Alþýðublaðið - 01.03.1968, Side 10

Alþýðublaðið - 01.03.1968, Side 10
jsjjistiorS ÖrnEidssoni (R vann Ármann og (KFKFRíkörfu ÞORSTEINN HALLGRÍMSSON LÉK MEÐ ÍR í FYRRAKVÖLD Á miðvikudagskvöld voru leikn ir tveir leikir í íslandsmótinu í körfubolta. Áttust þar við I. deildar lið K.F.R. og Í.K.F., svo Ingvi Guðmunds son bikarhafi Víkverja Fjórða bikarglíma ung- mannafélagsins Víkverja var háð í íþróttahúsí Jóns Þor. steinssonar 18. febrúar s.I. Þátttakendur voru 7. Handhafi bikarins var Iljálmur Sigurðrf son. Úrslit í giímunni urðu þau, að Ingvi Guðmundsson varð sigurvegari og lagði alla keppinauta sína. Úrslit: 1. Ingvi Guðvundsson 6 v. 2. Hannes Þorkelsson 5— 3. Ágúst Bjarnason 4— 4. Hjálmur Sigurðsson 3 — 5. Sigurður Jónsson 2— 6. Magnús Ólafsson 1— 7. Barði Þórhallsson 0__ í hléum milli glíma sýndu nokk Sr drengir glímu og þótti að því góð skemmtun. og Í.R. og Ármann. Báðir leik- irnir voru skemmtilegir, allvel leiknir og nokkuð spennandi. ★ K.F.R. — Í.K.F. Leikur þessi var fremur jafn framan af, en heldur daufur. Báðum liðum gekk illa að finna leið að körfu andstæðinganna og þá sjaldan þeim tókst það, var lítið um hittni. Kvað svo rammt að þessu að er 10 mín, voru liðn ar af leiknum var staðan aðeins 12 stig gegn 10 og höfðu Keflvík ingar betur. í hléi var staðan 26- 24 og enn hafa Keflvíkingar yfir. Síðari hálfleikur var einnig jafn og virtist nú sem K.F.R.-ingar ætluðu að taka sig á, en þrátt fyrir heiðarlegar tilraunir þeirra heppnaðist þeim ekki að taka for ustu og lyktaði því leiknum með sigri Í.K.F., sem skoruðu 56 stig gegn 54 stigum K.F.R. ★ LIÐIN: Keflvíkingar virðast ekki ætla að venja sig af þeim grófa leik sem þeir hafa sýnt til þessa. All ur varnarleikur þeirra er meira stympingar en íþrótt. Annars hafa þeir góðum mönnum á að skipa og næðu eflaust langt, ef þessi galli liðsins væri þeim ekki til trafala. Það er ætíð leiðinlegt að sjá leikmenn slást á velli og undarlegast er að dómarar skuli ekki tafarlaust víkja þeim leik- mönnum af velli sem gera sig seka um slikt. K.F.R.-ingar sýndu yfirleitt ekki góðan leik, þó var Marino ein undantekning og átti hann nokkra sæmilega kafla, en varð þó að víkja af velli fyrir ítrek- uð brot. Aðrir voru slakir. ★ ÍR — ÁRMANN Seinni leikur kvöldsins var við- lureign Í.R. og Ármanns. Leikir þessara liða eru jafnan skemmti- legir og reyndist þessi ekki vera nein wndantekning frá þeirri reglu. Í.R.-ingar skora fyrstu stigin og virtust bjartsýnir um gang þessa leiks, en ekki höfðu Ármenning- ar sömu skoðun á málunum og voru ófeimnir við að láta hana í ljós. Þeir snéru á fáum mínút- um stöðunni, tóku forustu og héldu henni út hálfleikinn, fyrir hafnarlítið að því er virtist. í seinni hálfleik gekk Í.R.-ingum betur, en þó tókst þeim aldrei að ná leiknum. aigerlega í sínar hend ur. Um miðjan seinni hálfleik var slaðan 44 stig gegn 33 Í.R. ingum í vil. Hélzt þessi munur Framhald á bls. 14 Eins og kunnugt er, er hinn kunn'i körfuknattleiksmaður Þor- steinn Ilallgrímsson kóminn heim eftir nám erlendis undanfarin ár. Hann er nr. 13 hér á myndinní. Þorsteinn lék með ÍR í fyrra- kvöld. Skemmtileg keppni á sundmóti Keflav. Um síðustu helgi var haldið Sundmeistaramót Keflavíkur í Sundhöil Keflavíkur. Þáttaka í mótinu var ágæt og árangur góð ur. Á mótinu var keppt um afreks- bikar kvenna og karla. Afreksbik ar kvenna vann að þessu sinni Bergþóra Ketilsdóttir fyrir 100 Keflavíkurmeistarar urðu: bikar karla vann Þór Magnússon fyrir 100 metr. bringusund. Keflavíkurmeistrar urðu: 100 metr. bringusund kvenna Bergþóra Ketilsdóttir 1,31.9 mín. 50 metr. skriðsund kvenna Birgitta Jónsdóttir 33.5 sek. 50 niétr. baksund kvenna Bir- gitta Jónsdóttir 39,5 sek. 66% met. fjórsund kvenna Bir- gitta Jónsdóttir 55.1 sek. 100 metr. bringusund karla Þór Magnússon 1.16,5 mín. 100 metr. skriðsund karla Davíð Valgarðsson 1.01,0 mín. 50 metr. flugsund karla Davíð Valgarðsson 29.7 sek. 50 metr^ baksund karla Hrólf- ur Gunnarsson 37,3 sek. 66 % m. fjórsund karla Davíð Valgarðsson 43,0 sek. 50 metr. bringusund drengja 13 og 14 ára Haukur Hafsteinsson 47,0 sek. 50 metr. skriðsund drengja 13 til 14 ára Haukur Hafsteinsson 37,3 sek. i 66 % m. fjórsund drengja 13-14 ára Haukur Hafsteinsson 60,5 sek. 50 metr. bringusund stúlkna 13- 14 ára Bergþóra Ketilsd. 42,4 sek. 50 metr. skriðsund stúlkna 13- Framhald á 14. síðu. 23: Rúmenar sigruðu íslendinga í síðari leik landanna í fyrrakvöld með allmiklum yfirburðum eða 23 mörkum gegn 14. Rúmenska lið ið hafði forystu í leiknum frá upphafi og komst fljótt í 4:1. í leikhléi var staðan 10:4. Þó mun urinn væri minni í síðari hálf- leik var rúmenska liðið mun betra allan leiktímann. í kvöld leika íslendingar og Vestur-Þjóðverjar í Munchen og síðan á ný nk. sunnudag. íslenzka liðið er væntanlegt heim á mánu dag. 1. marz 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.