Alþýðublaðið - 16.06.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 16.06.1967, Blaðsíða 14
^inumboð og ? ' tiluumboí Mr. 22504 S"M 22710 ' ’y '" tv0 m 'nn'ngar r> fyrír m«Sitllo, 'ningar iarverðm$ij (SWa9en Umboðsmenn H.A.B. utan Reykjavíkur: Akranes: Helgi Daníelsson, Breklcubraut 7. . Akureyri: Stefán Snæbjörnsson, Stórholt 6. Borgarnes: Grétar Ingimundarson. Borgarfjörður eystri: Sigurður Pálsson, skólastjóri. Dalvík: Jóhann G. Sigurðsson. Eyrarbakki: Vigfús Jónsson, oddviti. Fáskrúðsfjörður: Steinn Rafn Eiðsson. Garðahreppur: Páll Ásgeirss., Smáraflöt 9. S- 51872. Garður Gerðahrepp: Guðlaugur Tómasson. Grindavík: Svavar Árnason. Hafnarfjörður: Ingvar Viktorsson, c/o Brunabótafél. íslands. Sími 51103. Hellisandur: Ingi Einarsson, Rifi. Ilnífsdalur: Jens Hjörleifsson. Hofsós: Þorsteinn Hjálmarsson. Húsavík: Gunnar P. Jóhannesson, Skólagerði 10. Hveragerði: Ragnar Guðjónsson, Breiðumörk 19. ísafjörður: Bókaverzl. Jónasar Tómassonar. Keflavík: Hannes Einarsson, Miðtúni 5. Kópavogur: Hörður Ingólfsson, Melgerði 37. S. 41955. Neskaupstaður: Sigurjón Kristjánsson, Þórhólsgötu 3. Ytri-Njarðvík: Helgi Sigvaldason, Hólagötu 27. Ólafsfjörður: Sigurður Ringsted. Ólafsvík: Ottó Árnason. Patreksfjörður: Ágúst H. Pétursson. Reyðarfjörður: Guðlaugur Sigfússon, Brú. Sandgerði: Brynjar Pétursson, Hlíðargötu 8. Sauðárkrókur: Guðbrandur Frímannsson, Hólavegil7. Selfoss: Jón Áskell Jónsson, Kirkjuvegi 35. Seyðisfjörður: Sigurður H. Sigurðsson, Túngötu 7. Siglufjörður: Jóhann Möller, Laugavegi 25. Stokkseyri: Helgi Sigurðsson, Bræðravog. Stykkishólmur: Ásgeir Ágústsson. Súgandafjörður: Eyjólfur Bjarnason . Vestm.eyjar: Hjörleifur Hallgríms. c/o verzl. Bláfell. Þingeyri: Steinþór Benjamínsson. Þórshöfn: Jón Árnason. Önundarfjörður: Sr. Lárus Þ. Guðmundsson. Sýning framlengd ÁKVEÐIÐ hefur verið að fram lengja málverkasýningu Gunnars S. Magnússonar í viðbyggingu Menntaskólans í Reykjavík um 2 daga. Verður sýningin því opin í dag og tá morgun, 17. júní. Mjög mikil aðsókn hefur verið að sýningunni, en þangað hafa komið á annað þúsund gestir. 52 myndir hafa selzt. Vietnam Frh. af 1’ síðu. því er Nguyen Kao Ky, forsætis- ráðherra Suður-Víetnam sagði á blaðamannafundi í Saigon í dag. Nú eru um 460.000 amerískir her- menn í Suður-Víetnam. Miklir bardagar hafa geisað í Víetnam að undanförnu. Banda rískir hermenn hafa lent í tveim meiriháttar bardögum við her- menn þjóðfrelsishersins, en her- menn frá Suður-Víetnam tóku þátt í einum bardaganum til við- bótar. Ekki liggja fyrir neinar áreiðanlegar fréttir um mannfall. Bandaríkjamenn gerðu í dag enn loftárásir á járnbrautarleiðir á milli Norður-Víetnam og Kína og einnig voru gerðar loftárásir á norðurhluta hlutlausa svæðis- ins við 17. breiddargráðu. Síld Frh. af 1. síðu. Árni Magnússon GK .. .. 175 Arnar RE................ 200 Seley SU................. 230 Brettingur NS........ 200 Gísli Árni RE ........... 200 Dagfari ÞH........... 180 Ásþór RE................. 100 Helga II RE.............. 180 Kristj. Vaigeir NS .. .. 170 Hólmanes SU.......... 120 Gullver NS........... 140 Ásberg RE............ 130 Harpa RE............. 160 FÍB Framhald af bls. 3. ferðarmestu helgarnar og verður sérstaklega útbúinn sjúkrabifreið á þeim stöðum þar sem umferð er mest. Enn einu sinni vill F.Í.B. vekja athygli ökumanna á þeirri nauð- syn að hafa ávallt með sér helatú varahluti, svo sem viftureim, kveikjulok, platínur. kveikjuham- ar og þéttir. Féli gsmenn eru minntir á, að hafa ætíð meðferðis félagsskírteini til þess að fram- vísa, ef þeir þurfa að leita að- stoðar vegaþjónustunnar, að öðr- um kosti verða þeir að greiða fyr ir veitta aðstoð sama gjald og ut_ anfélagsmenn. Frekari upplýsingar veita: Skrif stofa félagsins sími 33614, Magn- ús H. Valdimarsson, sími 37177 og Hrólfur Halldórsson, sími 12762. Vcgaþjónusta Félags ísl. bif- Prestastefna Framhald af 1 áíðu. 15. Kl. 16 verður tekið fyrir aðal- mál Prestastefnunnar Endurskoð- un Helgisiðabókarinnar. — Frar* sögn hefur biskupinn, herra Sig- urbjörn Einarsson. Þetta mlál verð ur síðan rætt í umræðuhópum næstu daga. Kl. 17 flytur dr. Helge Bratt- gárd, dómprófastur fyrirlestur, er nefnist Ráðsmenn Guðs gjafa. Ilvað segir Biblían um það? Um kvöldið kl. 19,30 flytur séra Magnús Guðmundsson, Grundar- firði Synoduserindi í útvarp, — SERVÍETTU- PRENTUN SÍMX 32-101. Björn SveinbjðrnssQn hæstaréttarlögmaður Lögfræðiskrifstofa Sigurgeir Sigurjónssen Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — Sími 11043. Mágkona mín, MAGDALENA GUÐJÓNSDÓTTIR, hjúkrunarkona, Víðimel 68, lézt þann 14. þessa mánaðar. Sigfús Jónsson. Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi GUÐNI PÁLSSON, skipstjóri, Stigahlíð 18, " 1 sem andaðist að Hrafnistu 9. þ. m. verður jarðsungnn frá Fríkirkjunni mánudaginn 19. júní kl. 13,30. Jórunn Magnúsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. 14 16. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.