Alþýðublaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 14
ALÞÝÐUFLOKKSFOLK KÓPAVOGI Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins er að Auðbrekku 50. SÍMI 42419. Opið daglega kl. 4—7. — Lítið inn til skrafs og ráðagerða. Kjörskrá liggur frammi í skrif- stofunni. Alþýðuflokksfélag Kópavogs. RAD[@HEUE tækin eru byggð fyrir hin erfiðustu skilyrði ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti18 sími 16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. Bátabylgjur Móðir okkar GUÐRÚN EIRÍKSDÓTTIR, Ránargötu 51, lézt að Hrafnistu 10. maí. BÖRNIN. Útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu LILJU HELGADÓTTUR, Hallveigarstíg 9 verður gerð frá Fossvogskirkju, laugardaginn 13. maí kl. 10,30 árdegis. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast liinnar látnu, er bent á Krabbameinsfélag íslands eða aðrar líknarstofnanir. JÓN KJARTANSSON, GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR, VIÐAR JÓNSSON, KATRÍN KARLSDÓTTIR, GYLFI JÓNSSON, ELÍN J. GUÐMUNDSDÓTTIR, BARNABÖRN og BARNABARNABÖRN. Konan mín RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR, rithöfundur, andaðist að heimili okkar 9. maí sl. Jarðarförin verður auglýst síðar. GUÐJÓN GUÐJÓNSSON. Lysi Frh. af 1. síðu. vægt að íslendingar fylgist með allri þróun í þessum efnum, enda er hér um að ræða nýja mögu leika, sem varða kunna íslendinga mikið í framtíðinni. Geir Andersen flutti á ráðstefn unni erindi um nýtingu lýsis. í niðurlagi erindisins sagði hann: ,,Víða um heim, en þó einkum í Bandaríkjunum og Noregi hafa um fangsmiklar rannsóknir á lýsi átt sér stað í þeim tilgangi að geta framleitt úr því nýjar markaðs vörur. Sá árangur sem náðst hefur við efnagreiningu, sýnir, að lýsið er raunverulega blanda af fjöl mörgum inbyrðis ólíkum glyseríð um. Ýmis efni úr lýsi hafa á seinni árum komið á markaðinn, en þau hafa yfirleitt átt' í vök að verjast gagnvart hliðstæðum efnum úr jurtafitu. Herzla er því enn sem almenning, er skapast kann af þessum sökum og með hliðsjón af framkvæmd þeirrar verðstöðvunar heimildar, sem lög nr. 86 23 des ember 1966 gera ráð fyrir, þykir rétt að lögfesta, að kjarasamning ur milli Apótekara félags íslands og Lyf jafræðingafélags íslands um kaup og kjör lyfjafræðinga frá 18. febrúar 1966 skuli gilda á- fram, meðan framkvæmd verð- stöðvunarinnar lielzt sé vinnu- stöðvun þá óheimil á sama tíma þó eigi lengur en nemur gildis tíma nefndra verðstöðvunarlaga. Fyrir því eru hér með sett bráða birgðalög samkvæmt 28. gr. stjórn arskrárinnar, á þessa leið: 1. gr. Kjarasamningur milli Apótek- arafélags íslands og Lyfjafræðinga félags íslands um kaup og kjör lyfjafræðinga frá 18. febrúar 19 66, er sagt var upp af hálfu Lyf ja fyrr sú aðferð, sem langmeslu fræðingafélags íslands til að falla máli skiptir við nýtingu á lýsi íslendingar eru stórfran'jl/eið-] endur í sjávardýrafitu og skiptir því miklu, að vel sé hér fylgzt með þróun mála erlendis. Fyr en varir geta nýjar leiðir opnazt til nýtingar á lýsi.“ Fyrr í erindi sínu ræðir Geir Andersen um rannsóknir, sem gerðar hafa verið með öðrum þjóð um, á lýsi og nýtingu þess. Getur hann þar m.a. rannsókna Norð manna í þessum efnum. Hann seg ir: „Við tækniháskólann í Þránd heimi starfar hinn kunni vísinda maður Olav Notevarp, prófessor í hans umsjá hafa um langt skeið farið fram víðtækar rannsóknir á lýsi. Nálægt Þrándheimi er lítil til raunaverksmiðja í einkaeign, þar sem lý'si er sundurgreint í efna flokka með gjörólíkum eiginleik um. Þessir efnafiokkar eru síðan not aðir sem hráefni við framleiðslu á ýmsum efnum, svo sem málning arolíum, smjörlíkisolíum, sápum mónóglyseríðum. kólestról, plast' efnum, snyrtivörum o.fl. Ekki er hægt að fá tæmandi upplýsingar um framleiðsluaðferð irnar og framtíðin ein fær úr því skorið, hvort hér hefur náðst ár angur, sem orðið getur undirstaða að nýjum markaðsvörum." úr gildi 31. desember 1966, skal gilda áfram frá gildistöku laga þessara með'an í framkvæmd er verðstöðvun samkvæmt heimild í lögum nr. 86 23. desember eða þar til nýir samningar hafa verið gerð ir milli þessara aðila, en þó eigí lengur en til 31. október 1967. 2. gr. Meðan samningur sá, sem 1. gr. fjallar um, gildir, eru óheimilar vinnustöðvanir lyfjafræðinga hjá lyf jabúðum og lyfjaverzlunum, þar á meðal vinnustöðvun sú, sen» hófst 10. apríl 1967. 3. gr. Fara skal með mál út of brot um gegn lögum þessum að hætti opinberra mála og varða brot sekt um. 4. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Gjört að Bessastöðum, 10. mai 1967 Ásgeir Áskeirsson. (L.S.) Jóhann Hafstein LesiS AlþýðublaSið Verkfall Frh. af 1. síðu. á kjarasamningi milli Apótekarafé lags íslands og Lyfjafræðingafé Iags íslands. Forseti íslands gjörir kunnugt: Ríkisstjórnin hef ur tjáð mér, að algjört verkfall hafi staðið yfir frá 10. apríl sl. hjá meðlimum Lyfjafræðingafélags ís lands, er starfað hafa í Iyfjabúð um og lyfjaheildverzlunum einka aðila.. Hafa lyfsalar einir staðið fyrir afgreiðslu lyfja nú í mán aðartíma og telja má hættu á að ýmsir þeirra muni ekki öllu lengur geta annazt margþætta lyfjaafgreiðslu. Kann því áður en varir að skapast hættuástand, sem ekki verður við unað. Sáttasemjari ríkisins hefur unnið að tilraunum til lausnar á kjaradcilu þessari, án þess aö árangur hafi náðst og hafa nú báðir aðilar fellt miðl unartillögu. er sáttasemjarinn hafði borið fram. Með því að brýna nauðsyn ber til að bægt verði frá því neyöarástandi fyrir AÐST OÐARMANH Alþýðublaðið vantar aðstoðarmann við prent- un á blaðinu. — NÆTURVINNA. Upplýsingar í setjarasal hjá verkstjóra. Jarðfræðingur óskast Landsvirkjun óskar eftir að ráða jarðfræðing eða mann með hliðstæða menntun. Námsmað- ur kemur einnig til greina. Umsækjendur hafi samband við skrifstofu- stjóra Lands'virkjunar, er veitir nánari upp- lýsingar. LANDSVIRKJUN, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík. MOSFELLSHREPPUR Tilkynning um lóðahreinsun Samkvæmt heilbrigðissamþykkt fyrir Mos- fellshrepp, er lóðaeigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum, og sjá um að lok séu á sorpílátum. Umráðamenn Ióða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt sem veldur óþrifnaði og óprýði og skal því vera lokið eigi síðar en 1. júní n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoð- aðar, og þar sem hreinsun er ábótavant, verð- ur hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð hús- eiganda, án frekari viðvörunar. Athugið að sorptunnur og lok fást keyptar hjá verkstjóra hreppsins. Hlégarði 9. maí 1967. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. 14 11. maí 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.