Alþýðublaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND Arnfríður Jónatansdóttir les ljóð úr síðustu bók Hannesar Sigfússonar. 21.40 SinfóníuhljómsYeit íslands held ur tónleika í Háskólabíói. 22.25 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 22.45 Einsöngur. Mario Lanza syngur vinsæl lög. 23.10 Fréitir í stuttu máli. Dagskrárlok. F L U G ^Flugfélag íslands hf. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl 08.00 í dag. Vélin. er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.40 í kvöld. Sólfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl 08.30 í fyrra* málið. Innanlandsf lug: í dag er áætlað að fljiiga til Vest mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), Patreksfjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyr- ar (3 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarð- ar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Pan American: Pan American þota kom 1 morgun kl. 06.20 frá New York. Fór til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 07.00. Þo.an er væntanleg í kvöld kl. 18.20 frá Kaupmannahöfn og Glasgow og fer kl. 19.00 í kvöld til New York. S K I P itr Skipadeild S.Í.S. M.s. Arnarfell fór í gær frá Blönd- ósi til Keflavíkur. M.s. Jökulfeil er væntanegt til Tallin á morgun. M.s. Dísarfell er í Rotterdam. M.s. Litla- fell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. M.s. Helgafell er í Antwerpen fer þaöan til Rotterdam. M.s. Stapa- fell er væntanlegt til Rotterdam á morgun. M.s Mælifeli fór 9. maí frá Sas Van Ghent til Reykjavikur. M.s. Sine Boye er á Kópaskeri. M.s. Mar- tin Sif losar á Austfjörðum. M.s. Margarethe Sandved er væntanleg til Akraness í dag. M.s. Hans Sif lestar timbur í Finnlandi. •fc Loftleiðir hf. í Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg- ur frá New York kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til New York kl. 03.15. Snorri Þorfinnsson fer til Glasgow og Amsterdam kl. 11.1S. væntanlega 'farið frá New York í fyrradag til ’ Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Kotka í fyrradag til Vent- epils, Kaupmannahafnar, Kristian- sand, Þorlákshafnar og Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur kl. 14. í fyrradag frá Siglufirði. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum 6. 5. til Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fer frá Hamborg í dag til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 6. 5. frá Hamborg. Mánafoss fór frá Hull í fyrradag til Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Húsa vík í dag til Norðfjarðar, Reyðarfjarð ar, Fáskrúðsfjarðar, Gautaborgar, Kristiansand,- Sarpsborg og Osló. Selfoss för frá Vestmannaeyjum £ gær til Reykjavíkur. Skógafoss fer væntanlega frá Rotterdam í gær til Hamborgar. Tungufoss fór frá Akur- eyri 28. 4. tll Norfolk og New York. Askja fór frá ísafirði í gær til Skaga strandar, Siglufjarðar og Raufarhafn ar. Rannö kom til Reykjavíkur í fyrradag frá Hull. Marietje Böhmer fór frá London í gær til Antwerpen. Seeadler fór frá Reykjavík í fyrra-- dag tU Reyðarfjarðar, Norðfjarðar Saggö kom il Umea 5. 5. frá Klaipeda og Seyðisfjarðar. Atzmaut fer frá Gdynia í dag til Kaupmannahafnar og Reykjavikur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466 ARNAÐ HEILLA Þann 1. apríl voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af sr. Frank M. Halldórssyni ungfrú Edda Frið- geirsdóttir og Eric Kinchin verkfræð ingur. Heimili þeirra verður í Leeds Englandi. ★ UPPlísiagar um læknaþjónustu 1 borginni gefnar i simsvara Lækna- félags Reyiijavikur. Siminn er 18888. if §lysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðjnni. Opin allan sólarhrlnginn - aðeins mótttaka slasaðra. - Simi 2-12-30. •jt Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 sið degis til 8 að morgni. Auk þess alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svatytr aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5. SimS 11510 •ft Næturvarxla lækna i Hafnarfirðl aðfaranótt 4. maí: Grímur Jónsson. •jt Læknav irzla Hafnarfirði. Helgarvarzla lækna í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns 6,- 8. maí Eiríkur Björnsson. S J ÓNVARP FÖST JDAGUR 12. MAÍ. 20.00 Frétíir. 20.30 Réttur er settur. Dagskrárliður i umsjá laganema við Háskóla islands. Tekið verður fyrir mál ákæruyaldsins á hcndur Mel- korku Jökulsdóttur og Símoni Sóivík vegna meintrar ölvunar við akstur. Inngangsorð flytur Þórður Ásgeirsson, formaður Orators, félags laganema. 21.20 Marbacka. Sumarheimsókn að Marbacka á heimili Selmu Lagerlöf, þar sem minning Skáldkonunnar er geymd ferða- mönnum nútímans. í dag- skránni er Maarbacka lýst eins og staðurinn var áður, því sem þar hefur verið gert, og hvernig þar er nú umhorfs. Þýðinguna gerði Ólafur Jóns- son. Þulur er Eiður Guðnason. 21.50 Dýrlingurinn Roger More í hlutverki Simon Templar. ís- lenzkur texti: Bergur Guðnason. 22.00 Dagskrárlok ÚTVARP 7.00 Mornnútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætt’ sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Rósa Gestsdóttir les framhalds- söguna „Z^naida Fjodorovna cftir Anton Tjekhov (10). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Harmonikuhljómsveit Jos Basil- iles Icikur vínarvalsa. Roosntary Clooney syngur róm- r antísk lög. Barbara Luna, Juanita Hall o.fl. syngja lög úr „South Pacific‘f. 16.30 Sífídegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist. Karlakór Reykjavíkur syngur rímnalög í útsetningu Jóns Leifs Sigui*ður Þórðarson stjórnar. 17.45 Á óperusviði. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. 1 Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. Björgvin Guðmundsson og Bjöm Jóhannsson tala um er- lend málefni. 20.05 Impromíu eftir Franz Schubert 20.30 Útvarnssaíran. „Mannamunur“ cf-ir Jón Mýrdal. Séra Sveinn Víkingur les (14). 21.00 Fréttir. 21.30 „Jarðteikn“. Ilafskip hf. Skipafréttir. M.s Langá lestar á Austfjarða- höfnum. M.s. Laxá fór vænntanlega frá Hull 10. 5. til Reykjavíkur. M.s. Rangá er í Hamborg. M.s. Selá fer frá Vestmannaeyjum á hádegi í dag til Sauðárkróks, Akureyrar og Ólafs- fjarðar. M.s. Marco er í Gautaborg. M.s. Lollik lestar í Hamborg. M.s. Norhaug lestar í Horten. Skipaútgerð ríkisins. M.s. Esja er á ísafirði. M.s. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. M.s. Blikur fer frá Reykjavík á laugardaginn austur um land í hringferð. M.s. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gær- kvöldi vestur um land í hringferð. ^ H.f. Eimskipafélag íslands. Skipafréttir. Eakkafoss fór frá Fuhr í gær- kvöldi til Moss. Brúarfoss hefur Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Sigurði K. G. Sigurðssyni, ung frú Sólveig Jóhannesdóttir og Sæv- ar Larsen. Heimili þeirra er að Aust ui*veg 63. Selfossi. S ö B u b ö r n Sölubörn Merkjasala Slysavarnadeildarinnar INGÓLFS er í dag, fimmtudaginn 11. maí — Lokadag. Merkin eru afgreidd til sölubarna frá kl. 09.00 í dag á eftirtöldum stöðum: Mýrarhúsaskóla Í.R. húsinu, Túngötu Hafnarbúðum Austurbæjarskóla Hlíðaskóla, Hamrahlíð Álftamýrarskóla Laugalækjarskóla Breiðagerðisskóla 10% sölulaun. FLUGFERB: 6 söluhæstu börnin fá flug- ferð á þyrlu. (Melaskóla Slysavarnahúsinu, Grandagarði Miðbæjarbarnaskóla Vörubílastöðinni Þrótti Axelsbúð, Barmahlíð Biðskýlinu, Háaleiti Langholtsskóla Vogaskóla. SJÓFERB: 20 söluhæstu börniu fá sjó- ferð út á Faxaflóa. — SÖLUVERÐLAUN. Foreldrar hvetjið börnin til aö selja merkr. SÖLUSKATTUR Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 1. ársfjórð ung 1967 svo og nýálagðar hækkanir á sölu- skatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki ver- ið greidd í síðasta lagi innan mánaðar frá gjalddaga, sem var 15. apríl sl. Dráttarvextirnir eru 1 Vz % fyrir hvern byrj- aðan mánuð frá gjalddaga. Eru því, lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16. þ. an. Sérstök athygli er vakin á því, að þar sem 15. þ. m. er annar í hvítasunnu og skrifstofan verður þá lokuð, verður síðasti dagur, sem tekið er á móti söluskattinum án vaxta laugar dagurinn 13. þ. m. Hinn 16. þ. m. hefst án frekari fyrirvara stöðv- un atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 8. maí 1967. TOLLST.TÓRASKRIFSTOFAN Arnarhvoli. TILBOÐ Tilboð óskast í Lorain bílkrana 24 tonna, er Verður sýndur að Grensásvegi 9 næstu daga. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri mið- vikudaginn 17. maí kl. 11 árdegis. Sölunefnd varnarliðséigna. {J 11. maí 1967 — ALÞY0UBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.