Alþýðublaðið - 11.02.1968, Blaðsíða 14
Framhald af 1. síðu.
sér allmargar bíilengdir niður að
Lækjartorgi og átíi lögreglu
þjónninn fótum fjör að launa, að
*'ann yrði ekki fyrir bifreiðjkni,
en liann slapp undan henni með
því að hröklast inn á torgið.
Hins vegar ók leigubifreiðin
með ofsahraða á brott norður
Lækjargötu og Kalkofnsveg. Lög
regluþjónarnir voru á lítilli og
miklu karftminni bifreið, sem
ekkj hefði haft við hinni ki’aft"
'miklu leigubifreið. Þeir stöðvuðu
því næstu bifreið, sem var krafí
mikið „tryllitæki“ ejns og ungl
ingar nefna slíkar bifreiðir. Upp
bófst nú mjkil eltingarleikur,
sem lyktaði ekki fyrr en uppi á
Öskjuhlíð.
Kom þá í ljós, að léigubílstiór
inn hafði verið með a.m.k. eina
flösku í fórum sínum. Var bann
búinn að hella úr flöskunni, þeg
ar hann náðist, og losa sig við
glerið. Eitthvað mun honum hafa
tekizt óhönduglega til, ér hann
bellti úr flöskunni, því að aug-
ljóslega hafði meirihluti inni
Ihaldsins lent innan dyra þjfreið
ar og var bifreiðin steinkandj af
áfengislykt. Lögreglan fann
skömmu síðar glerið lá þeirri
leið, sem leigubifreiðin hafði
ekið.
Við yfirheyrslur á lögreglustöð
inni bar leigubílstjórinn því við,
að hann hefði ekkj þekkt lög-
reglumennina og ekki taþð þá
heldur vera viðskiptavini.
Leigubílstjórinn var að lokinni
yfirheyrslu flutíur í fanga
geymslu til morguns til nánari
yfirheyrslu hjá rannsóknarlög-
reglu.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
Skólasýning
Framhald af bls. 3.
vatnslitamynd af herbergi Ás-
gríms á Húsafelli. Líka mynd af
gamla eldhúsjnu. Þar sat Ásgrím
ur löngum stundum á kvöldin að
afloknu dagsverki. Húsafellshest
ana Þröst og Fífil málaði hann
Ifka, og er sú mynd sýnd nú.
í heimili Ásgríms Jónssonar
eru nær eingöngu sýndar þjóð-
sagnamyndir, bæði blýants- og
pennateikningar, ásamt nokkrum
vatnslitamyndum, en þjóðsögur
voru Ásgrími óþrjótandi við-
fangsefni alla ævi. Þykir safninu
sjálfsagt, að hluti skólasýningar-
innar sé helgaður þessum þjóð
legu sagnaþáttum.
Sýningin er öllum opin sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga
frá kl. 1,30 til 4. Skólar geta pant
að sértíma hjá forstöðukonu
safnsins í síma 14090. Aðgangur
ókeypis. Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74.
Viðurkenning
Framhald af 3. síðu.
vatnaamælinga, meðal ann
ars með tilliti til að spá
fyrir um væntanlegt vatns
magn í ám, er grundvallað
ar yrðu á athugunum á snjó
Gutíormur, sem starfar hjá
jarðfræðideild Orkustofnun
arinnar fékkst við athug-
anir á grunnvatni og öðr-
um jarðfræðilegum þáttum
vatnaspáa.
Sigurjón Rist stundaði
nám í Danmörku og Nor-
egi og tók við forstöðu vatna
mælinga á vegum raforku
málastjóra árið 1947. Gutt-
ormur Sigurbjarnarso lagði
stund á jarðfræðinám í Osló
og hefur starfað lijá Orku.
stofnuninni, síðan hann lauk
prófi.
BRAUÐHUSIÐ
SNACK BAR
Laugavegi 126.
sími 24631.
önga fólkið
Framhald f 10. síðu
Þórdís Guðmundsd. Æ. 1:24,1
Sigríður Sigurðard., KR. 1:34,9
Hafdís Brandsd., KR. 1:35,2
Ingib. Ólafsd., ÍR 1:36,0
Sólveig Harðard., KR 1:40,5
100 m. bringusund drengja:
Ólafur Einarss., Æ. 1:20,6
Brynjólfur Jónss., Á. 1:23,6
Magnús Stefánss., Æ. 1:25,8
Jón Þ. Gunnlaugss., KR. 1:26,2
Gunnar Guðmundss., Á. 1:27,8
Benedikt Valsson, ÍR. 1:30,6
Árni Sigurðss., Æ. 1:37,6
Jóhann Garðarss., Á. 1:38,6
4x100 m. fjórsund stúlkna:
A-sveit Ægis, 5:50,6 mín.
Stúlknamet.
4x100 m. fjórsund drengja:
A-sveit Ægis. 5:30,2 mín.
A-sveit KR, 5:32,1
Sveit Ármanns 5:34,2
B-sveit Ægis 6:03,8
B-Sveit KR 6:04,4
Úrslit stigakeppni:
Ægir 187 stig,
KR 84 stig,
Ármann 61 stig,
ÍR 12 stig.
Ingólfs-Café
BINGÓ í dag kl. 3.
Aðalvinningur eftir vali.
11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir
í síma 12826.
Ingólfs-Café
GÖMLU DANSARNIR
í KVÖD KL. 9.
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari: Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR-ÖL - GOS
Opið frá 9 til 23.30. - Pantið
tímanlega í veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 1-60-12.
Smíðum allskonar innréttingar
gerum föst verðtilboð, góð
vinna, góðir skilmálar.
Trésmíðaverkstæði
Þorv. Björnssonar.
Símar 21018 og 35148.
OKUMENN
Látið stilla í tíma.
Hjólastillingar
Mótorstillingar
Ljósastillingar
Fljót og örugg þjón-
usta.
BÍLASKOÐUN &
STILLING
Skúlagötu 32
Sími 13-100.
Trúlofunarhringar
Sendum gegn póstkröfu.
Fljót afgreiðsla.
Guðm. Þorsteinsson
gullsmiður,
BILAKAUP
15812 —- 23900
Höfum kaupendur að flest-
um tegundum og árgerðum
af nýlegum bifreiðum.
Vinsamlegast lálið skrá bif-
reiðina sem fyrst.
BILAKAUP
S í M A R:
15812 — 23900
Skúlagötu 55 við Rauðará.
Ný bdk er komin út eftðr:
EINAR FREY
ÞRIÐJA LEIÐIN
ESa bókin um veginn
út úr ógöngunum
„Þriðja leiðin” fjallar um efnahagsva ndamál hinna hlutlausu þjóða og íslend-
inga. Bókin hefst á inngangi um póí'itíska afbrýðisemi, þá eru kaflar eins og
Ævintýrið um Nató, Þverskurðargnynd af áróðri og róg, samanburður á starf-
semi Komintern og CIA, kafli til heiðurs Frjálsri verzlun, um ágóðavon og
atvinnumöguleika, Pólitískt vald úr banka, Alþjóðaráðstefna kaupsýslumanna í New
York 1944 og áhrif hennar á hinn pólitíska heim eftir stríð. Loks er kaflinn Þriðja
le'iðin, eða vegurinn út úr ógöngunum.
Epíska útgáfan, Háaleitisbraut 20. Sva rað í síma: 35141 alla virka daga kl. 5-6,
nema laugadaga.
Bókin fæst í bókaverzlunum.
14 11. febrúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ