Alþýðublaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 11
íslandsmet og unglingamet sett í Unga fólkið setti mestan svip á afmælismót Sunddeildar Ármanns SUNDMÓT Ármanns í fyrrakvöld sem lialdið var í tilefni 40 ára afmælis sunddeildar félagsins, tókst með miklum ágætum, sett voru tvö íslandsmet og allm unglingamet. Ármenningar tv nú höfuð og herðar yfir önnur félög í sundíþróttinni, enda sigr uðu þeir í öllum greinum fullo' inna og í unglingasundunum eru þeir einnig mjög sterkir. Keppt var um 6 bikara á mótinu og Wutu Ármenningar þá alla að ein um undanskildum, sem hinn efni fca> legi Akurnesingur, Finnur Garð arsson hreppti. Guðmundur fjórfaldur sigurveg ari. Hinn míkli sundafreksmaður, Guðmundur Gíslason, Ármanni sigraði með yfirburðum í þrem greinum og var auk þess í met sveit Ármanns í 4x50 m. fjór sundi. Mesta afrek Guðmundar á þessu móti var 200 m. bringu sund, sem var auk þess bezta af rek mótsins samkv. alþjóðastiga töflunni, gefur 846 stig. Tíminn er hans bezti í 200 m. bringu sundi. Hann vann einnig næst bezta afrekið fyrir 100 m. skrið sund, synti á 58,2 sek.. Þriðja sigur sinn hlaut Guðmundur í 100 m. flugsundi, synti á 1:04,6 mín. Fyrir árangur sinn í 200 m. bringusundi vann Guðmundur glæsilegan bikar, sem er gefinn til minningar um Kristján Þorgríms son, forstjóra. , og í 100 m. skrið sundi var einnig keppt um bikar, sem gefinn var úr bikarsafni Sigurjóns heitins Péturssonar frá Álafossi. Metaregn í kvennagreinunum. Ellen Ingvadóttir. Ármanni, efnilegasta sundkona, sem hér hef ur komið fram um árabil bætti telpnametið (14 ára og yngri) Fram vann Vík■ ing 3 gegn 0 Fram sigraði Víking í Reykja- víkurmótinu í gærkvöldi með 3 mörkum gegn engu. Staðan í hléi var 2:0. Nánar á morgun. íslandsmótið hefsf 27.mai íslandsmótið í knattspyrnu. I. deild hefst 27. maí n.k. með leik Akureyringa og Keflvíkinga. Leik urinn fer fram í Keflavík. mörg sundi í 100 m. bringusundi, synti á 1:25 ,2 mín.. Önnur enn yngri stúlka Helga Gunnarsdóttir, Ægi varð fjórða í 100 m. bringusundi kvenna og setti met í telpnaflokki (12 ára og yngri), synti á 1:30,7 mín. Ingibjörg Haraldsdóttir Ægi varð önnur á góðum tíma, 1:27,1 mín. sem er ágætur tími hjá 13 ára stúlku. Þrjú met voru sett í 200 m. fjór sundi, Hrafnhildur Kristjánsdótt ir, Ármanni sigraði glæsilega og setti stúlknamet (16 ára og yngri) og synti á ágætum tíma 2:49,8 mín. Met nöfnu hennar Guðmunds dóttur, er 2:41,2 mín. Hrafnhild ur er í góðri æf ingu nú og stöðugri framför Hún vann styttu fyrir sig ur í þessu sundi, en gefandi var Gunnar Eggertsson, form. Ár- manns. Önnur í sundinu varð Sig rún Siggeirsdóttir, Ármanni á tím anum 2:58,6 mín., sem er telpna met (14 ára og yngri) og loks setti Vilborg Júlíusdóttir, Ægi, telpnamet (12 ára og yngri), synti á 3:26,4 mín. Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Ár manni sigraði örugglega í 100 m. skriðsundi kvenna á 1:06,7 mín. en tími Ingunnar Guðmundsdótt ur 1:08,6 er góður og hún er í fram för undir leiðsögn Hrafnhildar Guðmundsdóttur, sem þjálfar Sel fyssinga. Ungar Ægisdætur höfðu mikla yfirburði í 50 m. bringusundi telpna (12 ára og yngri). Af átta stúlkum, sem komust í úrslit voru sjö úr Ægi. Helga Gunnarsdóttir sigraði með yfirburðum, synti á 42,7 sek., en tvær næstu stúlkur voru einnig úr Ægi. Unglinga Framhald á 15. síðu. Ellen Ingvadóttir — efnileg sundkona. Frá Frjálsíþrótta- ' deild K.R. Með hækkandi sól og hlýnandi veðri fer hugur margra að leita til útiveru og ekki hvað sízt þeir, er setið hafa á skólabekkjum í vetur. Því miður liafa ungmenrii Reykjavíkurborgar ekki notfært sér útivistarsvæði borgarinnar sem skyldi, svo sem íþróttavellina. Frjálsíþróttadeild KR, vill því benda þessum ungmennum á að frjálsíþróttaæfingar á vegum deild arinnar fara fram á Melavellín. um alla virka daga frá kl. 5—8, Framhald á 15. síðu. Metsveit Ármanns, talið frá vinstri: Leiknir Jónsson, Trausti Júlíus- son, Gísli Þórðarson og Guðmundur Gíslason. Níargar samþykktir gerðar á Samhandsráðsfundi ÍSÍ FUNDUR sambandsráðs íþrótta sambands íslands var haldinn laugardaginn 6, maí í íþróttamið stöðinni Laugardal. í upphafi fundarins minntist Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ, þeirra Benedikts Waage, heiðurs forseta ÍSÍ, Erlings Pálssonar, for manns Sundsambands íslands, og Benedikts Jakobfssonar, íþróttlj- kennara. En þessir menn hafa lát ist frá því að íþróttaþing ÍSÍ var haldið ó ísafirði 3.—4. sept. sl. Heiðruðu fundarmenn minningu hinna látnu með því að rísa úr sætum sínum. Forseti ÍSÍ flutti skýrslu fram kvæmdastjórnar, og formenn sér sambandanna skýrslur sérsam- banda. Þá var tekin fyrir skipting á lit breiðslustyrkjum milli sérsam- banda ÍSÍ og var úthlutað kr. 375 .000,00 í þessu skyni og sam- þykkt að stofna sérstakan vara sjóð sérsambanda ÍSÍ, að upp- hæð kr. 50.000,00, sem yrði til taks handa nýjum sérsamböndum sem verða fyrir ófyrirsjáanlegum áföllum. Næst var skipt helming skatt Framhald á 15. síðu. 11. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1|,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.