Alþýðublaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 3
TOLLSVI OG SKJALAFALSANI Yfirsakadómarinn í Reykjavík, Þórður Bjömsson) kallaði í prær á fréttamenn á sinn fund til aff skýra frá rannsókn hins svo- nefnda faktúrumáls. Máliff er um viðskipti íslenzkra aðila viff dansk an kaupmann Elmo Nielsen að nafni. Er nú lokiff fyrsta stigi ITÖLSK TIZKUSYNING Tízkusýningar verffa haldnar í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld og annaff kvöld á vegum ítölsku sýningarinnar og munu sýna þar ítalskar sýningarstúlkur og sex íslenzkar. Sýnd verða föt frá 7 ítölskum fyrirtækjum, og verða meðal annars sýnd ým- iss konar sundföt og strandfatnaður. Hér á myndinn sjáum við kjól meff sérkennilegu mynstri, en á sýningunni verffa bæði sýndir silkikjólar og baðmullarkjólar í skærum litum og áberandi mynstrum, en þaff er mjög í tízku nú. Kjóllinn er frá Faraoni og er í gulum, bláum og hvítum lit. 1111111 ■ ■ 11 ■ ■ 1111 FRAMBOÐSFRESTUR ÚTRUNNINN Sex framboðslistar í kjöri í Reykjavík Á miffnætti í nótt var framboðsfrestur útrunninn.. í Reykjavík komu fram samtals sex framboffslistár, í Reykjaneskjördæmi fimm, en fjórir í öllum öffrum kjrdæmum. Aff þessum listum standa fimm stjórnmálaflokkar, gömlu flokkarnir f jórir og nýr flokkur Áka Jakobs- sonar, sem býffur fram í Reykjavík og Reykjaneskjördæmi. Sjötta framboðiff í Reykjavík er framboff Hannibals Valdimarssonar og fylgismanna hans og er enn ekki vitaff hvort þaff verður taliff Alþýðu bandalaginu eöa úrskurðaff utan flokka. Mun Landkjörstjórn væntan lega úrskurða um þaff innan tíffar. Lesendum til glöggvunar birt um við hér skrá yfir öll framboð in á einum stað, og verða nefnd ir þrír efstu menn hvers fram- boðslista. - • Reykjavíjc: A(-listi Alþýðuflokks): Gylfi Þ. Gíslason, Eggert G. Þorsteins son og Sigurður Ingimundarson. B(-listi Framsóknarflokks): Þór arinn Þórarinsson, Eipar Ágústs son .Kristján Thorlacíus. D: (listi Sjálfstæðisflokks): Bjarni Benediktsson, Auður Auð- uns,' Jóhánn Hafstein. G (-listi Alþýðubandalags): Mágnús Kjartansson, Eðvarð Sig- urðsson, Jón Snorri Þarleifsson. GG: (-listi Hannibals): 'Hannibal Valdimarsson, Vésteinn Ólason, Haraldur Henryson. Ií (-Áka listi); Áki Jakobsson, Benedikt' Sigurbjörnsson, Guð- varður Vilmundarson. Reykianeskjördæmi: A: Emil Jónsson, Jón Ármann Héðinsson, Ragnar Guðleifsson. B: Jón Skaftason, Valtýr Guð- jónsson, Björn Sveinbjörnsson. D: Matthías Á Matthíasen, Pét- ur Benediktsson, Sverrir Júlíus- son. G: Gils Guðmundsson, Geir Gunnarsson, Karl Sigurbergsson. H: Ólafur Thordarsen, Guðj( mundur Erlendsson, Gunnar Stein grímsson. I Vesturlandskjördæini: A: Bjrgir Finnsson, Hjörtur Hjálmarsson, Ágúst H. Pétursson. B: Sigurvin Einarsson, Bjarni Guðbjörnsson, Steingrímur Her- mannsson. D: Sigurður Bjarnason, Matt- hías Bjarnason, Ásberg Sigurðs son. G: Steingrímur Pálsson, Teitur Þorleifsson, Ólafur Hannibalsson. Norðurlandskjördæmi vestra: A: Jón Þorsteinsson, Steingrím ur Kristjánsson, Björgvin Brynj- ólfsson. B: Gísli Guðmundsson, Ingvar Gíslason, Stefán Valgeirsson. D: Jónas Rafnar, Magnús Jóns son ,Bjartmar Guðmundsson. G: Björn Jónsson, Hjalti Har aldsson, Benóní Árnason. Austurlandskjördæmi: A: Hilmar Hálfdánarson, Sigurð ur Ó. Pálsson, Ari Si-gurjónsson. B: Eysteinn Jónsson, Páll Þor steinsson, Vilhjálmur Hjálmarsson D: Jónas Pétursson, Sverrir Her mannsson, Pétur Blöndal. Frh. á bls. 15. rannsóknarinnar, sem er afar um fangsmildi. Dómsskjöl, sem eru orffin 550 aff tölu, og skýrsla um rannsókn málsins verffa send til Saksóknara ríkisins til frekari at hugunar. Aðdragandi þessa máls er sá, að 17. apríl 1966 kviknaði í verk- smiðju Hovedstadens Möbelfabrik A/S í Kvistgaar á Norður-Sjá- landi í Danmörku. Allmikið tjón varð af eldinum, en ýmsu tókst að bjarga og þar á meðal bókhaldi fyrirtækisins. Réttum mánuði síðar, 17. maí 1966, var forstjóri fyrirtækisins, Elmo Nielsen hag- fræðingur úrskurðaður í gæzlu- varðhald grunaður um að hafa kveikt í verksmiðjunni. Við athugun á bóklialdi hans kom í ljós, að fyrirtæki hans, hef ur haf-t þó nokkuð mikil viðskipti við íslenzka aðila, einkum þó Pál Jónasson, Lambastöðum á Sel- tjarnarnesi. Rannsókn dönsku lögreglunnar beindist bæði að því að rannsaka meinta íkveikju og sömuleiðis að kanna, hvort Elmo Nielse hefði gerzt sekur um ýmis konar svik- samlega starfsemi í rekstri sínum. Ýmislegt er kom fram við rann- sókn á rekstri fyrirtækisins, beindi rannsókninni til íslands. í nóvember síðastliðnum komu liingað til lands tveir danskir lög reglumenn ásamt endurskoðanda til að kanna viðskipti þessa danska fyrirtækis við íslenzka að ila og var þeim veitt aðstoð ís- lenzkra yfirvalda og dómstóls Sakadóms Reykjavíkur. Þegar varð ljóst, að mál þetta skipti ís- lenzka aðila og yfirvöld, vegna möguleika á því, að íslenzkir að- ilar hafi ‘gerzt sekir um refsivert athæfi í viðskiptum sínum við Elmo Nielsen. Bókhald Páls Jónassonar var fengið til athugunar og skjöl eg gögn fleiri aðila eftir því sem á- stæður þóttu til. Gögn þessi voru síðan afhent Ragnari Ólafssyni, hæstarréttarlögmanni og löggilt- ' um endurskoðanda í Reykjavík til rannsóknar og endurskoðunar. Jafnframt var aflað gagna hjá tollyfirvöldum og bönkum. En fyr ir lágu gögn frá Danmörku. . Ragnar Ólafsson hæstaréttar- lögmaður sendi Sakadómi Reykja víkur endurskoðunarskýrslur sín- ar á tímabilinu 12. til 22. apríl. Þær voru aðallega tvær, en sam- tals voru þær fimm að tölu. Að fengnum þessum endursltoð- unarskýrslum var málið þegar tek ið fyrir hjá Sakadómi Reykjavík-, ur. Páll Jónasson var yfirheyrður ‘ þegar 14. apríl, tveimur dögum síðar en endurskoðunarskýrslurh ar komu fram. Þann 14. aprfl var Páll úrskurðaður í gæzluvarðhald og sat í því til 3. maí síðastliðinn. - Fyrrverandi starfsmaður Páls, Þorbjörn Pétursson, Kópavogi, var sömuleiðis úrslcurðaður í gæzluvarðhald 21. apríl og var í því til 3. maí síðastliðinn. Við rannsókn málsins hefur komið fram, að á mörgum undan förnum árum, hefur Elmo Niel- sen eða fyrirtæki hans selt Páli Jónassyni mikið af vörum, eink- um húsgögn, harðvið og húsgagna áklæði. í þessum viðskiptum hef ur stundum borið við, að tvenns konar reikningar yfir seldar vör- ur liafa verið gerðir, en þeir ver- ið misháir og i sumum tilvikum hefur ekki sama vörutegund verið tilgreind á báðum reikning- um. Páll hefur framvísað lægri reikningum vjð tollaígreiðsluna hér og greitt aðflutningsgjöld sam kvæmt lægri reikningi, en síðan hefur hann greitt Elmo Nielsen Framhald á 13. síðu. EMIL JON RAGNAR STEFAN KARL FUNDUR í KÓPAVOGI Alþýffuflokksfélag Kópavogs heldur almennan stjórnmálafund í kvöld 11. maí í félagsheim ilinu AUÐBREKKU 50 Kópavogi og hefst funiurinn kl. 8,30. — Frummælendur verffa 5 efstu menn Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi. > Allir velkomnir. - Kaffiveitingar. STJÓRNIN. 11. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.