Alþýðublaðið - 13.10.1967, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 13.10.1967, Qupperneq 13
Ný dönsk mynd, gerC eftir hinnl umdeildu metsölubók Siv Holms „Jeg en kvinde". Sýnd kl. 9. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ ] • SÍMI 21296 BÍLAKAUF 15812 — 23900 Höfum kaupendur aS flest- um tegundum og árgerðum af nýlegum bifreiðum. Vinsamlegast látið skrá blf- BÍLAKAUP Skúlagötu 53 við Rauðará Símar 15812 - 2390». Látið stilla í tíma. Hjóiastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100. Lesið Alþýðablaðið lá ströndina í dag, David, sagði Janice og rödd hennar skalf, — stóra systir ætlar að reka mig aftur í skólann. — Það var ljótt af henni. Meg sá hann strjúka blíðlega tár af kinn systur sinnar. — Langar þig ekki til að fara aftur, Jan- ice? — Nei. Fagurt andlit Janice litkaðist roða og hún leit ljóm- andi augrnn á hann. Meg fann að David Carew var aðalorsökin fyrir mótþróa Janice við skóla- vistina. Nú leit hann á Tom .— Ferð þú kannske líka aftur til Lond- on? Tom yppti öxlum. — Meg skip ar svo fyrir! David Carew leit ihugsandi á þau öll þrjú. — Ég get ekki skilið, hvernig Margaret getur neytt ykkur til að gera eitthvað sem ykkur er á móti skapi, sagði hann loks. — Þetta kemur yður ekki við, sagði Meg hvasst. — Hún er forráðamaður okk- ar, sagði Tom og hló biturlega. David Carew beindi orðum sínum til Tom og Janice en hann leit hæðnislega á Meg. — Iiún gæti ekkert gert, ef þið settuð ykkur gegn henni. Þið eruð of gömul til að fá flengingu og hlýða fyrirskipunum. — Hann brosti glettnislega til Meg. — Það er ekki vegna þess, að ég vilji hlanda mér í það, sem mér kemur ekki við, en þetta virð- ist mér það eina rétta. — Þú hefur á réttu að standa, sagði Tom. Og Janice sagði hæðnislega: — Þú geti#.- bara komið mér í skólann með því að bera mig þangað og ég held að þú valdir mér ekki, Meg! 5. kafli. Það var meira en hálfur mán uður síðan Hugh Tregaron var grafinn, en Janice og Tom voru enn lá Polzennor. Meg var orð- in þreytt á að rífast við þau og beið nú eftir því að lir. Smithers sem var hjá ríkum skjólstæðingi sínum í Yorkshire, kæmi aftur þannig að hún gæti komizt að því, hve að miklu leyti forráða- réttur hennar yfir systkinunum var gildandi. Meg var öskureið við David Carew meðan hún gekk þvert yfir heiðina til að heimsækja Peter í steinnámuna. David Car ew, þessi óhugnanlega leiðinlegi maður var að gera hana vit- skerta. Það var hlægilegt að sjá, hvernig Tom hermdi eftir hon- um á allan 'hátt og hvernig Jan ice elti hann á röndum. Hún var afar hrifin af honum enda gerði hann ekkert til að vísa henni á bug. Ég verð að koma Janice und- an áhrifavaldi hans, hugsaði Meg, annars verður hún svo hrifin af honum, að hún gerir allt sem hann segir henni. Hún andvarpaði djúpt. Ef faðir henn ar hefði vitað, hvernig allt færi, hefði hann þá krafizt þessa lof- orðs af henni? Hún var komin svo nálægt námunni að hún sá kranana við námuna bera við himin. Loft- Christina Lafferty: ÖRLAGAVALDUR eykur gagn og gleði ið átti að vera þrungið af há- vaðanum frá vélunum en það var ekkert að heyra. Nú sá hún greinilega djúpar gryfjurnar við námuna og þegar hún skömmu séinna ikom inn á skril'stofu, Peters, stökk hann á fætur. — Það er dásamlegt að sjá þig aftur, Meg! Fáðu þér sæti. Hún settist og leit brosandi á hann. En hve hann var fal- legur, brosalndi og aðllaiðandi! Það voru engir myrkir leyndar- dómar og óhugnaður við Peter. — Ég kem með launin, sagði Meg. — Af hverju er ekki unn- ið? Mennirnir eru varla í kaffi svona snemma? Peter hló stuttlega. — Þeir fara í kaffi þegar þeim hentar, Meg. Þetta er mesta hyski og eina lástæðan fyrir því að þeir vinna hér á Polzennor er sú, að þeir fá hvergi anhars staðar vinnu. Ég ræð ekkert við þá, enda á ég aðeins að reka stein- námuna. Yfirmaður þeirra er Jan Mewton og hann er verri en þeir hinir til samans. Meg herpti saman varirnar meðan hún leit á seðlahrúguna sem lá á borðinu og minntist þess, hve afarlítið fé var í bank- anum. — Þetta getur ekki geng ið svona, sagði hún. Náman verð ur að borga sig. Ég ætla sjálf að sjá um reksturinn og frá og með morgundeginum verð ég hér allan daginn. — Þú ert hugrökk, sagði Pet- er, — en ég geri ekki ráð fyrir, að það verði til neins. Þeir verða bara reiðir við þig. — Kannske get ég gert eitt- hvað. Hún reis á fætur og sótti töskuna sína. Ég gleymdi að láta þig fá ávísunina þína, Peter. Hann tók hana og reif hana í tvennt. — Ég vil ekki fá svona há laun á meðan allt gengur á afturfótunum, sagði hann ró- lega. — Ó nei, Peter. — Jú, mig vantar peninga, vegna þess að hann fór hjá sér. Ég hef einkatekjur ...’ peninga, sem ég erfði eftir frænda minn og ég segi þér þetta aðeins til að þú skiljjir að ég má vel missa kaupið um tírna. Sjónvarpstækin skila afburSa hljóm og mynd FESTIVAL SJALUSI ij Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbyigju. — Ákaf-; lega næmt. — Me5 öryggis- 1 iæsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. 13. október 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.