Alþýðublaðið - 01.03.1968, Side 3
I
Ræða viðskiptamálaráðherra á fundi Kaupmannasamtakanna:
FYRST ætla ég í fáeinum ovð-
um að gera grein fyrir þroun ís
lenzkra efnahagsmála á siðastiið
nu ári. Síðan ætla ég að ræða
þrjú atriði, sem ég vona, að
menn geti verið sammála um að
telja megi meðal helztu viðfangs
efna og umræðuefna á sviði ís-
lenzkra efnahagsmála um þessar
mundir. Ég á hér í fyrsta iagi
við spurninguna um það, hvort
gengið hafi verið ákveðið rangt
á síðastliðnu hausti, þ.e. hvort
gengislækkunin hefði átt að
verða meiri en hún var ákveðin,
í öðru lagi spurninguna um það,
hvort það væri lausn á vandan-
um, sem fyigir lánsfjárskorun
um, að Seðlabankinn hverfi að
einhverju eða öllu leyti f)á
sparifjárbindingunni og í þriðja
lagi, hvort rétlmætt eða unnt sé
að verða við þeirri kröfu, sem
sett hefur verið fram af há'iíu
launþegasamtaka. að greiddar
verði fullar vísitölubætur á laun
frá 1. marz n.k.
Ég mun þá fyrst fara nokkr
um orðum um efnahagsþróunina
á s. 1. ári. í hitteðfyrra eða á
árinu 1966 hófust mikil urn-
skipti í efnahagsmálum íslend-
inga og til hins verra. Á undan
förnum árum hafði verið mikið
vaxtarskeið í ísl. þjóðarbúskap.
Á árunum 1962-1965 var fram-
leiðsluaukningin á rnann 4.5%
á óri. Er þetta mikil aukning,
hvort sem borið er saman við
framleiðsluaukningu í öðrum
löndum eða fyrri tíma hér á
landi. Við þetta bættist svo mjög
liagstæð verðlagsþróun í utan-
ríkisviðskiptum, þar.nig að þjóð
artekjurnar, þ. e. þjóðarfram-
lciðslan að viðbættum áhrifum
verðlagsbreytinga í utanríkisvið-
skiptum, jókst enn meira’ eða
um hvorki meira né minna en
6,4% á mann að meðaltali á ári.
Á árinu 1966 urðu hins vegar
mikil umskipti. Þjóðarframleiðsl
an jókst þá ekki nema um 1,8%
á mann. Útflutningsverðlag hækk
aði framan af árinu, en um mitt
árið hófst hin mikla verðlækk-
un, sem hélt áfram á s.l. ári. Mik
ill hluti framleiðslunnar 1966
seldist þó á svo liáu verði, að
viðskiptakjör héldust því sem
næst óbreytt miðað við árið á
undan og þjóðartekjur jukust
því jafnmikið og þjóðarfram-
leiðslan eða um tæp 2% á mann.
Var árið 1966 fyrsta árið síðan
1960, sem þjóðartekjurnar á
mann jukust ekki meira en þióð
arframleiðslan, og fyrsta órið
síðan 1961, að ekk: yrði mikil
aukning á þjóðarframleiðslu.
Á síðastliðnu ári keyrði lr'ns
vegar alveg um þverbak. Sam-
kvæmt bráðabirgðatölum um þró
un þjóðarframleiðslu og þjóðar-
tekna á árinu má gera ráð íyrir,
að þjóðarframleiðsla á mann
hafi minnkað um því sem næst
3%, en þjóðartekjur á mann r.m
því sem næst 9%. Verðmæti út-
flutningsins lækkaði um hvorki
meira né minna en 30%.
Þær tölur, sem ég hefi hér
nefnt, sýna mun meiri lækkun
þjóðarframleiðslu og þjóðar-
tekna en þær tö'.ur, sem áður
hafa verið birtar um þetta efni.
Stafar þetta af því, að fyrri tö!
ur voru áæílaðar á s.l. hausti og
þá gert ráð fyrir eðlilegum afla-
brögðum á síldveiðum og öðrum
veiðum á síðast liðnu hausti. Sú
von brást eins og svo mr.rgar
á síðastliðnu ári, og virðist því
niðurstaðan munu verða mun
lakari en vonir Iiöfðu staðið (il
á s.l. hausti.
Þegar haustið 1966 hóf rfkis-
stjórnin viðnám við þeim erfið
leikum, sem sigldu í kjölfar vorð
lækkunarinnar, er hófst á miðju
ári 1966. Þetta viðnám var fyrst
og fremst fólgið í verðstöðvunar
stefnunni, sem mótuð var á því
hausti. Hamlað var gegn verð-
hækkunum með auknum niður-
greiðslum úr ríkissjóði, en þær
voru mögulegar vegna -góðrar af
komu ríkissjóðs á því ári og til-
tölulega öflugs gjaldeyrisforða.
Var þetta gert í trausti þess, að
að kaupgjald hækkaði ekki, en
vegna lækkandi útflutningsverð-
lags var útflutningsatvinnuveg-
u'rum að sjálfsögðu algjörlega
um megn að greiða hækkað kaup
gjald. Á síðastliðnu hausti voru
skilyrði ríkissjóðs til þess að
halda áfram niðurgreiðslum í
sama mæli og áður hins vegar
tæmd, og gjaldeyrisforðinn liafði
minnkað um hér um bil lieJm-
ing. Við undirbúning fjárlaga á
síðastliðnu hausti var þess
vegna gert ráð fyrir mikilli
minnkun niðurgreiðslna og ýms
um öðrum ráðstöfunum til þess
að tryggja greiðsluhallalausan
ríkisbúskap á þessu ári. Þóti vit
að væri, að þessar ráðstafar.ir
hei'ðu í för með sér hækkað vcrð
lag innanlands, var þess vænzt,
að þjóðin tækí á sig kjaraskerð
inguna, án þess aö til hækkunar
kaupgjalds kæmi, þar eð aug-
ljóst væri, að úiflutningsatvinnu
vegirnir gætu ekki greitt hærra
kaupgjald, bæði vegna hins
raikla verðfalis erlendis og
mlnnkandi sjávaraíla. Stefna rik
isstjórnarinnar var sú að royna
að lialda gengi krónunnar ó-
breyttu og stuðla að því, að út-
flutningsaívinnuvegirnir signið-
usl á erfiðleikunum með bæltri
skipulagningu og margs konar
sparnaði. Þegar Bretar lækkuðu
gengi sterlingspundsins í nóv-
ember síðastliðnum, hlaut þessi
stcfna hins vegar að verða tek-
in til endurskoðunar. Augljost
var, að íslenzka krónan hlaut a.
m. k. að fylgja pundinu í falli
þess. Þá var og komið í Ijós að
erfiðleikar útflutningsatvmnuveg
anna voru mun meiri en gert
liafði verið ráð fyrir, þegar sú
stefna var mótuð f.vrr um haust
ið, að reyna að halda genginu ó
breyttu. Þess vegna var gengið
finna dæmi þess, að útflutnings
tekjur þjóðar rýrni um þriðjung
á einu ári og það þjóðar, sem er
jafnháð utanríkisviðskiptum sín
um og íslendingar á síðastliðnu
ári. Ég efast um, að hægt sé að
finna dæmi þess, að úíflutnings-
tekjur þjóðar rýrni um þriðjung
á einu ári og það þjóðar, sem er
jafnháð utanríkisviðskiptum sín
um eins og íslendingar. Ég efast
um, að hægt sé að finna dæmi
um jafnstóra sveiflu í heildar-
þjóðartekjum og átti sér stað
á íslandi í fyrra. Hitt er svo
ingin hefði því orðið að vera
miklu meiri en hún raunverú-
lega varð í fyrra. Það, sem raun
verulega gerðist, var, að minna
en Va hluti áfallsins, sem við
urðum fyrir, kom fram í minni
ráðstöfunartekjum. Hinum %
hlutunum vikum við okkur und
an í bráð með því að eýða
helmingi gjaldeyrisvarasjóð.sins
og taka því föst lán erlmidis.
Þannig getum við að sjálísögðu
ekki lialdið áfram. Ef verðlagið
erlendis hækkar ekki á þessu
ári og vaxi aflinn ekki, þá get-
Dr. Gylíl Þ. Gýslason, viðskiptamálaráðherra, flutti ræðu 'á aðal-
fundi Kaupmannasamtaka íslands í gær. Kom fram í ræðu hans, að
þjóðarframleiðslan á mann hafi minnkað um sem næst 3% á síðasta
ári en þjóðartekjurjiar á mann um því sem næst 9%. Verðmæti út-
flutningsins minnkaði um 30% á árinu, og eru þetta hærri tölur
en áður hafa verið; birtar, sem stafar af því að fyrri tölur voru
I
áætlaðar á s.l. hausfí.
í
Ráðherrann vék' í ræðu sinni sérstaklega að þreinur atriðum. í
fyrsta lagi, hvort gengislækkunin hefði átt að vera meiri en á-
kveð'ið var á síðastliðnu hausti, í öðru lagi hvort það væri leið til
að sigrast á vandanum að Seðlabankinn hverfi frá sparifjárbind-
ingunni og í þriðja lagi, hvort réttmætt eða unnt sé að verða víð
kröfum launþegasamtakanna um fullar verðlagsuppbætur á kaup.
Ræða ráðherrans fer hér á eftir:
m
lækkað nokkru meira en nam
falli sterlingspundsins. Sið'ir
hefur komið í Ijós, að erfíðleik-
arnir voru enn meiri en búizt
hafði verið við og hafa enn h.ild
ið áfram að vaxa. Þess vegna
hefuí' reynzt óhjákvæmilegt (,il
viðbótar henni að gera sérstakar
i áðstafanir til þess að útfluln-
ingsatvinnuvegirnir stöðvist
ekki, með aðstoð til bátaflofans
og lu-aðfrystiiðnaðarins.
Þessi saga efnahagsþróunar-
innar á síðastliðnu ári er sannar
lega dapurleg. Iiún er saga um
mestu áföll, sem Íslendíngar
hafa orðið fyrir í utanríkisvið-
skiptum sínum i marga áratúgi.
Ég efast raunar um, að nokkur
nálæg þjóð hafi á undanförn’im
áratugum orðið fyrir þvílíku á-
falli í uíanríkisviðskiptum sín-
um og íslendingar á síðastliðnu
ári Ég efast um, að hægt sé að
annað mál, að vegna góðrar að-
stöðu út á við í ársbyrjun 1967,
þ. e. vegna þess að við áttum þá
2000 millj. kr. gjaldeyrissióð,
þurfti allt áfallið ekki að koma
strax fram sem hrein kjaraskeið
ing á sama árinu. Þótt þjóð.tr-
tekjur á mann hafi lækkað um
9% í fyrra, hefur það fé, sem-
þjóðin hefur ráðstafað innan-
lands, þ. e. ráðsíöfunartekiurn-
ar, ekki lækkað í heild nema
um 2-3%. Skýringin á þessum
mun er fólgin í greiðsluhallan-
um út á við. Þessi halli var jafn
aður með minnkun gjaldeyris-
varasjóðsins og erlendum lán-
tökum. Ef við hefðum engan
gjaldeýrisvarasjóð átt i iyrra
og ef við hefðum ekkert láns-
traust liaft hefði öll lækkun
þjóðartekna orðið að koma fram
sem bein minnkun ráðstöfunar-
tekna innanlands, og kjaraskerð
um við ekki farið eins að nú og
við gerðum í fyrra. Við megum
ekkí eyða gjaldeyrisvarasjóðn-
um upp til agna, og geta okkar
til að taka erlend lán í stórum
stíl er einnig takmörkuð. F.f eng
in bati vergur á viðskiptakjörun
um og engin aukning á þjóðar
íramleiðslunni, verður sú lækk-
un, sem varð á þjóðartekjunum
í fyrra, að koma að fullu íram
í lækkuðum ráðstöfunartokjum
innanlands í ár. Þetta er vnegin
ályktunin, sem droga verður af
staðreyndunum um þróun efna
hagsmálanna á síðastliðnu ári.
Þctta er kjarni íslenzkra efna-
hagsvandamála um þessar mund
ir.
Þá ætla ég að fara nokkrum
orðum um spurninguna um það,
hvort gengisákvörðunin i nóvem
bei' hafi verið rétt eða röng. Því
Framhald á bls. 11.
- ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3
1. marz 1968