Alþýðublaðið - 27.07.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.07.1967, Blaðsíða 3
Hreindýrum fjölgar nú Menntamálaráðuneytið liefur eins og að undanförnu látið fara fram talningu á hreindýrahjörð inni á Austurlandi. Fóru' þeir Ágúst Böðvarsson, forstöðumað ur Landmælinganna, Guðmundur Gíslason, læknir o.fl. í flugvél yf ir allt hálendið sunnan frá Kollu múla til Smjörvatnsheiðar og að Möðrudalsfjallgarði. Voru teknar Ijósmyndir af hreindýrahópunum og síðan talið eftir myndunum. Reyndust fullorðin hreindýr vera 2.021 og 534 kálfar eða samtals 2.555 dýr cða 165 hreindýrum fleira en þegar talning fór fram í fyrra. RáSuneytið telur ekki ástseðu til að leyfa hreindýraveiðar á þessu ári og hefur í dag gefið út auglýsingu um það. Þó verða væntanlega veitt leyfi til að veiða nokkur dýr til þess að halda áfram vísindalegum rannsóknum á heilbrigði hreindýrastofnsins, sem Guðmundur Gísláson, læknir að Keldum, hefur unnið að und anfarin ár að beiðni ráðuneytisins. Tvö undanfarin ár hafa ekki verið heimilaðar hreindýraveiðar en þar áður hafði um skeið verið leyft að veiða allt að 600 hrein dýr árlega á tímabilinu frá’ 7. ágúst til 20. september. En sam kvæmt skýrslum hreindýraeftir litsmannsins, Egils Gunnarssonar á Egilsstöðum í Fljótsdal, sem annast eftirlit með hreindýra veiðunum, hafði tala þeirra dýra, sem veiddust vorið sem hér seg ir: Árið 1959 484 hreindýr, árið 1960 384, árið 1961 268, árið 1962 285, árið 1963 338, og árið 1964 300. Við samanburð á niðurstöðum Framhald á 13. síðu. OVISSA UM SOLU A SKREIOARFRAMLEIDSLU ALLT er nú í óvissu um sölu í óvissu um hvenær og hvernig á skreiðarframleiðslu íslendinga stríðinu lýkur. í ár. Austurhluti Nígeríu, Biafra, j Á síðasta ári seldu íslending- sem hefur verið langstærsti skreið ar skreið til útlanda fyrir 310 arkaupandi okkar, er nú alger- milljónir, þar af keyptu Nígeríu Iega lokaður vegna borgarastríðs rnenn fyrir 214 milljónir. Tæp- lega 90% af skreiðinni, sem Ní- ins, sem þarna geisar, og allt er J Engin fundur sátta- boðaður ENGINN sáttafundur hefur ver vörur til hafnargerðarinnar Straumsvík. september. Það er því óhjákvæmi legt að við lendum í vandræðum með skreiðina, ef borgarastyrjöld inni verður ekki lokið fyrir þann tíma, þar sem ekki er vitað um neina sambærilega markaði, sem gætu tekið við henni í staðinn. I GÆR var opnuð sýning lyfja og lækningatækja í Domus Medica. Er sýningin haldin af umboðsmönnum framleiðenda í tengrslum við Lællinaþjngliff 1967, sem er aff hefjast. Eftir- taldir umboffsmenn sýndu vör- ur sínar: Stefán Tliorarensen hf-, G. Ólafsson hf., Pharmaco hf., O. Johnson og Kaaber hf., Ólafur J. Einarsson og Jón Hjörleifssón. Allmargt lækna voru komn- ir á sýninguna, er hún hófst kl. 17.30 í gær og bauff Ás- mundur Brekkan, yfirlæknir, gesti velkomna. — Sýnging- unni lýkur 30. júlí. ið boðaður I vinnudeilu verka- mannafélagsins Hlífar og verk- takanna í Straumsvik. Ekki hef- ur komiff til neinna árekstra vegna vinnustöðvunarinnar, en í gær varð smá þóf út af komu dansks leiguskips, sem m. a. flutti Var skipinu fyrst stefnt til Hafnarfjarðar, en síðan snúið til Reykjavíkur. þar sem upp var skipað vörum, sem þangað voru merktar. í dag verður svo skipað Skattsvikamál gegn Skeifunni Þ Ó T T erfiðlega hafi gengiff »ð fa upplýsingar hjá saksókn- ara- og sakadómaraembættinu, bar sem hver vísaði á annan, fregnaff’i blaðiff þaff í gær, aff Húsgagnaverzlunin Skeifan hafi veriff kærð fyrir að hafa svikizt um að greiffa söluskatt af vörum aff upplueð um 10 millj. króna á árunum 1963 — ’65 og skatt af hreinum tekj- um, sem nema 1 millj. kr. Enn fremur er Skeifan ákærð um að hafa ekki gefið upp af veltu sinni á sama tíma fjárhæð að upphæff 6.5 millj. kr., sem átti að greiffa affistöðugjald af. Þar affi auki er fyrirtækið sakaffi um bókhaldsfalsanir. geríumenn kaupa, fara til Bi- fara, svo að hér er ekki um lít- inn hluta af heildarskreiðarfram leiðslu okkar að ræða. Síðan Biafra lýsti yfir sjálf- stæði sínu og borgarastyrjöld hófst í landinu, hefur það verið í algeru hafnbanni og allar sam göngur til þess heftar Stjórninni í Lagos virðist ekki ganga of vel baráttan gegn Biaframönnum, en allar fregnir af gangi stríðsins hafa verið nokkuð á reiki og yf- irlýsingar styrjaldaraðilanna um sigra sína oft ekki staðizt. Talið er að Lagosstjórnin sé þó heldur Samkomulag um bræðslusíldarverð upp í Hafnarfirði því sem eftir |ai® vinna á og stríðið muni leys er af vörum í skipinu, en allt, as^ UPP í skæruliðabardaga og sem til tilheyrir hafnargerðinni ómögulegt er að vita hvað slíkar verður geymt og ekki sent á á- , r°stur endast lengi. fangastað fyrr en verkfallinu er j Aðalútflutningur skreiðar fer lokið. ' fram í seinni hluta ágústs og í Á FUNDI Verfflagsráðs s,jávarút- vegsins í gær varff samkomulag um, aff lágmarksverð á síld í bræðslu veiddri við Norður- og Austurland frá og með 1. ágúst til og með 30. september 1967, skuli vera óbreytt frá því sem nú er til 31. júlí, þ. e. hvert kg. kr. 1,21. Önnur ákvæði tilkynningar Verfflagsráffs sjávarútvegsins nr. 8/1967 frá 31. maí s. I. gilda því TAKA EFNI ÚR ALMANAKI ÞJÓÐ- VINAFÉLAGSINS í LEYFISLEYSI ÞAÐ HEFUR ágerzt undan. farin ár, að útgefendur vasa bóka og handbóka tækju í lieimildarleysi efni úr AI- manaki Þjóffiviaafélagsins. Ilefur stjórn Hins íslenzka Þjóðvinafélags nú ákveffiið að taka fyrir þetta. Útgefendur vasabóka munu al- mennt hafa talið, að þeim væri heimilt að hagnýta sér efni Al- manaks Þjóðvinafélagsins, þar sem þeir greiddu í Almanakssjóð eina krónu af hverju eintaki vasa bóka, sem þeir gefa út. Þetta er á misskilningi byggt enda er Almanakssjóður ekki í höndum Hins íslenzka Þjóðvinafélags. Hef ur verið rætt við útgefendur vasa bóka um málið, og þeir tekið athugasemdum Þjóðvinafélagsins vel, að því er dr. Þorsteinn Sæ- mundsson, ritstjóri Almanaks Þjóðvinafélagsins tjáir Alþýðu- blaðinu. Verða útgefendur vasabóka og handbóka eftirleiðis að leita til Hins íslenzka Þjóðvinafélags þeg ar þeir óska eftir að hagnýta sér efni Almanaks og komi greiðsla fyrir það efni, sem þeir birta í sínum bókum. Hefur og Þjóðvina félagið birt viðvörunarauglýsingu í nýútkomnu Lögbirtingarblaði. óbreytt til septemberloka 1967. Með samkomulciginu fylgdu svo felldar bókanir frá aðilum í ráð- inu: Fulltrúar kaupenda taka fram, að þeir hafi fallizt á óbreytt bræðslusíldarverð í ágúst og sept ember þrátt fyrir lækkandi verð bræðslusíldarafurða vegna örðug leika sjómanna og útgerðarmanna sem stafa af alvarlegum aflabresti og af því að orðið ihefur að sækja síldina á fjarlægari mið, en nokk- urn tíma áður. Þetta hafi þeir gert, þótt horfur séu á miklum liallarekstri síldarverksmiðjanna, ef söluhorfur bræðslusíldarafurð- anna, síldarmjöls og síldarlýsis, breytast ekki fljótlega til hins ibetra. Fulltrúar seljenda í Verðlags- ráði taka fram, að vegna þess, að markaðshorfur á hræðslusíldaraf- urðum, virðast hafa versnað og söluverð á heimsmarkaði er nú lægra en þegar síðasta verðákvörð un var gerð 31- maí s. 1. telji þeir rétt að samþykkja óbreytt verð á síld til bræðslu, mánuðina á- gúst og september 1967, þótt þeir telji, að með þessu síldarvérði skorti mikið á, að afkoma síld- veiðiskipanna og þeirra sjómanna, sem lá þeim starfa sé tryggð. 27. júlí 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÖ ,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.