Alþýðublaðið - 15.07.1967, Blaðsíða 1
Laugardagur 15. júlí 1967 — 48. árg. 156. tfal. — Verð kr. 7
Hlíf boðar verk-
fall í Straumsvík
TRÚNAÐARMANNARÁÐ Verka- viðræður milli félaganna og stjórn
mannafélagsins Hlífar í Hafnar. armanna Hlífar, þar sem verk-
firði samþykkti á fundi í fyrra- tökunum var skýrt frá því, að
kvöld að boða til vinnustöövun- a.m.k. sömu kjör og kjörin við
ar við framkvæmdir fyrirtækj- jarðvinnsluna væru algjör und-
anna Hochtief og Véltækni h.f. irstaga samninga.
við hafnargerð í Straymsvík frá I ,, , ,
og með 4. juh n.k. hafi samn- . • . , ,
jfra verktokunum um þetta mál,
i en í fyrradag birtist í blöðum
auglýsing þar sem verktakafélög
in auglýsa eftir verkamönnum til
ingar ekki tekizt fyrir þann tíma
milli Hlífar og: verktakafélaganna.
Blaðið ræddi við Hermann Guð
mundsson, formann Hlífar, í gær
um vinnustöðvunarboðunina.
Skýrði hann svo frá, að í marz-
mánuði sl hefði verið gerður
samningur milli Hlífar og Ifochti-
ef varðandi jarðvinnslu á svæði
því, sem álsmiðjan í Straumsvík \
á að standa ó. Byggðust þeir samn
irigar að verulegu leyti á sömu
forsendum og samningar þeir, sem
gilda við Búrfell.
Þegar til kom, að Hochtief og
Véltækni h.f. tækju að sér hafn-
argerðina, fóru fram óformlegar
vinnu við hafnargerðina í Straums
vík. Þar sem engir samningar eru
til milli Hlífar og verktaka um
aðra vinnu en jarðvinnslu, hefur
félagið boðað verkfall, eins og
fyrr segir, nema samningar hafi
tekizt fyrir 24. júlí.
IEKJUR AF VARNARLIDINU
Liu í Peking
Peking, 14/7 (NTB-Reuter).
Hundruð þúsunda Kínverja fóru!bæði af t1''1 a® gJaWeyristekjur af varnarliðinu hafa minnkað í krónu-
TEKJUR ÍSLENDINGA af varnarliðinu hafa stöðugt farið minnkandi og ' gjaideyrisskýrslurnar og dregst
eru nú aðeins örlítið brot af gjaldeyristekjum þjóðarinnar. Árið 1961 fra Þessum upphæðum. Hefur sú
voru þessar tekjur 10,6% af gjaldeyristekjum af vörum og þjónustu,
en árin 1964 og 196fí var talan komin niður í rúm 4%. Stafar þetta
tölu, og hlutur beirra hefur minnkað vegna þess að aðrar gjaideyris-
tekjur hafa aukizt mikið á þessu tímabili.
um götur Peking í dag með á
róðursspjöld gegn Liu Shao Chi,
og fleiri fyrrverandi framámönn j sú skoðun er ennþá útbreidd með |
al annarra þjóga, að íslendingar !
upphæð verið liæst 114,6 milljón-
ir 1961, en 30—42 milljónir síð-
ustu tvö árm, sem skýrslurnar
ná yfir.
Gjaldeyristekjur af ýmissi þjón-
Framhald á bls. 15.
HvaÖ er þetta ?
Þetta er reyndar gamla * i
steinbryggjan, sem gægist i
þama upp í grunriinunt, '
sem verið er að giafa fyrir (',
nýju tollstöðiuni. Hún má
muna fífil sinn fegi-i, er hún
speglaði sig í skósólum
kóngafólks og annarra fyr-
irinanna. En við skulum
vona, að hún verði styrk
undirstaða þeirrar stofnun-
ar, sem hún á að fcera uppi.
um flokksins. Mótmælendur báru
Mao formanni en skopmyndir af
fyrir sér spjöld með myndum af
Liu og hans svokölluöu fylgifisk-
um, sem hefðu kosið að fara hinn
breiða veg kapítaiismans.
Upphaf og orsök þessarar göngu
Framliald á bls. 15.
Farið með
skóflu til
tunglsins
Cape Kennedy 14/7 (NTB-
Reuter) —
Bandaríkjamenn sendu í dag
á loft geimfar, sem á að
fara til tunglsins og hefur
hlotið nafnið Surveyor 4. í
geimfarinu er vélknúin
skófla, sem tekur til starfa
Framhald á-15. síðu.
lifi að verulegu leyti af ameríska j j~| 0 f 1Q er verðstöövuninni framfylgt ?
varnarliðinu, og íslendingum *
mundi ganga illa að halda uppi
sjálfstæðu ríki með sjálfstæðan
og góðan efnahag án þessarar að-
stoðar. Þykir ýmsum þetta ekki
síður trúlegt, sem vitað er um
noklcur önnur ríki, að þau lifa að
verulegu leyti á erlendum her-
bækistöðvum. Má í þeim hópi
nefna Möltu og Singapore.
Samkvæmt skýrslum, sem birt-
ar eru í nýútkomnu hefti af Fjár
málatíðindum um greiðslujöfnuð
við útlönd 1961—‘65, hafa bruttó-
tekjur af vamarliðinu verið þess-
ar. Alþvðublaðið lætur fylgja pró-
sentutölu þessara upphæða af
heildartekjum fyrir vörur og þjón-
’>stu.
sar vörur hafa
erlendis
1961 439 milli. eða 10.6%
1962 449 millj. eða 8,0%
1963 385 rninj. eða 6,3%
1964 288 millj. eða 4,0%
1965 351 millj. eða 4,2%
Þetla er aðeins tekjuhliðin.
Varnarl’ðið kaupir hér bygginga-
'vörur o.fl., sem fært er til gjalda
KONA kom að máli við blaðið
í gær og sagði sögu og bar fram
fyrirspurn, sem hér skal komið á
framfæri. — Hún hafði gengið
inn í matvörubúð og hugðist
kaupa þar eina litla flösku af
appelsinusafa af gerðinni Sun-
sip, sem fást mun í jlestum
verzlunum. Sem hún hefur tek-
ið flöskuna og fengið afgreiðslu-
stúlkunni peningana rekur hún
augun í verðið, sem var kr. 35.
Varð konan allhvumsa við og
spurði hverju þettá sætti. Stin-
sip ætti þó ekki að kosta nema
28,00 til 30,00 krónur. Svar df-
greiðslustúlkunnar var: ÞETTA
ER INNFLVTT, OG MARGT,
SEM INNFLUTT ER, HEFUR
HÆKKAÐ. Þegar konan fór að
hugleiða málið, virtist henni
sem afgreiðslustúlkan mundi
hafa lög að mæla. Og svo kom
fyrirspurnin: Hvar er verð-
stöðvunin?
Af þessu tilefni hringdi blaða-
maður Alþýðublaðsins í verðlags-
stjórann, Kristján Gíslason, og
spurði hann um það, hvort mikil
brögð hefðu verið að því, að vöru
tegundir hefðu hækkað á heims-
markaðnum, en það mun vera
eina leyfilega ástæðan fyrir verð-
hækkun samkvæmt verðstöðvun-
arlögunum.
Verðlagsstjóri sagði, að nokk-
uð margar vörutegundir hefðú
hækkað utan lands, einkum væri
erfiðast að fylgjast með verði á
sykri, sem færi ört hækkandi og
ætti sína orsök í eir.hverjum.
maVkaðsá/stæðum. Hins vegar
sagðist hann ekki hafa trú á því.
að kaupmenn leggðu ólöglega- á
vöru sína, þótt uncantskningar
kynnu að finnast, skrifstofa síe.
ætti að fá skjöl yfir aiian inn-
flutning og hefði þvi yíirlit yfir
kaupverð innflutts varnings.
Blaðamaðurinn spurði hann þá«
Xl' - > n 1 % nl /1