Alþýðublaðið - 11.02.1968, Page 2

Alþýðublaðið - 11.02.1968, Page 2
 Nýlega var stjórn Listasafns Alþýðusambands íslands fært að gjöf málverk „Tröllin á Kilí’’ eftir Ágúst F, Petersen, listmálara. Listamaðurinn gaf myndina. Mynd þessa málaði liann í Kjal- hrauni sumarið 1966 og hefur hún verið til sýn'is á tveim málverkasýningum listamannsins í Bogasal Þjóðminjasafnsins og í Vestmannaeyjum. Hér birtist ljósmynd af málverkinu, sem er 144 x 119 cm. stór olíumynd. 2 11. febrúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Stúdentafélag Háskóla íslands hélf síðastHðinn laugardag, 3. febrúar ráðstefnu á Loftleiðahó telinu í Reykjavík um málefnið „ísland og þróunarríkin“. Frum mælendur voru þeir Ólafur Björnsson, prófessor og Sigurður Guðmundsson, skrifstofustjóri, en margir aðrir tóku til máls og urðu umræður fjörugar og gagn miklar. Ólafur Björnsson tók fyrstur til máls og gerði grein fyrir störfum nefndar, sem skipuð var af Alþingi til athugunar á skilyrð um íslenöinga til aðstoðar við vanþróuð ríki. Hefur nefndin ■lagt til, að komið verði á fót sér Tíu sækja um lektorsstarf Lokið er umsðknarfresti um þrjár lektorsstöður í heimspeki- deild Háskóla íslands. Um lektors- starf í sagnfræði sækja: Berg- steinn Jónsson, menntaskólakenn- ari, Björn Þorsteinsson, mennta- skólakennari, Jón Guðnason, kenn ari, Jón R. Hjálmarsson, skóla- stjóri, Loftur Guttormsson, kenn- ari, og Odd Didriksen, sendikcnn- ari. Um lektorsstarf í málfræði sækir Helgi Guðmundsson cand. mag. Um lektorsstarf í bókmenntum sækja Davíð ErlJjngsson, cand. mag., Jón Böðvarsson, mennta- skólakennari, og Óskar Halldórs son, kennaraskólakennari. Auglýst hefur verið annað lekt- orsstarf í bókmenntum í heim- spekideild, og er umsóknarfrestur til 22. febrúar 1963. Frétt frá menntamálaráðuneyt inu. SÍÐASTA SÝNING Barnaleikritið „Galdrakarlinn í Oz“ verður sýnt í 32. sinn í Þjóð- leikhúsinu í dag —sunnudag kl. 15.—og er það síðasta sýningin á þessu vinsæla barnaleikriti. í æfingu er nú nýtt barnaleik- rit „Bangsímon", sem sýnt verður innan skamms í Þjóðleikhúsinu. Leikritið Bangsímon er byggt á samnefndri barnasögu sem les- tn var í barnatíma útvarpsins fyrir nokkrum árum og naut mik- illa vinsælda hjá börnunum. Fyrirlestur um Þjóðhildarkirkju Knud J. Krogh, arkitekt og safnvörðu,r við Þjóðminjasafnið! í Kaupmannahöfn flytur fyrirlest ur um rannsóknir á Þjóðhildar kirkju í Brattahlíð á Grænlandi í 1. kennslustofu Háskólans kl. 8.30 á mánudagskvöld. Öllum er heimjH aðgangur. stakri stofnun, sem fjallj um mál þróunarlandanna, en sú til laga hefur ekki enn n'áð fram að ganga á Alþingi. Þá skýrði Ólaf ur frá starfsemi Sameinuðu þjóð anna í þessum efnum. Lágmarks- verð á loðnu Á Fundi yfirnefndar Verðlags ráðs sjávarútvegsins í dag var á kveðið, að lágmarksverð á loðnu í bræðslu á loðnuvertíð 1968 skuli vera 42 aurar kg hvert auk 5 aurar pr. kg. í flutningsgjald frá skipshlið í verksmiðjuþró. Verðið er byggt á þcirri for sendu að fellt verði niður út flutningsgjald af loðnuafurðum á komandi loðnuvertíð. Verðákvörðun þessj var gerð með atkvæðum oddamanns og fulltrúa kaupenda gegn atkvæð | um fulltrúa seljenda í nefndinni. í nefndinni áttu sæti Bjarni Jónsson, sem var oddamaður nefndarinnar, Guðmundur Kr. Jónsson og Ólafur Jónsson til nefndir af fulltrúum kaupenda í Verðlagsráði og Guðmundur Jör undsson og Jón Sigurðsson, til nefndir af fulltrúum seljenda í Verðlagsráði. Reykjavík, 8. febrúar 1968. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Síðari frummælandi, Sigurður Guðmundsson, ræddi um starf semi Alþjóðaheilbrigðismálastofn unarinnar og lýsti því tillagi, sem samband íslenzkra kristni boðsfclaga í Eþíópíu og Herferð gegn bungri hafa lagt fram fyrir hönd íslendinga til aðstoðar þróunarríkjunum. Enn fremur fjallaði Sigurðuy um mikla að stoð íslendinga frá öðrum ríkj um og hve skammt væri í raun og veru, síðan ísland taldist vanþró að land. Einróma var samþykkt, að ráð stefnan sendi frá sér eftirfarandi ályktun: ' Ráðstefna Stúdentafélags Há- skóla íslands að Hótel Loftieið- um hinn 3. febrúar 1968 bendir á það, að framtíð mannkyns staf- ar nú hvað mest hætta af þeim mikla mismun, sem er á efnahag og afkomu hinna efnaðri ríkja og hinna fátækari. Ráðstefnan vekur athygli á því, að fólks- fjölgun er nú hlutfallslega mun meiri en aukning matvælafram- leiðslu. Ráðstefnan bendir og á mismun menntunaraðstöðu í hin- um ýmsu löndum ,heims, sern hlýtur að valda geysilegum að- stöðumun varðandi menningar- lega og efnahagslega framþróun. Að þessu athuguðu getur engin menningarþjóð skorazt undan því að veita efnaminni ríkjum. opin- bera aðstoð. Telur Ráðstefnan, að skilyrði til þess hér á landi séu fyrir hendi, og bendir í því sam- bandi á mjög góðar undirtektir við Herferð gegn hungri. Ráðstefnan skorar því á' AI- þingi og rikisstjórn að setja hið fyrsta löggjöf um opinbera að- stoð íslendinga við þróunarlöndin. Bandaríkjamenn og Norður Kóreumenn héldu fimmta fund sinn í dag vegna Pueblo. Talið er aS Bandaríkjamenn muni viðurkenna að skjpið hafi verið innan landhelgj Norður Kóreu. Keflavík Aðalfundur fulltrúaráðs Alþýðuflakksins í Keflauík verður haldinn næst- komandi mánudagskvöld í Æskulýðsheimilinu kl. 8,30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Fjárhagsáætlun Keflavíkurbæjar, framsögu hefur Sveinn Jónsson, bæjarstjóri. — Félagar fjölmennið. STJÚKNIN. Frétta- skeyti IRússneskar flugvélar í Hanoi Bandarískir flugmenn hafa komið auga á rússneskar flug- vélar í Hanoi, sem bera 2700 tonna sprengju þunga og hafa 1600 km. flugþol. Ilanoi liggur 150 km. frá lilutlausa beltinu. Lögregluvernd Lögreglan í Stokkhólmi hef ar aukið vernd sína við banda ■íska sendiherrann þar í borg vegna hótanabréfa, sem hann hefur fengið út af Víetnam styrcöldinni. ■ I Olíuréttindi .1 Abdúl Rahmann, forseti I- raks hefur heitið Frökkum aliuréttindum gegn því að Frakkar selji þeim Mirage or- rstuþotur og önnur vopn. I) Thant reynir sættir U Thant hyggst beita sér fyr ir friðarviðræðum í Víetnam sfyrjöldinni. í gær ræddi liann við ræðismann Hanoi stjórnar í New Dehli á Ind- tandi. SkothríS við Jórdan Fjórir Arabar mjsstu líifð í ikotárásum við ísrael við Jór lan s.l. föstudag. ‘Atómvopn Blaðafulltrúi Johnsons liefur þverneitað öllum orðróm urn að stjórnin hyggist beita atóm vopnuin í Víetnam. Kynþáttaóeirðir Sjö liundruð menn úr þjóð arliði Suður Karólínu halda nú vörð um háskólabygging- una þar til að hindra frekari kynþátta óeirðir. Þrír negrar voru myrtir þar s.l. fimmtu- dag. Loftárásir í undirbúningi Bandaríkjamenn hyggjast hef'iia loftárásir á Húe, þar sem Vét Cong og N. Víetnam ar liafa tryggt öryggi sitt Þar. Flóttamenn í S. Víetnam Formaður alþjóða Rauða krossins í Suður Víetnam Norðmaðurinn Sverre Kilde segir ástaiÆið þar algjört ögnþveiti og flóttamenn séu töluvert fleiri en þær 2 millj ónir, sem stjórnin staðhæfir. tsýzkir liðhlaupar Þrír vestur þýzkir hermenn hala leitað hælis í Svíþjóð, þar sem þeir scgjast ekki vilja ivera undirmcnn fyrrverandi I knazistaherforingija. Aðstoð við þróunarlöndin

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.