Alþýðublaðið - 27.03.1968, Síða 7

Alþýðublaðið - 27.03.1968, Síða 7
 ✓ - B m H •J9r ST ^ B 1 h a G n Æ án Ei • H B jTn w H n RÆTT VIÐ STEFÁN ÓLAF JÓNSSON, NÁMSSTJÓRA Skólaútvarp hefur nú verið tekið í notkun hérle'ndis í fyrsta sinn, en slikur kennslu máti er algengtir erlemlis. 'Útvarpað er fræðsluefni um umferðarmál til nemenda barna- og gagnfræðaskóla landsins. Yíirumsjón með skólaútvarpinu hefur Guð- bjartur Gunnarsson kénnari. Nemendum er skipt í 3 ald ursflokka: 7—9 ára, 10—12 ára og 13 til 16 ára- Útvarpað hefur verið 3 þáttum, einum fyrir hvern flokk. Næstu þáttum verður út- varpað 2., 3. og 4. apríl n.k,. 2. apríl verður útvarpað til 7—9 ára taarna. Umsjón með þættinum hefur Kolbrún Ás- grímsdóttir, kennari við Mýr arhússkóla. Ræðir hún við börnin, en jafnframt eru not ,uð við kennsluna vinmttalöð, sem framkvæmdanefnd H- umferðar hefur sént út í skól ana. 3. april verður þáttur fyrir 10—12 ára börn. Umsjón með þeim þætti hefur Steinar Þor finnsson, yfirkennari við Melaskólann. Honum til áð- stoðar verður Ásdís Skúladótl ir kennari; Einnig koma fram í þættinum nokkrir strákar, sem rætt ver'ður við um hjólreiðar. 4. apríl verður loks þátfur fyrir némendur gagnfræða- stigsins. Umsjón með honum hefur 'Gíuðbjartur Gunnars- son. Er ekki fullráðið hverjir þar koma fram auk stjórnand ans. Hver þáttur tekur 15 mín útur í flutningi. Eru þetta síð ustu tímarnir í almennri um ferðarfræðslu, en í maí verða sérstakir tímar sem fjallað verður um H-umferð, eins og kemur fram á öðrum.stað í blaðinu. Að sögn Guðbjarts hefur þáttunum, sem útvarpað hef ur verið, verið tekið vel af nemendum, og hafi þéir gam an af þessari nýbréytni í kennslufyrirkomulagi. Guðbjartur Gunnarsson, kennari. ferð. Hitt miðar allt að því að en hún tekur gildi, til að koma glæða skilning og virðingu t’yr i veg fyrir rugling. ir settum reglum í gildandi um Fyrir framhaldsskólana, eihs ferð. Það er skilt að minna á og t. d. Menntaskóla ög Kenn það, að ekki er vert að leggja araskóla, höfum við ekki sett neina áherzlu á H-umferð fyrr Framhald á 4. síðu. Nú stendur yfir I skólúm landsins víðtækasta úmferðar- fræðsla sem efnt hefur verið til hérlendis, en jafnframt því má segja að liér sé um að ræða mestu tilraun, sem gerð hefur verið til að skipuleggja af- markað fræðsluefni. Til fræðsl unnar var stofnað vegna breyt ingarinnar yfir í H-umferð í vor. Formaður hefndar þeirrar sem skipuð var til að skipu- leggja fræðsluna er Stefán OI- afur Jónsson, námsstjórí. Víð hittum Stefán að máli og innt um hann eftir framgangi mála, varðandi fræðsluna. —• Það héfur verið samvinna um fræðsluna milli fram- kvæmdanefndar H-umferðar og fræðslumálastjórnarinnar. Sér stakri nefnd var falið að sjá um skipulagningu fræðslunnar í umboði þessara aðila, Það fyrsta sem nefndin gerði, en hún var skipuð 20. nóv. s.l., var að gera sér grein fyrir því, hverhig hyggilégt væri að flokka skólanemendur eftir aldri og þroska í fræðsluhópa, og útbúa fræðsluefni við hæfi hvers hóps. Stigin, sem við álitum að hélzt þyrftu fræðslu við, voru barnaskólarnir. Var þeim skipt í 2 fræðsluhópa. Fræðslunni var skipt í fræðslu áfanga, svipað því sem er gert fyrir almenning. Nú er hafinn III. áfangi. I, áfanginn, sem var fyrir áramót, var aðeins til -að veita upplýsingar um það sem gera ætti í vetur og hvaða fræðsla myndi fara fram í skól unum. 1. febrúar hófst svo skipulögð fræðsla í öllum barna og gagnfræðaskólum landsins. II. og II. áfangi er samliggj- andi og eiga að standa frá 1. febrúar til 25. apríl. Þar er far ið yfir allar megin grundvailar reglur umfeðarlaga og reglna og allt haft við hæfi nemend- anna. Síðasti áfanginn stendur yfir 3 daga í maí, 2 síðustu dagana fyrir breytinguna óg fyrsta daginn eftir breyting- una. Þann áfanga erum við sem óðakt áð skipuleggja núna. Er um við búnir að gera ákveðna starfsskrá fyrir kennara þess- arra skólastiga, sem þeir svo vinna eftir. Þarna verður í fyráta skipti kennd hægri um-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.