Alþýðublaðið - 23.07.1967, Page 13

Alþýðublaðið - 23.07.1967, Page 13
Sunnudags AlþýSublaSið — 23. júlf 1967 13 KÓBavíOiCSBÍOí Vitskert veröld (It is a mad mad world). Heimsfræg og snilldar vel gerð amerísk gamanmynd í litum og panavision. Endursýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. Barnasýning kl. 3. Teiknimytidasafn Tálbeitan Ný ensk stórmynd í litum með íslenzkum texta. SEAN CONNERY. GINA LOLLOBRIGIDA. Sýnd kl. 5 og 9. Gimsteina- þjófarnir Sýnd kl. 3. iohnscn styður Leif heppna JOHNSON, forseti, hefur nú tekið afdráttarlausa afstöðu með Leifi Eiríkssyni í deilunni við stuðningsmenn Kolumbus- ar. Þetta gerðist í ræðu þeirri, er hann héit í veizlunni fyrir Ásgeir Ásgeirsson í Hvíta hús- inu, en þar tók Jolinson skýrt til orða um fund Vínlands. Ameríska stórblaðið Interna- tional Herald Tribune bendir á þessa athyglisverðu staðreynd í dálki sínum „People“. Ef að líkum lætur munu hinir ítölsku fylgismenn Kolumbusar varla láta þennan ósigur yfir sig ganga án einhverra mótað- gerða. allskonar hjól fyrir sjón- varpstæki og húsgögn og vöruvagna. Fleiri og fleiri kaupa rússneskar Vald Poulsen h.f. Klapparstíg 29, sími 13024 Suðurlandsbraut 10, sími 38520. dráttarvélar ÓTTAR YNGVASON, hdl. BLöNDUHLfÐ 1, SÍMI 21296 VIÐTALST. KL, 4—6 MALFLUTNINGUR LÖGFRÆÐISTÖRF Lesið Aiþfðublaðið Maskinu boltar Borðaboltar Múrboltar. Vald Poulsen h.f. Klapparstíg 29, sími 13024 Suðurlandsbraut 10, sími 38520. FJÖUOJAN • ÍSAFÍROÍ [“----------------1 5ECURE EiNANGRUNARGLER Boltar rær T rúlof unarhrBngar Scndum gegn póstkröfo. Fljót afgreiðsia. Guðm. Þorsteinsson gullsmlður Bankastræti 12. v/o • • US5R' MOSCOW BJÖRN & HALLDÖR hf. Símar 36030 - 36930 Síðumúla 9 — Reykjavík VARAHLUTA- OG VIÐGERÐAÞJÓNUSTA Einkaumboð á íslandi fyrir: MTZ-52 (með drifi á öllum hjólum) 50 ha. Verð kr. 138.000,00 MTZ-50 50 ha Verð kr. 120.000,00 Fjórar gerðr fyrirliggjandi: DT-20 20 lia. Verð kr. 70.500,00 T-40 40 lia. Verð kr. 97.200,00 ÚTBOÐ Tilboð óskast í skurðgröft og uppsteypu- brunna fyrir kyndistöð við Smyrlahraun í Hafnarfirði. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu minni mið- vikudaginn 26. júlí n.k., gegn 1000.— kr. skila- tryggingu. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 2 þriðjudaginn 1. ágúst n.k. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. ÚTBOÐ Tilboð óskast í flutning á skemmum sem standa við Svöiuhraun í Hafnarfirði. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu minni mið- vikudaginn 26. júlí n.k., gegn 500.— kr. skila- tryggingu. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 3 þriðjudaginn 1. ágúst n.k. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. ÖKUMENN! Látið stilla í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón.“ usta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100. Rafvirkjar Fotosellurofar, Rakvélatenglar, Mótorrofar, Höfuðrofar, Rofar, tenglar, Varliús, Vartappar. Sjálfvirk vör, Vír, Kapall og Lampasnura í metratali, margar gerðir. Lampar í baðherbergl, ganga, geymslur. Handlampar. Vegg-,loft- og lampafallr inntaksrör, járnrör i” m” \w' og 2”, í metratali. Einangrunarband, margir litir og önnur smávara. — Allt á einum stað. RafmagnsvörubúGin s.f. Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. — Næg bílastæði. — SERVÍETTU- PRENTUN SÍMX S2-101.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.