Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1994 Föstudagur 1 SJÓNVARPIÐ 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Boltabullur (6:13) (Basket Fe- ver). Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Reynir Harðar- son. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Bandaríki byssunnar (Amerikas bevápnade stater). Sænsk heim- ildarmynd um viðhorf Bandaríkja- manna til skotvopna. Þýðandi: Bogi Arnar Finnbogason. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Feögar (7:22) (Frasier). Banda- rískur myndaflokkur um útvarps- sálfræóing i Seattle og raunir hans í einkalífinu. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer, John Mahoney, Jane Leeves, David Hyde Pierce og Peri Gilpin. Þýðandi: Reynir Harð- arson. 21.10 Taggart - Kexkarlar (3:3) (Taggart: Gingerbread Men). Skoskur sakamálaflokkur um Taggart lögreglufulltrúa í Glasgow. Aðalhlutverk: Mark McManus. Þýðandi: Gauti Krist- mannsson. 22.05 Gistihúslð (Bed & Breakfast). 23.40 Uppruni og saga djasstónlistar (2:3) (Masters of American Jazz: Blues- land). Bandarískur heimildar- myndaflokkur um uppruna og sögu blús- og djasstónlistar. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. 1.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 14.30 MTV Coca Cola Report. 15.15 3 From 1. 16.00 Music Non-Stop. 18.00 MTV’s Greatest Hits. 20.30 MTV’s Beavis & Butthead. 22.00 TBA. 00.00 Chiil Out Zone. 1.00 Closedown. 13.30 Parliament. 15.30 Business Report. 17.00 Live Tonight at Six. 20.30 Talkback. 22.30 CBS Evening News. 23.30 ABC World News Tonight. 1.30 Memories of 1970-91. 3.00 Sky Newswatch. 4.30 CBS Evening News. OMEGA Kiistikg sjónvarpætöð 19.30 Endurtekió einl. 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeðBennyHinnE. 21.00 Fræðsluefni með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ / rabbþáttur O. 21 45 ORÐID / hugleiðlng O. 22.00 Praise the Lord blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 INTERNATIONAL 12.30 Business Asia. 13.00 Larry King Live. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Óvænt úrslit eftir R. D. Wing- field. 5. og síðasti þáttur. 13.20 Stefnumót á Suðausturlandi. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 17.05 Nágrannar. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 Með fiðring i tánum. 18.15 NBA-tilþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Saga McGregor-fjölskyldunnar. (8:32) 21.05 I lífslns ólgusjó (Ship of Fools). Þessi sígilda kvikmynd skartar þeim Vivien Leigh, Simone Sig- noret og Lee Man/in í aðalhlut- verkum en þetta var síðasta kvik- mynd Vivien. Kvikmyndahandbók Maltins gefur fullt hús eða fjórar stjörnur. Leikstjóri: Stanley Kramer. 1965. 23.35 Vampírubaninn Buffy (Buffy the Vampire Slayer). Gamansöm og rómantísk mynd 1.00 Ófreskjan II (Bud the Chud II). Nokkrir unglingar stela llki en hefðu betur látið það ógert því lík- ið á það til að narta í fólk og þeir sem verða fyrir biti breytast í man- nætur. Hér er á ferðinni lauflétt gamanmynd með Brian Robbins og Triciu Leigh Fisher í aðalhlut- verkum. 1989. Bönnuð börnum. 2.25 Miami blús. (Miami Blues) Óvenjuleg og hörkuspennandi kvikmynd um uppgjör á milli glæpamanns, sem er truflaður á geði, cg einkennilegs lögreglu- manns. Lögreglumaðurinn beitir óvenjulegum aðferðum við að hafa uppi á bófanum en bófinn er eins konar Hrói höttur nútímans nema hvað hann gefur fátæklingum aldr- ei neitt. Aðalhlutverk: Alec Baldw- in, Fred Ward og Jennifer Jason Leigh. Leikstjóri: George Armitage. 1990. Stranglega bönnuð börn- um. 4.00 Dagskrárlok. Dikguery 15.00 Nature by Profession. 16.00 The Bermuda Triangle. 17.00 Beyond 2000. 17.50 Sports o( the World. 18.00 Dlscovery Lltel 19.00 Islands. 20.00 Bush Tucker Man. 21.00 The New Explorers. 22.00 Wlngs over the World. 12.00 BBC News from London. 12.30 Summer Holiday. 13.00 BBC World Servlce News. 15.10 The House o( Gristle. 15.35 Blue Peter. 15.30 To Be Announced. 16.00 A Taste of Wales. 17.00 BBC World Servlce News. 18.00 That’s Showbuslness. 19.45 Screenplay. In the Cold Llght of Dgy. 21.00 BBC World Servlce News. 22.25 Newsnlght. 1.00 BBC World Servlce News. 2.00 BBC World Service News. 3.25 Kllroy. CHRQOHN □eöwHrQ 12.00 Yogl Bear Show. 13.00 Galtar. 14.30 Thundarr. 15.00 Centurians. 16.00 Jetsons. 17.00 Bugs & Dafty Tonight. 18.00 Closedown. 11.00 MTV’S Greatest Hlts. 12.00 VJ Slmone. Illa leikinn Breti kemur skyndilega inn i lif nokkurra kvenna. Sjónvarpið kl. 22.05: -»• . *t| r • ; Bandaríska biómyndin og fortíð sína en þótt sam- Gistihúsið eða Bed & Break- band hans við konumar sé fast var gerð áriö 1992. Þar með ágætum fer ekki hjá því segir frá ekkju sem rekur að þær gruni að það sé eitt- gistihús á strönd Maine- hvað gruggugt við hann. í fylkis og nýtur við það að- hlutverki Bretans er Roger stoðar 16 ára dóttur sinnar Moore en konurnar þrjár og tengdamóöur. Dag nokk- leika Talia Shire, Colleen urn skolar þar á land illa Dewhurst og Nina Siem- leiknum Breta og konurnar aszko. Leikstjóri er Robert á gistíhúsinu taka hann upp Ellis Miller og Gunnar Þor- á arma sina. Maðurinn læt- steínsson þýðir myndina. ur lítið uppi um sjálfan sig 15.30 Business Asia. 16.00 CNN News Hour. 19.00 International Hour. 20.45 Sport. 21.00 Business Today. 23.00 Moneyline. 1.00 Larry King Live. 4.00 Showbiz Today. Theme: Spotlight on Leslie Caron 18.00 Jhe Subterraneans. 19.40 Chandler. 21.15 The Doctors Dilemma. 23.10 Glory Alley. 0.40 The Man with a Cloak. 2.15 The Subterraneans. 4.00 Closedown. 12.00 Falcon Crest. 13.00 l’ll Take Manhattan. 14.00 Another World. 16.00 Star Trek. 17.00 Paradlse Beach. 18.00 Blockbusters. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Code 3. 21.00 Allen Natlon. 22.00 Late Nlght wlth Letterman. 22.45 The Flash. 23.45 Hlll Street Blues. 12.00 Football: FIFA World Cup. 14.00 Olymplc Magazlne. 16.00 Motorcycllng Magazine. 17.30 Eurosport News. 20.00 Athlectls. 22.30 Football: FIFA World Cup. 1.00 Closedown. SKYMOVESPLDS 11.00 Paradise. 13.00 Agatha 15.00 Inside Out. 17.00 Miss Rose White. 18.40 Breski vinsældalistinn. 21.00 Alien 3. 22.55 Bruce and Shaolin Kung Fu. 24.30 Bed of Lies 3.35 Agatha. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Gunnlaðar saga eftir Svövu Jakobsdóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir hefja lestur- inn. 14.30 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son/Yngvi Kjartansson. 15.00 Fréttir. 15.03 Föstudagsflétta. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskv. kl. 21.00.) 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Fólk og sögur. Um- sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Margfætlan. Fróðleikur, tónlist, aetraunir oa viðtöl. 20.00 Hljóöritasafnið. Endurminningar smaladrengs ópus 50 eftir Karl Ottó Runólfsson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur undir stjórn Arnars Óskarssonar. 21.00 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræöir við Ólínu Péturs- dóttur á Kópaskeri. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þór- berg Þórðarson. Þorsteinn Hann- esson les. (15) 22.00 Fréttir. 22.07 Heimshorn. (Áöur á dagskrá í Morgunþætti.) 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. Sellókonsert nr 1 í Es-dúr 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. . 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón. Guðni Már Henningsson. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. . 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Björk Guðmunds- dóttur. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður á dagskrá á rás 1.) 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.36- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu og njóta matarins. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson 18.00 Eirikur Jónsson og þú í síman- um. Opinn síma- og viðtalsþáttur 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. Gömlu góðu lögin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. Ekkert þras, bara afslöppuð og þægileg tónlist. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 24.00 Næturvakt Aðalstöðvarinnar. Björn Markús. Óskalög og kveðj- ur, sími 626060. 3.00 Tónlistardeild Aöalstöðvarinn- ar. 11.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóðmálin frá öðru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóömálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkínn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferöarráö á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklurfrá fréttastofu FM. 18.05 Næturlifiö. Ásgeir Páll fer yfir menningar- og skemmtanavið- burði helgarinnar. 19.00 „Föstudagsfiðringur“. Maggi Magg mætir í glimmerbúningnum og svarar í símann 870-957. 22.00 Haraldur Gíslason á næturvakt með partítónlistina á hreinu. 03.00 Næturvaktin tekur við. 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttlr. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Er ekki Fannar í öllu? 24.00 Næturvakt. f V 12.00 Simml og hljómsveit vikunnar. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagslns. Welcome to the Pleasuredome með Frankie Goes to Hollywood. 19.00 Hardcore. Aggi 21.00 Dans og hip hop. Margeir. 23.00 X-Næturvakt. Helgi Már. Fjöldamörg dæmi þess að börn hafi aðgang að byssum og verði sjálfum sér eða öðrum að aldurtila er hryllilegur sannleikur. Sjónvarpið kl. 19.00: Bandaríki byssunnar í þessari sænsku heimild- armynd er fjallað um eitt mesta hitamál í bandarískri þjóðmálaumræðu nú á dög- um: byssuást þjóðarinnar. Samkvæmt bandarísku stjómarskránni hafa allir menn rétt til þess að eiga og bera byssu. Æ fleiri Banda- ríkjamenn hafa nýtt sér þennan rétt á seinni ámm og ræður þar þjóðfélags- ástandið miklu um en einn- ig er tabð að arfleifð kúrek- anna í villta vestrinu sitji í fólki. í seinni tíð hefur magnast mjög deila þeirra sem vilja verja þennan rétt og hinnar vaxandi hreyfmg- ar fólks sem berst gegn al- mennri byssueign en hvor hópurinn túlkar ákvæði stjórnarskrárinnar á sinn hátt. Meðan karpað er um málið deyja fjórtán böm af skotsárum á hverjum ein- asta degi árið um kring. Bogi Amar Finnbogason þýðir myndina. Stöð 2 ld. 21.05: I lifsms olgusjo Ship of Fools er sigild hvaö aimað og meira en mynd frá 1965 sem hlaut á holdlegar fýsnir haldi þeim sínum tíma óskarsverðlaun saman, gyðingur sem trúir bæði fyrir kvikmyndatöku á Þýskaland þrátt fyrir að og liststjórn. Myndin er gerð til séu menn á borð við ká- eftir sögu Katherine Anne etufélaga hans sem er Portcr um hóp fólks sem hrokafullur blaðamaður, ferðast með þýsku farþega- roskinn íþróttamaður sem skipi til Bremerhaven árið má muna sinn flfil fegri og 1933. Dvergurinn Glocken stigurnúívænginnviðupp- fylgist með fólkinu sem stíg- reisnargjarna stúlku frá ur á skipsfjöl og lætur þau Sviss, og svo mætti lengi orð falla aö um borð verði telja. Þetta er litrikur hópur eintóm flón. Það má til sem ljóstrar smám saman sanns vegar færa því allir upp leyndarmálum sínum á hafa farþegamir gerst sekir siglingu um lifsins ólgusjó. um einhveija glópsku sem á í aðalhlutverkum eru Vivi- eftir að koma þeim í koll. en Leigh (í síðustu kvik- Um borð er bandarísk ekkja mynd sinni), Simone Sig- sem reynir að halda í blóma noret, Jose Ferrer, Lee Mar- sinn, spænsk heföarfrú sem vin, Oskar Werner og Ge- er háð iyfíum og gerir hosur orge Segal. Leikstjóri er sínar grænar fyrir skips- Stanley Kramer. Maitm gef- lækninum, imgt og ógift ur myndinni íjórar stjöi'nur bandarískt par sem sefur þó og hærra verður ekki kom- ekki saman því það vill ist. komast aö því hvort eitt- Vinsæl klappstýra í menntaskóla kemst að því að hún á að ráða niðurlögum vampíra. Stöð 2 kl. 23.35: Vampírubaninn Buffy Rómantísk gamanmynd um vinsæla klappstýru í menntaskóla sem kemst að því að hún er sú útvalda af sinni kynslóð og hlutverk hennar er að ráða niðurlög- um vampíra. Líf hennar gengur allt úr skorðum þeg- ar hún verður að leiða hug- ann að öðru en húðarápi og ekki síður þegar hún verður ástfangin af uppreisnar- seggnum Pike. Kristy Swan- son leikur vampírubanann Buffy, Donald Sutherland er í hlutverki lærimeistara hennar og Luke Perry leik- ur utangarðsmanninn Pike. í öðrum helstu hlutverkum eru Paul Reubens og Rutger Hauer. Myndin fær tvær og hálfa stjörnu í kvikmynda- handbók Maltins. Leikstjóri er Fran Rubel Kuzui. 1992. Stranglega bönnuð bömum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.