 - 5,104 Reykjavik, Sími 91 -687700 Helluhrauni 16, 220 HafnarfinSi, Sími 91-650100 Komdu eða hringdu í Húsasmiðjuna og við hjálpum þér að njóta sumarsins. eykur frostheldni og endingu lagnar- innar og minnkar líkur á sprungum. Bætt er í hana sérhönnuðum trefjum sem eingöngu eru framleiddar í þess- ar stéttir og eykur það styrkleika steypunnar til muna. Allar lagnir eru járnbentar. Ldtar- og hersluefni, sem eru ljósekta og seltuþolin, eru sett í yfirborð steypunnar til að auka sht- þol hennar enn frekar. Sérstök akrýlhúð, sem sett er yfir stéttimar, gerir það að verkum að sóðalegir olíublettir em auðveldlega hreinsaðir burt. Yfirborðið er tiltölu- lega viðhaldsfntt og þolir vel álag. 20 litir -8munstur Hægt er að fá 20 mismunandi Uta- blöndur og 8 tegundir af munstrum. Fjölbreytni lagnanna er því mikil. Möguleiki er að leggja slitlag á gömul steypt plön ef í þeim er góð steinsteypa. Fagmenn, sérþjálfaðir hjá Creative Impressions í Bretlandi, einkaleyfis- hafanum, annast verkið. Nánari upp- lýsingar veitir Steypustöðin hf. Steypustöðin hf. og Skrautsteypan hf. era nú þessa dagana að hefja framleiðslu og lagningu á nýjum teg- undum gangstétta. Þessar nýju stéttir eru hentugar í innkeyrsliu-, bílastæði, göngustíga, verandir og í kringum heita potta og sundlaugar. Með nýjustu tækni hefur slit og veðranarþol steinsteypu aukist til muna. Sterkustu malarefni sem völ er á eru notuð í þessar stéttir og jafn- ast styrkleiki þeirra á við kvars. Það er boðið upp á 8 mismunandi munstur og 20 litaafbrigði á þessum Notuð er sérstök blanda sem inni- nýju stéttum. heldur plastefni og loftblendi sem Steypustöðin M. og Skrautsteypan M.: Ný tegund steypu í stéttir, bílastæði og verandir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.