Alþýðublaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 4
Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ 4 21. maí 1967 DAGSTUND if Upplýsingar um lseknaþjónustu 1 borgiuni gefnar 1 símsvara Lækna- félaes Reykjavíkur. Síminn er 18888. •fc SiysavarSstofan í Hellsuvemdar- stöSinni. Opin allan sólarhringinn - ktöeins mótttaka slasaóra. - Sími 2-12-30. •jf Læknavarðstofan. Opin frá ki. S sí8 öe^is til 8 að morgni. Auk þess aila t^igidaga. Sími 21230. NeyBarvaktin siwrar aöeins á virkum dögum frá kL 9 til 5. Sími 11510. if Læknavarzla Hafnarfirði. aðfaranótt 4. mai: Grímur Jónsson. if Næturvarxla lækna i Hafnarfirði if Helgarvarzla -lækna í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns 6.- 8. maí Eirikur Björnsson. SJÖNVARP Sjónvarpið 21. maí 1967. 18.00 Helgistund. Prestur er séra Magnús Runólfs- son, Árnesi, Strandasýslu. 18.20 Stundin okkar. Barnaþáttur í umsjá Ilinriks Bjarnasonar. Meðal efnis: Fjórar fjósakonur syngja, sýnd verður stutt íslenzk kvikmynd um dýrin og vorið, og barnakór Melaskóla syngur undir stjórn Magnúsar Péturssonar. 19.05 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir Myndsjá. 20.35 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins- dóttir. 21.00 Mýramenn. Myndin fjallar um merka forn- leifafundi í Danmörku, er varpa ljósi á líf fólks þar um slóðir fyr ir dag Krists. Þýðandi: Eiður Guðnason. Þulur: Guðbjartur Gunnarsson. (Nordvision frá danska sjónvarpinu). 21.30 Norræn list 1967. Mynd frá opnun sýningar Nor- ræna Listabandalagsins í Stokk- hólmi 27. apríl s.l. 21.40 Dagskrárlok. Mánudagur 22. maí 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Akstur dráttarvéla. Sigurður Ágústsson, fram- kvæmdastjóri Varúðar á vegum, skýrir aksturseiginleika dráttar- véla og leiðbeinir um meðferð þeirra. 20.145 Bragðarefirnir. Þcssi mynd nefnist „Fundið fé*'. Aðaihliitverkið leikur David Niven. íslenzkur texti: Dóra Haf steinsdóttir. 21.35 Bíííariiir. Hér segir frá John Lennon, Paul McOrtney, George Harrison og Ringo Starr, sem nú hafa staðið í sviðsljósinu í fjögur ár. Brezki fréttamaðurinn John Edwards hefur tekið saman þessa dag- skrá og leitast við að fá svar v^ð heirri spurningu, hvort bítla æðið sé í rénun. 22.00 Öld konunganna. Leikrit eftir William Shake- speare^ búin til flutnings fyrir sjónvarp. XV. og síðasti hluti — ) „Fa!I illvirkja**. Ævar R. Kvaran flytur inngangs orð. Siguþráour: Að áeggjan Ríkharðs hertoga eru stuðnings- menn drottningar liandteknir og hengdir. Hann lætur einnig hálshöggva Hastings, einn af ríkisráðsmönnum, er hann neit- ar að styðja ráðagerðir um að taka krúnuna með obeldi. Rík- harður hefur ekki fyrr verið krýndur en hann snýr baki við hertoganum af Buchingham og lætur varpa Játvarði V. og ung- um bróðir hans í dýflissuna í Towerkastala. Buckingham bregst reiðúr við og gengur í lið með her, sem safnað hefur verið saman í því skyni að steypa Rikharði af stóli. Fyrir hernum er Henry Tudor, jarl af Richmond. Menn Ríkhards ná Buckingham, og er hann tekinn af lífi. Herir Ríkhards og jarls- ins af Richmond mætast við Bosworth í Leicestershire. Rík- harður fellur í einvígi við Rich mond, og tekur Richmond kon- ungstign undir nafninu Hinrik V. Með því er bundinn endir á Rósastríðin, og lýkur hér þess- um myndaflokki, sem spannað hefur yfir 36 ár af sögu Bret- lands og sýnt hefur valdatöku og fall sjö konunga: Ríkhards XV., Hinriks IV., V. og VI., Ját varðs IV. og V. og Ríkhards XVI ÚTVARP Sunnudagur 21. maí 8.30 Létt morgunlög. Mantovani og hljómsveit hans leika óperettulög eftir Lehar, Strauss og Kálmán. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagbla'ðanna. 9.10 Morguntónlcikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Séra Pétur Magnússon préaik- ar: Séra Jakob Einarsson fyrr- um prófastur þjónar fyrir altari. Organleikari: Páli Halldórsson. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður *fregnir. Tílkynningar. 13.30 Miðdegistónleikar. 15.00 Endurtekið 'efni. Hákon Bjamason skógrækiar. stjóri flytur erindi: Gróður og gróandi (Áður útv. 30. maí í fyrrá). 15.25 Kaffitíminn. Boston Pops hljómsveitin leikur ýmis lög; Arthúr Fiedler stj. 16.00 Sunnudagslögin. 16.30 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Guðrún Guðmundsdóttir og Ingi björg Þorbergs stjórna. a. Sitthvað fyrir yngrí bömin, þ.á.m. syngja tvær telpur, Guð- rún Kristinsdóttir og Stefanía Gunnarsdóttir. b. Önnur kynning á íslenzkum barnabókahöfundum: Spjallað við Jennu og Hreiðar Stefáns- son, sem lesa kafla úr bókum sínum. c. Söngleikurinn „Litia Ljót" eftir Hauk Ágústsson. Börn úr Langholtsskóla flytja undir stjórn Stefáns Þengils Jónsson- ar. 18.05 Stundarkorn með Arthur Hon- egger: Maurice Sharp, Harvey McCuire og félagar úr Cleveland hljóm- sveitinni leika Konsert fyrir flautu, enskt horn og strengja- sveit; Louis Lane stjórnar. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Tónlist eftir Mozart: Mozarthljómsveitin í Vín leikur Forleik og þrjá dansa (K10G) og Sex menúetta (K105); Wiili Bos- kovsky stjórnar. 19.45 Leikrit: „Morðinginn og vcrj- andi hans“ eftir John Morti- mer. Þýðandi: Bjarni Benediktsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Áður flutt £ ágúst 1962. Persónur og leikendur: Morðinginn Valur Gíslason. Wilfred Morgenhall Þorsteinn Ö. Stephensen. 21.00 Fréttir og iþróttaspjall. 21.30 Gestur í útvarpssal: Jörg Demus píanóleikari frá Vínarborg a. „Fyrsti nóvember 1905“ eftir Leos Janácek. b. Sónata op. 1 eftir Alban Berg. c. Tólf valsar op. 9 eftir Franz Schubert. d. Moment musical i cís-moll op. 94 nr. 4 eftir Schubert. 22.00 Kvæði kvöldsins. Egill Jónsson velur kvæðin og les. 22.10 Ástardúettar. eftir Puccini^ Gounod og Mass- net. 22.30 Vcðurfregnir. -Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur. 22. maí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir oð veð- urfregnlr. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Finnborg Örnólfsdóttir les fram haldssöguna „Skip, sem mætast á nóttu“ eftir Beatrice Harrad- en, í þýðingu Snæbjarnar Jóns- sonar (5). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir tilkynningar og létt lög. Fjórtán Fóstbræður syngja syrpu af sjómannavölsum. Annað söngfólk í þessum tíma: Los Panchos tríóið, Fred Old- örp, Peter Garden og Cliff líic- hard. Hljómsveitum stjóma Bill Savill, Friedrich Schröder o.fl. Caby Rogers og Jimmy Somer- ville leika saman á píanó. 16.36 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist. 17.45 Lög úr kvikmyndmn. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- 19.00Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Baldvin Þ. Kristjánsson erind- reki talar. 19.50 Vínarlög. Óperuhljómsveitin í Vínarborg leikur. 20.30 íþróttir. Öm Eiðsson segir frá. 20.445 Einsöngur. Janet Baker altsöngkona syng- ur fimm ensk lög. 21.00 Fréttir. 21.30 íslenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand mag flytur þáttinn. 21.45 Búnaðarþáttur. Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum talar um sveitirn ar og börnin úr kaupstöðunum. 22.05 Kvöldsagan. „Kötturinn biskupsins" eftir P. G. Wodehouse. Jón Aðils leiKari les fyrsta lest- ur af þremur. íslenzka þýðingu gerði Ásmundur Jónsson. 22.30 Veðurfregnir. Hljómplötusafnið. í umsjá Gunnar Guðmundssonar. 23.30 Fréttir f stuttn máli. Dagskrárlok. MESSUR Neskirkja — Guðsþjónusta kl. 2 Sr. Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan — Mcssa kl. 11. Sr. Óskar J. Þor- iáksson. Elliheimilið Grund — Guðs- þjónusta kl. 10. fh. Sr. Lárus Hall- dórsson messar. Heimilispresturinn. Ásprestakall — Messa í Laugarás- bíói kl. 11 fh. Sr. Grímur Grímsson. Hallgrímskirkja — Messa kl. 11. Sr. Pétur Magnússon prédikar Sr. Jakob Einarsson þjónar fyrir altari. Fríkirkj an — Messa. kl. 2 Sr. Þorsteinn Björnsson. Bústaðaprestakall — Guðs þjónusta í Réttarholtsskóla kl. 2 Sr. Ólafur Skúlason. Laugarneskirkja — Messan kl. 2 eh. Lúðrasveit drengja undir stjórn Karls Ó. Runólfssonar, tónskálds leikur fyrir framan kirkj- una í hálfa klukkustund fyrir guðs- þjónustuna, ef veður le-yfir. Sr. Garð ar Svavarsson. Kópavogskirkja — Messa kl. 2 Sr. Gunnar Árnason. Langholtsprestakall — Messa kl. 2 Sr. Árelíus Níelsson. Grensás- prestakall — Messa í Breiðagerðis- skóla kl. 10.30 Sr. Felix Ólafsson. FLUGVÉLAR Flugfélag íslands hf. Millilandaflug. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vél- in er væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl.t 23.40 í kvöld. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar lk. 08.00 í fyrramálið. Innanlandsflug. 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir) og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyr- ar (3 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), Homafjarðar^ ísafjaröar og Sauðár- króks. YMISLEGT if Rithöfundafélagið. Aðalfundur rithöfundafélags ís- lands er í dag sunnudag í Café Höll kl. 2 sd. Venjuleg aðalfundarstörf. Slysavarnadeildln Hraunprýði, Hafnarfirði, heldur fund þriöjudaginn 23. maí i Sjálfstæöishúsinu. Kynnt verða verk eftir Jón Trausta, með einsöng og upplestri. - Stjórnin. if Frá Happdrætti Lionsklúbbs Kópa- vogs. Dregið hefur verið í happdrætt- inn 23. maí kl. 20.30. - Stjórnin. skemmtibátur. 2958 sófasett. 2566 þvottavél. if Frá Styrktarfclagi lamaðra og fatl aðra. Kvennadeildin heldur aðalfund að Lindargötu 9, 4. hæð, þriðjudag- inu og upp komu þessi númer: 4329 if Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumardvöi fyrir sig og börn sfn í sumar á heimili mæðra styrksnefndar að Hlaðgerðarkoti 'í Mosfellssveit. Talið við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 2-4. Sími 14394. if Kvenfélae Laugarnessóknar. Mun- ið saumafundinn þrlðjudaginn 23. maí kl. 8.30. - Stjórain. if Ncmendasamband Kvennasbólans lieldur hóf £ LeikhúskjaÐaranum fimmtudaginn 25. maí og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Hljómsveit og skemmtikraftur hússins skemmta og spilað verður bingó. Aðgöngumiðar verða afhentir í Kvennaskólarrtttn 22. og 23. þ.m. milli kl. 6 og 7. FjShnenn- if Húnvetningafélagið i Reykjavik. býður öllum Húnvetningum 65 ára og eldri til kaffidrykkju í Oomus Mediea (læknahúsinu) sunnudaglnn 21 þ.m. kl. 3. s.d. Ýmis skemmtiatilðl. Verið vel- komin. Bjðro Sv&ifibjömsson haestaréttarlögmaffur Lögfræðiskrifstofa Sambandshúsinu 3. hteff. Símar: 12843 cg 23338. * Ingvar Asmundsson, menntas kólakennari: MENNTUN OG NÁMSLAUN GÓÐ almenn og fjölbreylileg menntun fyrir sem flesta ásamt mikilli sérmenntun margra er undirstaða nútíma þjóðfélags. Kröfur um aukna menntun hafa vaxið svo ört' í iðnaðarlöndum, að menn hafa yfirleitt ekki átt- að sig á' því í tæka tíð. Skortur á menntamönnum er nú tilfinn- anlegur hvarvetna og eykst stöð- ugt. Hér á landi stefnir nú í sömu átt og annars staðar og er nú þegar mikill skortur á kennurum, einkum í framhalds- skólum, svo dæmi sé tekið. Það er talið, að fjárframlög til menntunar sé einhver arðvæn- legasta fjárfesting hverrar þjóö- ar. Það er því ekki úr vegi að við íslendingar athugum gaum- gæfilega hvaða fjárfesting af þessu tagi muni vera arðvænleg- ust hjá okkur. Mér hefur komið í hug að það sé arðvænlegt að lengja skólaál-ið hjá þeim nemendum sem leggja stund á langskóla- nám (menntaskólanám, háskóla- nám og hliðstætt nám) úr 7 mán. í 10 mán. á ári. Til þess að gera fólki kleift að stunda ná'mið þyrfti að greiða því náms laun. Meðallaun þyrftu líklega að vera um 50 þúsund kr. á ári ef vel ætti að vera, miðað við núverandi verðlag. Með þessu móti álít ég að námi, sem nú lýk ur við 26 ára aldur, ætti að vera lokið 3 árum fyrr. Hið opinbera hefur þá greitt 23 ára kandídat 350 þúsund krónur í námslaun. Hann kemur nú út í atvinnulíf- ið og skapar sinn hluta af brúttótekjum þjóðarinnar, sem munu nema um 400 þúsundum króna árlega á hverja meðalfjöl- skyldu um þessar mundir. Ef reiknað er með þessarí tölu verða tekjur hins opinbera (ríki, bæjarfélög og almannatrygging- ar) sem er 29% af brúttótekj- um, 29 sinnum 4 þúsund eða 116 þúsund á ári af því a8 hafa kandídatinn í atvinnulífinu í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.