Alþýðublaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 15
Minningarorö Frh. af 10. síðu. skemmtileg, þegar það átti við. Seinustu árin var frú Guðrún helsjúk og algerlega afskorin frá því að geta sinnt áhugamál um sínum á félagsmálasviðinu Allir vissu hvert' stefndi, þó finnst þeim sem höfðu starfað með henni eða notið góðs af verkum hennar stórt skarð fyrir skildi nú, þegar hún er alveg horfin sjónum manna. S. I. Grein Braga Frh. úr opnu. að hann áleit tímabært að hefja þegar undrbúning að löggjöf um lífeyrissjóð fyrir alla lands- menn, og mér er kunnugt um, að nefnd sérfróðra manna er byrjuð að vinna þetta verk. Ég hef þá trú, að stofnun lífeyrissjóðs fyrir alla lands- menn verði eitt af stóru fram- faraskréfunum í félagsmálum íslenzku þjóðarinnar til bless- unar fyrir launþega og lands menn- alla. Kastljós Frh. af 5. síðu. geti vegið upp á móti stefnu de Gaulles og stjórn hans. Greini legt er, að einhverjar hræringar eiga sér nú stað í hinum stein runna franska kommúnistaflokki Kosningasigurinn hefur einnig aukið bjartsýnina meðal komm únista. Kommúnistar hafa rofið ein- angrun sína, og í fyrsta skipti frá lokum heimsstyrjaldarinnar verða þeir nú að taka málefna lega afstöðu. Þeir geta ekki leng ur lokað sig inni í heimi drauma og kreddutrúar. Vinstriflokkabandalagið liefur @ að skipa fleiri þingmönnum en kommúnistar, en kommúnistar ráða yfir einu öflugu fjöldasam- tökum landsins. Ef Vinstriflokka bandalaginu tekst að stofna ný- tízku stjórnmálaflokk mun á- hrifanna einnig gæla í kommún istaflokknum, en þar eru nokkrir ,framúrstefnumenn‘ ‘þegar í and stöðu við gamla leiðtoga og kreddubundna afstöðu þeirra til þjóðfélagsins. Allt getur þetta þetta þó breytzt. ísi Frh. af 11. síðu. tekna íþróttasambandsins milli sér sambandanna og komu kr. 6.250,00 í hlut hvers þeirra. Þá var samþykkt að skipta fé er íþróttanefnd ríkisins úthlutar úr íþróttasjóði til íþróttakennslu, milli aðila í samræmi við kennslu kosnað. Því næst var rætt um væntan- lega samninga íþróttasambands- ins við sjónvarpið. Var lagt fram á fundinum upp kast að slíkum samningi sem var árangur af samnijngaviðræðum sjónvarpsnefndar ÍSÍ og forráða manna sjónvarpsins. Að umræð unum loknum var samningsupp- kastlð samþykkt. í 1. gr. samningsins er ákvæði um að skipuð skuli samstarfsnefnd þriggja manna, þar sem ÍSÍ til nefnir tvo menn en R.S. einn. í nefndina voru kosnir af hálfu ÍSÍ, Axel Einarsson og Sigurgeir Guðmannsson. Þá lagði framkvæmdastjórinn fyrir fundinn uppkast að samn ingi við menntamálaráðherra um íþróttamiðstöð ÍSÍ að Laugar- vatni, og var það samþykkt. Að lokum skýrðu þeir Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi og Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ, frá störf um nefndar er vann að því að semja lagafrumvarp um æskulýðs mál, sem lagt var fram við lok síðasta Alþingis. Skýrðu þeir einn ig einstaka liði frumvarpsins. Sambandsráðsfundur var mjög vel sóttur, og mættu þessir úr sam bandsráði: Úr framkvæmdastjórn: GiWii' Halldórsson, Gunnlaugur J. Bri em, Seinn Björnsson, Þorvarður Árnason. Fulltrúar kjördæmanna: Þórar inn Sveinsson, Eiðum, Ármann Dalmannsson, Akureyri, Guðjón Jngimundarson, Sauðárkróki, Sig urður J. Jóhannsson, ísafirði, Óð inn Geirdal, Akranesi, Yngvi Rafn Baldvinsson, Hafnarfirði, Þórir Þorgeirsson, Laugarvatni. Formenn sérsambandanna: Björn Vilmundarson, Frí, Kjartan Bergmann GLÍ, Sveinn Snorrason, GSÍ, Ásbjörn Sigurjónsson, HSÍ, Björvin Schram, KSÍ Bogi Þor- steinsson KKÍ, Stefán Kristjáns son, SKÍ, Garðar Sigurðsson SSÍ Auk sambandsráðsmanna mættu Þorsteinn Einarsson, íþróttafull- trúi, Axel Einarsson, form. sjón varpsnefndar ÍSÍ, Þórður B. Sig urðsson, ritstjóri íþróttablaðsins Hermann Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri ÍSÍ. ðsfasidsmet Frh. af 11. síðu. starfið í Ægi hefur verið gott und anfarið og árangurinn er nú að koma betur og betur í ljós. Sigrún Siggeirsdóttir, Ármanni setti tvö met í 50 m. baksundi telpna (14 ára og yngri) setti bæði telpna og stúlknamet 14 ára og yngri og 16 ára og yngri). Tími Sigrúnar, sem er fjölhæf og skemmtileg sundkona var 37,1 sek. Finnur Garðarsson, Akranesi hafði yfirburði í 50 m. skriðsundi drengja (16 ára og yngri) synti á 28,4 sek. Tvö met i boðsundum. Sveitir Ármanns settu met bæði í karla- og kvennaboðsundunum. j í 4x50 m. fjórsundi syntl sveitin á 2:02,0 mín. og bætti gamla met ið, sem Ármann átti um 2,7 sek. Sveitin hlaut styttu í sigurlaun, sem Gunnar Eggertsson form. Ármanns gaf. í sveitinni eru Gísli Þórðarson Trausti Júlíusson, Leiknir Jóns son og Guðmundur Gíslason. Kvennasveitin synti 3x100 m. þrí sund á 3:58,1 mí n. og bætti gamla metið um 5, 7sek. í sveitinni eru Sigrún Siggeirdóttir, Ellen Ingva dóttir og Hrafnhildur Kristjáns- dóttir. í heild sýndi mót þetta, að mik gróska er í sundíþróttinni. Unga fólkið nær góðum árangri miðað við aldur, en hve lengi helzt á- huginn, til þess að árangur á al þjóðamælikvarða komi? Til þess þarf þrotlausar æfingar og elju semi, sem því miður virðist of fá um gefið hérlendis. Áður en Ármannsmótið hófst voru nokkrir gamlir sundkappar og forystumenn félagsins heiðrað ir. ★ HELZTU ÚRSLIT: 100 m. skriösund karla: Guðmundur Gíslason A, 58,2 Guðm. Þ. Harðarson Æ 59,3 Logi Jónsson KR, 1:01,6 Finnur Garðarsson ÍA, 1:02,5 100 m. bringusund kvenna: Ellen Ingvadóttir Á, 1:25,2 Ingibjörg Haraldsd. Ægi 1:27,1 Elín B. Guðmundsdóttir Á, 1:30,2 Helga Guðmundsdóttir Ægi 1:037, 200 m. fjórsund kvenna: Hrafnhildur Kristjánsd. Á 2:29,4 Sigrún Siggeirsdóttir Á, 2:58,6 Ingunn Guðmundsd. Self. 3:03,8 Guðmunda Guðm.d. Self. 3:08,4 50 m. skriðsund drengja: Finnur Garðarsson ÍA 28.4 Sigmundur Stefánsson Self. 29.8 Gísli Þorsteinsson Á, 30.0 Eiríkur Baldursson Æ, 30.1 200 m. bringusund karla: Guðmundur Gíslason Á, 2:40,8 Leiknir Jónsson SH 2:44,7 Gestur Jónsson SH, 2:47,6 Árni Þ. Kristjánsson SH, 2:47,9 50 m. bringusund telpna (f. 1955 og síðar.) Helga Gunnarsdóttir Æ, 42,7 Ingibjörg Einarsdóttir Æ, 46,2 Birna Bjarnadóttir Æ, 47,5 Gyða Einarsdóttir SH, 48.0 50 m. baksund telpna (f. 1953 og síffar). Sigrún Siggeirsdóttir Á, 37,1 Ellen Ingvadóttir Á, 39,2 Guðmunda Guðmundsd. Self. 40.5 Ingibjörg Haraldsdóttir Æ, 41.4 100 m. flugsund karla: Guðmundur Gíslason Á, 1:04.6 Guðm. Þ. Harðarson Æ, 1:07,8 Gunnar Kristjánsson SH, 1:10.7 10 Om. skriffsund kvenna: Hrafnhildur Kristj.d. Á, 1:06,7 Ingunn Guðmundsd. Self. 1:08,6 Guðmunda Guðm.d. Self. 1:14,9 Sæunn Strange SH, 1:24,2 4x50 m. fjórsund karla:: Sveit Ármanns 2:02,0 (met) Sveit' SH, , 2:08,1 Sveit Ægis 2:12,7 Sveit ÍBK 2:14,4 3x100 m. þrísund kvenna: Sveit Ármanns 3:58,1 (met) Sveit Selfoss 4:22,2 Telpnasveit Ægis 4:32.9 A Sveit SH, 4:55,8. um til innritunar í félagið og kenslu jafnt' stúlkum sem piltum. \ Jafnframt vill stjórn deildarinn , ar hvetja þá, er æft hafa hjá deild inni í vetur að koma á Völlin til æfinga því frjálsíþróttamótin fara :: að hefjast. Fyrsta mótið fer fram 1 .júní, sem er Sveinameistaramót Reykjavíkur. Oistrakh Frh. af 2. síðu. kennurum, svo sem Alexander Goldenweiser. Petrushansky er tal inn í hópi færustu píanóleikara Sovétríkjanna og hefir haldið tón , leika víða um lönd. Hann er fast- ráðinn píanó-einleikari hjá Fíl- harmónísku hljómsveitunum í Woigograd og Moskvu. Sem und- irleikari þykir hann frábær enda eftirsóttur sem meðleikari og undirleikari aí fremstu sovésku listamönnunum. KR Frh tl. sfðu. nema laugardaga frá kl. 1. Mun þá þjálfri deildarinnar, Jóhannes Sæmundsson taka á móti byrjend sex listar Frh. af 3. síðu. G: Lúðvík Jósefsson, Helgi Selj an, Hjörleifur Guttormsson. i 1 Suðurlandskjördæmi: A: Unnar Stefánsson. Eyjólfur Sigurðsson, Vigfús Jónsson. B: Ágúst’ Þorvaldsson, Björn Fr. Björnsson Helgi Bergs. D: Ingólfur Jónsson, Guðlaug ur Gíslason, Steinþór Gestsson. G: Karl Guðjónsson, Björgvin Salómonsson, Jó.hannes H. Sæ- , mundsson. Kvennasíða Frh. af. 7. síðu. lega. En þó er ráðlegt að tak- marka sykurnotkun og áfengis-1 drykkju, en áfengi er mjög fit i andi. En þið getið nú borðað eins mikið og þið viljið, aðeins að gæta þess að fæðan sé með mín us htaeiningum. Ef að borðuð er máltíð með plús-hitaeining um er ráðlegt að hafa næstu máltíð grænmeti, harðsoðin egg, magurt kjöt og ávexti. AUGLÝSIÐ í AlþýðublaSinu Unga fólkið fær 25% afslátt allt árið! Flugfélagið boðar nýjung [ fargjöldum: 25% afslátt af venjulegum fargjöld- um á Evrópuleiðum fyrir ungmenni á aldrinum 12—22 ára. Afslátturinn gildir allt árið frá 1. apríl 1967. Allar frekari upplýsingar og fyrir- greiðsla hjá lATA-ferðaskrifstofun- um og Flugfélagi íslands. Nú þarf enginn að sitja heima! Fljúgið ódýrt með Flugfélaginu - áætlunarflug með Boeing 727 þotu hefst 1. júlí. rjFL.ucr£i-/\r. f Tlmamót í íslenzkum flugmálum f áxla. 52 »j WÓNUSTA 1937 í? j'rje67 AlþjóSasamvinna um flugmál MdEJLAMM^AÍS^ 11. maí 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,5 -ttftUBtf5INSAST0FAW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.