Alþýðublaðið - 30.04.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.04.1968, Blaðsíða 14
Amerikan Framhald af 7. síðu. fræðingurinn Ólav Duesund frá' Noregi, las þarna fyrir okkur þann kafla píningarsögunnar sem gerðist á þessum stöðum. Svo báðum við saman Faðirvor- ið. Og hvar skyldi biðja Faðir- vorið ef ekki á þessum stað, því að litlu ofar í vestur brekku Olíufjallsins, er einmitt staður inn, þar sem Jesú kenndi læri sveinunum sínum þessa bæn. Þar stendur nú dásamleg kirkja helguð minningu þessa atburðar, þar sem Faðirvor er skráð á öll- um tungum þeirra þjóða er kristna trú hafa tekið nema á íslenzku. Ég tók mál af reitnum sem Faðirvor er skráð á, og ef ég lifi lengi langar mig til að sjá um það, að Faðirvor á íslenzku komist þangað einnig á sinn stað. Og að endingu þessa kafla seg ir séra Sigurður: Og mér er engin launung á því, að fyrir þessa stund eina hefði ég viljað fara alla hina Fréttabréf Framliald af 7. síðu. Slíkar framfarir, sem eru að sjálfsögðu langtum róttækari en nokkurra ára lenging meðalald- urs, mundu gerbreyta hugmynd um mannkynsins um dauðann. Dauðinn mundi koma án hinna venjulegu „viðvarana" á aldri, sem við getum ekki tiltekið, en mörk sem við gerum ráð fyrir gæti legið langt utan við þau nú. - < HEILSUFARIÐ löngu för, og sízt viijað án henn ar vera, er ég lifði og sá í ferð- inni. Einhver vill máski segja, hver tilgangur sé með þssu spjalli. Meining mín með því er að benda á ofanritaða ferðasögu kafla, og vekja máls á hvort ekki ’væri tímabært, að hugmynd sr. Sigurðar um koma hinni kristi- legu bæn Faðirvor á íslenzkri tungu á þann stað sem hann getur um í ferðalýsingu sinni. Ég tel ekki vamlaust af ís- lenzku kirkjunni, að ekki skuli fegra umgetinn stað þessi bæn á móðurmáli íslendinga, þar sem allar þjóðir heims er kristna siði liafa hafa tileinkað sér, sína þá rækt að framkvæma slíkt. Okkar fámenna þjóð má við minnu en notfæra sér ekki hvar sem því verður við komið, að kynna land vort, og ekki sízt að við teljum okkur kristna þjóð. Ég býst við að séra Sigurði hofi ekki verið sársaukalaust, að standa frammi fyrir þeirri stað reynd, jafn stórbrotnum andans manni, að íslenzka kirkjan væri svo lágreist, að hún ein létí ekki sjást að hún væri til, meðal ann arra kirkna, á þessum helga stað í hlíðum Olíufjallsins. Eg tel ekki vammlaust af ís- þeirri áskorun til allra kjrkju- valda íslenzku þjóðkirkjunnar, að koma umræddu í verk, svo ís land og íslenzk tunga sjáist og lesist í kirkju, sem helguð er þeirri bæn sem Jesú kenndi sín 1988 Gerbyltandi framfarir. Framtíðin byggist á vísindaleg- um rannsóknum. Oft og einatt eru uppgötvanir gerðar alveg óvænt: dæmi um það er geislunin og mót efnin, sem hafa gerbylt lækna- vísindunum. En við getum einn- ig hugsað okkur framfarir byggð ar á þeim rannsóknum sem nú eru stundaðar. í sálsýkislyfja- fræði getur t.d. notkun lyfja gegn sálrænum kvillum gert venjulega sálsýkisspítala óþarfa. Möguleikar skurðlækninga liggja á -sviði flutnings líffæra úr ein um líkama í annan, þannig að mannslíkaminn hefur nú „vara hluta“. Loks geta rannsóknir á afbrigðilegum litniiigum leitt til breytinga á arfgengi. Prófessor Robert Courrier, Ac ademie des Sciences, París. 1 Sóttnæmissj úkdómar hverfa. Eftir 20 ár verða ýmsir sjúk- dómar, til dæmis smitandi sjúk dómar, horfnir. Æviskeið ein- staklingsins mun lengjast, og við það munu ákveðnir sjúkdómar, sem eiga rætur sínar að rekja til hærri aldurs, verða algengari. Eftir 20 ár verða aðeins eftir ör fáir leyndardómar í ónæmisvís- indum. Við munum fyliilega fá skilið, eftir hvaða lögmálum ó- J4 30 apríl 1968 — næmiskerfi okkar starfar, og við munum geta haft áhrif á það ein staklingum í hag með þeim hætti, að við getum ekki einu sinni gert okkur það í- hugar- lund. enn sem komið er. Dr. Niels K. Jerne, Paul Ehr- lich-síofnunin, Frankfurt-am — Main. ^ t Góð byrjun. Ef hægt væri í verulegum mæii að útrýma vannæringu tvö fyrstu æviárin og ef brjóstmylkingin væri samfara eða undanfari fæðu, sem væri laus við sótt kveikjusaurgun, er ástæða til að gera ráð fyrir verulegri minnk un á þeim hörmulega ungbarna dauða sem nú hrjáir mannkynið, jafnvel þótt hættuleg smitefni muni enn um langa liríð berast með „óhreinum" höndum. Dr. Albert B. Sgbin, Universi- ty og Cincinnati. Aður var það óhusandi. Efnalækningar hafa þegar með merkilega góðum árangri átt þátt í baráítunnni við landlæga sjúk dóma í allmörgum vanþróuðum löndum. Án óhæfilegrar bjart- sýni er hægt að spá því, að til teknir sjúkdómar, sem hafa ver ið meginorsakir vanþróunarinn- ar, muni vera úr sögunni áður en mjög langt líður. J. Schneider, Læknaskólinn í París. um lærisveinum. Ekkj er mér kunnugt um hvort séra Sigurður Einarsson hefur nokkuð verið búinn að undirbúa áform sitt í þessu efni, En ef væntalegir framkvæmda aðilar, þyrftu að komast yfir mál af reitnum sem séra Sigurð ur kveðst hafa tekið af fleti þeim fyrir töflu með ágreyptu Faðirvori, er vísast að leita til að standenda Sigurðar heitins. Á föstudaginn langa 1965. Eiías Sigfússon. Mótmæli Framhald af 2. síðu. reyndar ekki annað en hógvær krafa og sjálfsögð, að almenn- ingi berist einhver vitneskja um þetta eftir allt fjaðrafok síðast liðins vetur! — G. A. Gfímifkappi Framhald af 10. síffu . ur á einstakar glímur eða glímumenn. ÚRSLIT; 1. Sigtryggur Sigurffsson, KR 8 vinninga. 2. Sveinn Guffmundsson, HSH 6 vinninga. 3. Guffmundur |ónsson, UMSE 5 + 1 vinninga . 4. ívar H. Jónsson, UBK 5 vinninga. 5. Hannes Þorkelsson, UV 4 vinninga. 6. Ingvi Guffmundsson, UV 4 vinninga. 7. Ómar Úlfarsson, KR 3 vinn- inga. 8. Elías Árnason, KR 1 vinn- ing. 9. Rögnvaldur Ólafsson, KR 0 vinning. íslandsglíman var sett af Kjartani Bergmann Guffjóns- syni, formanni Glímusam- bandsins. / Glímustjóri var Skúli Þorleifsson, sem afhenti einnig verfflaun og sleit mó(- inu. Yfirdómari var Þorsteinn Kristjánsson og meffdómendur Kristmundur J. Sigurffsson og Sigurffur Sigurjónsson. Ung- mennafélagiff Víkve'rji sá nm undirbúning þessarar íslands- glímu. Spánverjar Framhald af 10. síffu . Annars má það furðulegt teljast, að -setja fyrri leikinn á útivöll, þegar samið hefur verið um landsleik innanhúss. Stjórn HSÍ hlýtur að mótmæla slíku og frekari landsleikir milli þjóðanna virðasl út í hött, ef ekki er staðið við gerða samninga. Þjóðkúningar Framhald af 3. síffu. son, formaður ÆSf og Ingi B. Ársælsson varaformaður. Þá hefur Elsa Guðjónsson safnvörð- ur setið fundi með nefndinni og veitt henni uþplýsingar. Nefndarmenn boðuðu blaða- menn á sinn fund í gær og skýrðu frá helztu síörfum nefndarinnar til þessa. Kom þar fram að skoðanir nefndarmanna á þessu máli voru skiptar en þó voru allir á einu máli um að ekki beri að stefna að „nýjum þjóð- búningi,” heldur varðveita meg- ineinkenni, sem prýtt hafa ís- lenzka kvenbúningina á síðustu öldum, en athuga hvort nauðsyn- legt sé að aðlaga þá að ein- hverju leyti nýjum klæðakröf- um og félagsháttum. Var að lokum ákveðið að fresta ákvörð- unum um hvaða leiðir skyldu farnar, en í þess stað skyldi leitast við að fræða almenning um íslenzka þjóðbúninga í þerri von að sem flestir hópar og fé- lagasamtök tækju málið til um ræðu og. segðu álit sitt. Þjóðbúningasýningin sem verður dagana 12, —27. október verður haldin á vegum Þjóð- minjasafnsins en Æskulýðssam- bandið mun ^tanda straum af nokkrum hluta kostnaðarins. Skipulagðar verða ferðir fram- haldsskólafólks í Reykjavík og nágrenni á sýninguna og fáisí opinber styrkur er ætlunin að dreifa kynningarriti í fram- haldsskóla landsins. Elsa Guðjónsson safnvörður mun sjá um uppsetningu sýn- ingarinnar, en á fundinum í gær kvað liún enn ekki ákveðið hvern ig sýnngunni yrði hagað. Merki- legasti búningurrtn á sýning- unni verður væntanlega for- kunnarfagur búningur sem talið er að kona Ólafs Stephensens stiftamtmanns hafi átt. Keypti enskur ferðalangur hann hér árið 1809 bg er búningurinn varð veittur í safni í London. Þess má geta að Elsa Guð- jónsson hefur ritað greinar um íslenzka þjóðbúninga í síðustu hefti Húsfreyjunnar og í nýút- komnu riti Heimilisiðnaðarfé- lags Islands er uppskrift að prjón aðri skotthúfu, en þær eru nú orðnar sjaldséðar. Smyglsrar Framhald af bls. 1. skoðunar. 1. vélstjóri á Mánafossi hafði beðið mann á Seyðisfirði um fyrirgreiðsiu á þessuni vörum og sendi Seyðfirðingurinn varn- inginn upp til Egilsstaða með starfsmönnum Landsímans, sem áttu leið á Egilsstaði á föstu- daginn. Bifreiðarstjórinn sem ók varningnum, Elíser Helgason, varð á leiðinni var við, að eitt- hvað var óvenjulegt við varn- inginn, en ein fiaskan hafði þá brotnað og lagði vínlykt úr einni töskunni. Fyrir tilstilli Elísers varð þetta mái upplýst. Segja má að aðferð þessi til smygls sé harkaleg, og má ætla að þetta hafi verið leikið áður, þar sem mjög óvarkárlega var farið með þetta. Varningurinn var merktur II. vélstjóra á Mánafossi, en hann býr í Reykjavík. Hafði skipið verið í Reykjavík skömmu áður en það kom til Seyðisfjarðar, en þó fann tollgæzlan ekkert smygl um borð. Hafa aðilar þessir á- ætlað, að eftir að^ hafa komizt með smyglið fleygir og frjálsir út á land, að þá væri tækifærið losna við þetta og senda til heima byggðarinnar. Þegar farið var að rannsaka varninginn á Egilsstöðum komu í ljós 95 floskur af Genever, 114 ALÞÝÐUBLAÐIÐ lengjur af Camel sígarettum, 3 Blaupunkt viðtæki í bíia, stór kassi af hárlakki og einnig fá- ein „grill” framan á bíla. Var þetta nokkuð óvenjuleg sending. Við lögðum hönd á vöruna, og var málið síðan rannsakað. — Teknar voru skýrslur af þeim sem nærri þessu komu, þ. e. þeim sem til náðist, en 1. vélstjóri á Mánafossi er um borð í skip- inu á leið til Þýzkalands. Ligg- ur málið Ijóst fyrir, og er vitað hver bað fyrir vöruna, hver kom henni áleiðis og hver átti að veita henni vðtöku..” „Bikarinn" Framhald af bls. 11 Ipswich, QPR og Blackpool eru meff 54 stig hvert, Ports- mouth hefur hlotiff 49 stig og Birmingham 48 stig. Plymouth er ncffst í annarri de'ild meff 25 stig, Rotherham er meff 29 stigr og Preston liefur hlotiff 33 stig. „Kaupið íslenzkt<f Framhald af bls. 1 iðnaðarvörur efla því neytend ur iðulega eigin hag um leið og þeir efia þjóðarhag, og á þetta atriði verður einmitt lögð áherzla í þeirri iðnkynn- ingu, sem nú er að hefjast. Rauii krossinn Framhald af 6. síffu. Vietnam a.m.k. fyrst um sinn. Gjöfum er veitt móttaka á skrifstofu R. K. í. ó Öldugötu 4 í Reykjavík, á skrifstofu dag- blaðanna, og hjá RK-deildum um allt land. Trúlofunar- hringar Sendum gegn póstkröfu. Fljót afgreiðsla. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður, EIRRÖR Jíranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholfsvegi 3, Sími 38840.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.