Alþýðublaðið - 01.03.1968, Blaðsíða 7
*
NÝJAR
Concorde OOl fransk'-enska far
þega þotan sem flýgur hraðar
en hljóSið fór sína fyrstu ferð
28. febrúar. Sú ferð var mik-
ill persónusigur fyrir De Gauile.
Útlitið er samt ekki glæsilegt.
Ekki ein einasta vél er seid, og
heildar kostnaðurinn við bygg-
ingu fyrstu vélarinnar hefur far
ið næstum fjórum sinnum fram
_ úr áætlun og er nú uppi í 1,4
billjón dollara. Það er nauösyn
legt að selja minnst 200 vélar
til að fá til baka einn þriðja af
undirbúnings kostnaðinum. Þeir
ÞOTUR
De Gaulle og Wilson eiga sér
því eitt sameiginlegt vandamál.
Ekki bætir úr skák að Boeing
verksmiðjurnar í USA eru með
annan risa í smíöum Boeing
2707, sem verður eflaust skæður
keppinautur.
Stærð þessarar nýju véla er
gífurleg. Boeing vél Flugfélags
íslands tekur ca. 110 farþega.
Boeing 2707 mun taka 350 far-
þega og fljúga milli London —
New York á tveim tímum. Við
þennan mikla hraða verður hit
inn utan á vélinni 340 gráður á
Celcius. Hitinn veldur því að vél
in lengist um ca. 13 cm.
Það verður gaman að sjá hvern
ig flúgvellir framtíðarinnar
munu líta út. 10-20 vélar að
koma og fara hver með 350 far
þega. Þar verður þröng á þingi.
Vandamálið með hiióðmúrinn er
líka óleyst. Hvar eiga vélnrnar
að rjúfa hljóðmúrinn án þess
að valda þeim sem eru á jörðu
niðri óþægindum?
ÓHREINT
LOFT
Óhreint loft er orðið rnikið
vandamál í öllum stórborgum.
Bílaframleiðendur leggja því mik
ið fé í að gera bíla sem ganga
fyrir rafmagni og ekki óhreinka
loftið. Flestir þessara bíla eru
tiltölulega kraftlitlir og kom-
ast stutt án þess að rafhlöourn
ar séu hlaðnar. General Motors
hefur nýlega sent frá sér einn
slíkan. Farartækið er 3ja
manna og hámarks hraði ca.
70 km.
Laser geis'linn. Þetta fyrir-
bæri sem iðnfyrirtæki og ríkis-
stjórnir eyða miiljörðum til
rannsókna á. Hvað er Laser?
í loftinu í kringum okkur eru alls
staðar langar og stuttar rafseg-
ulbylgjur. Lengstu bylgjurnar
eru útvarpsbylgjurnar og þær
stytztu eru gamma- og röntgen-
geislar. Þar á milli eru svo hita
geislar og geislar sem lifandi
verur skynja sem ljós.
Það er einmitt Ijósið sem mað
ur notar í laser <1 stendur fyr-
ir light-ljós). Ilvað er þá svona
merkilegt við lasergeislana. Jú
manni hefur tekizt að samræma
tíðni og byigjulengd Ijóssins og
auka kraft þess. Tekizt hefur að
'senda geisla til tunglsins, sem
er sterkari en sólarijósið.
Ef geislinn er gerður nægi-
lega sterkur eyðir hann hverju
sem á vegi hans verður. Það er
því hægt að nota laser til að
. bora eftir olíu og málmuro.
Skurðlæknar nota laser við upp
skurði, meðal annars á viðkvæm
ustu og fínustu hlutum augans.
Maður skilur því hvers vegna
svona miklum peningum o*- eytt
í rannsóknir og þróun geislanna.
Undir niðri speglast hið hern-
aðarlega mikilvægi. Við slaúum
því vona að vísindunum íakist
ekki að þróa geislana svo hægt
sé að nota þá í ófriði fyrr en
orðið er svolítið friðsælla á
henni móður jörð.
Það fer ekki hjá því að manni
dettj í hug að einn góðan veður
dag höfum við einskonar iíffæra
banka þar sem maður gefur Eeng
ið ný líffæri fyrir þau -em eru
gömul og lagt inn þau slitnu til
viðgerðar, þegar svo er komið er
bugmyndin um eilíft líf ekki
langt undan. Á þessu er aðeins
einn gallii vissar stöðvarí aeitan
um eldast og hrörna. Þessar st<)ðv
ar stjórna meðal annars öndun og
kirtlastarfsemi og þegar þær
liætta að starfa bjálpa engin ný
hjörtu eða önnur líffæri.
t
:
Blómaskreytingar
GRÓÐRARSTÖÐIN VIÐ MIKLATORG.
Sími 22822 og 19775.
Sólþurrkaður saltfiskur
Bæjarútgerð Reykjavíkur
við Grandaveg.
Sími 24345.
&
Meir a en fjór ði ÍÍ • hyer miði yinnuríi
Dregið 5. / Endurnýjui Umboðsmenn geyn dráttardag. vorz i lýkur á hádegi dráttardags ía ekki miða viðskiptavina fram yfir
Vöruhappdrætti SÍBS
1. marz 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J