Alþýðublaðið - 16.06.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.06.1967, Blaðsíða 11
1 . ; MSk MÍÉ , , U WBá ; '1 •■1 Wmmgmmm tMsamw mm . ■ 'X lÉlitÍtSiSÉMÉ&ÉM 16. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ IJj íslenzka landsliðið gegn Spáni valið i/’ði’ð fer útan á þriBjudag en leikið verður á fimmtudag Síðari landsleikur íslendinga og Spánverja í knattspymu í und ankeppni Olympíuleikanna verð- ur hiáður í Madrid á fimmtudag. Eins ogr skýrt hefur verið frá setti V. Þjóðverjinn Kurt Bendlin nýtt heimsmet í tugþraut fyrir nokkrum vikiun. Hann bætti gamla mtið um 89 stig og hlaut 8319 stig. Myndin er tekin af Bendlin, þeg- ar kunngjört var að hann hefði sett heimsmet. Nurmi 70 ára Hinn frægi, finnski hlaupari Paavo Nurmi varð 70 ára á þriðju daginn. Nurmi er cinn frægasti hlaupari, sem uppi hefur verið og á árunum fyrir og eftir heimsstyrj öldina 1914 til 1918 setti hann hvert heimsmetið af öðru. Hann hlaut og marga gullpeninga á Olympíuleikum. Á afmælisdaginn átti forseti Finnlands, Uhro Kekkonen, viðtal við Nurmi í finnska útvarpinu. Nurmi sagði m. a., að árangur hlauparanna í dag sé ekki undra- verður, þegar hafðar eru í huga hinar miklu æfingar þeirra. Hann er mjög hrifinn af bandaríska hlauparanum Jim Ryun og ætlar að ræða við hann, þegar hann fer til Bandaríkjanna í sumar. Eins og kunnugt er, fór fyrri leik ur þjóðanna fram 31. maí í Reykjavík og lauk með jafntefli, 2 mörkum gegn 2. íslenzka liðið fer utan á þriðjudag, en liðið er skipað sem hér segir: Guðmundur Péturssn, KR; Árni Njálsson, Val; Jóhannes Atlason, Fram; Magn- ús Torfason, Keflavík; Sigurður Albertsson, Keflavík; Kári Árna- son, Akureyri, Hermann Gunnars son, Val; Ellert Schram, KR; Ingv ar Elísson, Val; Elmar Geirsson, Fram; Kjartan Sigtryggsson, Keflavík; Björn Lárusson, Akra- nesi; Eyleifur Hafsteinsson, KR; Ársæll Kjartansson, KR. Beztu tugþrautar- menn í heimi Vestur-Þjóðverjar hafa tekið j greininni á Olympíuleikunum í miklum framförum í tugþraut á Tokyo 1964. Á þessu vori setti undanförnum árum og sigruðu í' Kurt Bendlin, Vestur-Þýzkalandi nýtt heimsmet í tugþraut, hlaut 8319 sig. Hann er ungur maður, aðeins 24 ára gamall og því mjög Forseta- bikarinn Á þjóðhátíðarmótum frjálsí- þróttamanna um land allt er keppt um veglegan silfurbikar, Forsetabikarinn, sem forseti ís- lands, herra Ásgeir Ásgeirsson, gaf á 10 ára afmæli íslenzka lýð- veldisins. Hlýtur siá, íþróttamaður bikarinn sem hæsta stigatölu fær fyrir afrek sitt samkvæmt stiga- töflu þeiri, sem í gildi er hverju sinni. Valbjörn Þorláksson, KR, hlaut Forsetabikarinn 1966 fyrir afrek sitt, 4,30 m. í stangarstökki, sem gefur 884 stig. Kurt Bendlin V.-Þýzkal. 10,6 7,55 14,50 1,84 47,9 4214 14,8 46,31 4,10 74,85 4:19,4 4105 Heidelberg, 13./14. 5 1967 905 931 759 716 903 870 806 832 933 664 Bill Toomey (USA) 10,3 7,77 13,94 1,95 47,3 4430 14,8 44,95 3,96 60,63 4;30,0 3804 Salina, 2./3. 7. I966 986 974 724 813 933 870 780 796 769 589 Russ Hodge (USA) 10,5 7,51 17,26 1,85 48,9 4355 15,2 50,42 4,10 64,49 4:40,4 3875 Los Angeles, 23.724. 7. 1966 932 923 919 Í725 856 827 879 832 815 522 Bill Toomey (USA) .10,5 7,44 13,51 1,90 46.8 4265 14,7 44,52 4,10 64,19 4:20,3 3954 Los Angeles, 23724. 7. 1966 932 909 697 769 958 881 772 832 812 657 Phil Mulkey (USA) 10,7 7,34 15,32 1,99 51,0 4187 14,6 47,03 4,39 67,45 4:43,8 3968 Memphis, 16717. 6. 1961 879 889 808 849 762 892 819 906 850 501 Russ Hodge (USA) 10,3 7,69 16,64 1,84 49,3 4383 15,2 44,97 4,25 60,24 4:43,4 3747 Salina, 2,/3. 7. 1966 986 959 884 716 838 827 781 871 764 504 C. K. Yang (Formosa) 10,7 7,17 13,22 1,92 47,7 4114 14,0 40,99 4,83 71,75 5:02,4 3973 Valnut, 27,/28. 4. 1963 879 855 679 788 913 962 705 1012 899 395 Rofer Johnson (USA) 10,6 7,55 15,85 1,78 48,6 4208 14,5 51,98 3,97 71,09 5:09,9 3855 Eugene, 778. 7. 1960 905 931 839 662 871 903 906 799 891 356 Juri Kuterko (Sovét! 10,7 7,01 15,04 1,80 50,3 3964 15,2 47,18 4,30 72,79 4:34,3 4004 Kiew, 576. 9. 1961 879 822 791 680 792 827 821, 884 911 561 Werner von Moltke (V. Þýzkal.) 10,7 7,31 15,11 1,81 50,6 4025 14,9 50,97 4,30 64,23 4:45,4 3936 Hamm, 16./17, 7. 1966 879 883 795 689 779 859 889 884 812 492 líklegur sigurvegari á leikunum í Mexíkó næsta ár. Til gamans fyrir áhugamenn birtum við hér skrá um beztu tug þrautarmenn í heimi. Flest afrek- in eru unnin í fyrra, en það elzta er frá 1959. Þá hlaut Rússinn Kus nezow 7957 stig. Samtals 8319 8234 8230 8219 8155 8130 8087 8063 7968 7961 Þorsteinn hljóp 400 m.á 49,7 sek. Á fyrri keppnisdegi þjóðliátíff- armótsins í frjálsum íþróttum í gærkvöldi sigraði Þorsteinn Þorsteinsson, KR í 400 m. hlaupi, hann hLióp á 49,7 sek. Þetta er mjög góffur tími, þar sem veffur var óhagstætt, suff austan strekkingur. Þess má geta, aff Þorsteinn setti ungl- ingamet í 800 m. hlaupi á móti í Bandaríkjunum fyrir nokkru, hljóp á 1:51,3 mín. Gamla met iff átti Svavar Markússon, KR, 1:51,8 mín. Þorsteinn keppir í 800 m. á morgam, en helzti keppinautur lians er Halldór Guffbijörnsson. Þess skal geíiff aff Islandsmet Valbjarnar Þorlákssonar er 7165 st. Rafer Johnson, USA, var lengi bezti tugþrautarmaffur heims, — hann sigraffi m. a. á Olympíuleik- unum í Róm. Nú er hann í 8. sæti á heimsaifrekaskránni frá upphafi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.