Alþýðublaðið - 11.02.1968, Blaðsíða 10
fellitsfióri Örn Eidsson
Grönningen vann fyrsta gull
Noregs sigraöi í 15 km. gö
Finnland og Austurríki
hlutu, gull á OL í gær
Harald Grörmingen hlaut fyrstu
gullverðlaun Norðmanna á 10.
Vetrarleikunum í Grenoble. Hann
sigraði í 15 km. göngu eftir harða
og tvísýna keppni við Finnann
Eero Mantyranta.
Grönningen tók forystu i göng-
unni og þegar gengnir höfðu ver-
ið 5 km. hafði hann bezta tím-
ann 16 mín. og 57,1 sek., en tími
Finnans var 17,06,4. Þriðji var
Svíinn Larsson.
Þegar gengnir höfðu verið 10
km. var Mantyranta með bezta
tímann, en Grönningen var rétt
á' eftir. Norðmaðurinn átti bezta
éndasprettinn og fór fram úr og
sigraðf við mikil fagnaðarlæti á-
horfenda sérstakiega hinna norsku.
Úrslit í 15 km. göngu:
Unga sundfólkið
er mjög efnilegt
EINS og skýrt var frá í blaðinu
í gær var efnt til Unglingamóts
Reykjavíkur s.l. miðvikudag í
Sundhöllinni. Þátttaka var góð og
árangur allgóður. Þetta mót lofar
mjög góðu, en einn galli er þó á
framkvæmd, að mínu áliti ætti
ekki að leyfa keppendum að taka
Jtótt í flejri en tveimur eða í
mesta lagi þremur greinum auk
boðsunds. Tvennt vinnst með
því, fleiru sundfólki gefst tæki
færi og auk þess er vafasamt, að
svo ungu sundfólki sé 'hollt að
taka þátt í fleiri greinum á tveim
ur klukkutímum.
Hér eru úrslit í einstökum
greinum.
100 m. flugsund stúlkna
(f. 1952 og síðar):
Tngib. Haraldsd., Æ, 1:24.6
Sigrún Siggeirsd., Á. 1:24,8
Ólafur Þ. Gunnlaugs., KR. 1:09,5
Kristbjörn Magnússon, KR 1:14,0
Örn Geirsson, Æ. 1:14,5
Þórður Ingason, KR. 1:16,6
Hafþór B. Guðmundss., KR. 1:18,4-
Kristján Gunnarss., Á. 1:19,1
Guðfinnur Ólafsson, Æ. 1:20,9
200 m. fjórsund stúlkna
(f. 1954 og síðar):
Sigrún Siggeirsd., Á. 2:54,2
Ingib. Hairaldsd., Æ. 3:02,3
Helga Gunnarsd., Æ. 3:22,2
Ingib. Ólafsd., ÍR. 3:46,3
200 m. fjórsund drengja
Ólafur Einarss., Æ. 2:45,0
Eiríkur Baldurss., Æ. 2:52,8
Gísli Þorstejnsson, Á. 2:57,2
Brynjólfur Jónsson, Á. 3:18,3
I Flosi Sigurðsson, Æ. 3,23,3
Guðm. Æ. Theódórss. Æ. 3,32,6
Björn Guðmundss., Æ. 3:57,2
(met sveina 12 ára og yngri)
Grönningen, Noregi, 47,54,2 mín.
Mantyranta, Finnl. 47,56,1 mín.
Larsson, Svíþjóð, 48,33,1 mín.
Laurila, Finnl. 48,37,6 mín.
Halvarsson, Svíþj. 48,39,1 mín.
Andersson, Noregi, 48,41,1 mín.
Yfirburðir Norðurlandabúa í
þessari grein eru miklir, en aft-
ur för rússneskra göngumanna
er áberandi, þeirra fyrsti maður
Takakanov er í 9. sæti.
Keppt var til úrslita í tveimur
kvennagreinum, 1500m. skautahl.
og bruni. Finnska stúlkan Kaija
Mustonen sigraði í 1500m. skauta-
hlaupi og setti nýtt Olympiumet,
fékk tímann 2 min. og 22,4 sek.
Hollenzkar stúlkur voru í öðru og
þriðja sæti.
Olga Pall, Austurríki var Ol-
ympiumeistari í bruni kvenna og
vann öruggan sigur miðað við
hina jöfnu keppni í bruni karla
á föstudag. Franska stúlkan Isa-
belle Mir varð önnur og ílaas
frá Austurríki þriðja.
1500 m. skautahlaup kvenna;
K. Mustonen, Finnl. 22,22,4 mín.
Geyssen, Holllandi 2,22,7
Kaiser Hollandi 2,24,5
Sundby, Noregi 2,25,2
Kauniste Sovét 2,25,4
min.
mín.
mín.
mín.
C.
S.
S.
L.
K. Keskivitikka, Finnl. 2,25,8mín.'^'
Brun kvenna:
O. Pall, Austurríki 1,40,87 mín.
I. Mir Frakklandj 1,41,33 mín.
C. Haas Austurríkj 1,41,41 mín.
B. Seiwald, Austurríki l,41,82mín.
A. Famose, Frakkl. 1,42,15 mín.
F. Field, Englandi 1,42,87 mín.
Þessi mynd er frá sleðakeppninnl í Grenoble.
Stig og
verðlaun
Verðlaunaskipting og stig þjóð-
anna að loknum þeim þremur
greinum, sem birtum úrslit í í
Staðan í I. deild
í körfuknattleik
Staðan í I. deild íslandsmótsins í körfub. fýrir leikina um helgina.
skor/gegn, m/t.
U. T. St.
KR 4 leikir 245/193 (61.2/48.2) 4 0 8
ÍR 4 - 242/220 (60.5/55.0) 3 1 6
KFR 4 _ 227/244 (56.7/60.0) 2 2 4
Þór 4 — 209/223 (52.2/55.7) 1 3 2
ÍKF 3 — 127/142 (42.3/47.3) 1 2 2
Ármann 3 - 128/156 (42.6/52.0) 0 3 0
Stigahæstir leikmenn í I. deild.
Leikir. Stig. Meða It.
Sigrún Hjálmtýsd., Æ. 2:14,5 blaðinu í dag er sem hér segir: 1. Þórir Magnússon, KFR. 4 - 103 — 25.75 .
100 m. baksund telpna: VERÐLAUN: 2. Birgir Jakobsson, ÍR. 4 - 73 — 1825 —
100 m. flugsund drengja Vilborg Júlíusd., . 1:27,3 G S B st. 3. Einar Bollason, Þór. 4 — 69 — 17.25 —
(f. 1952 og síðar): Guðrún Erlendsd., Æ. 1:42.6 Noregur 1 2 1 4 4. Guttormur Ólafsson, KR. 4 — 56 — 14.00 —
Eiríkur Baldursson, Æ. 1:24,6 Helga Sigurðard., KR. 1:47,5 Finnland 1 1 1 3 5. Marinó Sveinsson, KFR 4 — 50 — 12.25 —
Gunnar Guðmundss., Á. 1:26,6 Sólveig Harðard., KR. 1:52,4 Frakkland 1 1 0 2 6. Agnar Friðriksson. ÍR. 4 - 50 — 12.25 —
Svíþjóð 1 0 1 2 " 1
100 m. bringusund telpna 100 m. baksund sveina: Sovétríkin 1 0 0 1 Stigahæstir í einum leik:
(f. 1954 og síðar): Ólafur Þ. Gunnlaugss., KR 1:24,0 Ítalía 1 0 0 1 Þórir Magnússon, KFR 30 stig.
Helga Gunnarsd., Æ. 1:29,5 Björgvjn Björgvinss-, Æ. 1:24.2 Bandaríkin 0 3 0 0 Einar Bollason, Þór 30 stig.
Guðrún Erlendsdóttir, Æ. 1:34,7 Kristbjörn Magnúss. KR 1:25,3 Holland 0 1 1 0
Vilborg Júliusd., Æ. 1:39,1 Hafþór B. Guðmundss., KR. 1:28,8 Sviss 0 0 1 0 Hitni í vítaköstum; 12 tilraunir eða fleiri.
Hafrún Magnúsd., KR. 1:41,9 Þórður Ingason, KR. 1:35,2 Stig þjóðanna: Tilr. Hitt. Samt.
Anna Kristjánsd., KR 1:47,4 Guðfinnur Ólafss., Æ. 1:37,4 Noregur 24,5, Finnland 23,5 Sví- Guttormur Ólafsson, KR. — 22 — 19 — 81 8%
Elín Haraldsd., Æ. 1:48,4 FIosi Sigurðss., Æ. 1:39,2 þjóð 17, Sovétríkin 12,5, Banda- Birgir Jakobsson, ÍR. - 28 — 19 — 67.8%
Fríða Júlíusd., Æ. 1:50,7 Örn Geirsson Æ. 1:40,2 ríkin og Frakkland 12, Hollland Kristinn Stefánsson. KR. — 12 — 8 — 66.0%
11, Ítalía 10, Austurríki 5 , Sviss 4. Friðþjófur Óskarsson, ÍKF. - 12 8 66.0%
100 m. skriðsund sveina 100 m skriðsund stúlkna: Árangur Norðurlandaþjóðanna Hjörtur Hansson, KR. — 14 9 64.2%
(f. 1954 og síðar): Sigrún Siggeirsd., Á. 1:15,5 er mjög góður eins og tölurnar Einar Bollason, Þór, - 18 — 14 — 63.6%
Bjöirgvin Björgvinsson, Æ. 1:09,0 Framhald á bls. 14 berá með sér. Þórir Magnússon, KFR. - - 26 — 15 — 57.7%
10 n- febrúar 1968 “ ALÞÝÐUBLAÐIÐ