Alþýðublaðið - 01.03.1968, Side 13

Alþýðublaðið - 01.03.1968, Side 13
ITl SJÓNVARP Föstudagur 1. marz 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 A öndverðum meiði. Umsjón: Gunnar G. Scliram. 21.00 Östen Warnerbing skcmmtir. Sænski söngvarinn Östen Warner bing syngur með hljómsveit Mats Olson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.35 Dýrlingurinn. íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22.25 Endurtekið efni. Pólýfónkórinn syngur. Söngstjóri er Ingólfur Guðbrands son. Kórinn flytur þjóðiög frá ýmsum löndum og tvö helgilög. Áður flutti 22. desember 1967. 22.35 Dagskrárlok. HUOÐVARP Föstudagur 1. marz. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8 30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik. ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar, 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 10.45 Skólaútvarp. 11.00 Tónleikar. 11.10 Lög unga fólks- ins (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður. fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinuna Tónleikar. (14.00-14.15 Skólaútvarp, endurtekið). 14.40 Við, sem heima sitjum Gísli J. Ástþórsson rith. les sögu sína „Brauðið og ástina“ (15). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Victor Silvester og hljómsveit hans leika danslagasyrpu. Aase Werrild, Peter Sörensen o.fl. syngja gömul, vinsæl lög. Don Costa og hljómsveit hans leika verðlaunalög. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar Guðrún Á. Símonar, Magnús Jóns- son, Guðmundur Jónsson, Svava Þorbjarnardóttir, kór og hljóm. sveit flytja lög úr óperettunni „í álögum“ eftir Sigurð Þórðar- son; dr. Victor ,Urbancic stj. Rudolf Serkin og Fíladelfíu- hljómsveitin leika Píanókonsert nr. 4 fyrir vinstri hönd op. 53 eftir Prokofjeff; Eugene Ormandy stjórnar. Giovanni Folani, Joan Sutherland, Fernando Corena o.fl. syngja atriði úr óperunni „La Sonnam- bula“ eftir Bellini; Bonynge stj. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: íslenzki fáninn í hálfa öld Dagskrárþáttur í samantekt Vil. hjálms Þ. Gíslasonar fyrrverandi útvarpsstjóra, áður útv. 1. des. 1965. Flytjendur með honum: Jóhann Hafstein dómsmálaráðherra, Andrés Björnsson útvarpsstjóri, Kristjana Thorsteinsson, Guð- mundur Jónsson o.fl. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Röskir drengir, Pétur og Páll“ eftir Kai Berg Madsen Eiríkur Sigurðsson les eigin þýð- ingu (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni. 20.00 Tónskáld marzmánaðar, Karl O. Rúnólfsson a. Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáldið. b. Lárus Sveinsson og Guðrún Kristinsdóttir leika Sónötu fyrir trompet og píanó eftir Karl. 20.30 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (18). b. íslenzk lög María Markan óperusöngkona syngur. c. Nú er hann allur Páll Hallbjörnsson kaupmaður segir frá vélbátnum Sltírni og rifjar upp atvik frá hásetatið sinni um borð. d. Kvæðalög Ingþór Sigurbjörnsson kveður stökur eftir Gunnlaug Sigur björnsson. e. Reykjavíkurför fyrir tuttugu árum Frásöguþáttur eftir Þorbjörn Björnsson á Gcitaskarði. Baidur Pálmason les. 22.00 Fréítir og veðurfregnir. 22.1.5 Lestur Passíusálma (17). 22.25 Kvöldsagan: Endurminningar Páls Melsteðs Giis Guðmundsson alþingismaöur les (9). 22.45 Barokktónlist frá Lundúnum Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Smíðum alls konar innréf tingar gerum föst verðtilboð, góð vinna, góðir skilmálar. Trésmíðaverkstæði Þorv. Björnssonar. OSKUBUSKA Símar 21018 og 35148. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHtJSIÐ SNACK BAR Laugavegi 126, sími 24631. BÍLAKAUP 15812 - 23900 Höfum kaupendur að flest- um tegundum og árgerðum af nýlegum bifreiðum. Vinsamlega látið skrá bifreið- ina sem fyrst. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará. Símar 15812 og 23900. — Inn með þig, sagði hann. Hún gat ekki hinörað hann. — Og lialtu kjafti. Ef bíl- stjórinn segir eitthvað, ef þú beinir athygli hans að okkur, skal ég skjóta. Skjlurðu það? Þú vilt þó naumast að saklaus maður líði fyrir þig? Hún varð að gera eitthvað! Um leið og hann henti henni !inn í f:arangursgeymsluna og lokaði, tókst henni að láta Ijós- an hárlokk standa út undan lok- inu. Nú bað hún aðeins til guðs um að bílstjórinn, sem var að koma, sæi lokkinn, en Rand ekki. Hann sá það ekki, því að liann fór. Hún hnipraði sig saman. ef hún bærði hið minnsta á sér, fann hún sáran til. Bíllinn ók nær og nam svo staðar og hún heyrði Steven segja: — Eruð það þér' Ég fór hbig- að, þegar ég fékk bréfið frá Rhonu. Hvar er hún? — Bíllinn bilaði og Rhon i fór til London til að tala við lög- fræðing. — Það var nú engin á’stæða til þess að hún gerði það. Hún myrti Kevin ekki. Ef Rhona hefði ckki verið sér þess meðvitandj f hvaða hættu Steven var og um byssuna, tem Rand hafði, hefði hún veinað. — Er það satt, sagði P.and. Hún virtist sannfærð um. .... — Lögreglan segir, að Kevin hafj verið myrlur með hvössu eggjárni. Kannski steini með skarpri brún. Hann gat ekki riá- ið af höggi með borðlampan- um, Kevin hefur hitt morðirigj- ann í garðinum eftir að hann yfirgaf Rhonu. Rhonu létti þrátt fyrir að illa færi um hana. Hún þurfti ckki að hafa áhyggjur lengur. — Var það þá bílstjórinn sem myrti hann, sagði Rand. — Það var alla vega ekki Rhona, mig langar að tala við hana og ég ætla að hafa upp á henni. — Við skulum leita að henni báðir tveir, sagði Rand og reyndi að setja bílinn í gang. En ekk- ert gerðist. — Vitið þér hvað er að? — spurði Steven. Ég er ekkj bifvéiavirki, ~agði Rand reiðilega. — Ég veit það eitt, að bíllinn fer ekki í gang. — Eigum við að líta á vélina? Riiona heyrði að vél,arh]íf- inni var lyft og svo heyrði hún högg og sársaukastunu, en hún vissi ekki, hvort hún kom frá Rand eða Steven. Það leið heii eilífð áður en hún heyrði nokkuð annað en sársaukastunur og hávaða frá slagsmálum. Hún þorði ekki að opna augun fyrr en hún heyrði Steven spyrja hræðslulega: — Ertu meidd? Rhona. — Steven! Hún stundi og hann studdi hana út úr farang- ursrýminu og hjálpaði henni að standa upp. Hann strauk yfir hár hennar. — Það lá við að ég sæj þetta ekki! Ef ég hefði nú ekki tekið eftir því! Það var þá, sem ég skildi, að það var hárlokkur þinn, sem stóð út um opið á farangurs- rýminu. Það fór hrollur um Rhonu. Hvar er hann? — Ég sló hann niður, ertu viss um, að hann hafi ekki gert þér mein? — Alveg viss! Ég setti mold í benzínið og því gat hann ekki sett bílinn aftur í gang. Hann vildi fá skartgripina, sem Kev- in bað mig um að bera. Held- urðu að þeir séu ekta? — Það finnst mér ósenni- legt Steven, og ieit á þessa stór- kostlegu skartgripi. — Hver og einn sem sér svona umgerð hlýt- ur að sjá, að þeir eru ekki ekta. Lögregluforinginn var þeim sammála. eftir Christina Laffeaty SKEMMTISTAÐIRNIR TJARNARBÚÐ Oddfellowhúsinu. Veizlu og fundarsalir. Símar 19000-19100. * HÓTEL H0LT BergstaSastræti 37. Matsölu- og gististaður í kyrrlátu umhverfi. Sími 21011. ★ GLAUMBÆR Fríkirkjuvegi 7. Skemmtistaður á þremur hæðum. Símar 11777 19330. RÖÐULL Skipholti 19. Skemmtistaður á tveimur hæðum. Matur-dans, alla daga. Sími 15327. ★ HOTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mímis- og Astrabar opið alla daga nema miðvikudaga. Sími 20600. ★ HÓTEL B0RG við Austurvöll. Resturation, bar og dans í Gyllta salnum. Sími 11400. HÓTEL L0FTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vik- unnar. ★ HÓTEL LOFTLEIÐIR Víkingasalur, alla daga nema miðvikudaga, matur, dans og skemmtikraftar eins og auglýst er hverju sinni. Borðpantanir i síma 22-3-21. ★ HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu, opinn alla daga. ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN við Hverfisgötu. Veizlu og fund arsalir — Gestamóttaka — Sími 1-96-36. ¥ INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826. KLÚBBURINN við Lækjarteip. Matur og dans. ítalski salurinn, veiðikofinn og fiórir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. NAUST við Vesturgötu. Bar, matsalur og músik. Sérstætt umhverfi, sér- stakur matur. Sími 17759. . ★ . Þ0RSCAFE Opið á hveriu kvöldi. Sfml 23333. ★ HÁBÆR Kínversk restauration. Skóla- vörðustíg 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11 f.h. til 2,30 og 6 e.h. til 11,30. Borðpantanir I sima 21360. Opið aila daga. 1. marz 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ J3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.