Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Síða 7
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ1994 25 Hús og garðar Gjótur milli stórra steina eru ákjósanlegir staðir fyrir burkna. Sláttuorf frá... mGARDENA Gleðilegt sumar/ GARÐEIGENDUR ATHUGIÐ! temn Bestu burknamir í garða Gróskumesti og algengasti garða- burkninn er stóriburkni (Dryopter- is filix-mas).Hann getur orðið yíir 1 metri á hæð ef skilyrði eru góð. Fjöllaufungur (Athyrium filix- femina) er einnig nokkuð algengur í görðum. Hann er fmgerðari en stóriburkni og nokkru lægri, eða um 50-75 cm á hæð. Þrílaufungur (Currania dryopter- is) er lítill og nettur burkni, u.þ.b. 15-40 cm á hæð. Hann er ljós- grænn, fínlegur og mjög fallegur en þarf undantekningarlaust gott skjól. Tófugras (Cystopteris fragilis) er mjög lítill burkni, eða um 15-20 cm á hæð. Hann getur orðið mjög fall- egur í görðum og myndar litlar bústnar þúfur með tímanum. Ofangreindar tegundir hafa allar reynst mjög vel í görðum. Hins vegar virðist þúsundblaðarós, skjaldburkni og dílaburkni ekki þrífast vel í ræktuðu landi. Staðsetning í garðinum Þar sem náttúrulegur vaxtar- staður burkna er í hraungjótum, klettaskorum, skógarbotni og dældum, þar sem snjór hlifir yfir- leitt að vetri þurfa burknar nægan raka og umfram allt skjól til að verða gróskumiklir og fallegir í Burknar - þurfa umfram allt skjól Hérlendis vaxa yfir 20 villtar teg- undir burkna. Talsvert hefur verið um það að menn hafi flutt þá í garða sína, oft með misjöfnum ár- angri. Hlíðarburkni, klettaburkni, svartburkni og ferlaufungur eru reyndar friðaðir og því algjörlega bannað að fjarlægja þá úr náttúr- unni. Þar sem erfitt er fyrir venju- legt fólk að þekkja burknana í sundur er hér mælt með að fólk kaupi frekar burkna á garðplöntu- stöðum og hlífi þar með gróðri í villtri náttúru. Víða er til nokkurt úrval af burknum og hér verður fjallað um nokkrar harðgerðar teg- undir sem þrífast vel í görðum. görðum. Ef viö getum jafnframt gefið þeim fijóa mold og hálfskugga erum við komin með kjörskilyrði fyrir þá og við fáum í staðinn gróskumiklar og fallegar grænar plöntur sem geta vaxiö þar sem annar gróður ætti erfitt uppdrátt- ar. Oft heyrist sá misskilningur að þeir þurfi algjöran skugga en það er ekki rétt því þeir þola betur sól heldur en mikinn skugga. Þar sem burknar eru snjódælda- plöntur er vissara að hafa þá ekki bera að vetri til, heldur skýla þeim með laufi, þunnri þöku eða hvolfa yfir þá einhveiju hentugu íláti. Fjölgun Burknum er fjölgað með skipt- ingu eða með sáningu. Þá eru gróin tekin þegar þau losna úr gróhirsl- unum neðan á blöðunum og farið með þau eins og t.d. birkifræ. Gróin eru ekki hulin en þess gætt að raki sé jafnan nægur þar til smáplöntur hafa myndast. Garður er húsprýði, en verður hann það án bióma ? öfum langa reynslu í ræktun blóma og úrvalið af sumarblómum, fjölær- um blómum, rósum, trjám, runnum og kál- plöntum hefur aldrei verið meira. Komið, skoðið eða hringið. Það borgar sig. Garðyrkjustöð Ingibjargar Sigmundsdóttur, Heiðmörk 38, Hveragerði. Sími 98-34800, hs. 98-34259, fax 98-34005. Fornsteinn er eftirsótt efiii sem nýtur sín jafnvel hvort sem umhverfið er nýtískulegt eða í gömlum stíl - og reyndar á fornsteinninn einkar vel heima þar sem gamalt og nýtt fer saman. Fornsteinn er sígildur steinn sem er felldur í mynstur sem menn hafa fágað og bætt í aldanna rás. Lögun, stærð og áferð er samkvæmt gömlum ' evrópskum hefðum; útlitið og öll mál helgast af því marloniði að heildar- svipur stein- lagnarinnar verði sem fallegastur. B.M.UAiUf inr Nú fást tvær tegundir af fornsteini: Fomsteinn með breiðri fúgu og ný tegund, fomsteinn B með mjórri fúgn sem fellur þétt saman. A ' i ÍYTT Fomsteinn B með mjórri fúgu Steinaverksmiðja: Söluskrifstofa og sýningarsvæði Breiðhöfða 3 112 Reykjavík Sími 68 50 06 Hafðu saniband við okkur og fáðu allar nánari upplýsingar uni fornsteininn. './I fr. l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.