Alþýðublaðið - 16.06.1967, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.06.1967, Blaðsíða 7
SEXTUGUR I DAG: AÐALSTEINN HALLDÖRSSON vörður í Reykjavík og hefur Hann vinnur ekki að málum gegnt því starfi síðan. Yfirtoll með hávaða eða bægslagangi vörður hefur Aðalsteinn verið iheldur rólega, en með einbeitni síðan 1959. og áhuga. Má segja, að Aðalsteinn Aðalsteinn hefur látið félags starfi að því leyti til í anda mál mjög til sín taká. Hann AÐALSTEINN Halldórsson I Sextugur er 1 dag, Aðalsteinn Halldórsson, yfirtollvörður í Reykjavík. Hann er fæddur að Stafholtsveggjum, Stafholtstung um í Mýrasýslu. Foreldrar hans voru hjónin Guðlaug Sveinsdótt ir og Halldór Þorbjarnarson bóndi að Litlu Skógum í Staf holtstungum. Aðalsteinn var við nám í Hvítárbakkaskóla 1925-1927 en settist síðan í Samvinnuskólann og lauk þaðan prófi 1928. Hóf hann það sama ár störf sem toll hneigðist snemma að jafnaðar- stefnunni og Alþýðuflokknum og hefur verið einn traustasti félags maður í Alþýðuflokksfélagi R- víkur um langt skeið. Hvert það starf, sem Aðalsteinn hefur tek- ið áð sér í Alþýðuflokknum hef ur hann unnið með mikilli prýði. Jóns heitins Baldvinssonar, hins ástsæla foringja íslenzkra jafnað armanna. Aðalsteinn var kjörinn í stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur árið 1948 og hefur hann setið í stjórn félagsins æ síðan. — Hefur hverri nýrri stjórn félagsins þótt það nokk ur trygging fyrir því, að stjórn in yrði traust og örugg í starfi að Aðalsteinn sæti áfram í henni. Segir það nokkuð um það hvert álit samstarfsmenn Aðál- steins Liafa á honum hvert traust þeir bera til hans. Aðal steinn er nú varaformaður Al_ þýðuflokksfélagsins. Hann hefur verið í Fulltrúaráði Alþýðu- flokksins í Reykjavík síðan 1948 og í miðstjórn Alþýðu- flokksins síðan 1952, ýmist sem aðalmaður eða varamaður. Enda þótt Aðalsteinn hafi var ið flestum tómstundum sínum til starfa fyrir Alþýðuflokkinn hefur hann þó gefið sér tíma tíl þess að vinna í öðrum fé- lagssamtökum einnig. Hefur hann t.d. starfað mikið í sam- tökum opinberra starfsmanna og látið launamál ríkisstarfs- manna mikið til sín taka. Hann var formaður milliþinganefndar BSRB í launamálum 1950-1951 og í stjórn BSRB átti hann sæti 1956-1958. Aðalsteinn hefur einnig starfað að félagsmálum tollvarða og m. a. verið for- maður Tollvarðafélags íslands. Aðalsteinn hefur mikið yndi af skák. Er hann góður skák- maður og hefur unnið m:T<ið í Skáksambandi íslands. Hann var gjaldkeri Skáksambandsins 1938 _1948 og forseti þess 1948-1950. Aðalsteinn er skáldmæltur vel og kastar gjaman fram stöku, þegar vel liggur á hon- um. Hann hefur gefið út tvær ljóðabækur. 1931 kom út eftir hann bókin Vorgróður, ljóðmæli og 1942 Rauðar rósir, ljóðmæli. Á síðari árum hefur Aðalsteinn haft mikinn áhuga á ættfræði og er hann orðinn mjög fróður í þeim fræðum. Aðalsteinn er hæglátur mað- ur en fylginn sér. Hann er ein- staklega skapgóður og sézt aldrei skipta skapi. Allt lians starf mótast að góðvild og vand virkni. Það er lán Alþýðuflokksins að hafa átt mönnum eins og Að- alsteini á að skipa. Alþýðuflokk urinn hefur orðið fyrir mörg- um áföllum á rúmlega hálfrar aldar ferli. Stundum virtist svo sem Alþýðuflokkurinn mundi ekki standast þessi áföll. Það er að þakka þrautseigum og traustum flokksmönnum eins og Framhald 'á 15. síðu. AÐALSTEINN HaUdórsson er einn þeirra, sem lengst og bezt hefur starfað að málefnum Alþýðufiokksins í Reykjavík. Frá’ því ég kynntist’ honum fyrir meira en aldarfjórðungi hefur áhugi hans á málstað jafnaðar stefnunnar og starfi Alþýðu- flokksins verið samur og jafn. Óteljandi eru sporin, sem hann hefur stigið til stuðnings þeirri stefnu, sem hann hefur trúað á. Öll orðin, sem hann hefur mælt til eflingar þeim hug- sjónum, sem hanu hefur talið horfa til heilla, hafa verið sögð af einlægni og sannfær- ingu. Þess vegna hefur hann verið góður baráttumaður. Hann hefur ekki verið hávær áróðursmaður. En allt það, er hann hefur unnið Alþýðuflokkn um, allt það, sem hann hefur sagt honum tii framdráttar, hefur reynzt árangursríkt, af því að það hefur verið vel gert og vel sagt. Aðalsteinn Halldórsson hef- ur áhuga á fleiru en stjórn- málum. Hann hefur áhuga á starfi, og hefur þess vegna reynzt dyggur í opinberri þjón ustu sinni. En hann er jafn- framt skáld og skákmaður. Ljóðabækur hans bera vott um fegurðarskyn og fegurðar- ást. En skákmennska hans sýnir að hugur hans beinist ekki að- eins og fagurfræðilegum efn- um, heldur einnig að rökhygg- ju. Á báðum sviðum hefur hann sýnt, að hann er vel gefinn og þroskaður maður. Ég óska Aðalsteini Halldórs- syni til hamingju á sextugs: afmæli hans. Gylfi Þ. Gíslason. skurðinn yrði svo veitt Dauðahafslægðina og þar geysimikil aflstöð hafa ísraelsmenn verið að irbúa. Og gera ráð fyrir það verði fullgert 1981. JM ÞAÐ er talað í fullri al- vöru — eða var fyrir stríð milli Arabaþjóðanna og Egypta — að gera nýjan Súez- skurð, úr Akabaflóa yfir í Mið- jarðarhaf. Norður úr Akabaflóa liggur mikill dalur eða slakki sem kallast wadi el Araba norður til Dauðahafs. Eftir þeim dal yrði skurðurinn grafinn fyrst, en nokkru áður en honum fer að halla fyrir alvöru niður að Dauðahafinu yrði hann látinn beygja, eins og sést á kortinu, vestur á bóginn út í Miðjarðar liaf hjá Ashod á ísraelsströnd. Á kafla er farið gegnum tölu- vert hálendi og þar yrðu gerð skipagöng sém vafalaust geta talizt einstætt mannvirki. Nokkru af vatninu sem flæð ir inn í skurðinn niður í fenglst því að Dauðahaf er eins og ali ir vita hartnær 400 m. lægri en yfirborð sjávar. Skurðurinn á að vera 25 metra djúpur og 140 metra breiður, og lengd hans verður 287 km. Um hann ættu að gcta farið skip sem eru 150 þúsund tonn að stærð (þau stærstu sem nú þekkjast). Og meðal hans yrði að nota kjamorku tæknilegra nýiunga við gerð við gröftin þar sem unnið er í meira en 200 m. dýpi. Nokkuð af nýtilegu landi mundi eyðileggjast vegna salt- mengunar en miklu stærri svæði .yrðu ræktunarhæf með áveitum þar sem saltmengun- arinnar mundi ekki gæta. Þetta stórkostlega mannvirki að und að 16. jú.ní 1967 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.