Alþýðublaðið - 30.04.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.04.1968, Blaðsíða 1
Þriffiudagur 30. apríl 1968 — 49. árg. 78. tbl. Heyndu rtýjjar smyglaðferðir Smyglvarningi var skipa'ð upp úr m/s Mánafossi 25. þ.m. á “ - I Svíar lækka \ | kosninga- I aldur í 19 ór I | Dómsmálaráðherra Svíþ.ióð \ | ar, Herman Kling, hefur | | Iagt fyrir sænska þingið I | frumvarp um lækkun kosn | | ingaaldurs í 19 ár, að því i | er Nordisk Kontakf segir i | frá. Samkvæmt -tillögu | j hans skulu þeir hafa kosn I i ingarétt, sem eru 19 ára | l í upphafi þess árs, er kosn = = ingar fara fram. Þetta er | | lækkun um eitt ár. = Iíér er um stjómarskrár i = breytingu að ræffa og hlýt i | ur hún því ekki staðfest- = = ingu fyrr en næsta ár. \ | Kjörgengi er nú 23 ár í \ = Svíþjóð, en það vcrður i i einnig lækkað og í fram- = = tí'ðinni haft hið sama og i i kosningaaldurinn. «iiiiliiiiiillii*iiiaiiiii»iiiiiiiiiiiiiiiiiiiililiilillliiililillllllBr Seyðisfirði og reyndi skipverji að senda varninginn flugleiðis frá Egilsstöðum. Var það 1. vélstjóri sem sendi smyglið, en það var stílað á II. vélstjóra skipsins, sem býr í Reykjavík. Hér er um að ræða 95 flöskur af Genever, 114 lengjur af Camel sígarettum, st. kassa af hárlakksbrúsum, 3 Blaupunkt útvarpstæki í bifreiðar og nokkur „grill“ framan á bif- reiðar. Búið var um varninginn í 5 stórum ferðatöskum og 7 stór um bögglum. 'BIaðið hafði í gær samband við Valtý Guð- mundsson, sýslumann á Eski- firði, en hann liafði málið til meðferðar. Fórust honum orð á þessa leið: „Nú er fullsannað að smyglið sé úr Mánafossi. Skipið fór frá Seyðisfirði út til Þýzkalands á fimmtudaginn, þ. e. 25. þ. m. — Síðdegis á föstudaginn sím- aði hreppstjórinn í Egilsstaða- kauptúni í mig og sagði að þeir hefðu komizt þar yfir varning, sem þeir teldu vera smyglaðan. Ég brá við, fór upp eftir og tók- um við upp allan varninginn til Framhald á 14, síðu. Vigfús Sigurðsson Gunnar J. Friðriksson. v Jóhann Hafstein „KAUPIÐ ÍSLENZKT, EFLEÐ ÞJÓÐARHAG" Iðnkynningin 1968 formlega sett í gær í gær setti Jóhann Hafstein iðnaðarmálaráðherra Iðnkynn- inguna 1968, en Landssamband iðnaðarmanna og Félag ís- lenzkra iðnrekenda hafa ákveff ið að gangast fyrir aukinni kynningu á íslenzkum iðnaði og íslenzkum iðnaðarvörum á þessu ári. Markmið kynningar- innar er að vekja þjóðina til pukinnar íhugunar um mikil- vægi aukinnar iðnþróunar á ís landi og hvetja landsmenn til að auka kaup á íslenzkum iðn aðarvörum og stuðla með því að aukinni atvinnu, atvinnuör- yggi og velmegun. Við setningu Iðnkynningar- innar í gær fluttu ávörp Vig- fús Sigurðsson forseti Lands- sambands iðnaðarmanna og Gunnar • Friðriksson formað ur Félags íslenzkra iðnrek- enda, en síðan opnaði iðnaðar- málaráðherra, Jóhann Haf- stein,, Iðnkynninguna með stuttri ræðu. Noröurlönd taka þátt í uppbyggingu Vietnam húsnæði | SI. laugardag flutti Sendi- i bílastöðin h.f. í nýtt húsnæði = að Borgartúni 21 og er mynd- i in af hinum nýju húsakynn- i um. Skrifstofur Sendibíla- i stöðvarinnar eru á jarðhæð, i en efri hæð er leigð Ása- I klúbbnum. Sjá fréít á 6. síðu. i 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 / nýju Hinn árlegi vorfundur utan- ríkisráðherra Norðurlanda var haldinn í Osló dagana 25. og 26. apríl, segir í tilkynningu frá ut- anríkisráðuneytinu. Af íslands hálfu sátu fundinn Emil Jónsson, utanríkisráðherra, Hans G. Andersen, ambassador og Gunnar G. Schram, deildar- stjóri í utanríkisráðuneytinu. Fréttatilkynning um störf ráð- herrafundarins fer hér á eftir: „Hinn árlegi vorfundur u'can- ríkisráðherra Norðurlanda fór fram í Osló 25. og 26. apríl 1968. Utanríkisráðherrarnir ræddu á fundinum um ástandið í alþjóða- málum, þar á meðal þróunina í Evrópu og þær leiðir, sem leitt Framhald á bls. 15 Iðnkynningin mun einkum fara fram í fjölmiðlunartækj um með auglýsingu og fræðslu þáttum, auglýsingaspj öldum verður dreift í verzlanir og unnið er að gerð kynningar- kvikmynda um íslenzkan iðn- að, sem ætlunin er að fá kvik myndahús til að taka til sýn- ingar. Þá hefur einnig verið ákveðið að veita sérstaka við urkenningu fyrir beztu blaða greinar um íslenzkan iðnað, sem birtast á þessu ári, og mun Blaðamannafélag íslands eiga fulltrúa í þeirri dóm- nefnd, sem úthlutar þeim verðlaunum. Iðnaður er nú orðin ein helzta atvinnugrein þjóðarinn ar. Fjöldi starfsmanna í iðn- aði árið 1966 var um 20 þús- und, og vinnulaun i iðnaði það ár námu um 3500 milljónum króna, og er byggingariðnað- urinn þá ekki talinn með, en þar unnu um 10.000 manns. Á það var bent.í ræðum manna við setningu Iðnkynningarinn ar í gær, að íslenzkúr iðnaður v'æri nú á mörgum sviðum fylli lega samkeppnisfær við erlend ar iðnaðarvörur, og oft væri íslenzka framleiðslan ódýrari. Með því að kaupa íslenzkar Framhald á bls. 14.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.