Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Blaðsíða 16
 16 FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1994 | íþróttir___________________ Körfuknattlelkur: EggertsÍR ÍR-ingum hefur enn bæst llðs- styrkur fyrlr komandi átök í úr- valsdeildinni í körfuknattieik. Eggert Garðarsson, sem leikiö hefur með Skagamönnum und- anfarin tvö ár, hefur ákveðið að snúa heim og leika með símmi gömlu félögum í Breiðholtinu. Áöur hafa þeir John Rhodes, Jón Öm Guðmundsson og Bjcrn StefTensen gengið til liös við ný- liðana. Þá eru allar likur á þvi að Magnús Guöfmnsson, fyrrum landsliðsmaður ■ úr Keflavík, muni leika með ÍR næsta vetur. Hann hefur dvalið við nám í Bandaríkjunum undanfarin tjög- ur ár en er nú á heimleið. NjarðvíkogKRí Norður-Evrópudeild íslandsmeistarar Njarðvíkinga og KR-ingar munu taka þátt í Noröur-Evrópudeildinni í körfu- knattleik en riölakeppnin fer fram í ágúst. í deildinni taka þátt hð frá Noröuriöndum og Eystrasalts- ríkjunum. Njarðvíkingar lentu í riöli með sænsku meisturunum Kárcher frá Gautaborg, Horsens frá Danmörku og Lainers frá Lit- háen og verður riðillinn leikinn í Danmörku. KR leikur í riðli með Norrköping frá Svíþjóð, KTP frá Finnlandi og Savy Vilnius frá Látháen. Riðillinn verður leikinn í Svíþjóð. Alltílausu lofti hjá Kristni Ægir Í/Iár Kárason, DV, Sudumesjum; Óvíst er hvort Kristinn Frið- riksson leikur áfram á næsta tímabili meö úrvalsdeíldarliði Keflvíkinga í körfúknattieik. Kristinn sagöi í samtah viö DV í gær aö óvist væri hvað hann myndi gera en hann væri að hugsa máhö. Guöni Hafsteinsson, sem leikiö hefur með Val undanfarin ár, er hugsanlega á leið til Keflavíkur. Fyrsta stigamótið Fyrsta stigamót sumarsins til landsliðs fer fram á Akureyri um helgina, á laugardag og sunnu- dag. Ailir bestu kylfingar landsins verða á meðal þátttakenda að undanskildu unghngalandsliði sem keppir á Evrópumeistara- móti í Danmörku og drengja- Iandsiiði sem keppir á Evrópu- móti í Portúgal. LíkamótíMosó hjá kylfingum Opna Toro-mótiö í golfi hjá Golfklúbbnum Kili í Mosfellsbæ fer fram um helgina og verða glæsileg verðlaun í boði. Þar má nefna vörur frá Kosta Boda og sjálfkeyrandi sláttuvél aö verö- mæti um 74 þúsund krónur. Allir þátttakendur fá derhúfu og þtjá golfbolta. Allir bestu langhlauparar landsins veröa á meðal þátttak- enda í Suðurnesjamaraþoninu sem fram fer á sunnudaginn. Hlaupið hefst á hádegl Almenningi er heimil þátttaka og þegar hefur mikili fjöldi fólks skráð sig til keppni. Þátttakendur geta valið á miili þess að hlaupa 3,5 km, 10 km eöa 25 km. Margar fjölskyldur ætia aö mæta til leiks og á meðal þátttakenda verður nfumannafslensk fjölskyldasem mætir frá Sviþjóð. Skráning er í síraa 92-13811. HSÍ tryggðar 150 mill „Við erum mjög ánægðir með þenn- an samning við Haiidór og teljum að með honum sé fjárhagslegur grund- vöhur keppninnar svo til tryggður,“ sagði Ólafur Schram, formaður HSÍ, eftir að samningurinn við Halldór Jóhannsson frá Akureyri var undir- ritaður í gær. Samningurinn tryggir fram- kvæmdanefnd keppninnar að lág- marki 150 milljónir króna og meira ef salan gengur vel. Þetta er tvöfold sú upphæð sem upphafleg áætiun HM-nefndarinnar gerði ráð fyrir. „Ég tel að áhuginn fyrir keppninni erlendis sé mun meiri en menn hafa - af sölu aðgöngumiða á HM með samningi við Halldór Jóhannsson hingað til gert sér grein fyrir. Það er ljóst að eftirspumin eftir miðum verður mun meiri en framboðið og markaðurinn mun ráða verði að- göngumiðanna," sagði HaUdór. Að sögn samningsaðUa er samning- urinn baktryggður og mun Akur- eyrarbær ásamt Sparisjóði Mývetn- inga eiga þar hlut að máh. AUs verða 76 þúsund miðar í boði á leikina í keppninni og gfldir hver miði á 2-3 leiki eða eitt leikkvöld. Að sögn HaUdórs mun miðasala hefjast með haustinu. HaUdór er ekki ókunnugur miða- sölu á stórmót því hann hefur öðlast mikla reynslu og komist í verðmæt viðskiptasambönd í tengslum við sölu á aðgöngumiðum á leiki í heims- meistarakeppninni í knattspyrnu sem nú fer fram í Bandaríkjunum. Ýmsar hugmyndir hafa komið fram varðandi söluna á miðunum. T.d. munu 20% miða í riðlakeppninni verða seld í forsölu. Verðið á þessum miðum verður 4.900 kr. fyrir hverja tvo miða. Kaupin fara þannig fram að væntanlegir kaupendur senda inn kaupbeiðni. Verði eftirspurnin meiri en framboðið verður dregið um hveij- ir fá miðana á þessu verði. Eftir þessa forsölu er gert ráö fyrir að miðaverð- ið hækki verulega. HSÍ hefur einnig með samningnum við Halldór tryggt stuðningsmönnum íslenska liðsins 1.000 miða á leiki liðs- ins. Að sögn Ólafs Schram verður í þessum mánuði komið á stuðnings- mannahópi HM-hðs íslands sem bera mun nafnið „Fólkið okkar“. Til þess að verða félagi í klúbbnum þurfa menn að kaupa aðgöngumiða að öll- um leikjum Islands fram að heims- meistarakeppninni. Alls er gert ráð fyrir að þessir leikir verði 10 á Reykjavíkursvæðinu. Þegar þessir 10 miðar hafa verið keyptir fá menn í hendur svokallað „toppkort" sem gef- Mj ólkurbikariiin: FimmhjáKR Jósep Jósepsson, DV, Vopnafiröi: KR sigraöi 4. deildar hð Ein- heija á Vopnafirði, 0-5, í Mjólkur- bikarkeppninni í knattspymu í gærkvöld. KR hafði 0-3 yfir í leik- hléi. Tómas Ingi Tómasson gerði tvö mörk og þeir Einar Þór Daní- elsson, Heimir Guðjónsson og Sigurður R. Eyjólfsson gerðu eitt mark hver. Heimamenn fengu nokkur færi til að skora en höfðu ekki heppnina með sér. Kristján Finnbogason, markvörður KR, reyndist ofjarl þeirra. Kristján var reyndar heppinn að sleppa við brottvísun í upphafi síðari hálfleiks er hann felldi einn sókn- armanna Einheija. Mjólkurbikarinn: FH áfram FH-ingar afgreiddu 4. deildar lið Aftureldingar úr Mosfellsbæ í fyrri hálfleik er liðin mættust í 32-liða úrshtum Mjólkurbikar- keppnínnar i knattspymu á Varmárvehi í gærkvöld. FH-ingar gátu leyft sér að slaka á í síöari háhleik eftir að hafa gert fjögur mörk fyrir lúé. Hörður Magnússon gerði tvö mörk og þeir Ath Einarsson og Auðunn Helgason sitt markið hvor. I síðari hálfleik var það Stelán Viðarsson, fyrrum Skagamaður, sem rétti hlut Mosfelhnga. Loka- tölur urðu 1-4 og FH-ingar eru þvi komnir i 16-hða úrslitin. Mjólkurbikarinn: ÍBKslapp Magnús Jónassan, DV, Austurlandi: Hattarmenn frá Egilsstöðum, sem leika í 3. deild, reyndust Kefl- víkingum erflðir eystra í gær- kvöld. Jafnt var í leikhléi en Kefl- víkingar tryggðu sér sigur með tveimur mörkum í síðari hiuta síðari hálfleiks. Sverrir Þór Sverrisson braut ísinn með marki á 70. mín. og Gunnar Oddsson bætti öðra marki við stuttu síðar og Keflvík- ingar sluppu með skrekkinn, eins og öll hin 1. deildar hðin í þessum 32-hða úrshtum. Mjólkurbikarinn: Naumt hjá Þór Ægtr Már Kárason, DV, Suðumesjum: Þór frá Akureyri fékk aðeins flögur marktækifærí gegn Reynismönnum í gærkvöld og eitt þeirra nýtti Guð- mundur Benedíktsson er hann átti gott skot á 75. mín. í bláhorníð hjá Jóni Örvari Arasyni, markverði Reynis. Hlynur Birgisson kom inn á sem varamaður í lið Þórs og er það fyrsti leikur hans í sumar, eftir meiðshn. „Vörnin var sterk hjá þeim og skynsamlega leikin. Það var varla pláss fyrir mína menn ínni í vítateig og marktækifæri okkar i samræmi við það,“ sagði Sigurður Lárusson, þjálfari Þórs, eftir leikinn. Leikmannaval NBA-deiIdarinnar: Robinson til Milwaukee og Jason Kidd til Dallas Fátt kom á óvart í leikmannavali NBA-dehdarinnar sem fram fór í gær. Milwaukee Bucks valdi fram- heijann Glenn Robinson frá Purdue-háskóla. Hann skoraði að Glenn Robinson leikur með Milw- aukee Bucks á næsta tímabili í NBA-deildinni. meðaltali 30,3 stig og hirti 10,1 frá- kast með skólahðum á síðustu leik- tíð og er 15. leikmaðurinn sem nær að skora meira en 1.000 á einni leiktíð. Dahas valdi Jason Kidd, leik- stjórnanda frá Kaliforníu-háskóla, og Minnesota valdi framheijann Donyeh Marshah frá Connecticut. Washington völdu fimmtu og mið- heijinn Juwan Howard frá Michig- an varð fyrir valinu. „Hugur minn hefur stefnt í þessa átt allt mitt líf. Þær mihjónir sem ég fæ greiddar í laun munu ekki breyta leik mínum á nokkum hátt. Það er keppnisandinn sem öhu skiptir," sagði Robinson eftir vahð. „Ég vonast til þess að geta gert þaö sama í Dallas og ég gerði í Kalifomíu,“ sagöi Kidd en hann fer th botnhðs Dahas Mavericks. Nígeríumaður var valinn númer 14 en það var Yinka Dare sem lék með George Washington háskóla. New Jersey Nets völdu Dare sem er 2,16 m hár miðheiji- Dare hefur aðeins leikið skipulagðan körfu- bolta í þijú ár. Fyrirmynd hans er auðvitað landi hans, Hakeem Olajuwon, besti leikmaður NBA- dehdarinnar sl. vetur. New York Knick máttu velja tvo leikmenn í fyrstu umferð og hðið valdi Charhe Ward frá Flórída State háskóla númer 26. Ward er fjölhæfur íþróttamaður því að í vetur leiddi hann ruðningshð skól- ans th síns fyrsta háskólameistara- tiths en hann leikur í stöðu leik- stjómanda þar eins og í körfubolt- anum. Hann hlaut ekki náð fyrir augum eigenda NFL-mðningshð- anna í háskólavah dehdarinnar í aprh sl. Knicks völdu einnig Monty Wihiams frá Nontre Dame. Meistarar Houston Rockets áttu ekki rétt á vah í fyrstu umferð en völdu Albert Burditt frá Texas í 53. vah. Þessir voru valdir fyrstir 1. Glenn Robinson, Mllwaukee 2. Jason Kidd, Dallas 3. Grant Hlll, Detroit 4. Donyell Marshall, Minnesota 5. Juwan Howard, Washington 6. Sharone Wright, Philadelphia 7. Lamond Murray, LA Clipper Dimitar Panev, þjálfari Búigaríu, lengst til síðara mark Búlgara í nótt gegn Argentinu. LiðArg höfuðk - Búlgaría og Nígería: Án Maradona var hö Argentínu sem höfu ía sigraði 2-0 og tryggði sér þar með rétt ti Þrátt fyrir að einum Búlgara væri vikið vængbrotnir Argentínumenn aldrei að ógnE í leiknum. Skemmthegt lið Nígeríu komst eii slakt hð Grikkja, 2-0. Ef annaöhvort Nígei Rússar komist í 16-liða úrshtin en Rússar s Suðurnesjamaraþon 3. júlí í Suðurnesjabæ Nýtt og spennandi almenningshlaup 3,5 km, 10 km og 25 km. Skráning við Gleraugnaverslun Keflavíkur kl. 10.00-11.25 á hlaupadag. „Eg mun aldrei leika knattspyrnu framar. Eg hef ekki neytt ólöglegra lyfla og sver þaö viö nafn dóttur ntinnar," sagði Diego Maradona í viðtali stöð í morgun. Maradona sagöist keppni og brast síð; við argentínska sjónvarps- að gráta ekki 1 sjór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.