Alþýðublaðið - 01.03.1968, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 01.03.1968, Qupperneq 8
/ Vélhjólaklúbburinn Elding hef ur starfað í liðlega 7 ár. í klúbbrmm fá ökumenn vélhjóla fræðslu um umferðarmál og einn ig hafa þeir aðstöðu til að gera við hjól sín. Að sögn lögreglunn ar hefur ástandið í umferðinni hvað varðar stráka á vélhjólum, batnað að' mun síðan klúbburinn hóf starfsemi sína, enda veitir hann meðlimum nokkuð aðhald hvað viðvíkur skynsamlegum akstri í umferðinni og einnig skapar hann eins konar stéttar vitund hjá beim. Klúbburinn starfar á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkur og hefur Jón Páls- son haft umsjón með starfsemi hans. í viðtaii við blaðið skýrði Jón frá stofnun og staitsemi klúbbsins og fer viðtalið hér á eftir. „Hver voru tildrögin a'ð stofn un klúbbsins?" „Tildrögin voru með nokkuð einkennilegum hætti. Það varð mibið slys í Kleppsholtinu, þann ig að tveir drengir voru á vól- hjóli, óku glannalega. svo dauða- slys hlauzt af. Nokkru seinna fékk tómstundaþáttur útvarpsins bréf, sem fjallaði um það, hvort enginn aðili annaðist fræðslu varðandi akstur vélhjóla, eða hvort til væri félagsskapur í því sambandi. Svo reyndist ekki og við athugun kom í ljós að grundvöllur var fyrir slíka starf- semi. Upp úr því stofnaði ég þennan klúbb ásamt Sigurði Á- gústssyni, á vegum Æskulýðsráðs og lögreglunnar í nóvember 1960. Það voru á milli 30 og 40 strákar sem gengu í klúbbinn við stofnun hans. Klúbburinn hef ur starfað æ síðan, vetur og sumar. ,,Hvert er markmið klúbbs- ins?“ „Markmið klúbbsins hefur frá upphafi verið: Að koma á föstum skemmti- og fræðslukvöldum, þar sem eigendum og verðandi eigendum vélhjóla, gefst kostur Rætt við Jón Pálsson tóm- stundaráðunaut umvélhjól og eigendur jb eirra ELDINGU LOSTNIR.. á að koma saman og ræða áhuga mál sín. Af efna til fræðslu um umferð armál. Að fá hentugt æfinga- svæði og koma á þroskandi æf- ingum í akstri á vélhjólum. Að geí'a klúbbfélögum kost á að vinna að viðgerðum á hjólum sín um. Að efna til hæfnisprófa í umferðarreglum, aksturshæfni og meðferð vélhjóla. Að efna til ferðalaga. „Hvað eru margir meðlimir í klúbbnum nú“? „í klúbbnum eru skráðir að jafnaði um 60 og 70 strákar. Þeir koma í klúbbinn 15 ára, en svo fá þeir bílpróf 17 ára og hverfa þá úr klúbbnum. „Hvar hefur klúbburinn aðset ur sitt?“ með góðaksturskeppni og þar felldum við inn þessar þrautir. Á sumrin hafa strákarnir farið nokkuð í útilegur og höfum við Sigurðnr farið með þeim um Reykjanesið í kynnisferðir. Það, sem klúbburinn lagði mikla áherzlu á, fyrir nokkrum fellssveit sem háð eru þessum á- kvæðum. „Hvað fer fram á fundum klúbbsins?“ „Við erum með leiktæki í Golfskálanum og höldum fundi á hverjum fimmtudegi. Annan hvern fimmtudag höfum við kvik myndasýningar. Við reynum þá að ná í umferðarmyndir, aksturs myndir og fræðslumyndir um umferðina, akstur í ihálku o. fl. Við reynum á þennan hátt að hafa áhrif á strákana varðandi umferðina, og lögreglan segir að ástandið í þessum efnum sé mik ið betra síðan Elding tók til starfa. „Sækja piltarnir fundina vel“? ,,Á veturna meðan þeir eru í skóla, er ýmislegt, sem tefur og „Hann hefur aðsetur í Golf- skálanum gamla, og þar eru haldnir fundir á fimmtudags- kvöldum. Þar er einnig smávið- gerðarverkstæði, þar sem piltarn ir hafa aðstöðu til að gera við hjol sín. Verkstæðisformaðurinn er einn af meðlimum klúbbsjns, Steingrímur Jónsson. Við höfum verið að berjast fyrir því að fá æfingasvæði fyrir klúbbinn en það hefur gengið mjög erfiðlega og það er eins og þetta málefni finni ekki hljómgrunn hjá borgar yfirvöldunum. Við höfum að vísu verið nokkuð uppi í Rauðhólum, en það er friðlýst land og má lítið gera þar. Þá höfum við einn ig verið með æfingaþrautir sem við höfum reynt að útfæra á vor in. Síðastliðið haust vorum við árum var, að framkvæmd væri einhver kennsla fyrir þá sem ætla að taka próf á vélhjól. Um ferðin er orðin það mikil, að ekki er forsvaranlegt að láta pilta fara út í umferðina án þess að fá undirstöðu varðandi okkar umferðarlög. Var þetta rætt nf hálfu klúbbsins við lögreglustjór ann í Reykjavík. Tók hann þessu máli vel og ákvað að enginn færi í próf hjá bifreiðaeftirlitinu, sem ekki hefði skilríki frá Eldingu þess efnis að hann hefði lokiö ákveðnu undirbúningsnámskeiði. Þessi námskeið erum við búnir að vera með síðan síðla sumars 1966 og fram á þennan dag og hafa um 180 piltar farið í próf hjá okkur. Það eru Reykjavík, Kópavogur, Seltjarnarnes og Mos truflar, en yfirleitt mæta á fund unum á milli 20 og 30 strákar“. „Er starfsemi klúbbsins eitt- hvað styrkt fjárhagslega?“ „Klúbburinn starfar á vegum Æskulýðsráðs og hefur ókeypis húsnæði og aðstöðu í Golfskálan- um og leiðbeiningar á verkstæði eru greiddar af borgarsjóði. „Svo við víkjum aftur að und irbúningi piltanna undir próf á vélhjól. Hvernig fer sá undirbún ingur fram í smærri atriðum?“ „Þegar piltarnir eru orðnir 15 ara, hafa þeir réttindi til að fara í próf. Þá koma þeir til okkar á Fríkirkjuveg 11 og fá æfingar- heimild. Við skráum þá inn í undirbúning og látum þá um leið fá tilvísun til lögreglustjóra um það, að þeir séu búnir að koma til okkar og skrá sig, og að við munum annast að undirbúa þá undir próf, þannig að þeir megi fá bráðabirgðaæfingaheimild. Á þeim hálfa mánuði sem æfinga- heimildin gildir, þá prófum við. þá. Þegar þeir liafa staðizt próf in hjá okkur fá þeir vottorð um að þeir hafi verið í undirbúnings námskeiði, og staðizt próf hjá okkur. „Eru. ekki margir sem taka próf árlega á vélhjól?“ „Árið sem leið og það sem af er þessu hafa um 180 tekið próf.“ ,,Er skylda, að þeir sem aka vélhjólum hafi hjálm?“ „Nei, það er ekki lagaskylda ennþá, en við erum að berjast fyrir því að svo verði. Hins veg ar er skylda að þeir hafi hjálm er þeir taka ökuprófið á hjólin. Það er nauðsynlegt að allir sem aka vélhjólum hafi hjálm því það hefur komið í ljós að nokk ur dauðaslys hafa orðið beinlín is vegna þessa að ökumenn hjól- ánna hafa ekki verið með hjálm. í sumum tilfellunum er ijóst að' hjálmurinn hefur bjargað lífi þeirra. Það ætti skilyrðislaust að setja þetta í lög. „Er ekki algengt að piltar aki vélhjólum (án þess að hafa til þess réttindi?” „Það er náttúrulega eitthvað um slíkt. Og það er sök foreldr anna að leyfa þeim að vera með þessi tæki. Sérstaklega er slæmt að gefa unglingum vélhjól áður en þeir ná 15 ára aldri, því það er ætíð freistandi að vera með slík tæki í höndunum, og fá að nota þau. Einnig er mikil- ilvægt að lána ekki hjólin. Ef eitthvað kemur fyrir í slíku tll- felli eru þeir réttlausir. Einn varð t. d. fyrir 6000 króna pen ingasekt fyrir skömmu, en hann hafði lánað hjólið og sá sem féklc það lánað varð valdur að 3 1. marz 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ .11 il

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.