Alþýðublaðið - 01.03.1968, Qupperneq 14
að skipa, en svo virðist sem ekki
leggi þeir mikið upp úr góðum
æfingum, og mér skilst að æfing
ar séu illa sóttar hjá Ármanni
og kemur það einnig ljóslega
fram á liðinu að eitthvað er að.
í liðinu eru margir góðir einstak
lingar en ekki hefur þeim enn tek
izt að ná saman og mynda sterka
heild. Tekur nú mjög að syrta í
álinn fyrir Ármenningum og stöðu
þeirra í I. deild, en sem stendur
eru þeir neðstir í deildinni,
Í.R. liðið mætti nú með endur
nýjaðan mannafla, ef svo má að
orði komast en með þeim léku
nú þeir Þorsteinn Hallgrímsson
og Jón Jónasson, en þeir hafa
ekki leikið með liðinu fyrr í vetur,
Ekki verður þó sagt að mikili
munur hafi verið á leik liðsins.
Að vísu fóru þeir vel af stað en
sú dýrð stóð ekki lengi, sama
öryggisleysið og einkennt hefur
Í.R. liðið undanfarin ár var áber
Kassabekkir
k*5900,-
HNOTAN
Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. — Sími 20820.
Réttingar
Ryðhæting
Bílasprautun.
Tímavinna. — Ákvæðisvinna.
Bílaverkstæðið
VESTURÁS HF.
Ármúla 7. — Sími 35740.
Einangrunargler
Húseigendur — Byggingameistarar.
Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrir-
vara. Sjáum um ísetningu og alls konar breytingu á glugg-
um. Útvegum tvöfalt geler í lausafög og sjáum um mál-
töku.
Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmíefni. — Gerið svo vel og leitið tilboða. — Sími
51139 og 52620.
ðaiiiuiuuL
Frh. af 10. síðu.
14 ára Kolbrún Sigurbergsd. 48,6
eek.
50 metr. bringusund stúlkna 12
ára og yngri Svala Hafsteinsdóttir
50.4 sek.
50 metr. skriðsund stúlkna 12
ára og yngri Lísbet Hjálmarsd.
41.5 sek.
50 metr. bringusund drengja
12 ára og yngri Guðni Birgisson
50.5 sek.
50 metr. skriðsund drengja 12
ára og yngri Jón Magnússon 38.2
sek.
íþróttir
Frh. af 10. síðu.
nokkurn veginn og lauk leiknum
lueð haldgóðum sigri Í.R. sem
skoruðu 64 stig gegn 52 stigum
Ármenninga.
★ LIÐIN:
Ármenningar eiga góðu liði á
andi. Einstakir leikmenn sem áttu
góðan dag voru beztir þesir: Hjá
Ármanni þeir Hallgrímur og Birg
ir og hjá Í.R. þeir Birgir, Þorlák
ur og Gylfi.
Við mótmælum
Framhald af 4. síðu.
ar Kolbeinsstaðahrepps hafi
aldrei litið á sig sem Mýra-
menn. Þetta kemur heim við
mína reynslu.
Þegar ég var að alast upp
á Mýrunum, á öðrum tug þess
arar aldar, kynntist ég mörg.
um eldri mönnum úr Kolbcins
staðahreppnum, sem voru
fæddir um og fyrir miðja síð
ustu öld, þ.e. á því tímabili,
sem Hnappdalssýsla var sama
lögsagnarumdæmi og Mýra-
sýsla. Aldrci heyrði ég þessa
menn telja sig Mýramenn og
aldrei töluðu þcir um Eldborg
á Mýrum. Væri minnzt á Eld-
borg var hún aldrei kennd við
Mýrar, hvorki af Mýramönnum
sjálfum eða mönnum vestan
Hítarár. Það skal hinsvegar
viðurkennt og er alveg rétt,
að á nokkrum stöðum j eldri
ritum er talað um svæðið næst
Hítará að vestan, en ausfan
Kaldár, og það kennt við Mýr-
ar. Þó tel ég víst, að þeir sem
þannig hafa ritað hafi ekki ver
ið heiniamenn. Til glöggvunar
fyrir þá, scm ókunnr eru stað
háttum, vil ég geta þess, að
Eldboi-g er vestan Kaldáv og
þvi ekki í umræddu svæði á
eystri hluta hrcppsins.
Á það má benda, að enginn
staður vestan Hítarár hefur
veriö kenndur vjð Mýrar, t.d.
hinn sögufrægi staður Hitar-
nes hefur aldrei verið kennd
ur við Mýrar, en Hítarnes er
skammt vestan við ós árinnar.
Ekki vilja fróðir menn í
sögu Hnappdælinga fallast á
þá skoöun, að það hafi nokk-
urn tímann verið málvenja í
heimahéraði að tala um Eld-
borg á Mýrum. Álit þessara
manna hlýtur að vera nokkuð
þungt á metunum, þegar rætt
er um þessa hulti. Það er þó
ekki liin sögulega hlið, sem ég
vil gera hér að umtalsefni,
heldur hitt, að ég tel ekki rétt
að staðir séu kenndir við aðr
ar sýslur, í þessu tilfelli að
Eldborg sé kölluð á Mýrum í
staðinn fyrir Hnappadalssýslu.
Það hefur þegar valdið mis-
skilningi, sérstaklega eftir út-
komu landafræði G. Þ. um ís-
land. Annars er þetta mál út-
rætt frá minni hendi.
Ég er hér aðeins að skýra
mín sjónarmið og margra ann-
arra sem eru á sama máli.
Magnús Sveinsson.
Kvikmyndir
Framhald af 4. síðu.
TÓNABÍÓ:
HALLELÚJA — SKÁL.
★
John Sturges er enn á ferð með
sínar fjöldaframleiðslumyndir,
sem notið hafa mikilla vinsælda
meðal almennings hér á landi. T.
a.m. gerði hann Flóttann mikla
sem er öllu betri og skemmtilegri
en þessi.
Ilallelúja-skál! er einmitt dæmi-
ÞEKKIRÐU
MERKIÐ?
A6
BÖRN
Þetta merki er sett þar sem sér-
stök ástæða er til að vara öku-
menn við, er þeir nálgast svæði
þar sem vænta má barna, svo
sem í grennd við skóla, leikvelli
eða leikgötur, sem sérstök
ákvæði eru um.
Það er þvi miður of algengt, að
börn fari ógaetilega í umferðinni,
og yngri börn eru óútreiknanleg.
Ökumenn eru því hvattir til að
gefa gaum að aðvörunarmerkjum
og draga úr ferð til að vera við-
búnir að stanza, ef barn hleypur
óvænt út á akbrautina.
H H FRAMKVÆMDA-
PP I NEFND
hægri 6
Ll BU UMFERÐAR 1
gerð skemmtimynd, en kímnin í
henni er ekki upp á marga fiska.
Mikið er um fræga leikara, sem
sýna þó ekkert athyglisvert, og
hefur Burt Lancaster oft verið
betri.
Sigurður Jón Ólafsson.
ÍSAFJÖRÐUR
Til sölu — nokkrar íbúðir á kostnaðarverði í fjölbýlishúsinu Tún-
götu 18 og 20.
Ibúðirnar verða afhentar 10. október n.k. fullfrágengnar.
Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður.
ísafirði, 19. febrúar 1968.
Bæjarstjórinn á Isafirði.
SNYRTING
FYRIR HELGINA
ANDLITSB0Ð
KVOLD'I
snyrting|
DIATFRIMl^
HAND-
SNYRTING '
BÓLU-
AÐGERDIR
STELLA ÞORKELSSON
snyrtifræðingur.
Illégerði 14, Kópavogi. Sími 40613
Hárgreiðslustofan
ONDULA
Skólavörðustíg 18.
III. hæð. Sími 13852.
Hárgreiðslustofan
VALHÖLL
HÁRGREIÐSLUSTOIA
ÓLAFAK BJÖRNSDÓTTUR.
Hátúni 6. _ Sími 15493.
Kjörgarði. Simi 192
Laugavegi 25.
Símar: 22138 - 1465».
Skólavöröustíg 21 a. — Símj 17762.
HOTEL
HÁRGREIDSLU OG SNYRTISTOFAN
Sími: 22322.
14 1. marz 1968 —
SNYRTISTOFA
IRIS
SKÓLAVÍRÐUSTÍG 3a
Sími 10415.
SNYRTING
ALÞÝÐUBLAÐIÐ